Vísir - 12.12.1968, Page 11

Vísir - 12.12.1968, Page 11
VISIR . Flmmtudagur 12. desember 1965. BORGIN si ctaej BORGIN Slysavarðstofan, BorgarspStalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sími 31212. SJUKRABIFREIÐ: Simi 11100 i Reykjavfk. I Hafn- arfirði 1 sima 51336. VEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er rtekið á móti vitjanabeiönum 1 síma 11510 é skrifstofutima. — Eftir kl. 5 sfðdegis i sima 21230 1 Revkiavfk Næturvarzla I Hafnarfirði aðfaranótt 13. des.: Grímur Jóns- son, Smyrlahrauni 44, sími 52315 LÆKNAVAKTIN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opiö allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA Apótek Austurbæjar — Vestur- bæjarapótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapðtek er opið virka daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k1 13 — 15. Kefla v ’ ur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugarlaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15. NÆTURVARZLA uYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vU, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholt 1 Simi 23245 ÚTVARP Fimmtudagur 12. desember. 13.00 Á frívaktinni 14.40 Við sem heima sitjum, Mar- grét Thorlacius talar um jólaskreytingar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Klassfsk tón- list 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. • 17.00 Fréttir Lestur úr nýjum bama- bókum. 17.40 Tónlistartími bamanna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Daglegt mál 19.35 Tónlist eftir Jón Þórarins- son tónskáld desember- mánaðar. 19.45 „Gnnfarráðgátan" fram- haldsleikrit eftir Francis Durbridge. 20.30 Samleikur í útvarpssal: Gísli Magnússon og Stefán Edelstein leika á tvö píanó. 21.00 Að vera — eða vera ekki. Lesnir kaflar úr bókmennt um vestur- og austurlanda, og leikin lög. 21.50 Þrjú sönglög eftir Jaen Si- belius. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Þegar „sænska ljónið“ féll, Thorolf Smith fréttamaður flytur erindi um Karl XII í tilefni af 250. ártíð hans. 22.40 Frá norrænu tónlistarhátfö- inni f Stokkhólmi. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. TILKYNNINGAR Slysavamafélagi íslands hefur borizt minningargjöf kr. 6420 til minningar um Jörund Sveinsson, loftskeytamann, Litla-Landi, Mos- fellssveit. Er gjöfin frá sveitung- um hans. Félagið þakkar gjöfina. Slysavamafélag íslands. Munið jólasöfnun Mæörastyrks nefndar á Njálsgötu 3. — Sími 14349. Opiö frá kl. 10-6. Gleðjið fátæka fyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Út er komið desemberhefti Lögreglublaösins með vönduðu ,.efpi að vanda, Þar er birt í heilu lagi erindi Ófeigs J. Ófeigssonar, læknis, sem hann flutti um dag- inn og vegirm í útvarpi og vakti mikla athygli vegna hugmyndar- innar um að vana þá, sem reyn- ast óhæfir til þess að ala upp böm sín. Þá er í blaðinu athyglisvert viðtal við Valdimar Guðmunds- son, yfirfangavörö, um Hegning- arhúsið aö Skólavörðustíg, sem nýlega komst i hámæh vegna flótta fanganna fjögurra. Margt er fleira 1 blaðinu, greinar og við- töl. Frá jólasöfnun Mæðrastyrksnefnd ar: Munið einstæöar mæður með böm, sjúkt fólk og gamalt. Mæðrastyrksnefnd. Jólabasar Guðspekifélagsins verð ur haldinn sunnudaginn 15. des. n.k. Félagar og velunnarar vin- samlega minntir á að koma gjöf- um sinum eigi síðar en iaugardag inn 14. des. i Guðspekifélagshús- ið Ingólfsstr. 