Vísir - 21.10.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 21.10.1968, Blaðsíða 7
VÍSIR . Mánudagur 21. október 1968. 7 morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd Aístaða HanaJ-stjótnar tíl tillagna Johnsons ef til vill kunn / dag afhentar fulltrúum Norður-Víetnam í tedrykkju í fundarhléi á seinasta vikulegum fundi á Parísarráðstefn- unni.og að strax í kjölfar þeirra hafi byrjað hinar leynilegu sam- komuiagsumleitanir, sem svo míkið hefur verið rætt um að undan- RK3HARÐ NIXON, for- seÉaefra repúblikana í Bandaríkjumim hvatti til þess í gær í ræðu, að Bandaríkin drægjn úr Richard Nixon. þátttöku sinni í styrjöld- inni í Vietnam. Hann iýsti sig mötfallinn þvf, að stjóm Suður-Víetnam væri knúin til að fallast á, að mynduð verði samsteypustjóm í landinu. Walilace, sem býður sig fram sem óháð forsetaefni, sagði í gærkvöldi, að Le May fyrrverandi hershöfð- ingi, varaforsetaefni hans, væri kominn heim frá Víetnam, og væri þeirrar skoðunar, að Norður-Víet- nam hefði aukið hemaðarlegan styrk sinn vegna þess, að dregið var úr sprengjuárásum. F.innig sagði Wallace, að Le May hefði enga trú á því, að fulltrúar Norð- ur-Víetnam f París kæmu fram af heilindum. Hoiyoke, forsætisráðherra Nýja- Sjálands, heimsækir Suður-Víetnam og á viðræður við stjóm landsins Sprenging í olíu- skipi d Norðursjó Sprengingar urðu í gær í lfi.000 lesta norsku olíuskipi, er það var statt á Norðursjó um 20 mílur frá ströndum Sussex Englandi. Þriggja manna er saknað, en 37 var bjarg- að. Mikili eldur kom upp f skipinu. og heimsækir nýsjálenzkt lið, sem þar er. NTB Parísarfréttir í morgun herma, að trúlega muni horfur byrja að skýrast í dag að því er varðar afstöðu stjómar N-Víetnam til tfl- lagna Bandaríkjastjómar, sem miða aö lausn Víetnamstríðsins. Sagt er að tillögumar hafi verið förnu. Talsmaður setndinefndar Norður- Vfetnam hefir í dag fund með frétta mönnum og ætla menn, aö hann kunni þá að gefa í skyn hver af- staða stjómar hans sé. Eftir heimildum, sem aö sögn hafa náin tengsl við sendinefnd N.V., er líklegt, að hafnaö verði að koma með tilslakanir, þótt sprengjuárásum verði hætt, en það Áfratnhald er á fréttum um, að Humphrey sé að vinna á, og segir í seinustu fréttum, að hann leggi nú mikið kapp að treysta fylgi sitt í New York. '’útiloki ekki, að stjórn N.V. komi ef til vill með yfirlýsingu í þá átt, að stöðvun sprengjuárása kunni að hafa áhrif sem miði að friösai.' legri lausn. Heimildarmenn telja, að með þessu telji stjórn Norður-Viat nam sig ganga eins langt og httn geti til þess að verða við óskum Johnsons forseta um augljóst merki þess, aö Norður Víetnam vilji draga úr styrjöldinni og stíga skref tii friðsamlegrar lausnar. Minnkondi fylgi þjóðerngssinna í V-Þýzkalnndi Þjóðernissinnar í Hessen, Vestur Þýzkalandi töpuöu fylgi í sveitar- stjórnarkosningum í gær. Þeir fengu 5% atkvæöa, en 8 af hundr- aði í seinustu þingkosningum þar. Kosningar fóru fram í tveimur öðr- um sambandsríkjum Vestur-ýzka- lands í gær og verða úrslit kunn síðar í dag. Nónnri fengsl Breflbnds og fi-ntm IBE-londa Á ráðstefnu Vestur-Evrópubanda- lagsins í Rómaborg í dag leggur Pierre Harmel utanrikisráðherra Belgíu fram tillögur um nánara sam starf við Bretland, á sviði utanrík- ismála, landvarna og tækni, og í öðrum málum, sem lög og reglur Efnahagsbandalagsins ná ekki til. ÖIl Efnahagsbandalagslöndin munu hlynnt tillögunum, nema Frakk- land. Bretland er og hlynnt þeim, en þeir Stewart utanríkisráðherra og Harmel ræddu tillögurnar f gær- kvöldi í Róm. VÍÐIR H.F. auglýsir BORÐSTOFUHIÍSGÖGN Nú geta allir eignazt borðstofuhúsgpgn fyrir lágt verð og með góðum greiðslu- skilmálum. Aðeins kr. 2000,— við afhendingu og kr. 1500,— á mánuði. Islenzk borðstofuhúsgögn, borð, skápur og 6 stólar kr. 26.600.00 Norsk borðstofuhúsgögn, borð, skápur og 6 stólar á kr. 31.400.00 Markmið okkar hefur ávallt verið góð vara fyrir lágt verð og hagstæða greiðsluskilmála. Kynnið ykkur hið mikla og glæsilega vöruúrval okkar og hin sérstaklega hagstæðu kjör. yiHrtHrt1 ka ES.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.