Vísir - 11.11.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 11.11.1968, Blaðsíða 10
70 VÍSIR . Mánudagur 11. nóvember 1968. Snarpur jarðskjáifta- kippur á laugardag Allsnarpur jarftskjálftakippur varð á Suðurlandi á laugardag. Varö hans vart af fjölda manns í Reykjavík, ennfremur á Selfossi, Hveragerfti, Keflavík, Vestmanna- eyjum og allt austur fyrir Vík í Mýrdal. Blaftið haffti tal af Ragn- ari Stefánssyni deildarstjóra í morgun og skýrfti hann frá því, að hann gizkaði á að kippurinn hafi getað átt upptök sín í hafinu suöur af Eyrarbakka en ennþá skorti á upplýsingar frá athugunar- stöðvum. Jarðskjálftakippurinn mældist 4y? stig af 5 stigum á Richters- kvaröa. Snarpastur virðist kippurinn hafa verið á Selfossi en þar hrundu m. a. bækur úr hillum. Ármann Sveíns- son, sfud. jur. x lútinn Ármann Sveinsson, stud. jur. einn af helztii forystumönnum ungra Sjálfstæðismanna, lézt jkyndilega af heilablóðfalli að heimili sínu að morgni sunnu- dagsins, afteins 22 ára að aldri. Ármann var um tíma fram- kvæmdastjóri Sambands ungra Sjálfstæðismanna, og var full- trúi f Stúdentaráði Háskóla ís- lands og formaftur Vöku, fé- | ^ags lýftræðissinnaöra stúdenta. ■ Lét Ármann mikið aö sér kveða í félagsmálum hvers konar. Ármann kvæntist Helgu Kjar I I an fyrir ári og eiga þau eitt | I bam, Birgi, sem skirftur var á ( laugardaginn. KeimsSiorna milli □ Trudeau forsætisráðherra Kan- ada varaði í gær við þeirri hættu, að til innanlandsátaka kæmi. Hann benti á ókyrrð þá, sem væri í Bandaríkjunum og Mexíkó og leitt hefði til átaka í þessum 'öndum. □ Franska lögreglan hefur hand- tekið tvo menn sem neyddu flugmann í áætlunarflugi til þess að snúa við aftur til Parísar, eftir að Hugvélin var lögð af stað til Aþenu. flugvélin var frá Ólympíuflugfélag- nu, sem er eign Aristótelesar On- assis. H Stewart, utanríkisráðherra Bretl- -'.ds. hefir fallizt á til- 'igur framkomnar á fundi Evrópu- , •"•^yfingarinnar í Haag, að for- 'tis- \ •áðherrar í Vestur-Evrópu komi I •’man á fund til þess að ræða auk- ð samstarf Efnahagsbandalagsins i ríkja, sem æskja i.ðildar að þvi. Tann kvað mark Breta: Sameinaða “■vrópu ov eitt samfélag. Innbrot og skemntdorverk unnin um helginu Fimm innbrot skemmdar- verk voru framin í fyrrinótt til viö- bótar fjórum öðrum innbrotum, sem framin höfðu verið aöfaranótt laugardagsins. Brotizt var inn í Brauðborg á Njálsgötu 112 og trésmíðaverk- stæði í kjallr - sama húss. Einnig var brotizt inn í búningsklefa og skrifstofu á Melaveliinum. Pá var brotizt inn í Kistufell í Brautarholti 15 og inn : ljósmyndastofu Péturs Thomsens í Ingólfsstræti 4. Lítið höfðu þjófamir upp úr krafsinu, því einskis var saknað á þessum stööum, en meiri og minni spjöll höfðu verið unnin á dyrum, skápum og skúffum, þar sem þjóf- arnir höfðu rótað til. Þá höfðu einhverjir af einskærri skemmdarfýsn brotið girðingu um- hverfis barnaleikvöllinn við Njáls- götu og rúður í skýli gæzlukvenna vallarins. Or girðingunni höfðu ver- ið brotnir 30 rimlar. □ Richard