Vísir - 05.12.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 05.12.1968, Blaðsíða 14
m V í SIR . Fimmtudagur 5. desember 1968. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síöu Litaðar ljósmyndir frá .afiröi, Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Bíi^u dal, Patreksfiröi, Borgarf. eystra, Sauöárkróki, Blönduósi og fl. stöð- um. Tek passamyndir. Opið frá kl. I til 7. Hannes Pálsson, ljósm. Mjóuhlíð 4. Sími 23081. Sekkjatrillur, hjólbörur, allar stæröir, alls konar flutningatæki. Nýja blikksmiöjan h.f. Ármúla 12. Sími 81104. Styðjiö ísl. iönaö. Vef með farinn árs gamall bama vagn til sölu. Ennfremur telpuskaut ar nr. 38. Sími 38623. Góður 40 watta Gibson-magnari til sölu. Uppl. í síma 13525, Til sölu: Nýleg og góð bama- vagga, kr. 800, göngugrind, kr. 500, Hockey karlmannaskautar nr. 40, kr. 500, B.T.H. þvottavél, not- uð, kr. 1500, sem nýr Rafha þvotta pottur, 100 lítra, kr. 2500. Uppl. í síma 81188. Gott píanó til sölu. Uppl. f síma 33292. Tauþurrkari til sölu, verö kr. 6000, Uppl. í síma 40246. Til sölu 7 stk. pottmiðstöðvarofn ar, nýir og notaðir, seljast á kr. 15 þús. Sími 35148 eða Dverga- ■bakka 48, 1. hæð til hægri. Til sölu ferðaviðtæki, bamavagga og burðarrúm. Einnig óskast keypt ar bamakojur. Uppl. í síma 38382. ■ Til sölu Honda 50 c.c., árg. ’67. Uppl. f síma 30950 í kvöld. Pedigree bamavagn, kr. 900, barnakerra sem ný, (án skerms) ■ kr. 1700, einnig skermkerra með ’svuntu kr. 2300 til sölu. Uppl. f ' síma 30081. Smákökur til sölu, nýir tertu- botnar daglega. Sími 19874, Húsmæður sparið peninga. Mun ið matvörumarkaðinn við Straum- nes, allar vömr á mjög hagkvæmu ' verði. Verzl. Straumnes, Nesvegi 33 Til sölu Chaplin grínmyndir o. fl, myndir, 8 mm og super 8. Uppl. í sfma 11471 og 19712 næstu daga. Til sölu myndavél: Minolta Autocords cds sem ný. — Uppl. í síma 15818. Sem nýr ónotaður bassagítar til i sölu. Einnig bamarimlí|rúm. Sími 36401. Ódýr og góður barnavagn til sölu. Sími 11976. _ ___________ Timbur til sölu 1x6 og 1^x4 ca 10 þús. fet, Uppl. i sfma 15325. Sjónvarp. - Gott sjónvarp, 19 , tommu og kafarabúningur til sölu, ■ selst ódýrt. Uppl. í s^na 81913. • Til sölu notuð kyndingatæki, á- samt hitaspíral. Uppl. í síma 30695 og 36118. Til sölu vandað, fallegt, útskor- ið sófasett eldri gerð, stigin Singer saumavél f eikarskáp, sem nýr, lít- ill rafmagnssuðupottur, ennfremur kápa á 10 ára, jakkaföt á 13 til 14 ára og sem nýr kjóll nr. 38 mini. UppL í síma 34075 kl, 15—20. Honda árg. '66 f góðu lagi til sölu. Uppl. í sfma 40517. Barnavagn og ungbarnakarfa til sölu. Uppi. f síma 81736. Til sölu: fuglabúr, vetrarfrakki á 16—18 ára pilt, dömupels (42), jakki, kápa, kjólar, 1 samkvæmis- kjóll Jstuttur). Allt lítið notað. — Símj 32394 eftir kl. 7. Nýlegt sófasett og gamall svefn- sófi til sölu. Til sýnis að Barmahlíð 1, kjallara kl. 7 til 9 í kvöld. Simi 21429. Notaö. Bamavagnar, barnakerr- ur bama og unglingahjól burðarrúm vöggur, skautar, skföi, þotur, með fleiru handa börnum. Sfmi 17175. Sendum út á land, ef óskað er. — Vagnasalan, Skóiavörðustíg 46, umboössala, opið kl. 2—é, iaugard. ki. 2—4. OSKAST KIYPT Kolaofn óskast til kaups, má gjaman vera skrautlegur. Uppl. f síma 24855 eftir kl. 7. Vil kaupa notaða bandsög, má vera