Vísir - 21.10.1968, Side 2

Vísir - 21.10.1968, Side 2
VIS IR . Mánudagur 21. október 1968. 2 — Fram og HG skildu jöfn 16-16 i fremur leióinlegum leik — ÞEIR VORU óánægðir áhorf- endumír, sem yfirgáfu Höilina á laugardaginn eftir leik Fram og dönsku meistarara H.G. — Er 10 sekúndur voru til leiks- loka var staðan jöfn og fékk þá ,hinn ungi og efnilegi leikmaður, Björgvin Björgvinsson, knöttinn , inn á línu, en honum brást boga- Iistin og skaut í stöng. Lyktaði því leiknum með jafntefli og verða það að teljast sanngjörn úrslit eftir gangi ieiksins. Fröm- urum tókst $kki að ná ejns góð- . um leík og F.H. á, dögunum, og bví miður tókst þeim ekki að knésetja Danina. Leikurinn var allan timann mjög jafn, en þó var hann aldrei spenn- andi. 1 fyrri hálfleik leiddu Dan- irnir alltaf, en Framarar fylgdu þeim eins og skuggar, hvað marka- skorun viðvék. Staðan í hálfleik var aöeins 9—9, en Framarar jöfn- uðu á síöustu mínútu hálfleiksins. Siðari hálfleikinn byrjuðu Fram- arar af miklum krafti og tóku strax forustu, en er hálfiejkurinn var háifnaður var staðan aftur orð- in jöfn. Framarar fenjíu, eins og fyrr segir, gullið tækifæri til aö sigra, en tókst ekki. Liðin. Langbezti maður Fram var fyrirliðinn Ingólfur Óskarsson, og sýndi hann sinn langbezta leik um iangan tíma. Hann skoraði 6 mörk og stjórnaði liðinu mjög vel. Sig- urður Einarsson sýndi mjög góöan varnarleik, en Gunnlaugur Hjálm- arsson má muna sinn fífil fegri. Hann skoraði 4 mörk, þar af 3 úr vítaköstum. Var sjáanlegt, að hann var ragur við aö skjóta að markinu og skora, spm áöur var hans sterka hlið. Hjá Dönunum bar Carsten Lund af og sýndi, að þaö var engin til- viljun að hann var valinn í heims- liðið. Carsten skoraði 9 mörk. Einn- ig var Palle Nielsen ágætur og skor- aði 4 mörk. Markvöröurinn Bent Mortensen var afbragðsgóður og sennilega einn bezti markvörður, sem hingað hefur komjð, Dómarar voru Bjöirn Kristjáns- son og Reynir Ólafsson og dæmdu þeir mjög vel erfiðan leik. Hg. Vísis-maður kjörinn knattspyrnumaður ársins í Tímanum Óheppni á síðustu mínútu kom í veg fyrir sigur Fram •u I atkvseðagreiðslu, sem dag- ^ blaðið Timinn hafði meðal lesenda sinna var Hermann Gunnarsson úr Val, einn úr rit- stjórnarliði Vísis kjörinn með yfirgnæfandi atkvæðamagni „Knattspyrnumaöur ársins 1968“. Hann fékk 378 atkvæði, en næsti maður sem var Þórólf- ur Beck, KR, fékk 162 atkvæði, þá Elmar Geirsson, Fram, 153, Kári Ámason, Akureyri, 137, Sigurður Dagsson, Val, 99, og Ellert Schram, KR, 91. Á myndinni er Hermann með styttu, sem Tíminn veittí hon- um í heiður skyni. Þess skal get- ið, að Hermann hefur i sumar leikið meö Valsliðinu, landslið- inu, — og Vísisliði, sem vann sjónvarpið, en þar var Hermann svo heppinn að vera valinn í iið- ið, þvi þar er barátta um hvert sæti, þvf að starfsmenn Vísis eru mjög harðir á sprettinum og þykja harðir í horn að taka. Mýtt heimsmet I 200 metra hluupi kvenna arnir tækju smáspretti og jöfnuðu. Er tíu mínútur voru til leiksloka var staöan 17—12 Dönum í hag, en Islendingamir sýndu mjög góð- an