Vísir - 11.11.1968, Blaðsíða 12
12
V1SIR . Mánudagur 11. nóvember 1968.
AHTUM.- WÍM
WHO
CAN EXPIAIN
BETTEKTHAN
THE SON-OF-
ÖOP HtMSELF?
Magnús E. Baldvbisson
Langncgl'Kt - Sísií'aaao*
Róðið
hiíanum
sjólf
með ...
MeS 8RAUKMANN hítastilli á
hverjum ofni getið pér sjálf ákvefi-
ið hitasfig hvers herbergis —
8RAUKMANN sjáifvirkan hitastilli
-t hægt jÖ setja beint á ofninn
eða hvar sem er a vegg i 2ja m.
rjarlægð trá ofm
Sparið hitakostnað og aukið vel-
líðan yðar
6RAUKMANN er sérstaklega hent*
ugur á hitaveitusvæði
SIGHVATUR EINARSSON&CO
SÍMI 24133 SKIPHOLT 15
EdgarR/ce
' Burrovghs
THE WAYS OF THE SOD&
ARE Y’OatZ CONCERN, HtGH
PRIESTi EXPLAIN THISi
WHAT/S-THIS? FIRST.
THE SON-OF-GOD COMES
TO «S_THEN THE TAIL-
LESS GOP, 'JAP-BBM-
OTHO, RiDES WITH
OUR ENEMYAOAfNST
b- US..'
UH-OH: NOW
I KNOW r
SHOULDN'T
HAVE LET
THEM THINK
„HvaS er á seyöi? Fyrst kemur guðs
sonurinn til okkar, en síðan skipar hala-
iausi guðinn sér undir merki óvinanna
og sækir að okkur.“
„Athafnir guðanna heyra undir þig,
æðsti prestur! Skýrðu þetta!“ „Öhö,
humm... ?!
... humm, auðvitað! Hver getúr skýrt
það betur, en einmitt guðs sonurinn?“
„Nú kemur að því, að ég hefði betur
aldrei gefið þeim í skyn, að ég væri æðri
vera.“
það að okkur þykir inmlega vænt
um þig. Og það er einmitt þess
vegna sem okkur tekur svo sárt að
vita ti'l þess, að það hlýtur að
verða þér ógæfa, ef þú tekur þessa
afstöðu. Og það er líka vegna þess,
aö mig tekur sárt til þess, að Charl
es skuli reyna að hafa þessi áhrif
á þig....“
„Það sem mig tekur sárast,“ svar-
aði hún og lét sig hvergi, „er að
þú skulir ekki hafa beitt gáfum
þínum .. . og kænsku .. í þágu fyr
irtækisins Houghton, í stað þess að
fara á bak við okkur og revna að
selja það ....“
„í öllum guðanna bænum ....“
Houghton reis á fætur. „Ekki ætla
ég mér að fara að þrátta við ykk-
ur Ég hefði svo sem mátt vita að
þið munduð taka þessu þannig,
enda þótt öllum sé Ijóst hvað fyr-
irtækið stendur höllum fæti. Fyrir
tæki eins og þaö þrífast nú hvergi
«{
Logan birtist í dyrunum. „Kvöld
verðurinn er á borð borinn", til-
kynnti hann.
„Ég man þá tíö“, sagði Cafer-
ine frænka þegar hún sveif í átt
til dyra, „ég man þá tíð, þegar
viðskiptamál voru undantekningar
laust aldrei rædd í setustofunni...
aldrei á þessu heimili, meira aö
segja Austin var alltaf ákaflega
strangur hvað það snerti, á sinn ró-
• lega og vingjamlega hátt. Ánægju
legir 'hlutir eiga sinn tíma og stað,
áhyggjurnar líka, og þeim má mað-
ur aldrei blanda saman, var hann
vanur að segja, þaö gerir allt óá-
nægjulegt, sagði hann.“
Alexandría stóð á fætur.
„Ég skal aldrei trúa því, að þú
látir hann fá þessu framgengt,
Charles", sagði hún. Beið ekki eft
ir svari hans, en gekk út úr setu
stofunni, hnarreist, fjaðurmögnuð
og heit, og það var eins og hún
væri umvafin einhverjum annarleg
um ilmi....
„Skepna“, heyrði hann rödd
Houghtons, um leið og hann gekk
fram hjá.
Charlgs sneri sér að honum. Hon
um var gramt f geöi, en svaraði
honum þó í ertni. „Ef þú heldur
áfram að kalla mig skepnu, getur
hæglega farið svo að ég leggi trún
að á það sjálfur."
„Þú mátt trúa mér þar“, svaraði
Houghton hörkulega. „Og ég hef
ekki neina þörf fyrir fyndni þína
heldur. Eða ímyndarðu þér að ég
hafi ekki séð hvemig þú skákaðir
Catherine frænku fram. En hvað
um það, þér heppnast ekki sá leik
ur.
