Vísir - 28.10.1968, Blaðsíða 16
Sigurður
Þórðarson
tónskáld látinn
að skapast'
— segir háskólarekfor um húsnæðismál skólans
Háskólarektor Ármann Snæv- ar — 41 erlendur stúdent mun
->rr skýrði frá því í ræðu sinni stunda nám við Háskólann í vetur.
ð Háskólahátíðinni á laugardag, | Nokkrar breytingar hafa orðið á
r>ð nevðarástand mundi skapast kennaraliði: Guðni Jónsson próf.
innan tíðar ef ekki væri hafizt | lætur af störfum sakir heilsu-
hnnda við að bæta úr húsnæðis-' brests, af persónulegum ástæðum
'-■kortinum. Éf það verður ekki ! hefur próf. Gunnar Böðvarsson
"ert, er varla fyrirsiáanlegt, að hafnað embætti sínu, próf. Magnús
'láskólinn geti tekið við öllum j Már Lárusson flyzt milli deilda
he'm stúdentum, sem útskrifast og ýmsar aðrar breytingar verða
á njo^tu árum. á kennaraliði.
Rektor sagði frá því, að Árna- í haust hófst við Háskólann
garður yrði að líkindum tilbúinn skipuleg kennsla í náttúruvísindum
nsrsta haust, en hann væri þó undir leiðsögn þeirra prófessoranna
ekki nein lausn á erfiðleikunum, i Jóhanns Axelssonar og Sigurðar
bví að fléstar deildir Háskólans Þórarinssonar, og er það væntan-
hafa mikla þörf fyrir nýtt húsnæði. lega vísir að öflugri náttúrufræði-
Við Háskólann verða í vetur um deild við Háskólann.
1300 stúdentar og um 140 kennar- i Meðal gesta við Háskólahátíðina
t 1 voru forsetahjónin.
Mánudagur 28. oktðber 1968.
Nýstúdentar ganga fyrir háskólarektor á laugardaginn.
í gær lézt hér i bæ Siguröur
Þóröarson tónskáld, fyrrverandi
skrlfstofustjóri Rikisútvairpsins.
Hann fékk aösvif á götu úti og var
fluttur í sjúkrahús, þar sem hann
lézt skömmu siöar.
Sigurður var fæddur aö Gerð-
hömrum i Dýrafiröi 8. april 1895,
sonur Þóröar Guðlaugs Ólafssonar
prests þar og konu hans Maríu
ísaksdóttur.
Sigurður stundaöi verzlunamám
og siðar tónlistamám viö Konung-
lega tónlistarskólann i Leipzig.
Hann var hjá einkafyrirtækjum og
ríkisstofnunum, unz hann varð
skrifstofustjóri Ríkisútvarpsins
1931 og gegndi því til ársins 1966.
Hann varö snemma kunnur fyrir
tónsmíöar og liggur rnikið eftir
hann á því sviöi, auk þess sem
hann var kunnur og lengi starfandi
söngstjóri. Var honum margvísleg-
ur sómi sýndur, hér á landi og er-
iendis. Hann var mikiö prúðmenni
og meö afbrigðum vinsæll sem tón-
skáld og maður.
Eftirlifandi kona hans er Áslaug
Sveinsdóttir, frá Hvilft í Önundar-
firði.
Frá öðrum hverfafundiiíum'með íbúum HáaléitTs-, Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfa í gær. Fjölmenni var á fundunum.
MIÐAÐAÐ ÞVl AÐ MALBIKA ALLAR
GÖTUR, SEM BÚIÐ VAR VIÐ1966
— sagði borgarstjóri á hverfafundinum i Laug-
arásbiói — fjöldi fyrirspurna lagður fram. Meðal
annars um nýjan menntaskóla fyrir Austurbæinga
— Er nokkur möguleiki
á því að veita gömlum
sjómönnum á Hrafnistu
aðstöðu fyrir smábáta,
svo að þeir geti róið út
ájiundin, eða hér út fyr-
ir sér til gamans?
