Vísir - 12.12.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 12.12.1968, Blaðsíða 6
6 V í SIR . Fimmtudagur 12. desember 1968. TONABIÓ fsle»- kur texti. („Fistful of Dollars") Víöfræg og óvenjuspennandi, ný, Itölsk-amerísk mynd I lit- um og Techniscope Myndin hefur veriö sýnd viö metað- sókn um allan heim. Clint Eastwood Sýnd kl, 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. LAUGARASBIO Táp og fj'ór Sérlega skemmtileg ný amer- ísk músík-gamanmynd í litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBiO Njósnarinn i netinu (13 Frightened girls) Afar spennandi ný ensk-amer- ísk njósnamynd. Murrey Ham- ilton, Joyck Taylor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. BÆJARBÍÓ Timi úlfsins (Vargtimmen) Hin nýja frábæra sænska verö launamynd, leikstj. Ingmar Bergmann. Sýnd kl. 9. Allra slðustu sýningar. AUSTURBÆJARBIO Vikingarnir koma Cameron Mitchell. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. _______X________ HAFNARBIO Hér var hamingja min Sarah Miles, Cyril Cusack. tslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Sá siðasti á listanum Spennandi og sérstæð amerísk kvikmynd. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. JÓLAGJÖFIN er kollur, sem er líka sauma- borð. Ótrúlega lágt verð. BÓLSTRUN KRISTJÁNS Grettisgötu 10 B, bakhús. • COLIN RUSSELL, heitir hinn nýi ballettmeistari Þjóöleikhússins og er hann á myndinni, sem hér fylgir. Russ- ell hefur starfaö víða um heim, í London, Gautaborg, Winnipeg, Dublin og í Júgóslaviu. I list- dansskóla Þjóöleikhússins em nú um 170 nemendur, en Russ- ell er aðalkennari skólans, en honum til aðstoðar er Ingibjörg Bjamadóttir ballettkennari. Russell er þrítugur að aldri. Senn fá menn tækifæri að kynn ast dönsum hans I Deleríum bú- bónis, jólaleikriti Ieikhússins, en það er eftir þá Múlabræður, Jónas og Jón. • í síðustu viku sögöum viö skemmtilegar sögur af hugs unarhætti bama gagnvart orð- inu „stúdent“, - þaö þýddi nú orðiö nánas;t áflogaseggur eða eitthvað því um líkt. Hér er enn ein saga, sem okkur var sögö: I veizlu nokkurri var stúlka aö hjálpa til í eldhúsi. Barni einu var sagt að þetta væri hún frænka, og hún væri stúdent. Þaö er ekki að orðlengja að barninu stóö slíkur stuggur af henni að hún mátti vart nálgast það svo þaö hlypi ekki í faðm einhvers nærstadds. Þannig hafa stúdentaóeirðimar breytt hugarfarinu hjá blessuöum börn unum. • Sveitarstjórar í Reykjanes- umdæmi hafa veriö beðnir aö tilnefna hver um sig fulltrúa til viöræðna viö gróöurverndar nefndir og landgræðslufulltrúa um niöurstöður á athugunum á beitarþoli I Reykjanesumdæmi. GAMLA BIÓ Feneyja-leyniskjólin Bandarísk sakamálamynd — íslenzkur texti. Robert Vaughn Boris Karloff Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HÁSKOLABIO Innrásin frá Marz Amerísk litmynd eftir sam- nefndri sögu H.G Wells. Aðal- hlutverk. Gene Barry, Ann Robinsson. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 9 Var tillaga um þetta samþykkt á fulltrúafundi Samb. sveitar- félaga I Reykjanesumdæmi sl. laugardag. Ingvi Þorsteinsson, cand. mag. flutti þar framsögu erindi um gróðurvemd, en Berg ur Tómasson löggiltur endur- skoöandi ræddi samræmingu reikninga sveitarfélaganna. Þá ræddi Hjálmar Ólafsson, bæjar- stjóri I Kópavogi nokkuð um störf samvinnunefndar ríkisins og sveitarfélaga um skólamál. I • Almenn ábyrgðartrygging er til umræöu á fundi Lög fræðingafélags Islands í kvöld kl. 20.30 1 Tjamarbúð, neðri sal. Amljótur Bjömsson, hdl., flytur erindi. Allir lögfræðingar, hvort sem þeir eru í félaginu eða ekki, eru velkomnir á fund