Vísir - 05.12.1968, Page 16
VISIR
Fimmtudagur 5. desember 1968.
Minnzf þjóðhátíð-
ardags Finna
Finnlandsvinafélagið Suomi held
ur árshátíð sína á þjððhátíðardegi
Finha föstudaginn, 6. desember nk.
• Áttha?asal Hótel Sögu. Samkom
an hefst með ávarpi formanns,
Sveins K. Sveinssonar. Síðan flytur
3enedikt Bogason, verkfræðingur
’7innaspjall þá verður upplestur á
Kalevala á finnsku og íslenzku og
".uðmundur Guðjónsson söngvari
syngur við undirleik Sigfúsar Hall-
dórssonar. Að lokum verður dans.
Finnar og vinir Finna hafa löngum
sótt samkomur félagsins einkum á 1..... """ "
bjóðhátíðardaginn.
■.VAV.W.W.V.V.V.V.'.W.V.W.'.'.W.V.V.SV.W.V.V.
íslendingur finnur :=
jiupp ,tannkremsbursta1i
202 milljónir til Vestfjarðaáætlunar
Áætluð útgjöld við
framkvæmd samgöngu-
áætlunarinnar á Vest-
f jörðum eru nú 202 millj-
ónir, sem skiptast á
fimm ára tímabil. 80
milljóna hefur verið eða
verður aflað innanlands
en 102 milljónir eru
fengnar með erlendu
lánsfé. í fyrstu var áætl-
unartímabilið talið fjög-
ur ár og útgjöld 172 millj
ónir, en kostnaður hefur
farið fram úr áætlun, og
var tíminn lengdur um
eitt ár.
Þetta ko. fram í svari fjár-
málaráðherra, Magnúsar Jóns-
sonar, við fyrirspurn Steingríms
Pálssonar á Alþingi í gær. Stjórn
arandstæðingar hafa gagnrýnt
ríkisstjómina fyrir launung á á-
ætluninni og vilja fá hana birta,
einkum álit norskra sérfræðinga,
sem hingað komu árið 1964 og
gerðu athugun á atvinnulífi á
Vestfjörðum. Fjármálaráðherra
taldi nú allar líkur á því, að yfir-
lit áætlunarinnar yrðu birt.
Vestfjarðaáætlunin nær aö svo
stöddu næstum eingöngu til
samgöingumála, en ýmsir aðrir
liðir falla undir heildaráætlanir
fyrir allt land svo sem skóla- og
raforkumál. Steingrímur Pálsson
gagnrýndi, að ekki hefði verið
gerð ýtarlegri athugun á atvinnu
málum. Taldi fjármálaráðherra,
að skortur sérfræðinga ylli þvf,
að ekki væri unnt að gera slíkar
rannsóknir víöa um land á sama
tíma. Væri nú unniö að Norður-
landsáætlun, sem yröi senn lok-
ið.
O Á þessari tækniöld eru
nýjar uppfinningar sífellt að
Æcjóta upp kollinum til þess
að gera mönnum lífið þægi-
legra.
I iðnaðarmálaráðuneytinu ligg
ur nú umsókn um einkaleyfi hér
á landi á tannkremsbursta, sem
samkvæmt lýsingum mun eink-
um vera nýstárlegur að þvl
leyti, að tannkremið kemur úr
skaftinu, þegar á það er þrýst
á vissan hátt, að sögn Jóhannes-
ar Guðfinnssonar fulltrúa í iðn-
aðarmálaráðuneytinu.
Umsækjandinn úm þetta
einkaleyfi er Lúðvík Hjálmtýs-
son framkvæmdastjóri, og er
umsóknin nr. 1768 til sýnis í
iðnaðarmálaráðuneytinu.
Ýmiss konar tannburstar hafa
verið fluttir hingað til lands á
un<Janförnum árum, og þar á
meðal ein tegund, sem er þann-
ig að kremið er geymt í holu
skaftinu og síðan ýtt fram í
burstann til brúkunar. Þessi
tegund virðist í fljótu bragði
ekki vera mjög ósvipuð upp-
finningu Lúðvíks, en það er
Herluf Clausen jr. stórkaupmað-
ur, sem flytur hana inn.