Nixon og Hubert Humphrey hafa ræözt við að tillögu hins fyrmefnda. Kveðst hann óska samstarfs við Hump- hrey um, aö sameina bandarísku þjóðina, og tók Humphrey mála- leituninni vel. — Báðir fluttu stutt ávörp um þetta. [ Herliö hefir veriö kvatt til Rawalpindi 1 Vestur-Pakistan til þess að aðstoða lögregluna vegna átaka stjórnarandstæðinga og lög- reglunnar. Tvisvar hefir verið skot- iö á mannfjölda til þess að dreifa honum. □ í Aþenu hefir Panagophoulis, sakaður um að vera aöalmað- ur í sprengjusamsæri gegn Papa- dophoulosi forsætisráðherra, játað að hafa verið valdur að hinu mis- heppnaða tilræði. Hann kvaðst hafa gert það fyrir frelsi Grikk- lands og við því búinn að taka af- 'eiðingúnum. □ 1 TékköslóvaAviu voru 167 menn handteknir á afmællsdegi bylt- ingarinnar, en flestum sleppt. Skipuleggjendur kröfugangna sem leiddu til átaka, verða látnir svara til saka fyrir rétti. Tilkynnt er, að 86% hernámslíðsins séu farin frá Tékkóslóvakíu. Amlsbókasafn — > 16. síöu. fermetrar að stærð og á tveim og þrem hæðum. — í safninu er út- lánasalur á neðstu hæð með barna- og unglingadeildum. Bókahillur eru meðfram öllum veggjum og sex ,,hillueyjar“ á gólfi. Á efri hæð er lestrarselur og er þar m. a. geymt handbókasafn safnsins og eru þar 28 lesborð og þrír lesklefar fyrir fræðimenn. Er salurinn skreyttur málverkum eftir þekkta málara íslenzka. í vesturhluta hússins eru bókágeymslur, bókbandsstofa, snyrtingar, vinnuherbergi, tvær skrifstofur og sérsf-’:ur klefi fyrir fágæti og sérstök verðmæti. Geymslusafn Amtsbókasafnsins ar í þessum hluta pg í iárnskápum. sem rennt er til á teinabrautum. Þar er einnig Héraðsskjalasafnið. Arktitektar byggingarinnar eru þeir Gunnlaugur Halldórsson og Bárður ísleifsson, Jón G. Sólnes var formaður byggingarnefndar en Stefán Reykjalín fylgdist með byggingarframkvæmdum á vegum nefndarinnar. Gunnar Óskarsson var byggingarmeistari hússins. Við Amtsbókasafnið á Akureyri eru nú starfandi tveir bókaverðir. Amtsbókavörður er Árni Jónsson. Dauft hljóð í fólkinu á götunni Gengislækkunin verður sjálf-• sagt aðalumræðuefni manna J næstu dagana. Vísir fór á dállt- • ið flakk í morgun til þess að« heyra hljóðið í fólki lagðij fyrir nokkra menn þessa* spumingu: Hvernig lízt yðurj á gengislækkunina? J • Friörik Jónsson, verkstjóri íj Hraftfrystistöðinni: • — Ég hugsa ekki um þetta • ennþá — bíð bara eftir fréttumj af henni í kvöld. ~g er áhyggju-* láus þangað til. J 'mnms Kristinn A. Guðjónsson, hjá* Gefjun: J — Mér lízt mjög illa á hana. • Auövitað hefur maður búizt viðj þessu. En ég óttast að þettaj komi illa við almenning. • Hilmar Þórhallsson, fram- kvæmdastjóri í Hampiðunni: — Vona bara að hún verði til þess að koma atvinnuvegunum í gang. — Gengislækkun er eng- in lækning út af fyrir sig, nema hún endist eitthvað og maður vonast til þess að verðlagskapp- hlaupið stöðvist nú. Sigur^... Einarsson, leigu- bílstjóri: — Ég er ekki farinn að gera mér grein fyrir þessu. En mér finnst þær nú alltaf hafa mis- tekizt þessa