inn. • Brennivínið hækkaö rétt einu sinni, varö mönnum aö orði. Verðhækkunin hefur komiö til af þvl, að veriö var að mæta tilkostnaðarhækkun, sem varð á innkaupsverði hinna ljúfu veiga, aö þvi er fjármála- ráðuneytiö hefur tilkynnt. • Á sunnudaginn kemur 15. þ.m. kl. 16 verður kveikt á jóla- tré við félagsheimilið I Kópa- vogi. Jólatréð er gjöf frá Norr- köping, vinabæ Kópavogs I Sví- þjóö. Ávörp flytja sendiherra Svía Gunnar Granberg og for- seti bæjarstjómar frú Svandís Skúladóttir. Samkór Kópavogs syngur. • Um þetta leyti árs fara dagatöl af ýmsum geröum, vasa bækur og því um líkt að koma út. Blaðinu hafa borizt tvær slík ar, vasabók Steindórsprents, en það fyrirtæki hefur lengur en nokkur annar aöili gefið út slík- ar bækur, og vasabók frá Offset prenti h.f. Vásabók er ákaflega 'nauðsynlegur hlutur nútíma- mönnum, sem vilja skipuleggja dag sinn vel, auk þess sem þarna er oftast að finna ýmsar upplýsingar, sem grípa þarf til I daglegum viðskiptum. • Iönlánasjóður hefur óskaö eftir þvl viö iönaðarmálaráð- herra, aö sjóönum veröi heimilt að gefa út flokk vaxtabréfa að fjárhæö allt að 40 milljónir króna til að breyta lausaskuld- um iðnaöarins I föst lán til lengri tíma. Ríkisstjómin hefur 1 framhaldi af'þvl borið fram á Alþingi fmmvarp um slíka heimild. í fmmvarpinu er heimildin miöuð viö þau iðnfýrirtæki, sem greiöa iðnlánasjóösgjald sam- kvæmt ákvæðum laga um Iðn- lánasjóð. Áður hafði Iönlánasjóður gef- NYJA BÍÓ Þegar Fónix flaug íslenzkur texti. James Stewart, Richard Atten- borough, Peter Finch, Hardy Kruger Bönnuð bömum yngri en 12 ára. — Sýnd kl. 5 og 9. KOPAVOGSBIO Coplan FX-18 . Sýnd kl. 5.15 og 9. — Bönnuð bömum innan 16 ára. ið út vaxtabréf að upphæö um 60 milljónir króna I þessu skyni samkvæmt lögum frá 1964. • Hljómleikum Nönnu Egils Björnsson hefur veriö frest að um viku. Veröur ljóða- og ariukvöld hennar þvl 19. des- ember kl. 7.15 I Austurbæjar- bíói. Gísli Magnússon leikur meö á flygil. Fluttar veröa tón smíðar eftir Brahms, Richard Strauss, Rachmaninoff, Sigfús Einarsson, Bjöm Franzson, • Otgerðarstjórn m.s. Akra- borgar mun hafa I hyggju að gera þá breytingu á rekstri skipsins, að heimahöfn þess veröi Akranes I stað Reykjav. Mundi skipið þá hefja feröir frá Akranesi að morgni. En þaö er taliö munu bæta afkomu fyrir- tækisins. Mikill halli var á rekstri Akra borgar á árinu. Samvinnunefnd samgöngumála hefur lagt fyrir Alþingi álit, þar sem gert er ráð fyrir fjárveitingu til Skalla- gríms h.f. — Akraborg, sem nemur 3,1 milljón króna. Er þaö hækkun um 600 þúsund. í athugun er að fækka I skipshöfn Akraborgarinna*. • Tannlæknafélagið er um þessar mundir að hefja herferð sína gegn tannskemmdum. Sá litli á mvndinni á að minna á að HREINAR TENNUR SKEMMAST EKKI. □ Að *okum: Jólaumferðin er að hefjast. Það er ástæða til að minna á H-brosið fræga síðan við breytinguna í maí- lok. Þá 'rostu menn góðlátlega yfir mistökum náungans, — og allt gekk eins og í sögu. Nú mætti bregða þessu ágæta brosi fyrir sig aftur. Maðurinn á myndinni ei ekki sá öku- maður, sem við teljum fyrirmynd annarra. Auk þess að vera öðrum til leiðinda í umfe.ðinni er hann vís með að eignast myndarlegt magasár með tímanum a.m.k. ef hann ekur mikið um götur. borgarinnar. ÞJODLEIKHUSID PÚNTILA OG MATTI I kvöld kl. 20 ÍSLANDSKLUKKAN laugard. kl. 20 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20 Sfmi 1-1200 Munið jólagjafakort Þjéðleik- hússins. • • OLahennólct Signxunclur ^5igurgeiróóo* ~Sémt 32518 Bezt oð augiýsq í VÍSI ■4 'ZMj.iÍSFl*. , .. saaecí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.