Vísir - 11.11.1968, Blaðsíða 5
VlSIR . Mánu<!agur 11. nóvember 1968.
5
TILKYNNING
frá Fiskifélagi Islands
Fiskifélag íslands hefur hug á því að bæta við
kafla í Sjómannaalmanakinu með upplýsing-
um um umboð og þjónustu fyrir vélar, tæki
og veiðarfæri, sem notuð eru í íslenzkum
fiskiskipum.
Þeir umboðsmenn, sem vilja láta nafns síns
getið, eru beðnir að fylla út eyðublöð, sem
fást afhent á skrifstofu félagsins.
Nauðsynlegt er að eyðublöðin sendist útfyllt
fyrfr 15. nóv. n.k.
FISKIFÉLAG ÍSLANDS
3}a herb. íbúð óskast
X
Hef kaupanda að 3ja herb. íbúð í Vesturbæ.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN
Austurstræti 12 - Símar 20424-14120, heima 83974
.7jölbreytt úrval af not-
ðum bílum.
Hagstæðir greiðsluskil-
málar.
Bílar nýkomnir á sölu-
skrá:
Vauxhall Victor árg. 1966
Rambler Classic árg. 1966
Plvmouth árg. 1966
(sjálfskiptur)
Opel Record árg. 1964
Plymouth árg. 1966
(beinskiptur)
Ennfremur vekjum við at
hygli á þessum bílum:
Gloria árg. 1967
(japanskur)
Chevy II árg. 1965
Dodge Dart árg. 1966
Rambler American árg.
1967
Enn bjóðum við nokkra
notaða bíla — án útborg-
unar — gegn fasteigna-
veði — ef samið er strax.
■ Verzliö þar sem úrvalið
er mest og kjörin bezt.
JÖN
LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 -■ 10600
Auglýsið í VÍSI
UMBOD
UM ALLT LAND
ÞINGUOLTSSTRÆTI 2
REYKJAVIK SÍM113404
ÁLAFOSS
GÓLFTEPPI
J. P. Guðjónsson, Skúiagötu 26, sími M7-40
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN
ríkisins jma&m
Með tilliti til þess samkomulags, er fjármála-
ráðuneytið og Bandalag starfsmanna ríkis og
bæja gerðu með sér hinn 1. október s.l. til-
kynnist hér með, að Húsnæðismálastofnun
ríkisins er nú opin í hádeginu alla virka daga
nema laugardaga. Ennfremur er opið á mánu-
dögum til kl. 18 yfir vetrarmánuðina.
Stofnunin er lokuð á laugardögum allt árið.
FÆST Á ÖLLUM HELSTU
BENSÍNST
ENGINE TUNE
Vélarga
hreinsír
Hreinsar
hljóðlátan, og kemur í veg fyrir
að ventlar, undirlyftur og bullu-
hringir festist- Kemur í veg fyrlr
vélarsora. Minnkar viðnám- Eykur
afl- Er sett saman við olfuna.