gengislækkanir. Eiríkur Ketilsson, kaup- maftur: — Mér lízt ekki sem bezt á þetta. Skiptar skoðanir - > 1. síðu. Það sama má raunar segja um gengislækkunina 1 fyrra. Hún kom allt of seint, sagði Guðjón Ólafsson, framkvæmdastj. sjáv- arafurðadeildar SÍS, í viðtali við Vísi í morgu. Gengið lækkar raunar óháð gengisskráningunni og er því ný gengisskráning ekki annaö en viðurkenning á þeirri staðreynd. Um áhrif gengislækkunarinn- ar taldi Guðjón sig ekki fært að ræða ýtarlega, „fyrr en allur pakkinn er kominn á borðið.” Þ. e. fyrr en vitað er til hvaða ; hliðarráðstafana verður gripið. j Hvaða áhrif hefur gengislækkun ] t. d. á kaupgjald og annan inn- ! iendan kostnað. Hvað verður, gert í skuldamálum sjávarútvegs j ins. Guðjón pagði, að miklar er,- lendar skuldir væru hiá flestum þeim, sem eru í sjávarútvegi, bæði í útgerð og fiskiðnaði. c=i □ Sendinefnd Norður Vfetnam hafnaði í gær tillCgum stjóm- ar Suður-Víetnarn ■im viðtækari sa.. i.ingaumleif.anir til þess að binda endi á styriöldina. Opinber talsmaður í Washirgton sagði til- lögurnar til athugunar, en frétta- ritari b’-ezka útvarpsins segir, að svo sé litið á, að almenningsálitjft sé, að tillögurnar séu óaðgengi- legar. □ F.ban utanríkisráðherra Israels sagði í gæ.r. að hann vonað: að Gunnar Jarring. sérlegur sendi- og samningamaður Sameinuðu Þjóð- anna í deilum fsraels og Arabaríkj- anna, héldi áfram að vinna að frið) millí þessara landa. eftir "ð hanr, tekur aftur við ambassadorstarfi sínu i Sovétríkjunum. Borðstofuhúsoö Nýjor gerðir a! speröskjylöguðum og hringíaga borðstofuborðum Kuupið I. flokifs borðstofuhúsgögn fyrir uðeins kr. 27.915. —. AFBORCUNARSKIIMÁLAR NúsgugnaveræB^n ( KllSTJáiS m SE3RSS0NAR BELLA Hvers vegna færðu þér ekki sólgleraugu með liósari glerjum? VEÐRIfi “ i DAG Allhvasst austan, lítils háttar rign- ing. Hiti 5-8 stig. Skráð hefur verið manneskja, sem átti að hafa 13 fingur á hvorri hendi og tólf tær á hvor- um fæti. TILKYNNINGAR Kvenfélag Bústaðasóknar. — Aðalfundur félagsins er í Réttar holtsskóla á mánudagskvöld 11 nóv. kl. 8.30. Kirkjunefnd Dómkirkjunnar, tkvenna). Kl. 2.30 hefur kirkju- nefnd kvenna basar og kaffisölu í Tjarnarfcúð (Oddfellowhúsið). Kvenfc-Iap Bústaðasóknar hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldraða, í Safnaðarheimili Langholtssókn ar, alla fimmtudaga frá kl. 8.30 til 11.30 f.h. Pantanir teknar i sínia 12924 Áfengisvarnarnefnd Hafnar- fjarðar cfnir til samkomu í Hafn arfjarðarkirkáu sunnudaginn 10. nóvember kl. 17, í tilefni bind- indisdagsins/ Séra Björn Jónsson f'ytur ræðu, séra Garðar Þor- steinsson flytur ávarp og ritning arorð, Þórunn Ólafsdðttir syneur einsöng, Páll Kr. Pálsson- leikur á orgel og kirkiukórinn syngur. BLAÐ FYRIR VESTFIRÐI 'IORÐUR- OG AUSTURLAND Z »r !^i > Vestfiráingar. Norðlendingar og Austfirðingar, heima og lieiman! Fylgizt með í . ÍSLENDTNGT — ÍSAFOLD“. f \skrift kostar aðeins 300 krónur. ðskriftarsíminn er 96-21500. r- :satm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.