Kaup á þýzku flottrolli í at-
hugun fyrir 2 íslenzka togara
— ve/ð/ þýzku togaranna hér land vekur athygli
Tvær íslenzkar togaraútgerðir
hafa nú í athugun að festa kaup á
þýzku flottrolli af sömu gerð og
þýzkir togarar hafa veriö með hér
við land, í haust úti af Vestfjörð-
um og víðar. — Eigendur togar-
anna Narfa og Maí, það er Guð-
mundur Jörundsson og Bæjafút-
gerð Hafnarfiaröar hafa sett sig í
samband við framleiðendur á þeksu
nýja veiðarfæ'i. sem svo vel hefur
reynzt hér við land. — Hins veg-
■.■.V.V.V.V.V.V.'.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'/.V.V.V.V.’.’.
’”V '•
Hliðarráðstöfun:
150 milljónir til landbúnaöar
GENGISHAGNAÐI vegna út-
flutningsafurða, framleiddra fyr-
ir 15. nóvember sfðastliðinn skal
varið í þágu þeirra atvinnuvega,
sem eiga viðkomandi afurðaand-
virði. Petta hefur verið gert um
sjávarútveginn, eins og skýrt heí
ur verið frá. I gær bar ríkis-
stjórnin fram á Alþingi frum-
varp um svipaðar aðgerðir um
Iandbúnaðinn. Gengishagnaði af
birgðum landbúnaðarafurða sem
íslendingar eiga
met í brunatjónum
Yfir 350 krónur á ibúa á ári
íslendingar eiga’ekki mörg met.
Nú hefur þó fundizt eitt. Meðal-
tjón á íbúa af bruna er hér tvöfalt
til þrefalt hærra en f nágranna-
löndum okkar. Tjónabætur trygg-
ingafélaganna vegna bruna nema
til jafnaðar 68 milljónum á ári, en
það er sem næst 350 króriur á
íbúa á ári.
Hið raunverulega tjón er miklu
meira, því að hér er algengt, að
10. síða.
að 150 milljónum
varið í þágu land-
nemur allt
króna, skal
búnaðar.
Landbúnaðarráðuneytið ákveð
ur nánar með hvaða hætti það
skuli gert.
KOSNINGAHITI
í NESSÓKN
• Þeir þurfa ekki að kvarta
undan því sóknarprestarnir 1
Nessókn, þeir séra Jón Thorar-
ensen og séra Frank M. Hall-
dórsson, að sóknarbörnin hafi
ekki nægilegan áhuga á kirkj-
unnar málum. Kjörfundur var
haldinn f sókninni í fyrrakvöld
og mættu nokkuð á 3. húndrað
manns til að kjósa. Þessi mikla
kjörsókn mun aö einhveriu leyti
stafa af flokkadráttum milli
stuðningsmanna prestanna.
í safnaöarncfndina voru kosn
ir eftirtaldir menn: Ingólfur
Möller, skipstjóri, Guðmundur
Jónsson, söngvari, Garðar Páls-
son, skipherra og Sigurbjörn
Guðmundsson. Þetta eru allt
nýir menn í nefndinni, en fyrir
f nefndinni var frú Halldóra
Eyjólfsdóttir í Bollagörðum.
Jólatóaleikar í
Hóteigskirkju
Áttunda og tíunda des. næst-
komandi halda Kammerkórinn og
Musica da Camera jólatónleika i
Háteigskirkju, og hefjast þeir kl.
8.30. v
í Kammerkómum syngja nú 18
manns og hefur frú Ruth Little
Magnússon verið stjórnandi hans
frá upphafi. Á fyrirhuguöum jóla-
tónleikum mun hún syngja þrjú
einsöngslög.
Kammerkórinn söng fyrst á
Norrænu tónlistarhátíðinni, sem
haldin var í Reykjavík 1967.
