Vísir - 10.12.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 10.12.1968, Blaðsíða 1
5% kjarabót sjómannal i Hækkun útflutningsverðs vegna gengislækkunar bætir kjör sjómanna, þrátt fyrir sjávarútvegs- frumvarpið, sé gert ráð fyrir óbreyttu hlutfalli fiskverðs og útflutningsverðs ÞOTUNNI BANNAÐ AÐ LENDA f REYKJAVÍK MEÐ FARÞEGA — flugbrautin talin of veik. Varaflugvöllur á Akureyri # Þotu Flugfélags íslands hefur nú verið bannað að lenda á Reykjavíkurflugvelli fullhlaðinni far- þegum eða vamingi. Henni verður heimilað að lenda til viðgerða eins og áður. Þessi háttur verður hafður á a. m. k. til næsta sumars, en þá verður ef til vill gert við flugbrautirnar. Samkvæmt mæl- ingum, sem Rannsóknarstofnun byggingariðnaðar- ins hefur gert á burðarþoli flugbrautanna, er ekki talið forsvaranlegt að láta þotuna eða jafnþungar flugvélar lenda á flugvellinum. Sérstaklega eru norðurendi aðalflugbrautarinnar og um 200 metra kafli í henni taldir viðsjárverðir. Hingað til hefur Reykjavíkur- flugvöllur verið jaraUugypllur þotunnar á eftir Keflavíkurflug'- velli. Nú verður Akureyrarflug- völlur gerður að fyrsta varaflug- velli, en Reykjavíkurflugvöllur verður varaflugvöilur, ef hinir tveir flugvellimir eru lokaðir. í gær var fyrst farið eftir þess Eldur í bæjarhúsi Eldur kom upp í húsinu Víðivöllum við Sundlaugaveg snemma í morgun. Urðu töiuverðar skemmdir á húslnu, einkum í gólfi ris- hæðarinnar. Húsið er einlyft timburhús með risi, og var notað í þágu Reykjavíkurborgar. — Þegar slökkvilið kom á staðinn kl. rúml. 5 í morgun, lagði mikinn reyk úr húsinu; en ekki var vitað, hvort einhverjir væru inni í húsinu. Voru sendir menn inn með reykgrímur, en þeir fundu engan mann. Þó hafa þarna stundum búið margir í senn. Eldsupptök voru ókunn, en rannsókn stóð yfir þegar plaðið fór í prentun. Reykjavíkur. Sama munu far- þegar oft sjá í framtíðinni. Far- þegum ekið frá Reykjavíkur- flugvelli til Keflavíkurflugvall- ar, en á meöan er þotunni flog- ið frá Reykjavík til Keflavíkur. Fyrirhugaö er, að samgöngu- málaráðuneytið iáti gera kostn- aðaráætlun um það, hvað kosta myndi að láta gera við þessa veiku kafla í Reykjavíkurflug- velli. Yröi viðgerðin framkvæmd næsta sumar, ef hún verður við- ráðanleg. Flugbrautin er ekki talin það veik að hún þoli ekki einstakar lendingar þotunnar, en við endurtekningar geti hún farið að gefa sig. Vísir hafði samband við Örn Johnson, forstjóra Flugfélags íslands. Hann vildi ekkert um þetta mál segja að svo stöddu. Lendingar þotunnar til þessa munu vera um 9%, í september- lok hafði þotan lent í Reykjavík 50 sinnum af 650 skiptum. Þess misskilnings virðist gæta, að efnahagsaðgerðir rík isstjómarinnpr í heild rýri kjör sjómanna miðað við aðr- ar stéttir. Aðgerðir ríkisstjórn arinnar, að því er útgerð við kemur, eru tvíþættar. 1 fyrsta lagi genr'slækkunin sjálf, sem hækkar verðmæti sjávar- afurða um 55% í íslenzkum krónum og í öðm lagi greiðsla til útgerðarinnar af verðmæti, sem ekki kemur til hlutaskipta. Hið síðarnefnda rýrir tekjur sjómanna um 27 — 37 af hundraði. í heild hagnast sjómenn á gengislækkun, þótt reiknað sé með 27% greiðslunni, en tapá lítillega, sé um síld eða humar að ræða, þar sem slík greiðsia nemur 37 af hundraði. í þessum vangaveltum er miðað við, að fiskverð innanlands hækki í samræmi við hækkunina eriend- is. Þá er ekki tekiö tillit til verðhækkana á neyzluvörum innanlands, sem