Vísir - 14.10.1968, Qupperneq 14
14
TIL SOLU
Bækur. Fágætar bækur til sölu.
Sími 36638. _______________
Vel með farinn barnavagn með
dýnu, dökkur hártoppur og 2 Hansa
Kappar til sölu. Atlt vel með farið.
Uppl. í sfma 34005 og 38041. _
Til sölu Atlas frystiskápur 125
lítra sem nýr. Uppl. í síma 14162
eftir kl. 6 í kvöld.
Til sölu fimm, nýlegir helluofnar
fyrir hálfvirði. Uppl. i síma 37221.
------------------------*-------
Tækifærisverð. Til sölu Electro-
lux hrærivél með hakkavél, græn-
metis- og berjapressu, einnig Rolls
þvottavél með suðu og þeyti-
vindu. Uppl. í síma 34067,
Vestur-þýzkur hefilbekkur, vand
aður með skúffu 2.10 á lengd og
62 cm á breidd til sölu. Verð kr. 4
þúsund. Uppl. i síma 20643.
Stórt fuglabúr með 6 fallegum
páfagaukum til sölu. Selst ódýrt
eða leigist. Hentugt til skreytinga
í blómabúð éða annað slíkt. Sími
21360.
Franskur Linguaphone á 78 snún
inga plötum, alveg óslitinn. Helzt
skipti gegn þýzkum Linguaphone.
Leggiö inn símanúmer á augl. VIs-
is merkt: „Linguaphone—1690.“
Hoover þvottavél og barnakojur
til sölu. Sími 33789.
Nýlegt trommusett til sölu, selst
ódýrt, einnig Selmer magnari. —
Upþl. í síma 24627 milli kl. 7 og 8.
Til sölu nýtízku stofusófi, 4 sæta
einnig tveir armstólar. Uppl. í síma
35233,
Sem ný borðstofuhúsgögn úr
tekki, skenkur, borð og 6 stólar
til sölu. Selst ódýrt. Sími 19580
kl. 5 til 7 e.h.
Bensínmiðstöð í Volkswagen rúg
brauð og tveggja manna svefnsófi
til sölu .Uppl. í síma 32074,
Framus-gitar í leðurkassa og Vox
magnari, nýlegt, til sölu. Verð kr,
"500. Uppl. í síma 34062.______
Nýlegt B & Ö sjónvarpstæki til
sölu' verð kr. 21.000. Hringið i síma
81384 eftir kl. 7.
Tviburakerra til sölu, verð kr.
1500. Uppl. í síma 42004.
Vandað karlmannshjól með glr-
um til sölu. Verð kr. 3000. Einnig
nvleg, ensk jakkaföt á 14 til 15 ára.
Vérð kr. 800. Sími 37828.
Til sölu, tvö barnarúm, barna-
vagn, burðarrúm, saumavél, tvö
snjódekk með nöglum. Uppl. I síma
13051.
Til sölu er tauþurrkari og þvotta-
pottur. Selst ódýrt, Simi 37291,
Bainakerra með svuntu og skermi
til sölu, má taka skerminn af og
leggja hana saman. Uppl. I síma
82076 eftir kl. 5.
Myndavél ,Konika, til íölu. —
Stéínþór Halldórsson, Hagamel 25,
uppl. kl. 8 og 9.30 e. h. ______
Saxófónn. "il sölu góður, tenór
saxófónn ásamt stadívi og nótna-
statívi. UppV I síma 33149 í kvöld
milli kl. 8 og_10.
ísskápur til sölu. Einnig Rafha
■uðupóttur. Sími 34860,_________
Af óviðráðanlegum ástæöum er
ril sölu útvarp, sófasett, dúkkur
ig fleira mjög failegt. Uppl. I síma
15826 í dag og næstu daga.
Ódýru hjónarúmin. Ennþá eru til
Kkur stykki af ódýru hjónarúm
ínum. verð frá kr. 7.480, ennfrem-
ur ódýrir armstólar. — Ingvar og
Gylfi. Grensásvegi 3, sími 33530.
Framleiðum áklæði í allar teg.
bíla. Otur. Sími 10659, Borgartúni
25.
Notað: bamavagnar, kerrur
barna- og unglingahjól, með fleiru,
fæst hér. Sími 17175 sendum út á
land ef óskaö er. Vagnasalan, Skóla
vörðustíg 46. Opið frá kl. 2 — 6.
Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma
barnavagnar, kerrur, burðarrúm,
leikgrindur, barnastólar, rólur, reið-
hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir
börnin. Opið frá kl. 9—18.30. Mark-
aður notaöra barnaökutækja, Óð-
insgötu 4, sími 17178 (gengið gegn-
um undirganginn).
Oerið hagkvæm kaup 1 og 2ja
manna svefnsófar, svefnsófasett,
einnig hinir margeftirspuröu svefn-
bekkir komnir aftur. Framleiðslu-
verð. Þórður f. Þórðarson Hverfis-
götu 18 B. Si'mi 10429.
íbúðir til -iilu, bæði I vestur og
austurbæ, nýtt og eldra. Hagkvæm
ir skilmálar. Uppl. I kvöldmatar-
tíma I síma 83177.
Ekta loðhúfur, mjög fallegar á
börn og unglinga, kjusulaga með
dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi
68, 3. hæö t. v. Sími 30138.
Sviönir kindafætur til sölu vi*
vélsmiðjuna Keili við Elliðavog. —
Uppl. I síma 34691.
BÍLAVIÐSKIPTI
Lítið bilaður Renault R 8 árg.
’63 til sölu, gott verð. Uppl. I slma
17116 eftir ki. 7.
Ford Consul ’56, ógangfær til
sölu, seist ódýrt. Uppl. I síma 32879
milli ki, 5 og 8 á kvöldin.
Til sölu: Moskvitch ’55 til niður-
rifs, Sími 82384.
Ford ’55 til sölu, varahlutir, nýtt
og notað. Uppl. I síma 13146, kl.
1-6 e.h.
Opel Caravan ’62 til sölu, er í
toppstandi. Uppl. I síma 32181.
Ford Fairlane 400, árg. ’64, falleg
ur bíll, i góðu lagi til sölu. Skipti
á nýlegum VW möguleg. Uppl. í
síma 50895.
Bíll og olíuketill. — Vil kaupa
vel með farinn 4-5 manna bíl, jeppa
eða fólksbíl, eldri bíll en ’66 kemur
ekki til greina, mikil útborgun. —
Á sama stað óskast einnig sjálf-
virk olíufýring. Vinsaml. hringið I
síma 20192.
ÓSKAST KEYPT
/il kaupa n tað sjónvarp. Uppl. I
síma 20154 eftir kl. 7 á kvöldin.
Zoom-linsa á ljósmvndavél ósk-
ast til kaups. Uppl. I síma 14912
eftir kl. 3.
TAPAÐ —
Tapazt hefur hálfstálpaður kettl-
ingur, gulur og hvítur. Finnandi
vinsaml, hringi i síma 24811.
Brúnir, fóðraðir skinnhanzkar töp-
uðust fyrir nokkru. Finnandi vin-
saml. hrin,;i I síma 17165 kl. 9 til
5 og í 12124 eftir þann tíma.
HUSNÆÐI I
Gott herb. með innbyggðum skáp,
baði og aðgangi að síma til leigu
fyrir reglusaman kvenmann. Sími
13703 eftir k’ 4.30.
Til leigu rúmgott herb. í kjall-
ara, sérinngangur og snyrting; —
möguleikar á eldunarplássi. reglu-
semi áskilin. Til sölu á sama stað
Rafha-þvottapottur og barnaburð-
arrúm. Sími 33824.
Á góðum stað i Miðbænum er
til leigu 30 ferm. húsnæði fyrir
skrifstofu eöa til íbúðar. Mætti
breyta i tvö herb. Nánari uppl. í
síma 20490.
HÚSNÆBI ÓSKAST
Óskum eftir 2ja herb. íbúð sem
fyrst. Reglusemi heitið. UpDl. I síma
37287,__________________
„ibúð óskast.“ Hjón með eitt
barn óska eftir 1-2 herb. íbúð. Bæði
vinna úti. Uppl. I síma 14373,
Laugarnes, nágrenni. 2ja herb.
Ibúð óskast. 2 I heimili, reglusemi.
Up, 1. I síma 23438 fr ákl. 3 til 9.
2—4 hebr. íbúð óskast. Uppl. I
síma 36166.
Húshjálp — herbergi. Einhleyp
og reglusöm stúlka óskar eftir hús
næði gegn vinnu. Sími 36685.
Vjl taka 2—3 herb. íbúö á leigu
strax. Reglusemi og góð umgengni.
