Vísir - 12.12.1968, Síða 10

Vísir - 12.12.1968, Síða 10
70 V í SIR . Fimmtudagur 12. desember 1968. xmir' Sameinað þi»" Fyrirspumir: 1. Innheimta viöbótarskatta og skattsekta-fyrirsp. Kristján Thorla- cfus (F). 2. Fiskimálaráð — fyrirsp. Jón Skaftason (F). 3. Sementsverksmiðja ríkisins — fyrirsp. Halldór E. Sigurðsson (F). 4. Gengistap áburðarverksmiðju og áburðarverð — fyrirsp. Halldór E. Sigurðsson (F) o. fl. 5. Ráðstafanir til að bæta úr rekstrarfjárþörf atvinnuveganna — fyrirsp. Einar Ágútsson (F). i 6. Aflatryggingasjóður — fyrirsp. Jón Ármann Héðinsson (A). 7. Fiskiðnskólanefnd — fyrirsp. ftígvar Gíslason (F). bingsályktunartillögur: 1. Afuröalán — 1. flutnm. Hjalti Haraldsson (Ab). 2. Strandferðir — 1. fltnm. Vil- hjálmur Hjámarsson (F). * A 3. hundrað beiðnir til Mæðrustfrlcs- nefndur Á þriðja hundrað beiðnir um pen nga og mat fyrir jóiin hafa borizt iVIæðrastyrksnefnd. Gjafir eru einn ‘3 byrjaðar að koma til nefndarinn r.r. Mæörastyrksnefnd tekur sem endranær á móti framlögum aö Njálsgötu 3 og þar eru veittar á- ' vísanir á fatnað, en fatnaði er veitt móttaka í Farsóttarhúsinu. Frú Jónina Guðmundsdóttir, form. Mæðrastvrksnefndar veitti veitti blaðinu þessar upplýsingar og sagði ennfremur: — Við von- um, að allir gömlu vinirnir komi og láti eitthvað af hendi rakna sem ndranær. Þótt alltaf hafi verið ))örf, má segia aö nú sé nauðsyn. /ið vildum koma því á framfæri að þeir, sem sjá um lista fyrir okkur, sem send hafa verið í fyr- irtæki, .geri skil eins fljótt og þeir ;eta, fljótgert er alltaf velgert. Einnig það, að þeir sem láta fatn- að af hendi rakna sjái svo um aö fötin séu þannig að hægt sé aö nota þau um jólin án teljandi breyt inga. Þá sagði frú Jónína, að beiðnim- ar, sem hafi borizt nú til Mæðra- styrksnefndar, séu álíka margar og bárust í fyrra. / Oflásisuuksiðng -> 1. síðu. Óvíst er, hvort vextir verða lækkaðir nú, en það ætti aö stuöla að þenslu, gera lán ódýrari en jafn framt kemur það niður á spari- járeigendum. Vextir á sparifé hafa hvort eö er ekki verið nægjan legir til að hindra rýrnun verðgild- is innistæðna vegna verðbólgunnar að undanförnu. MAÐUR FYRIR BORÐ í NORÐURSJÓ — skipverji af Ásgeiri RE fór fyrir borð með nótinni en náðist aftur Þegar vélskipið Ásgeir frá Reykja vík var að kasta nót sinni Norð- ursjó á dögunum féil einn háset- anna fyrir borð með garninu. Skip- verjar brugðu fljótt við og var skipinu sveigt að manninum, sem sökk ekki niðúr með netinu eins og jafnan er hætt viö, þegar menn fara þannig fyrir borð, heldur svamlaöi upp á yfirborðið. Náðu þeir félaga sínum um borð heilu og höldnu, en við þessar tilfær- ingar fór nótin í skrúfu skipsins og tættist mikið. Ásgeir er nú á leið til fteykja- víkur af miðunum og er skipið væntanlegt hingaö í nótt eða á morgun. Barnsmeðlög sliga sveitarfélögin , „Innheimta bamsmeðlaga hjá bamsfeðrum er eitt verk- efna, sem veldur oddvitum og öðrum starfsmönnum sveitar- félaga hvað mestri fyrirhöfn, og útgjöld vegna óinnheimt- anlegra meðiaga ieggjast mjög þungt og misjafniega á mörg sveitarfélög, ekki sízt þau fámennustu.