Vísir - 05.12.1968, Síða 5
V1SIR . Fimmtudagur 5. desember 1968.
5
morgun
útlönd í morgun
útiönd
'ií t lc
SullverB snarhækkaSi ígær
Orsökin mjög versnandi horfur á alþjóðavettvangi
vegna yfirvofandi verkfalla og átakanna
milli ísraels og Arabaríkjanna
0 Gullverö snarhækkaði í gær á
helztu gullmörkuðmn heims og
er orsökin versnandi horfur ókyrrð-
ar í atvinnulífinu, m. a. hefur
commúnistiska verkalýðssamband-
ið franska lýst yfir andspymu gegn
}fnahagsráðstöfunum stjómarinnar,
og yfirvofandi kann að vera verkfaU
ðí' bSasmiða. í Renault-verk-
smiðjimum heyja bílasmiðir 5 klst.
v"kfaS f dag.
í Loodon komst guliverð upp í
40.75 ceilt únzan og er það hæsta
verðftSf jtSí og jafnvel eftir þessa
isekkan gáifu sig fram kaupendur
frá Sviss og Vestur-Þýzkalandi.
Versnandi horfnr vegna átakanna
milli ísraels og Arabarfltjaima eru
einnig taldar hafa haft sín áhrif á
gullverðið. 1 París var verðið í gær
43.82 dollarar únzan, — 65 centum
hærra 1 fyrradag, og í Zuricfa 41
dollar — og er það hæsta verð síð-
an í ðngþveitinu á dögunum.
Á hinum frjálsa gullmarkaði í
Hongkong komst verðið í 43.25 doll-
ara og var það 30 centa hækkun
frá I fyrradag.
Verkföll, átök og ókyrrð víða um heim
MIKIL ÓKYRRÐ er víða um lönd
og í ýmsum borgum hefur komið
til átaka. Á Ítaiíu hafa járnbrauta-
starfsmenn hafið sólarhrings alls-
herjarverkfaH og Ifldegt að menn
ýmissa annarra stétta taki þátt í
því. Það hefur mjog æst hugi manna
að lögreglumenn á Sikiley skutu til
bana tvo landbúnaðarverkamenn.
Þúsundir manna áforma mótmæla-
gðngu í dag um götur Rómaborgar
og mótmælafund I Colosseum. 1
Rómaborg og Napolí í gær gengu
skólaböm í fylkingum um götur óg
lcölluðn; Lögreglumenn — morðmgj-
ar!
Bandaríkjastjóm hvetnr ríkis-
stjómir Israels og Arabarikjanna
tíl þess að virða vopnahléð og hef-
ur bent á hættumar sem af því
geta stafað fyrir friðinn í heiminum,
ef áframhaM verður á átöknm.
MÝ
er kr.
HaHberpr Hallmundsson,
Haustmál
Þetta er fyrsta Ijóðabók höfundar og
ber með sér sterkan persónulegan svip.
Kvseði hans sýna glögglega, að hann er
í senn heimsborgari og traustur Islend-
ingur mótaður af gamalli minningu og
bundinn ströngum aga um málfar og stfl.
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ
MÝ UÓÐABÖK
ion ór Vör
Verð til félagsmanna er kr. 135,00.
Mjallhvítarkistan
Mjallhvítarkistan er verk fullþroska
skálds og kannski umfram allar aðrar
bækur höfundarins, mótuð af sterkri
innri lífsreynslu.
ALMENNA BÓKAFÉLAGH)
Hjúkrunarkonur
Borgarspítalinn í Reykjavík hefur ákveðið að
efna tri námskeiðs fyrir hjúkrunarkonur, sem
ekki hafa starfað að hjúkrunarstörfum um
lengri tíma, en hefðu áhugá á að hefja störf á
ný. Námskeiðið hefst 6. jan. n.k. og stendur
yfir í 4 vikur.
Umsóknir skulu hafa borizt forstöðukonu
spítalans fyrir 20. des. n.k. og gefur hún nán-
ari upplýsingar um námskeiðið í síma 81200
milli kl. 13 og 14.
Reykjavík, 3. des 1968.
Sjúferahúsnefnd Reykjavíkur.
Konur
Ef eiginmenn, synir, dætur eða tengdasynir yðar eru í
yfirmannsstööu á vinnustað, þá gefið þeim bókina
VERKSTJÓRN OG VERKMENNING í jólagjöf.
Atvinnurekendur og yfirmenn!
Bókin Verkstjórn og verkmenning er eitt ágætasta
framlagið á þessu ári til bættra vinnuafkasta og ör-
yggis á vinnustað, látið þá bók ekki vanta á heimili
yðar eða vinnustofur.
I S ’’
Fæst í bókabúðum. Verð kr. 354,75.
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. ||gg|§
Verkstjórasamband fslands
Símar 20308 í Reykjavík og 42544 f Kópavogi.
Bílar — bílar
Látið okkur annast söluna, bílasýning föstu-
dag og iaugardag
-V'V;
Bíla- og búvélasalan
v/Miklatorg. — Sími 23136.
Bílar af öllum gerðum til sýnis og sölu í glaesilegum sýningarskóla
okkar aö SuÖurlandsbraut 2 (við Hallarmúla). Gerið góð bílakaup —
Hagstæð greiðslukjör— Bílaskipti. Tökum vel með farna bíla í um-
boðssölu. Innanhúss eða utan.MEST ÚRVAL— MESTIR MÖGULEIKAR
Æ> HR. HRISTJÁNSSDN H.F.
J f.1 B D {] I {]
SUÐURLANDSBRAUT 2,
SlMAR 35300 ,(35301 -
VIÐ HALLARMULA
3530,2)-