mótorlaus og þarfnast viögerð ar. Sfmi 40557. Vil kaupa notað timbur 2x4, 2x6 og 1x6. Uppl. í síma 36810 eftir kl.Tfkvöld, Óska eftir að kaupa vei með fama barnakerru með skermi og svuntu, Uppl, f síma 36741. Bassamagnari óskast. Uppl. f síma 83386 kl. 2 til 6 e.h. Bögglaberi á Hondu ’68 óskast. Uppl. Fellsmúla 6, kl. 7 til 8 í kvöld. Kaupum hreinar léreftstuskur. Offsetprent, Smiöjustíg 11. FATNADIIR Til sölu drengjajakkar á 5-6 ára, einnig frakkar á 12-13 ára og ungi ingafrakki með loðfóðri, allt ame- rískur fatnaöur. Sími 84453. • Til sölu falleg svört kápa stórt númer, 2 kjólar nr. 42 og föt og frakki á eldri mann. Sími 83014. Síður, hvítur brúöarkjóll með slóða til sölu. Uppi. í sima 82581 kl. 5 til 7 í dag og mofgun. Drengjaföt á 10 til 12 ára, barna stóll og barnakojur til sölu. Sfmi 37554. Til sölu mjög, fallegur, ljós næl onpels með skinni, stærð 46 og faliegur kvöldkjóll, perlusaumaður með iöngum ermum, stærð 46. — Uppl. Flókagötu 62. Sími 16568 eft ir kl. 7. Vandaðar frúarkápur með og án loðkraga til sölu á mjög hagstæðu verði. Saumastofan Víðihvammi 21. Sfmi 41103. Til sölu nýir stál-eldhúskollar. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — Sími 13562. Til sölu borðstofuskápur, eik, skrifborð, eik, búðarkassi, notaður. Uppi. i síma 50152. Vel með farinn 2ja manna svefn sófi til sölu. Uppl. í síma 24898 seinni hluta dagsins. Kaupum notuð, vel með farin hús gögn, gólfteppi' o. fl. Fomverzlunin Grettisgötu 31, sfmi 13562. Mercedes Benz 219 ’56 með ný upptekinni vél, til sölu, verð kr. 15 þús., staðgr. Einnig varahlutir f Benz, drif, vél o. fl. Sími 37226. Tilb. óskast í Benz dísilvéi, sem passar í „Willys Jeep.“ Einnig millikassa, hásingar, ný klædd sæti svört og ’53 grind. Uppl. í síma 10647. Jeppakerra, fremur stór, til sölu og sýnis hjá bifreiðasölu Egils Vil- hjálmssonar hf. Sfmi 22240. HUSNÆÐI I Herb. með sér inngangi tH leigu. Uppl. í síma 82286 eftir kl. 7 á kvöldin. Verzlunarhúsnæði til leigu f Skip holti 21 (Nóatúnsmegin) í lengri eða skemmri tíma. Uppi. í síma 22255.____________________________ Ábyggileg kona 35 til 50 ára, getur fengið stofu með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu, má hafa með sér bam. Mánaðarl^iga kr. 500. — HúsnæÖið er S rpiðborginni. Tiljo. sendist1 áúgl. Vfsis merkt: „Gót't boð- !396.“ ’ Stór stofa og eldhús 40 ferm. til leigu í Mjóstræti 3, uppi. Einnig 2 óstandsett herb. á sömu hæð. Uppl. á staðnum fimmtud. og föstud. kl. 4 til 6. 1 herb. og eldhús til leigu í Miö bænum, fyrir einhleypa konu. Uppl. í sima 11873. Til leigu á 1. hæð í Ingólfsstræti 6, húsnæöi, sem gæti veriö fyrir ýmiss konar atvinnurekstur. Sími 11873. Kvistherb. með aðgangi að eid- húsi og baéi til leigu strax. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir hádegi á laugardag merkt: „Hagar —Melar.“ Verkstæðispláss óskast. Vil taka á leigu húsnæði fyrir iðnað, má vera 40 til 50 ferm., helzt f Árbæj- arhverfi eða nágrenni. Simi 84330. Þrjú, um tvitugt óska eftir 3ja herb. íbúð á miðbæjarsvæðinu, frá áramótum. Tilb. óskast sent augl. Vísis fyrir 10. des. merkt: „Syst kini.“ _______ _____ __ _ Óska að taka á leigu 1 herb. og eldhús eða eldunarpiáss. Sími 11095 frá kl. 5 til 6. 