Vísir - 10.12.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 10.12.1968, Blaðsíða 4
pi • JyjföSílMxjA 1| I 1 ’ Jm ■ 6 8 w9ð| i m ! siiai £ ... . a£§ y-MMaaaH—awi— Eric Porter leikur Soames For- syte í sjónvarpsleikritinu fræga. Hann lætur ekki þar við sitja, heldur mun hann nú snúa sér að leik í leikritum Shakespeares. Hann var nýlega skorinn botn- langaskurði og hugsaði þá um dauðann. Um sama leyti var kom ið að atriðinu um dauða Soames Forsyte, sem íslendingar eiga enn óséð. Leikarinn bað lækna að fiytja lík sitt í kvikmyndaverið og kvað það mundu verða „bezta hugsanlegt dauðaatriði á leik- ferli sínum.“ Eric Porter er nú hinn brattasti. Jölai@traunin 1968 I Nunnur misþyrma I 7 0 börnum I dag byrjar jólagetraun VÍSIS og næstu 10 daga fá lesendur að spreyta sig við 10 mismunandi þrautir — eina á hverjum degi. Lausnimar skulu menn varðveita vel og senda síðan allar i einu i lokuðu umslagi, merktu: JÓLA- GETRAUN, Ritstjómarskrifstofur VÍSIS, Laugavegi 178. Dregið verður um verðlaunin. Á ferð sinni um Ævintýraland gerir blessaður jólasveinninn okk ar hverja kórvilluna á eftir ann- arri i umferðinni, og i dag hefur honum orðið heldur betur á i héimsókn sinni til ræningjanna i Kardimommubæ. En vitið þið bet ur en hann? Kómð þið auga á vit leysuna, sem hann hefur gert? Þrjár ítalskar nunnur voru í síöustu.vikii.dæmdar tii.fapgelsis vietar, vegíia þðsa xað rþaffrr-hafa um árabil .stundaö- þá iðju, að misþyrma börnum, alls 70. Börn in dvöldust á barnaheimili einu í Flórens. Nunnurnar börðu böm in með sópum, svo að blæddi, hengdu þau upp i reipi, neyddu þau til að fara í ísköld böð að vetrarlagi og kyssa tákn kross- ins á skítugu gólfinu. Börnin brustu oft í grát við réttarhöldin i máli þessu. Þau sögðu nunnumar hafa barið þau, unz sópsköftin brotnuðu. Nunn- urnar heita Lucia Napolitana, Vincenza Perrotta og Angelixa de Luca. Hlutu þær fjögurra,' þriggja og eins árs fangelsi í þess ari röö. Stjómandi bamaheimilisins „Húss hinnar upprisnu Mariu“. var sýknaður vegna ónógra sann ana. Hann er prestur, faðir Leon- , ardo. Hann hafði einnig verið á- kærður fyrir þátt í manndrápi, þar sem hann hafði neitað að ■ sækja lækni til deyjandi drengs. Börnin 70 þjáðust öll af nær- ■ ingarskorti, voru skítug og íúsug,, klædd i larfa. Herbergin þeirra minntu á fjós. □ 1. Er hann í kappakstri, án þess að hafa fengið sérstaka undanþágu lögreglunnar? □ 2. Ekur hann til vinstri handar inn á hring- torgið? □ 3. Ekur hann inn á aöal- braut, án þess að virða biðskylduna? Setjiö kross framan við það svar, sem þið teljið vera hið rétta 1,2 eða 3 á seðlinum og klipp ið hann síöan út með myndinni. Geymið tvort tveggja þar til þiö hafið svarað öllum getraununum 10 og sendið þá lausnimar. Jólasveinn heldur áf r am • ferðalagi sínu á morgun með jóla • gjafirnar, en á meðan ráðleggjum • við ykkur að glugga betur i um-» ferðarreglumar. * ítalir hneyksluðust á aðstæðum á barnaheimilinu „Hiús hinnar upprisnu Maríu“. Hér sjást þrjár nunnur og tveir stjómendur heimilisins við réttarhöldin. Rabb um veðrið Það hefur staðið vfir ein- stakt hlýviöri hér i langan tíma miðað við árstíma. Varla komið næturfrost, sem er næsta óvenjulegt um þetta leyti. Ég heyrði á tal gamals manns sem man tímana tvenna, og fannst honum veðurlagið ills viti. Það hlyti að koma mikill harðinda kafli á eftir öllum þessum hlý- indum. Svona hefði þetta ein- mitt verið frostaveturinn 1918. Þá hefðu veriö hlýindi næstum fram að jólum, en þá hefði breytzt til heldur betur og gert þau harðindi, sem í minnum «ru höfð. Þó við og allar okkar athafn- ir séu meira og minna háðar veðri og veöurfari, megum við Það má segja, að það sé frek viöi og ýmsum öðrum nauösynj ekki iáta siæmar spár eða hug- ar af vana, að við ræðum um um, sem gerði þennan vetur arburð eyðiieggja það fyrir okk veðrið, heldur en að það mundi harðari, en efni standa til. Að- ur, að við njótum þeirra hiý- hafa svo verulega truflandi á- staðan í dag er allt önnur. Hús inda, sem við höfum haft. Eng- in tvö ára hafa verið eins að veðurfarinu til, svo að þaö er f hæsta máta hæpið, að sækja fordæmi til fortfðarinnar að þessu Ieyti. hrif, þó vetur gerðist nokkuð harður. Því það sem fyrst og fremst gerði frostaveturinn svo harðan í hugum fólks var al’s leysið. Það var skortur á eldi- okkar og klæöi eru ekki sam- bærileg við þaö sem foreldrar okkar afar og ömmur áttu við að búa á þeim árum. Það mún því varia gera okkur stóra skrá veifu, þó það geri nokkurt kuldakast að þessum hlýindum loknum. Við erum svo mikið bet ur undir harðan vetur búin, heldur en kynslóðin á undan okkur árið 1918. Hins vegar er það einkepni- legt, að veðrið skuli haga sér svona, beggja megin við okkur er jafnvel frost dag eftir dag, bæði á Norðurlöndum og vest- anhafs, en við sem erum miklu norðar, höfum hlýviðri dag eft- ir dag. Auðvitað er það ágætt að hafa hlýiuna, þó okkur finn ist á stundum, að regnið sé full mikið, sem fylgir hlýjunni. Þrándur i Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.