Vísir - 05.12.1968, Síða 10
70
VI S IR . Fimmtudagur 5. desember 1968.
Sameinað þing:
Fyrirspurnri.
1. Öryggisráðstafanir vegna hafís
hættu — Gísli Guðmundsson (F)
2. Vestfjarðaáætlun — Steingrímur
Pálsson (Ab)
3. Innlausn á íslenzkum seðlum í
erlendum bönkum — Jón Skafta
son (F)
JöBrisir —
'J' l ">1ÖU
féð óskert. Það eru víst ekki
mörg hlutafélög núna, sem geta
sagt þaö.
• Stjóm Eimskipafélagsins
hefur þegar samþykkt kaupin á
Vatnajökli og leiguna á Hofs-
jökli. Verður endanlega gengið
frá samningum næstu daga.
Ekki munu vera neinar sérstak-
ar ráðagerðir um að starfslið
Jökla færist yfir til Eimskips.
Eiga met —
m-> 16 siðu.
bæöi fasteignir og lausafé sé stór-
lega undirtryggt og hið síðarnefnda
jafnvel ótryggt með öllu. Þar við
bætast svo óbein tjón, til dæmis
rekstrarstöðvanir af völdum elds-
voða.
Hér er miðaö við tímabilið 1962
— 1966. Tjónabætur vegna lausa-
fjár voru þá 214 miiljónir og vegna
fasteigna 126 milljónir.
Tvær algengustu orsakimar voru
þessar: Olíukynditæki 24% og röng
meðferð og umbúnaður eldfimra
efna 11%.
í gær var lagt fram á Alþingi
stjórnarfrumvarp um brunamál,
þar sem gert er ráð fyrir stofnun
Brunamálastofnunar ríkisins, er
fari með daglegan rekstur bruna-
mála.
Þustu út
á götur —
m-> i. siðu.
urðu austur í Árnessýslu rétt
fyrir aldamótin. Þá hrundi fjöld-
inn allur af bæjum í Árnes-
sýslu og fjölda af börnum á
iarðskjálftasvæðinu var komið
í fóstur meöan verið var að
reisa bæina að nýju. Þau voru
kölluð jarðskjálftabörn í þeimí
sveitum, sem þeim ”ar komiðj
fyrir. c
Ólafur Skagvik aja þýzkaj
sendiráðinu sagði; - Það söng*
hér allt og brakaíH I öllum rúð-»
um, það er nú kwnnski ekki aðj
marka því að rúðurnar eru svo»
stórar. Fóikið hérna er ekkij
vant þessu tg varð því alltj
dauðhrætt. •
Ásgerður l.>gimarsdóttir, semj
býr í Sigluv#gi sagði: — Ég»
var stödd uppi á lofti og það,
hristist allt saman og heyrðistj
heilmikill hávaði. Þetta er í,
annað skipti, sem ég hef fund-J
ið svo snarpan jarðskjálftakipp. •
I hitt skiptið var ég stödd aust-,
ur í Árnessýslu fyrir fjórum ár-J
um og það var í fyrsta sinn.o
sem ég hef fundið fyrir jarö-J
skjáifta. J
Harðasti j
kippurinn — j
m—> i. siðu. j
uðust ekki, og jarðskjáiftinn J
mun ekki hafa valdið neinu*
tjóni. •
Soffía Karlsdóttir hjá Raf-J
veitu Hafnarfjarðar skýrði frá ■
því, að allt rafmagn hefði fariðj
um hríð í Hafnarfirði, ÁlftanesiJ
og a. m. k. hluta af Garða-,
hreppi. J
— Síminn varð líka óvirkur,
eitt augnablik á eftir, sagðij
Soffía. Þegar kippurinn komj
hoppaði allt hjá okkur. Ég var,
aö raða inn í skáp og hélt aðj
hann kæmi ofan á mig. Kippur-*
inn varð því allsnöggur hérnaj
og í fyrstu vissi ég ekki hvaðj
þetta var. •
Auður Þorberg í timburhús-J
inu Þórukoti á Álftanesi skýrði •
frá því að um leiö og hún varðj
vör viö hræringarnar fór raf-J
magnið. - Ég var frammi,*
sagði Auður, og mér fannstj
allt hristast úti og heyrði háv-J
aða. Maðurinn minn var að,
setja stóran trukk í gang ogj
hélt ég fyrst að hávaðinn og»
hristingurinn stafaði af því, en.
