Vísir - 12.12.1968, Side 7

Vísir - 12.12.1968, Side 7
Vl SIR . Fimmtudagur 12. desember 1968. morgun útlönd í morgun útlönd í raorgun útlönd 1 raorgun ÍSKYGGILEGAR HORFUR í NORÐ- UR-ÍRLANDI O 'Neíll forsætisráðherra hefur vikið innan- rikisráðherra sinum frá. Til stjórnarkreppu gæti komið og nýrra átaka milli mótmælenda og kaþólskra T íítlöndj j 1 ■ Belfast: Terence O’NeiIl vék í gær innanríkisráöherranum, Wflliam Craig, frá vegna djúp- stæðs ágreinings þeirra milli. í bréfi til hans segir forsætisráð- Stokkhðlmur: Danskur flugmaö- ur og thailenzkur aðstoðarflug- maður hans áttu 'sök á flugslysinu í Hongbong í júnf í fyrra, er Cara- veH- þota, eign SAS, hrapaði f Hongkonghöfn meö þeim afleiðing- um, að 24 af 73 farþegum létu lífiö. — Rannsókn hefir leitt í Ijós, aö ekkert var að flugvélinni. London: Framvegis verður ekki tekið fram á brezkum vegabréfum hver sé háralitur handhafa. Er slíkt álitið tílgangslaust á þessum hár- kollu- og háralitunartímum. Kaupmannahöfn: Á fyrstu þrem- ur mánuðum ársins voru bams- fæðingar f Danmörku 57.285r voru 62.901 á sama tíma 1967 og 67.149 á sama tíma 1966. Það er vegna sívaxandi notkunar pillunnar að 'æðingum fækkar svona ört. Tel-Aviv: William Scranton ‘yrrv. ríkisstjóri heldur áfram ferðum og viðræðum í Austurlönd- um nær og hefir nú f vikunni rætt við leiðtoga í ísrael. Genf: Samkvæmt heimildum frá Rauða krossinum létu margir menn lífið, er sambandsflugvéi frá Nígeríu geröi sprengjuárás á sjúkrahús greinilega áuökennt um 4 km. fr: Umahliah-flugbrautinni. Þetta á að hafa verið sovézk sprenájuþota af Ilyushingerð. herrann, að hann hafi orðið þess var, að í seinni tfð hafi Craig hneigzt að eins konar einhliöa sjálf- stæðisyfirlýsingu fyrir Ulster, og tvfvegis hafi oröið að fella úr ræð um sem hann ætlaði að flytja. — Forsætisráðherrann minnir á aö Ulster (Norður-írland, sem í eru 6 af 9 upprunalegum sýslum Ulster) er háð 'fjárhagslegri aðstoö Bret- lands til þess að geta haldið þeim lífskjörum, sem íbúamir eiga við aö búa. Hugmynd yðar að Ulster geti komizt af á eigin spýtur er blekk- ing, og ég held að það hljóti allir skynsamir menn að sjá. Fráleitt getið þér aðhyllzt og haldið fram siíkum skoðunum og verið áfram í stjóminni. Þetta hefur vakið upp orðróm um yfirvofandi stjórnarkreppu á N- írlandi og and-kaþólski forsprakk- inn sfra Paisly. sem er öfgamað- ur f flokki mótmælenda, og Craig hefji samstarf, sem geti reynzt stjóm O’NeiIls hættulegt. Þá óttast menn, aö þetta geti leitt til nýrra mótmæla kaþólskra manna, sem hafa á undangengnum tíma oftlega mótmælt því misrétti, sem þeir eiga við að búa. Ein af leiðinga þess viðhorfs, sem kom ið er til sögunnar, gæti oröið, að frestað yrði lofuðum umbótum um borgaraleg réttindi kaþólskra manna og það óttast kaþólikkar. Eftir uppþotin í Armagh kröfðust þeir þess, að brezka stjórnin tæki í taumanna. I gærkvöldi lýsti Craig yfir, aö hann myndi vinna gegn hvers kon ar tilraun brezku stjórparinnar til íhlutunar um mál Noröur írlands, en í fyrrakvöld hafði forsætisráð- herrann flutt ávarp til þjóðarinn ar f sjónvarpi og hvatt til „stöðv unar trúarbragðastyrjaldarinnar“ sem hefði leitt af sér öngþveiti, svo að áður góðir grannar væru nú féndur. Litiö er á atburði þessa og þró un mála sem stórhættulega innan- landsfriöinum í Norður-írlandi, en brezku stjórninni er mikill vandi á höndum, þar sem hún vill að sjálfsögðu forðast alla íhlutun, þar sem Norður-írland hefur sína eigin stjórn og þing — og innanríkismál in sérmál þess. Handtökur í Saigon Saifion: Lögreglan hefur hand-1 Meðal þessara manna eru fulltrú tekið 320 menn, sem grunaðir eru ar í lögreglunni. Handtökurnar hafa um