22 eða 1 Hannyrða- verzlun Þuriöar Sigurjónsdóttur Aðalstræti 12. A - A samtökin: — Fundir eru sem hér segir: 1 félagsheimilmu Tjarnargötu 3C. miðvikudaga kl 21, föstudaga kl. 21. — Langholts deild i safnaðarheimili Langholts kirkju laugardaga kl. 14. Jólafundur Hallgrímskirkju. Jólafundur verður haldinn fimmtudaginn 12. des. kl. 8.30 í félagsheimili kirkjunpar. Fjöl- breytt dagskrá. Hulda Emilsdótt- ir söngkona syngur og leikur á gítar. Kaffi. — Konur taki með sér gesti. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fundur á fimmtudagskvöld kl. 8.30 í Kirkjubæ. Spáin gildir fyrir föstudaginn 13. des. Hrúturinn, 21. marz — 20. aprll. Einhver kunningi eða nákominn aðili getur valdið þér meiri erfið leikum, en hann gerir sér grein fyrir, með ógætni sinni. Gættu skapsmuna þinni í því sam- bandi. lautið, 21. apríl — 21. maí. Leggðu saman tvo og tvo í sam bandi við það, sem þú heyrir skrafað í kringum þig, og þá er ekki ólíklegt að þú getir kom izt að niðurstööu, sem varðar þig talsvert. Tvíburarnir, 22. maí — 21. júnf. Þeir hlutir geta gerzt i dag, sem valda þér nokkrum áhyggjum í bili, en þú ættir að varast aö taka beinar ákvarðanir í því samb-.ndi, þar eð breytingar munu á næsta leiti. Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Stilltu í hóf kröfum þínum til annarra, sér í lagi þinna nán- ustu. Það viröist nokkur hafetta á að þú gerir eitthvert glappaskot í dag vegna þess að þú athugar ekki allar aðstæður, Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst. Peningamálin kunna að verða þér erfiö, einkum fyrri hluta dagsins, og ekki er útilokað að einhver nákominn valdi þér þar áhyggjum. Taktu samt ekki á þig neinar skuldbindingar. Mey. m, 24. ágúst — 23 sept. Upplýsingar, sem varða þig all- miklu, geta reynzt dálítið vafa- samar. Bíddu að minnsta kosti átekta um hríð, áður en þú tek- ur ákvarðanir, sem þú byggir á þeim að einhverju leyti. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Þú ættir að nota daginn til að komá betri röð og reglu á störf þín á næstunni, svo virðist sem annrfki sé framundan og þú þurfir á öllum þínum tíma og kröftum aö halda. Drekinn, 24 okt. — 22. nóv. Varastu að blanda þér í deilur annarra í dag svo fremi, sem deiluefnið snertir þig ekki bein- línis persónulega. Lát þér ekki bregða þótt einhverjir reynist úrillir í kringum þig. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Ekki er óliklegt að dagurinn einkennist af annríki, og ef til • ■••••■•••>•••••••••••• vill veröa geröar til þín meiri kröfur, en þér finnst sanngjamt Þér veitir ekki af góðri hvild í kvöld. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Svo virðist sem einhverjar á- leitnar spumingar í sambandi við einhvem náinn vin þinn skjóti upp kollinum. Ekki virð- ast neinar líkur til að þú fáir þeim svarað í bili. Vatnsb'“'nn, 21. jan.—19. febr. Annríkisdagur og gengur að öll- um líkindum vel undan, en þó mun þér finnast margt ógert, er honum lýkur. Ef þú þarfnast að stoðar, skaltu fremur leita til kunningja en vina. Jiskamir, 20. febr. — 20. marz. Farðu gætilega meö peninga, og láttu þar fremur ráða heil- brigða dómgreind þína en ráð eða áeggjan annarra. Með því móti kemstu sennilega hjá erf- iðu vandamáli síðar. 'ALU PRÆNDI 11 Tökum að okkur alls konar framkvcemdir bœði í tíma- og ákvceðisvinnu Mikil reynsla í sprengingum LOFTORKA SF. SIM A R: 214 5 0 & 301 9 0 vrstaaagsumsiog. Ennþá okkar sama lága verð. Bæ;cur og frímerki B 82120 u rafvéðaverkstædi s.meísteís skeifan 5 Tökuro aö okkur: 3 Mótorraælingar S Mótorstilhngar 5 Viðjjerðit á rafkerfi dýnamóurr og störtururo 'í -Rakaþéttum raf- kerfið ■'arahlutir á taðnum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.