í Musica da Camera eru fjórir
hljóðfæraleikarar, Gísli Magnússon
harpsikord, Jósef Magnússon,
flauta, Pétur Þorvaldsson, selló, og
Kristján Steffensen, óbó.
'I
Litskuggamyndir á
sýningu Veturliða
Á málverkasýningu Veturliða
Gunnarssonar, sem nú stendur yfír
í Hábæ, Skólavörðustíg 45, verða
í kvöld, 5. des. sýndar litskugga-
myndir af málverkum eldri og
yngri listamanna og myndirnar
kynntar um leiö. Meðai annars
verða sýnd verk eftir Tintoretto,
Tizian, Rembrandt, Goya, Cezanne,
Van Gogh, Kandinsky, Chagall,
Braque, Picasso, Söndargárd og
Munch. Ennfremur Ásgrím, Jón
Stefánsson og fleiri íslenzka lista-
menn. Sýningin hefst kl. 20.30.
Veitingar eru bornar fram á staðn-
um.
ar mun alls óvíst hvenær af þess
um kaupum gæti orðið þar sem
nokkur eftirspum mun vera eftir
slíkum vörum, meðal annars fyrir
þýzka togara. — Vörpur af slíkri
stærð, sem þessi skip þyrftu myndi
kosta hálfa aðra milljón íslenzkra
króna, með þeim vélaútbúnaði, sem
nauðsynlegur er.
Þessi nýja varpa er að fullkomn-
un á við síldarflotvörpuna, sem
Þjóðverjar notuðu með góðum ár-
angri til síldveiða hér við land,
meðan síldveiðin var og hét. Slík
varþa var einmitt reynd af togar-
anum Maí úti af Austfjörðum á
sínum tíma.
Þjóðverjar hafa gert miklar til-
raunir með þessa vörpu og full-
komnað hana. — Aðalkostur henn
ar er sá að hægt er að staðsetja
hana á hvaöa dýpi sem er, eftir
því hvar fiskurinn er í sjónum.
Eins og skýrt var frá í viðtali
í Vísi í fyrradag, hafa þýzkir tog-
ar aflað mjög vel i þess; nýju
veiðafæri út af Vestfjörðum allt
upp í 50 tonn í hali, en það er svip
uð veiöi og mest varð -í veiðihrot-
unni miklu við Nýfundnaland á ár-
unum. Þetta eru stór skip, 2500
og 3000 lestir og nota mjög stórar
vörpur. —Er opið á þeim um 30
faömar milli hlera, þegar togaö er.
j: Jöklar leggja ■:
:j níður sfarlsemi ij
í— Vatnajókull seldurýs
\\og Hofsjókull leigður j;
j; Eirnskipafélaginu j:
Jöklar munu að sjálfsögðu:
■.greiöslu við eina skipið, semV
.Jeftir er I eigu þess, Hofsjökul,*;
Nsagði Einar Sigurösson, stjóm-:*
■Jarformaður Jökla h.f. í viðtalij.
>við Vísi I morgun. Aukafundur«;
NJökla h.f. samþykkti í gær aðN
íjselja Eimskipafélagi íslands*;
;»VatnajökuI m.s., sem er 2000;«
"Jsmálestir. Jafnframt samþykktij.
Áfundurinn að leigja Eimskipa-*;
Nfélaginu m.s. Hofsjökul, um;*
■;2500 lesta kæliskip, til 2—3 ára.jí
/• Hofsjökull er nú eina skipið.J
£í eigu Jökla, en Jöklar selduj.
■;í fyrra tvö kæliskip, Langjökul*;
;.og Drangajökul, til N-Kóreu. /
■; Aöspurður um hvort JöklarN
r í*hefðu verið nálægt gjaldþroti,.;
-) J.sagði Einar að ekkert væri hæftj.
■Jí bví. Við vorum með allt hluta-'J
-> 10. síða \\
m
$í;ííí >s ■■v jj&sg s88JSÍ3
11
•
Vatnajökull siglir nú undir fána EimskinaféJf>asiuii.