Vísir - 05.12.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 05.12.1968, Blaðsíða 2
V í SIR . Fimmtudagur 5. desember 1968. Fram mátti þakka fyrir sigur gegn KR ÞAÐ FÓR varla milli mála, hvort liðið var „botnliðið" í 1. deild, KR eða íslandsmeistararnir Fram, hefðu átt að fá bæði stig- in í 1. deildarkeppninni í gær- kvöldi. Ótrúlegt, en þó satt, voru það KR-ingar, sem þau áttu, og það verðskuldað. Þeir leiddu all- an leikinn, og komust í byrjun síðari hálfleiks 4 mörkum yfir, 10-6, en I hálfleik var staðan 9-6 KR í vil. Fram jafnaði í 10—10, en Geir Friðgeirsson bætti 2 mörkum við fyrir KR. Fram jafnar aftur 13 — 13, en Ámi Indriðason skorar 14. mark KR, og eru þá 4 mínútur til leiks loka. KR fær dæmt víti og þar meö tækifæri til að komast í tveggja j marka forskot, en Sigmundur hitti i i stöngina, og Jón Pétursson ungl- ingalandsliðsmaðurinn úr knatt- 1 spyrnunni sem lék nú með Fram fær boitann og jafnar 14—14. | Hilmar Björnsson, á tækifæri til að skora 15. mark KR, en boltjnn er sleginn úr hendi hans og útaf. Furðulegur dómur Magnúsar Pét- urssonar er innkast til Fram sem Ingólfur rekur endahnútinn á með fallegu marki. Gylfi Hjálmarsson á síðasta orðiö í þessum leik með marki á síðustu sekúndu, og heppnir Framarar yf- irgefa völlinn með 2 „gefins“ stig. KR-ingar tjölduðu því sem til var í þetta sinn með rólegu og yfirveg- uðu spili og engum skotum nema í „dauðafæri" mörkin komu flest með gegnumbrptum, sem voru auð veld, því aö Framvörnin fræga svaf FH lenti í kröppum dansi í leiknum gegn ■ Það voru fleiri heppn- ir en Fram í 1. deildinni í gær, FH mátti taka á sín- um stóra, og með heppni og dómum sér í hag á síð- ustu mínútum leiksins tókst þeim að sigra nýlið- ana í 1. deild, ÍR, 21—1£, sem varla getur talizt sigur fyrir jafn gott lið og FH. Öm Hallsteinsson og Auðunn Óskarsson byrjuðu vel fyrir FH, þeir skoruöu á fyrstu 11 mín 5 mörk, án þess að ÍR tækist að komast á blaö. Þeim tókst þó að jafna upp bil- ið og komast í 7—6, en FH átti góð- ap endasprett, eftir slakar 10 mín- útur, þar sem boltanum var tapað út af með léjegum sendingum, og • komust i 11—7 fyrir hálfleik. ÍR-ingar voru ekki aö baki dottn- ir, í byrjun siðari hálfleiks léku þeir vel og yfirvegað, og eftir 10 mín leik, tókst þeim að jafna, 13—13 með „ævintýralegu" marki Vilhjálms Sigurgeirssonar, úr hom inu. Hann kom ÍR yfir með öruggu vítakasti 14—13 og hinir fáu á- horfendur sem i höllinni voru hvöttu þá óspart til dáða. Næstu 15 mínútumar voru geysi spennandi, liðin skiptast á að hafa forustu og jafna en þó var þetta líkara einvlgi milli Arnar Hallsteins sonar og Vilhjálms því að þeir skiptust á um að skora mörkin. Er 5 mín. voru til leiksloka var staöan 18—18 en Geir Halisteins- Reynir Ólafsson og Sveinn Kristj- ánsson, og dæmdu vel sérlega Reynir, sem var mun ákveðnari, en síðustu mínútumar voru slak- ar hjá báðum. son á lokaorðin i þetta sinn, sem —klp— og fyrr í sínum leikjum og skorar 2 falleg mörk, en boltann fá FH-ing arnir nær gefins frá dómununum, sem ekki sáu eða gleymdu að flauta á sýnileg brot þeirra á ÍR. Það vantaði ekki hraðann og ör- yggið í spiliö hjá FH í byrjun, en þeir ætluðu sér of mikið og að gera allt hratt og fínt, og því fór sem fór. Það var fheppni aö þaö var reynslulaust lið, sem þeir léku við í þetta sinn, því ef svo hefði ekki verið og að dómararnir sáu ekki lúmskt brot þeirra í lokin hefðu stigin ekki farið suður i Fjörð í þetta sinn. Öm Hallsteinsson var mjög góð- ur í þessum leik, og hefur líklega aldrei verið í eins góðu formi og nú, þá var Einar Sigurösson