Viljandi eða óviljandi hafði
Houghton kastað grímunni andar-
tak. Augun voru köld en svipur-
inn lymskulegur og Charles sá þeg
ar, að hann átti þar i höggi við
andstæðing, sem gat orðiö honum
hættulegur.
„Annars skil ég ekki hvers vegna
þú gerir þetta að kappsmáli", sagöi
hann enn. „Þegar verksmiðjan hef
ur verið seld, þarftu ekki einu sinni
að látast vinna — það er að segja,
ef Alexandría selur hlutabréfin. Þú
þarft ekki að mæta daglega í fyrir-
tækinu framar. Þú getur leikið
golf, brunað í bílnum um allar jarð
ir — nei, sennilega verður einhver
hængur á því — jæja, þú getur
gert allt, sem þig lystir, meö góðri
samvizku.“ Hann rétti úr sér og
hélt á eftir þeim hinum, .^Reyndar
geri ég ráð fyrir að samvizkiubitiö
hafi aldrei valdið þér sériega mikl-
um óþægindum, gamli....“ Og
þegar þeir voru komnir fram í and
dyrið, bætti hann við. „Eða ertu
kannski hræddur um að þú fáir
hvergi vinnu? Kannski þú gætir þá
skilið við Alexandríu og kvænzt inn
í eitthvert annað, betur stætt fyrir-
tæki?“
Charles fann broddana stinga, en
ekki eins sárt og þeir mundu hafa
stungið Charies hinn. Enn fannst
honum þetta allt iikast því sem
hann tæki þátt í leiksýningu, sem
hann væri um leið áhorfandi að.
Og að honum væri ekki kleift að
breyta þar orði eða setningu, því
að þetta hefði allt verið þjálfað
áöur og sérhver leikendanna skap-
að þá persónu, sem honum var ætl-
að að túlka. Og þegar hann gekk
yfir anddyriö inn í borðsalinn,
fannst honum sem hann horfði á
sjálfan sig utan úr áhorfendasal.
Fölvinn var horfinn úr vöngum
Alexandríu og augu hennar skinu.
Houghton settist fyrir enda borðs
ins og hafði nú sett upp sinn venju
lega kæruleysissvip. Hann talaði
fram í nefið og meö þreytuhreim,
þegar hann bað Catherine frænku
að lesa borðbænina... „fyrst
Charies telur sér nú fært að setjast
að borðum með okkur“ ... og hún
hóf ekki að lesa bænina fyrr en
Charies var setztur við boröið,
gegnt Alexandríu.
• • *
Oku.l?ennóla.
SitjnuuuluT Sitjurtjáriion
Simi 32518
■ 82120 a
rafvélaverkstædi
s.melsteds
skeifan 5
Tökum að okkur:
■ Mótormælingar
S Mótorstillingar
■ Viðgerðir á rafkerfi
dýnamóum og
störturum.
ES Rakaþéttum raf-
kerfið
Varahlutir á staðnum.
GÍSLI
JÓNSSON
Akurgerðl 31
Smi 35199/
Fjölhæt iarðvinnsluvél ann-
ast lóðastandsetningar, gref
húsgrunna, holræsi o.fl.
Svefnbekklr í úrvali á verkstæðisverði
SÍMI
8 21 43
Bolholti 6 Bolholti 6 Bolholti 6 Bolholti 6 Bolholti 6 Bolholti 6
Catherine frænka reis úr sæti
sínu. „Þá það“, sagði hún, „en það
vita líka alfir að ég er fávís, gömul
kona. Það hefur aldrei fariö leynt
tt
, „Að minnsta kosti hefurðu ekk-
ert vit á viðskiptum", mælfi Hough
1 ton
„Hougfaton..
’ „Og það fer ekki hjá því, að
,þú verður að þola sára fátækt í
ellinni....“
„Houghton... ég afber ekki
meira af slíku í kvöld." Hún reisti
höfuöið og varð furöu ákveðin á
svipinn. „Á ég að skilja orð þín
svo, að þú sért að ógna mér?“
Houghton brá bersýnilega nokk-
uð. Hann þagði andartak og brosið
hvarf af vörum hans. Og þegar
hann tók aftur til máls, var rómur
hans tilgerðarlega mildur, svo orö-
in náðu ekki tilgangi sínum.
„Þú veizt það ósköp vel, Cather-
ine frænka, að mér gæti aldrei kom
ið til hugar að ógna þér. Þú veizt
ÝMISLEGT ÝMISLEGT
rökum aC OKkui overs Konæ uiúrnr.
og sprengivinnu t búsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressui og víbr.
sleða Vélaleigs Steindórs Slgbvats
sonai AlfabrekkL Wð Suðurtands
brauL sfmt 10435
TEKUR ALLS koNAR KLÆÐNINGAR
FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA
ClRVAL AF AKLŒÐUM
LAUGAVIG «2 - JlH110025 HIIMASIMI 83034
I