leik á síöustu mínútum og tókst þeim að jafna, eins og þeirra var von og visa. Bezti maöur úrvalsins var tvi- mælalaust Geir Hallsteinsson, en hann skoraði 8 mörk. Jón Hjaita- lín var ágætur í síðari hálfleik, en aðrir léku undir getu. Hjá Dönunum var Verner Gárd mjög góður, og einnig Carsten Lund. En „gamla“ brýnið, Bent Mortensen var maðurinn á bak við velgengni Dananna. Dómarar vom Óli Ólsen og Magn ús Pétursson. Þeir mættu mikilli gagnrýni áhorfenda og leikmanna, en sýndu það að þeir geta dæmt vel. Þá vantar aðeins fleiri og stærri verkefni. Hg. ■ Pólska stúlkan Irena Szewinska vann gullverðlaunin í 200 metra hlaupj kvenna á ÓL á föstudags- kvöldið. Til þess þurfti hún að setja nýtt heimsmet, 22,5 sekúndur. Bandarísku stúlkurnar Tyus og Barbara Farrell, sem taldar voru sigurstranglegar, komu vel út úr fyrra hluta hlaupsins en þá fóru áströlsku stúlkumar Raelene Boyle og Jennifer Lamy fram úr þeim, og þegar 50 metrar vom eftir var það hinn sterki endasprettur Irenu Szewinska, sem nægði til sigurs, en ást.rölsku stúlkumar komu í 2. og 3. sæti, þær bandarísku í 4. og 6. sæti. Gamla heimsmetiö átti pólska stúlkan sjálf ásamt löndu sinni Ir- enu Kirzenstein og var það sett 1965. Tími Boyle var 22.7 sek., jafnt gamla heimsmetinu, Lamy fékk 22,8 sekúndur. Sigurbergur skorar fyrir úrvalið í leiknum í gær. anna og jöfnuðu á 58. mín. LeiÓinlegasta leik i Hóllinni i langan tima lyktaói með jafntefli 20-20 0 Mikið lifandi skelfing- ar ósköp ætla þeir að verða okkur erfiðir þessir Danir. Fyrst vinna Hafnfirðing- arnir þá, síðan gera þeir jafntefli við Fram og svo gerast þeir svo ósvífnir að gera jafntefli við landsliðið ' okkar. Það gengur ekki! ' Þeir verða að gjöra svo vel að skilja að við erum orðn- >ir aðeins betri en þeir. Leikurinn í gær bar þaö samt engan veginn með sér, að viður- eignin væri á milli sterkustu hand- knattleiksmanna Dana og Islend- inga. Dómaramir fengu aldeilis að heyra það af pöllunum, að þeir væru ekki hlutverki sínu vaxnir og var þeim meira og minna kennt um „ósigur“ landans. Þeir áhorfendur, sem horft hafa á handboltaleiki, vita það nú orðið, að ef illa geng- ur hjá öðrum aðilanum þá er dóm- aranum hiklaust um kennt. Þetta er leiðinda-ávani og átti miklu frek- ar að reyna að gera betur heldur en að kenna dómaranum um, því að hann reynir ávallt sitt bezta, Leikurinn í gær hófst með þrem- ur mörkum Dana og voru margir felmtri slegnir og bjuggust við yfir- burðasigri Dana einu sinni enn! En íslendingarnir unnu upp forskotið og jöfnuðu metin. Fjögur mörk gegn fjórum mátti sjá á Ijósatöfl- unni og tóku þá áhorfendur að hressast. En er leikurinn hafði að- eins.staðið í tíu mínútur þurfti fyr- irliði íslenzka liðsins Ágúst Ög- mundsson, að yfirgefa völlinn og kom i ljós, að hann var fótbrotinn. Eftir áfall I'slendinganna tóku hinir ,,prúðu“ Danir við sér og í hálf- leik var staðan 11 mörk gegn átta Dönum í vil. Síðari hálfleikur var aldrei skemmtilegur, þrátt fyrir að land- mgur unnu upp forskot Dan-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.