“ Þannig segir í greinargerð þingsályktunartillögu, sem þing- menn úr öllum flokkum hafa flutt á Alþingi um endurskoðun laga um greiöslur meðlaga. — Reglumar eru þær, að Trygg- ingastofnun ríkisins greiðir ógift um og fráskildum mæðrum með lög með börnum þeirra til 16 ára aldurs gegn framvísun meöiags- úrskurðar eöa skilnaðarleyfis- bréfs. Venjulega innheimtir svo stofnunin fjárhæðina hjá fram- færslusveit bamsföður og lætur sveitarfélagið um að krefja föð- urinn um greiðsluna. Sveitarfélögin bera sig illa út af þessu. Ekki innheimtist nema hluti útlagðs kostnaðar vegna greiddra barnsmeölaga, en hinn hlutinn lendir á sveitarsjóði. Sveitarfélögin fá endurgreiðslu- kröfur seint í hendur frá „Trygg ingarstofnuninni, háar upphæöir safnast fyrir og barnsfeður marg ir geta ekki greitt nema smátt og smátt af vinnutekjum sínum. Viðkomandi sveitarfélög verða að sitja uppi með útgjöldin, þótt bamsfaðir sé þaðan fluttu?. Fá- menn sveitarfélög standa illa að vígi, og telja sveitarfélögin, að nú sé nauösyn aðgeröa. Skartgripum sfolið úr viðprð • Furðulegur skartgripaþjófnað- ur var framinn föstudagsnótt- ina s.l. Brotízt var inn í verzlun- ina Email í Hafnarstræti og stoiið þaðan kassa með skartgripum, sem áttu eftir að fara í viðgerð. Hins vegar leit þjófurinn ekki við skart- gripum úr guili og eðalsteinum, sem lágu í hrúgu í buðarborðinu. Þjófurinn stal einnig tösku meö glerauguiji eigandans, sem hann notar við gullsmiðavinnu og er mjög bagalegt fyrir hann að missa. • 1 þe.ssu tilfelli varð eigandi verzlunarinnar ekki fyrir tjóni en hins vegar viðskiptavinir hans. Má gera ráð fvrir, að á meðal þess, sem þiófurinn stai hafl verið ýmsir gripir, sem hafa haft til- finninsalegt verðmæti fyrir eigend- urna svo sem gamlir ættargripir þótt verðmæti þeirar sé ekki eins mikið mælt i krónum. Flugfélagið vann innanhússknattspyrnu Flugfélag Islands vann fyrstu innanhússknattspyrnukeppnina i gær. Keppnin fór fram í íþrótta- húsinu á Seltjarnamesi og voru það framreiðslumenn, sem stóöu fyrir mótinu. Leikir fóru svo að prentsmiðjan Edda vann Kristján Ó. Skagfjörð 7:3, framreiðslumenn (a-lið) unnu Bæjarleiðir með 9:0 og Flugfélagið ! vann b-lið framreiðslumanna 10:1. í Þá vann F.í. Eddu með 6:2 og : a-Iið þjónanna Loftleiðir með 4:2. I úrslitum léku því Fiugféiagið og framreiðslumenn og vann F.