3ja herb. íbúð óskast á leigu, þrennt fullorðið í heimili. Sími 40674 eftir kl. 8 e.h. Herb. með húsgögnum óskast á leigu. Uppl. f sfma 40960 milli kl. 1 og 6. Reglusamur, ungur maður óskar eftir herb. 1 Vogunum eða nágr. Uppl. í sfma 41252 eftir kly 6 e.h. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. 1 síma 66252 ATVINNA I Sölumaður 'óskast til að selja út gengilega jólavöru. Uppl. í síma 14270 og 30851. Stúlka óskast til vélritunar. — Tilb. sendist augl. Vfsis merkt: „4411.“ ATVINNA ÓSKAST Vinna — Vinna. Ungur maður utan af landi óskar eftir vinnu strax, er vanur alls konar vinnu, hefur bflpróf. Tilb. óskast sent Vísi tyrirföstud^_gerkt_^Wnna^^373J| Ung stúlka óskar eftir vinnu strax eða frá áramótum. Uppl. í sfmk 14247'fdag. to Maður getur tekið að sér nætur- eða dagvaktir um helgar. Ýmis önnur vinna kemur einnig til greina,- hefur ökuréttindi. — Sími 82939. Ungur maður óskar eftir vinnu á kvöldin. Uppi. i síma 50419. Stúlka vön afgreiðslu óskar eft- ir vinnu hálfan daginn, helzt frá 8—1, margt kemur til greina. — Uppl. í síma 37517.__________________ 21 árs stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina, Uppl. í síma 12973. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, hálfan eöa allan daginn. Margt kemur til greina. — Uppl. 1 síma 84552. Tek að mér múrviðgerðir og flíSa ipgnir. Uppl. f sfma 52806 og 33598 Bólstrun — Klæðningar. Tek gam alt upp f nýtt, ef um semst. Tii sölu uppgerðir svefnsófar og söfa sett. Bólstrun Karls Adolfssonar, Skólavörðustíg 15 (uppi). — Sími 10594, Húsaþjónustan s.f. Málningar- minna úti og inni, lagfærum ým- islegt, s.s. pípul. gólfdúka, flfsa- lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum. föst og bindandi tilboð ef óskað er. Símar 40258 og 83327. Tökum heim bókhald smáfyrir- tækja. Sími 21627. Innrömmun Hofteigi 28. Myndir rammar, málverk. — Fljót og góö vinna. — Opið 9-12 miövikud., fimmtud. tii kl. 3 og á kvöldin. Bókband. Tek bækur, blöð og tímarit í band geri einnig við gaml- , ar bækur, gylli á veski og möpp- ur. Uppl. f síma 23022 og á Víöimel 51. Allar myndatökur fáið þið hjá okkur. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Sig- urðar v rðmundssonar, Skólavöröu stíg 30. F: J 11980. Húsgagnaþjónusta. Tökum að okk ur viögerðir á húsgögnum, póler- um, bæsum og olíuslípv.m. Vönd- uð vinna. Uppl. í sfma 36825. Málaravinna alls konar, einnig hreingerningar. — Fagmenn. Sími 34779. Tek að mér að slípa og lakka parketgólf gömul og ný, einnig kork. Uppl. i sfma 36825. EINKAMÁL Óska eftir aö kynnast ungri stúlku á aldrinum 16 til 25 ára, sem hef-, ur áhuga á óreglulegu samstarfi. Tiib. merkt: „Hvenær sem er“ send ist augl. Vísis. OKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á Bronco. — . Trausti Pétursson. Sími 84910. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en 1500. Tímar eftir samkomulagi. Jón Pétursson. Uppl. f síma 23579. Jól — Jól — Jól. Amma eða mamma mega ekki gleyma beztu jóiagjöfinni handa henni, það er EKTA LOÐHÚFA. Póstsendum. — Kleppsvegur 68 III hæð til vinstri, sími 30138. Gott herb. meö innbyggðum skáp um til leigu í Skjólunum. Uppl. í j i síma 18146.