Þannig spurði einn fundar-
gesta á fyrsta hverfafundi borg-
arstjóra, sem haldinn var í
Laugarásbíói. Fundurinn var ’
fjölsóttur og mörg mismunandi
mál tekin til meðferðar, allt frá
ískrinu f strætisvögnunum —
upp í nýjan menntaskóla fyrir
hverfið norðan Suðurlandsbraut-
ar.
Mikið af fyrirspurnunum
snerist um æskulýðs- og skóla-
mál. Kom meðal annars frá
einum fyrirspyrjanda fram til-
laga um að stofnuð yrðu for-
eldraráð í hverfum borgarinnar,
sem yrðu Æskulýðsráði og hin-
um ýmsu æskulýðsfélögum til
ráðgjafar.
Er gert ráð fyrír gagnfræða-
skóla meö eöa án landsprófi í
vesturhluta hverfisins (Laug-
amesinu). — Er ekki kominn
tími til þess að stofna mennta-
skóla í þessu hverfi, þar sem
150 nemendur ljúka árlega til-
skildum prófum til inngöngu f
menntaskóla? Skólasel fyrir þá
skóla, sem ekki hafa innhlaup
í vetrarskála? — Væri ekki
hægt að koma því til leiðar að
dansleikir yrðu haldnir f skól-
unum svo sem eins og hálfs-
mánaðarlega?
Eitthvað á þessa leið hljóð-
uðu spumingamar á fundinum.
Borgarstjóri svaraði því til, að
engin skólabygging væri fyrir-
huguð í Laugarneshverfinu.
Elztu nemendumir yrðu því á-
fram að sækja skóla niður í
bæ, í Lindargötuskólann, lands-
prófið í Vonarstræti eða annað.
Borgarstjóri sagði, að nýjum
menntaskóla væri ætluð lóð við
Suðurlandsbraut. Það væri hins
vegar ríkisins að sjá um bygg-
ingu hans og sjálfsagt yrði
skólinn, sem byrjað er á við
Hamrahlíð kláraður, áöur en
framkvæmdir hæfust viö nýjan
skóla. »-> 10. sfða.
Lokua Hólmgarðs
mesta hitamálið
Mest spurt um gatnaframkvæmdir á 'óðrum
fundi með borgarstjóra — „Ég vona, að
við sjáum Viking fljótt i 7. deild"
Helgi Þorláksson skólastjóri ber fram spnmingu um skólamál á
fundinum í Laugarásbíói.
, Vandræðaástand
■ Spurningar um gatna-
framkvæmdir voru verulegur
hluti þeirra spurninga, sem
borgarstjóri, Geir Hallgríms-
son, var spurður að á hverfa-
fundi sínum í gær. Flestar
spurningarnar komu frá íbú-
um í Smáíbúða- og Bústaða-
hverfum. Ibúum í Háaleitis-
og Fossvogshverfum virtist
ekki liggja eins mikið á
hjarta, enda hefur verið mjög
vel frá Háaleitishverfinu
gengið og Fossvogshverfið er
enn svo nýbyggt að varanleg
gatnagerð þar hefur ekki
komið til greina. Það kom
fram í framsöguræðu borgar-
stjórans, að Smáíbúða- og Bú-
staðahverfi eru einu sam-
felldu hverfin, þar sem götur
hafa ekki verið malbikaðar
samkvæmt malbikunaráætl-
uninni, sem nú er unnið eftir.
Mesta hitamálið varðandi
gatnaframkvæmdir í ofangreind-
um hverfum virtist þó ekki vera
þær götur, sem ekki hafa veriö
malbikaðar heldur þær götur,
sem hafa verið malbikaðar, þ.e.
Hólmgarður og Hæðargarður.
Hölmgarði hefur verið lokað
í miðju til að hindra gegnumakst
ur 1 götunni, en íbúar við göt-
urnar tvær virðast ekki geta
sætt sig við það. Áskorun frá
»-> 10. slða