sterk- ur í vörninni og er það maðurinn sem okkur vantar í landsliðsvöm- ina. Auðunn og Geir voru og góðir sem fyrr, og Birgir varði markið af prýði í fyrri hálfleik. Hjá ÍR var Ásgeir Elíasson áber andi beztur, en ógnar ekki nóg með skotum, hann er heilinn og spil inu, og heldur hraöanum gangandi, Vilhjálmur er aftur „bremsa“ á hraðann með ótímabærum niður- stungum, sem ekki eiga að sjást hjá j meistarafiokkslei! -'ini, en vita- j köst eru honum auðveld, og nýttust 100% í þessum leik, 6—6. j Gylfi markvörður varði mjög vel; í þetta sinn, og lék nú sinn bezta leijc með ÍR. En illa finnst manni farið með Ágúst ,,risann“ örvhenta j Örn Hallst. ’nsson — að nota hann ekki meir og betur, skoraði 8 mörk fyrir FH í gær- en gert er. i kvöldi og var bezti maður Dómarar í þessum leik voru I liðsins. 4 3 0 0 8 77:67 3 3 0 0 6 54:49 3 2 0 1 4 53:45 4 1 0 3 2 83:89 3 0 0 3 0 42:55 3 0 0 3 0 56:65 mrnmm Ingólfur Óskarsson var nú aftur með Fram eftir meiðslin frá landsleiknum við Þjóðverja. vært, undir rólegum leik KR-ing- anna. Hilmar Bjömsson, var mikill styrkur fyrir KR í þessum leik, lék nú fyrir liðið, og geröi það með yfirveguðu spili, og öruggum línu sendingum. Ámi Indriðason var og góður í sókninni en mistækur í vöm á úr- slitamínútunum. 1 vörninni, var Sig urður Óskarsson áberandi beztur, þótt ekkj falli hann í kramið hjá landsliðsnefndinni, frekar en fyrr, og Guðlaugur Bergmann, sem einn ig var þéttur fyrir. Halldór Björns son átti ágætan leik, en er í meira lagi óvinsæll, hjá dómurunum, og fékk tvisvar að yfirgefa völlinn í þetta sinn. Emil varði vel í mark- inu og þá sérstaklega framan af. Staðan í 1. deild og marka- hæstu menn • FH—ÍR 21:18 • FRAM-KR 16:14 FH Haukar , Fram ÍR 1 KR | Valur ' Markhæstu leikmenn: I Vilhjálmur Sigurgeirsson, IR 34 i Öm Hallsteinsson, FH 23 Geir Hallsteinsson, FH 21 Bergur Guðnason, Val, 17 I Hermann Gunnarsson, Val, 16 , Þórarinn Tyrfingsson, ÍR 15 Þórður Sigurðsson, Haukum, 15 Ólafur Ólafsson, Haukum, 13 1 Ágúst Svavarsson, ÍR,12 Framarar, mega fara að þurrka rykiö af íslandsbikamum áður en þeir skila honum, en það verða þeir sannalega að gera, ef fleiri leikir þeirra verða svipaðir þess- um. Enginn „meistarablær“ var yfir þeim með bæði vörn og sókn í mol- um. Ingólfur Óskarsson var eini Ijósi punkturinn í sókninni, og hefði Þorsteinn ekki staðið í marki 1 síðarj hálfleik, og varið á hent- ugum augnablikum, þá hefðu stig in ekki farið til Fram. Gunnlaugur Hjálmarsson lék nú sinn 100. leik með Fram og hélt upp á afmælið með þVí að skora ekki mark. Dóm- arar vom Björn kristjánsson og Magnús Pétursson, og dæmdu vel, ef frá ,eru taldar síðustu min- úturnar. —klp— Þrír landsliðs- menn í Háskólaliði é — Hraðmótið i Laugardalnum i kvöld kl. 20.15 Ö I kvöld fer fram hraðkeppni á vegum háskólastúdenta í Laugar dalshöllinni. Ágóði af leiknum renn ur til utanfararsjóðs hðskólastúd- enta sem keppa á móti í Stokk- hólmi, þar sem háskólalið Norður- landanna leiöa hesta sína saman. Þrir landsliðsmenn eru í Háskóla liðinu, Agnar Friðriksson, sem nú hefur bætzt í hópinn, Birgir Jak- obsson og Hjörtur Hansson. Fyrsti leikurinn milli KFR og Háskólans, en þriðji leikurinn milli ÍR og sigurvegarans í fyrsta leik, en loks er úrslitaleikurinn milli sigurvegara 2. og 3. leiks Leiktafir verða engar í þessu móti þannig að Ieikirnir ættu að njóta sfn betur en ella Unga fó/kid veit Opið til kl. 10 á hverju kvöldi Allar vörur okkar eru enn á gamla verðinu jjj v k iLl! oca<ar>o]-»öílik-p _ (J Sími- 2290,0 Laugpveg 26

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.