samstarf við Víetcong. átt sér stað á undangengnum þrem- I ur vikum. Rauði krossinn mót- mælir sprengjuárásum á sjúkrahús í Bíafra Lagos: Alþjóða Rauði krossinn hefur borið fram harðorð mótmæli vegna árásarinnar. Því er haldið fram, að á seinustu mánuðum hafi Nígeríu-flufivélar gert átta eða níu árásir á Rauða kross-sjúkraskýli í Bíafra, sem öll voru greinilega auð- kennd. Stjórnarvöldin í Lagos neituðu í gær að láta hafa neitt eftir sér um sprengju^fásina á sjúkrahús nálægt Umahliah-flugbrautinni í Bíafra — annað en flugmenn Nígeríu hefðu ströng fyrirmæli um að varpa ekki sprengjum á sjúkrahús. í frétt frá Genf segir, að þrír menn hafi beðið bana og margir særzt í árásinni á sjúkrahúsið, sem var greinilega merkt Rauða kross- inum. Varpað var á það 6 sprengj- um úr sovézkbyggðri herþotu af Ilyusin-gerð. Tékkar óttast, að mbóta- stefnan sé og grafín Óttinn við það orðsók pólitiskrar ókyrrðar i landinu Prag: Josef Smirkovsky hefur fullvissað fréttamenn Tékkósló- vakíu um, að þeir muni framvegis fá upplýsingar um öll mikilvæg mál. Hann kvaðst líta með fyrirlitn- ingu á baktjaldamakk á vettvangi stjórnmálanna. Smirkovski staðfesti, að þjóðþing ið myndi koma saman 18.—20. des- ember og verða um 20 mál tekin til meðferðar. Hann kvaðst ávallt hafa veriö fulltrúi öreiga og kommúnista — og „ég trúi á stefnu, sem gefur fólk- inu sanna mynd af því sem gerist og skal gerast.“ Um stjórnmálaókyrrðina í land- inu sagði hann, að hún stafaði aug- Ijóslega af ótta fólksins við að um- bótastefnan væri dauð og grafin. Hann minnti á aö flokksráðið heföi Iýst yfir fylgi við umbótastefnuna, en þetta væri ekki einvörðungu mál flokksins og stjórnarinnar, heldur hvers einasta borgara landsins. RÝMINGARSALA 10-30% AFSLÁTTUR FRÁ GAMLA VERDINU OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 10 t ) . j Húsgagnaverzlun Reykjavíkur BrautarhoSfi 2 Husak. t Innrásin — W~> 8 siöu \ Þegar, við komuna krafðist < hann þess af Breshnev, aö hann ' fengi að hafa tal af Dubcek, Smirkovski og Cernik. , Hann byrjaö; rólega, en krafð ' ist þessa svo af miklum ákafa, , og í örvæntingu sinni kastaði i hann öllum sovézku heiðurs- merkjunum á borðiö, dró skammbyssu upp úr vasa sín- ' um og kallaöi: „Svo framarlega sem þér leyf ) ið mér ekki að sjá ráöherra « mína þegar í stað, þá drep ég I mig — með þessari skamm- ' byssu, sem er gjöf frá Stalin í « viðurkenningarskyni fyrir sam : eiginlega baráttu okkar gegn ■ Hitler. Svo getið þér sagt heim 1 inum, aö ég hafi framið sjálfs- ; morð, og enginn mun trúa yö- 1 ur.“ En Breshnev var þrár og þessu orðastríöi var haldiö á- : fram til kvölds og komu þá í sovétleiötogar saman á fund. Daginn eftir var Svoboda ; tjáð, að hann fengi aö vera í tvær klukkustundir meö þeim ■ Dubcek, Smirkovski og Cernik. ; — Sá fundur endurgæddi þá hugrekki. Og Svoboda tilkynnti, . að þeir væru til viðtals, en end urtók að hernámsliðið'yröi að , verða á brott úr Tékkóslóvakíu. En nú voru Rússar búnir aö flytja tékkneska samherja sína til Moskvu, Kolder, Indra og Vasil Bilak, fyrrverandi flokks- > leiðtoga í Slóvakíu og marga, aðra. Husak, hinn nýi flokksleið- j togi Kommúnistaflokks Slóvak- íu var með þeim, því aö sovét- leiðtogarnir vonuöu, að hann myndi „horfast I augu við stað- reyndirnar“ og aö með aðstoð ■ „þessara manna“ mundi þeim : takast að „brjóta á bak aftur ; löglega andspyrnu löglegrar tékkneskrar forustu og knýja fram samkomulag" Kaupntetm ? trijggið jólavarnlnginn sérstaklega með pvi að taka trqggíngu til skamms tima. spqrjizt itjrir um skilmála og kjör. ALMENNAR TRYGGINGAR HF. PÓSTHÚSSTRÆTIO Sf«U<7700 VPBCB

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.