Uppl. I síma 20577,
1—2 herk. íbúð óskast, helzt sem
fyrst. Tvennt fullorðið I þeimili. —
Tilb. sendist augl. Visis Aðalstr. 8,
sem fyrst, merkt: „Góð umgengni—
1693.“
Reglusamur, einhleypur maður
óskar eftir lítilli íbúð með eða án
húsgagna. Uppl. I síma 24295 á
skrifstofutíma.
Ungt, barnlaust fólk óskar eftir
1-2 herb. íbúð. Vinna bæði úti. —
Uppl. I síma 21946.
ATVINNA ÓSKAST
24 ára gömul, vön skrifstofustúlka
óskar eftir vel launaðri vinnu strax.
Sími 82854 á morgnanna og kl. 6-8
á kvöldin.
Stú":a vön afgreiðslu, óskar eftir
vinnu ef kl. 6 á kvöldin og um
helgar. Sími 40963.
19 ára stúlka með landspróf
og enskukunnáttu, óskar eftir at-
vinnu fram að áramötum. — Vön af
greiðslu- og skrifstofustörfum. —
Uppl. I síma 40938._ ______________
19 ára kennaraskólastúlka óskar
eftir vinnu eftir kl. 3 á daginn. —
Uppl. í síma 17562.
BARNAGÆZLA
Barnar zla. Óska eftir 1 til 2
börnum í daggæzlu, aldur frá l-2.ja
ára. Uppl. I síma 82123.
ÝMISLICT
Félagi óskast til að stofnsetja
smásöluverzlun I Torremolinos,
Spáni. Tilb. rnerkt: „Góðir mögu-
leikar” sendist Vísi.
ÞJÓNUSTA
Pípulagnir. Get tekið að mér
tærri og minni verk strax. Uppl. I
Síma 33857 milli kl. 4 og 7.
Önnumst alls konar heimilis-
tækjaviðgerðir. Raftækjavinnustof-
an Aðalstræti 16. sími 19217.___
Hreinsum, pressum og gerum viö
fötin, Efnalaugin Venus, Hverfis-
götu 59, sími 17552.
Tek ryðbætingar og sprautun i
ákvæðisvinnu. Góð kjör. Bílaverk
stæði Garðars Björnssonar. Sími
4273, Hveragerði.
Þjönusta. — Tek menn I þjónustu.
Sími 37728.
Get bætt við mig flisa og mósaik
lögnum. Uppl. í sima 52721. T eynir
Hjörleifsson.
Húseigendur. Tek að mér gler
ísetningar. tvöfalda og kítta upp
Uppl. í sima 34799 eftir kl 7 é
kvöldin. Gevmið auglýsinguna
B.úðarkjólar til leigu. Hvítir og
misiitir brúðarkiólar til leigu Einn
ig slör og höfuðskraut Giörið svo
vel og nanHð sérstaka tima sima
13017. Þóra Borg. Laufásvegi 5.
v i S IR . Míiiudagur 14. oktöber 1968.
Pianóstilli. Tek að méi pianó-
stillingar og viðgerðir Pöntunum
Veitt móttaka i sima 83243 og 15287
Leifur H Magnússon.
Húsaþjónustan st. Málningar-
vinna úti og mni. Lögum ýmisl. svo
sem pípulagnir. gólfdúka. flísaiögn
mósaik, brotnar rúður o.fl. Þéttum
steinsteypt þök Gerum föst og bind
andi tilboð ef óskað er. Simar —
40258 og 83327
Fótaaðgerðir. Sigrún Þorsteins-
dóttir, snyrtisérfræðingur, Rauða-
læk 67. Sími 36238.
HREINGERNINGAR
Vélhreingerningar. Sérstök vél-
hreingerning (með skolun). Einnig
handhreingeming. Kvöldvinna kem
ur eins til greina á sama gjaldi. —
Sími 20888, Þorsteinn og Erna.
Hreingerningar. Gerum hreint:
íbúðir, stigaganga, stofnanir. Einn
ig gluggahreinsun. Menn með
margra ára reynslu. Sími 84738.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand
virkir menn. Engin óþrif. Otvegum
plastábreiður á teppi og húsgögn.
Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. —
Pantið tímanlega í síma 19154.
Hreingerningar (ekki vél). Gerum
hreinar íbúðir, stigaganga o. fl., höf
um ábreiður yfir teppi og húsgögn.
Vanir og vandvirkir menn. Sama
gjald hvaða tíma sólarhrings sem
er. Sími 32772.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Simar 82635 og 33049. -
Haukur og Bjarni
Hreingerningar. Gerum hreinar 1-
búðir, stigaganga o. fl. Áherzla lögð
á vandaða vinnu og frágang. Sími
36553.