hafa verið á- ætlaöar um 16% og rýra að sjálfsögðu kaupmátt sjómanna- kaupsins' eins og hjá öðrum stéttum þjóðfélagsins. > 10. síða. um nýju reglum. Flugvélin kom til Keflavíkur í gærkvöldi, þar sem alíir farþegarnir fóru úr. Þegar farþegarnir komu til Reykjavíkur landleiðis, sáu þeir sér til mikillar undrunar að þot- an var komin á Reykjavíkur- flugvöll, hafði verið flogið þang- að á meðan þeim var ekið til Þotan í Reykjavík - farþegar verða ekki teknir um borð þar í framtíðinni, alla vega ekki fyrr eh Iagfæringar hafa farið fram á brautinni. Kaupmannasamtökin hlynnt Iðnkynningunni Siguröur Magnússon, fram- kvæmdastjóri Kaupmannasamtak- anna, hefur komið að máli viö blað iö, vegn ummæla Mats Wibe Lund, framkvæmdastjóra Iðnkynningar- innar, sem birtust í Vísi í gær, en f þeim kemur fram, að kaup- menn taki Iönkynningunni fálega en neytendur vel. Sigurður skýrði frá því, aö for- ráðamenn Iðnkynningarinnar heföu leitað til Kaupmannasamtakanna um liöveizlu við aukna útbreiðslu íslenzks iðnaðarvarnings. Stjórn Kaupmannasamtakanna brást vel við þessari málaleitan, og öllum meðlimum samtakanna var síðan sent bréf, þar sem segir meðal annars: „Þér getið veitt þessu máli lið- veizlu með því að halda fram að öðru jöfnu innlendum vörum, með því að stilla innlendum vörum út á smekklegan hátt, og meö því að nýta til fulls þau auglýsingaspjöld og annað auglýsingaefni, sem yður kann að verða sent frá fram- kvæmd.anefnd Iönkynniugannnai.“ Svo virtist, sem forráðamenn Iðnkynningarinnar væru ánægöir með þessar undirtektir því að þetta bréf frá stjórn Kaupmannasamtak anna var birt orðrétt í málgagni Iðnkynningarinnar. Ennfremur skýrði $igurður Magnússon blaöinu frá því, að kaupmönnum hefði þótt iðnaðar- framleiðendur fremur duglitlir við aö kynna vöru sína, og á ráðstefnu matvöru- og kjötkaupmanna, sem haldin var að Hótel Bifröst í ágúst sl. var svohljóðandi ályktun sam- þykkt: „í tilefni erinda og framkom- inna ummæla í umræðum um Iðn- kynninguna 1868, vilja ráöstefnu- fulltrúar taka fram, að þeir telja frammistöðu iðnfyrirtækja í aö notfæra sér auglýsinga- og kynn- ingaraðstöðu í verzlunum' mjög áfátt. Ráðstefnufulltrúum er ekki kunn ugt/ um, að frá því Iðnkynningin hófst, liafi nokkurt fyrirtæki leitað til þeirra meö óskir eöa áform um að notfæra sér nrglýsingaað- stöðu t. d. f verzlunargluggum. Ráðstefnufulltrúar lýsa sig og aðra kaupmenn reiðubúna til allrar liðveizlu og fyrirgreiðslu á þessu sviði, f þeim tilgangi að efla inn- lent atvinnulíf, en ítreka, að frum- kvæði á þessu sviði þarf að koma frá framleiðendum viðkomandi iðn aöarvarnings." Viðvíkjandi samstarfi iðnaðar- framleiöenda og kaupmanná sagði Sigurður að það væri Ijóður á ráði margra framleiðenda, að þeim hætti til að brjóta í bága við grundvallarsiðgæði f viðskiptahátt- um til dæmis með því að selja Pétri og Páli vörur sínar á sama verði og þær eru seldar kaupm. Þetta leiöir síöan af sér, aö hæg eru heimatökin fyrir almenning að kaupa ýmsar vörur á verk- smiðjuverði og skipta þeim síðan í verzlunum fyrir aðrar vörur t.d. innfluttar. „Það er varla við góðu sam- starfi að búast meðan þessu fer fram,“ sagði Sigurður. „Viðræðu- fundir hafa verið haldnir um þessi mál, en lítð miðað f átt að settu marki. Það er varla von, að mikill og almennur áhugi sé rfkjandi meðal kaupmanna á þvf að selja 10 sióa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.