þegar ég sá að jörðin titraðij
varð mér ljóst að um jarð-*
skjálfta var að ræða. J
„ÞAU
EIGA
DRAUM
„Þau eiga draum“ heitir nýtt
lag eftir Sigf Halldórsson, sem
var að koma út offsetprentað.
Höfundur teiknaði kápu og sá
um útgáfu.
Þetta dægurlag var samiö s.l.
sumar og frumflutt á Hótei Borg
í tilefni 35 ára afmælis Starfs-
mannafélags Otvegsbankans. Var
það danslag kvöldsins. Ljóðið er
eftir Guðjón Halldórsson, sem er
starfsmaður í Útvegsbankanum.
Lagið fæst í Hljóðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttur.
NÝ LJÓÐABÓK
Verð til félagsmanna er kr. 135,00.
Nína Björk Árnadóttir,
Undarlegf er oð
spyrja mennina
Þetta er önnur Ijóðabók þessarar ungu
skáldkonu. Ljóð hennar eru mjög vel
unnin og skila næmustu tilfinningum
ótrufluðum af málskrafi og sundurgerð.
ALMENNA BÚKAFÉLAGIÐ
NÝ LJÓÐABÓK
Verð til félagsmanna er kr. 135,00.
Birgir Sigurðsson,
Réttu mér fána
Höfundur þessarar ljóðabókar tekur
viðfangsefni sín alvarlegum tökum og
leggur sýnilega rækt við vönduð vinnu-
brögð.
Réttu mér fána er fyrsta ljóðabók
Birgis Sigurðssonar.
ALMENNA BOKAFÉLAGIÐ
WILT0N TEPPIN SEM ENDAST OG ENDAST
EÍNSTÆÐ ÞJÓNUS’IA! - KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. TEK MÁL OG
GERI BINDANDI VERÐTÍLBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU!
Daníe. Kjartansson . Sími 31283.
BELLA
Slaufuna, ég batt hana á mig
til þess að reyna aö muna allar
kommurnar, sem þú vilt hafa í
bréfunum þínum.
VEÐRIP
I DAG
Suðaustan kaldi
í dag, stinnings
kaldi í nótt en
bjart með köfl-
um. Hiti 4—7
stig.
TILKYNNINGAR
A - A samtökin: — Fundir eru
sem hér segir: 1 félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C. miðvikudaga kl.
21, föstudaga kl. 21, — Langholts
deild f safnaðarheimili Langholts
kirkju laugardaga kl. 14.
Kvenfélag Neskirkju.
41drað fólk i sókninni getur
fengiö fótaaðgerðir i félagsheim-
ilinu á miðvikudögum kl. 9—12
fyrir hádegi. Tímapantanir i síma
14755
Sparið
peningana
Gerið sjálf viö bílinn.
Fagmaður aðstoðar.
NÝJA BtLAÞJÓNUSTAN
Sími 42530
Hreinn bíll. — Fallegur bíll
Þvottur, bónun, ryksugun
NÝJA BÍLAÞJÓNOSTAN
Sími 42530
Rafgeymaþjónusta
Rafgeymar i alla bila
NÝJA BlLAÞJÓNUSTAN
Sími 42530
i
Varahlutir i bílinn
Platínur, kerti, háspennu-
kefii, ljósasamlokur, perur,
frostlögur, bremsuvökvi,
olíur o.fl o.fl
NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN
Hafnarbraut 17.
Sími 42530