___________________ Geymsla. Góður steinskúr í mið | . borginni til leigu. Uppl. f Fast- i eignasölunni, Óðinsgötu 4, símv ' 15605. i HEIMILISTÆKI Vil kaupa góða Rafha eldavéi. Uppl. í síma 11963. Nýleg þvottavél, (Philco) straúvél (pressa), nýr tvískiptur kjóli nr. 44 og nýr vatteraður bámagalli nr. 2 til sölu. Uppl. í Stigahlíð 34 IV hæð til hægri eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu vegna flutnings: Crosley ísskápur, 9,4 cub., Simplex strau- vél í boröi og Passap prjónavél með kambi, allt vel útlítandi. — Uppl. í síma 15856. j Hjón óska eftir 3ja herb. íbúð í ! Revkjavík. Uppi. í síma 31474. \ | Peningaveski tapaöist frá verzl. ívars Guðmundssonar að Bergþóm götu. Finnandi vinsamj. hringi í síma 24496 kl. 20 til 22 og í síma 24322 á vinnutíma.____________ Tapazt hefur ung læða, grábrönd ótt með blúndu og ól um hálsinn, á ólinni er símanúmeriö 13292. — Vinsami. hringið i það númer. Ökukennsla — 42020. Tímar ■ eftir samkomulagi. Útvegum öll, gögn. Nemendur geta byrjað strax. Guðmundur Þorsteinsson. Sími 42020. Ökukennsla — æfingatimar. — • Kenni á Taunus, tímar eftir sam- i komulagi, nemendur geta byrjað < j strax. Útvega 911 gögn varðandi j bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sfm- ’’ ! ar 30841 og 14534._______________>' Vil kaupa notaöa, vel meö farna rafmagnseldavél. — Uppl. í síma 81468. HÚSGQGN Vil kaupa fataskápa, stofuskápa, smáborð, innskotsborö og fleiri vel með farna hluti. Vörusalan, Óðins 1—2ja herb. íbúð öskast fyrir i miðaldra mann. Uppl. í síma 33386 kl. 7 til 9). Hjón með 2 böm óska eftir 2ja herb. íbúð. Fyrirframgr. og hús- hjálp gæti komið til greina. Sími 34475. Flugfreyja óskar eftir 1—2ja herb. íbúð í Vesturbænum eða ná- lægt Miðbænum. Uppl. 1 síma 14521 f dag. Einstaklingsíbúð eða gott herb. með aðgangi að síma, óskast fyrir karlmann. Sími 83019. Kærustupar óskar eftir rúmgóðu forstofuherb. Uppl. í síma 12585 eftir kl. 4. Herb. með húsgögnum óskast á götu 3. Sími 21780 kl. 7 til 8 á leigu. Uppl. í síma 40960 milli kl. kvöldin. J1 og 6. Pirepont kvenúr tapaöist mánud. 2. þ.m., sennilega í Trygginga- stofnun ríkisins. Úrið var pakkað inn í hvítan pappfr. Uppl. í síma 24296. Svartur köttur með hvítar lappir er í óskiium. Uppl. i sfma 34599. Síðastl. laugardag töpuðust gler augu í rauðu skinnhylki, sennilega við Háskólabíó. Finnandi vinsaml. hringi í síma 18784. ÞJÓNUSTA Loftpressa. Annast alls konar múrbrot, fleyg og borvinnu, eins viögerðir á stíflum. Uppl. i síma 1712 og 2751, Keflavik. Hringstigár. Smíðum hringstiga o. fl. gerðir af járnstigum. Vél- smiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. — Sími 32778. Ökukennsla — Æfingatfanar. — Volkswagen-bifreið. Tímar eftír samkomulagi. Útvega öll gögn varð i andi bílprófiö. Nemendur geta byrj að strax. Ólafur Hannesson. Simi 38484. ökukennsla. Aðstoöa við endur- nýjun. Útvega öll gögn. FuUkomin kennslutæki. — Reynir Karisson. Sfmar 20016 og 38135. Ökukennsla. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Volkswagen-' bifreið. Kenni á Volkswagen með full-. komnum kennslutækjum. — Karl • Oisen, sími 14869 Ökukennsla, Æfingatímar, kenni á Volkswagen 1500. Uppl. 1 sfma 2-3-5-7-9. Ökukennsla. Útvega öll gögn varð- ■ andi bflpróf. Geir P, Þormar. Sím-' ar 19896 og 21777. Ámi Sigurgeirs son sími 35413. Ingólfur Ingvars- son sími 40989.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.