Ræstingar. Tek að mér ræstingu
á stigagöngum, :krifstofum o. fl.
Sími 10459 eftir kl. 5 e.h.
. iingerningar. Gerum hreint með
vélum íbúðir, stigaganga, stofnanir,
teppi og húsgögn. Vanir menn
vönduð vinna Gunnar Sigurðsson.
Sími 16232 og 22662.
Hreingerningar.
I-Iatda skaltu húsi þínu
hrcinu og björtu meö lofti fínu.
Vanir menn með vatn og rýju.
Tveir núll fjórir níu níu’
Valdimar 20499.
Vélahreingerning. Gólfteppa- og
búsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn Ódýi og örugg þjón-
usta - Þvegillinn Simi 42181
KENNSLA
Kenni og les með nemendum á
gagnfræðastigi dönsku, ensku og
þýzku. — Jóhann Kristjánsson. —
Sími 15951._____________________
Kennsla í ensku, þýzku, dönsku,
sænskui frönsku, bókfærslu og
reikningi. Segulbandstæki notuð
við tungumálakennslu verði þess
óskaö. Skóli Haralds Vilhelmsson-
ar Baldursgötu 10. Sfmi 18128.
Kenni þýzku (og önnur tungu-
mál). Áherzla lögð á málfraéði,
góðan orðaforða og talhæfni. —
Kenni einnig aörar námsgreinar,
einkum stærð- og eölisfr., og les
með skólafólki og þeim, sem búa
sig undir nám erlendis. — Df. Ottó
Arnaldur Magnússon (áður Wég).
Grettisgötu 44A. Sími 15082.
Kennsla í ensku og dönsku. —
Áherzla lögð á talæfingar og skrift.
Aðstoða skólafólk. Einkatímar eöa
fleiri saman ef óskað er. Kristín
Óladóttir, simi 14263.
Tungumál — Hraðritun. — Kenni
allt árið, ensku, frönsku, norsku,
spænsku, þýzku, Talmál, þýöingár,
verzlunarbréf. Bý námsfólk undir
próf og dvöl erlendis. Auðskilin
hraöritun á 7 tungumálum og leyni
letur. Arnór E. Hinriksson. Simi
20338.
Les með skólafólki reikning (ásamt
rök- og mengjafræði), rúmfræði, al-
gebru, analysis, eðlisfr. og fl. einn-
ig setningafr., dönsku, ensku, þýzku
latínu o. fl. Bý undir landspróf,
stúdentspróf, tækniskólanám o. fl.
Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður
Weg), Grettisgötu 44A, sími 15082.
ÖKUKENNSLA
ÖKUKENNSLA. — Lærið að aka
bfl þar sem bílavalið er mest
Volkswagen eða Taunus. Þér get-
ið valið hvort þér viljið karl- eða
kven-ökukennara. Útvega öll gögn
varöandi bílpróf. Geir P. Þormar
ökukennari. Símar 19896, 21772.
84182 og 19015. Skilaboð um Gufu-
nesradíó. Sími 22384.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Taunus 12M. Ingólfur Ingv
arsson. Símar 83366. 40989 og
84182.
Vðal-Ökukennslan. — Lærið ör-
uggan akstur. Nýir bílar, þjálfaðir
kennarar, — Simi 19842.
ÖkuKennsla — Æfingatimar. —
Volkswagen-bifreið. Timar eftir
samkomulagi Útve^a öll gögn varð
andi bílprófið. Nemendur geta byri
að stra Ólafur Hannesson. Sími
3-84-84.
Ökukennsla — æfingatímar.
Útvega öll gögn
Jón Sævaldsson.
Sími 37896.
Ökukennsla:
Kristján Guðmundsson.
Sími 35966.
ÖKUKENNSLA
Guðmundur G. Pétursson.
Simi 34590.
Ramblerbifreið.
Ökukennsla. Aðstoða við endur
nýjun. Útvega öll gögn. Fullkomin
kennslutæki. — Reynir Karlsson.
Simar 20016 og 38135.
Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Taunus, tímar eftir sam-
komulagi, nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bílpröf. Jóel B. Jacobsson. — Sfm-
ar 30841 og 14534.
ÖKUKENNSLA.
Hörður Ragnarsson.
Sími 35481 og 17601.
Kaupum hreinar
léreftstuskur
VÍSIR