í. I með 8:5. Sérstaka athygli vöktu lið Ragn- | ars Bjarnasonar og Ólafs Gauks í 1 knattspyrnunni, þeim leik /lauk i með 4:4. Fiárhagsáætlun — m-> 1. síöu. ætlaðir þessir: Otsvör 736 miiij. kr. (hækka aðeins um 4%), að- stöðugjöld 178 millj. (hækka um 6%), framlag úr Jöfnunarsjóði 1)6 millj. (hækka um 13.7%), fasteignaskattur 73 millj. kr. (hækkar um 43%). Fasteigna- skattur verður nú innheimtur með 200% álagi, sem borgarráð samþykkti með fjórum atkvæð- um gegn einu á fundi sínum á þriðjudaginn, fulltrúi Framsókn- arflokksins var á móti hækkun- inni, en fulltrúi Alþýðubanda- lagsins með henni. Sú stefna að halda útgjöld- um borgarinnar í skefjum kem- ur fyrst og fremst niður á fram- lögum til verklegra fram- Jcvæmda. Þannig er gert ráð fyr- iry að framlög til þeirra hækki aöeins um 12 milljónir frá yfir- standandi ári, en rekstrargjöld borgarinnar er áætlað að hækki um 70 milljónir króna. Ókleift er að draga úr rekstri borgarstofnana frá því sem nú er. Hixon —■ m—> i síðu. sem eru á næsta ieiti við hana. Nixon bar mikið lof á þá menn, sem hann valdi. Hann kvað þá alla reynda stjómmálamenn búna for- ustuhæfileikum, menn sjálfstæða í hugsun, sem væru líklegir til að ryðja nýjum hugmyndum braut, vekia- virðingu fvrir lögum og rétti í Bandaríkjunum; og eiga mikil- vægan þátt í, að þar rynni upp nýtt framfaratímabil. Nixon fór viðurkenningarorðum um Dean Rusk og aðra helztu ráð- herra Johnsonstjórnarinnar. <■ WILT0N TEPPIN SEM EN0AST 0G ENDAST EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! TEK MAL Daníei Kjartansson . Sími 31283 BELLA Geturðu getiö upp á hvaða reikn- ing við gleymdum aö borga þenn- an mánuö? VEÐRIÐ i OAG Sunnan gola, en síðar breytileg átt og úrkomu- lítið í dag. Suð- vestan stinnings kaldi og él. Hiti 1-4 stig. Fagra veráld —- m-> i6 síöu Og nú er bókin komin aftur í við- hafnarútgáfu hjá Almenna bókafé- laginu. Atli Már hefur séð um útlit bók- arinnar og teiknað allar myndir. þar á meöal eru 8 litmyndir. Nú stendur fyrir dyrum sýning á mynd- um úr bókinni, en ekki nánar á- kveðið hvar sýningin verður né hvenær. Tómas sagði um þátt Atla m. a.: „Hann náði anda ljóðgnna í teikningum sínum, ég er mjög á- nægður með verk hans.“ Baldvin Tryggvason. frkvstj. AB, sagði blaðamönnum að forlagiö hefði f æ ríkara mæli ráðizt í út- gáfu ljóðabóká, enda þótt vart væri bar von hagnaðar. Væru forráða- menn fyrirtækisins þó hvað stolt- astir af að senda þessa bók á mark- að. Upplag bókarinnar verður aö- eins um 3000, en upphaflega var aert ráð fyrir 5000. Skortur á nægi- 'ega góðum oappír varö til bess að ekki varð af stærra uoplagi. Bókina kostar 600 krónur til félagsmanna \B. en er nokkru dýrari á bókhlöðu verði. Eitt borð óskast til leigu eöa kaups nú þegar. Sími 251, Vísir 12. des. 1918. TILKYNNINGAR Kvenfélag Neskirkju. \ídrað fólk i sókninni getur fengið fótaaðgerðir i félagsheim ilinu á miðvikudögum kl. 9—12 fyrir hádegi. Tímapantanir i síma 14755 / ilugau mann sem vinnu vaktavinnu . vantar forstofuherb. og aögang að baði, ' í Kópavogi, Austurbæ, helzt við , Mfhólsveg. Sími 42443 eftir kl. 1 6. Braudskál=snum Langholrsvegi 126 Köld oorð Smurt brauð Snittur Cocktail.nittur Brauötertur Sími' 37940 i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.