Vísir - 12.12.1968, Side 14

Vísir - 12.12.1968, Side 14
74 V í SIR . Fimmtudagur 12. desember 1968. ■ ] Til sölu bamavagn, sem nýr. Uppl. í síma 8427l.y Minolta. Til sölu Minolta SR 1, Uppl. í síma 11740. Ódýr stigin saumavél til sölu. — Uppl. í síraa 37421, Labb-rabb-tæki 1' sett (2 tæki) til sölu (selst ódýrt). Uppl. í sima 19828. Hansakappar, mahoní, ljósbrúnir, til sölu. Einnig 4 fallegir frúar- kjólar nr. 42—44—46, ódýrir, 2 kjólskyrtur nr. 16 Imperiai ritvél minni gerö á kr. 1000 og 2ir skór svartir nr. 36 — 37 ódýrt. — Sími 20643. Fuglabúr til sölu, ennfremur bamakojur. Uppl. í sima 32479 eftir kl. 6 í kvöld. Útgerðarmenn. Nýlegt fiskitroll til sölu. Uppl. í síma 52004. Vinsæl jólagjöf. Tryggið yður fallegu vöfflusaumuðu púðana 1 Hanzkagerðinni, Bergstaðastræti 3 áður en þeir hækka. Takmarkað efni. Einnig í síma 14693. Notað mótatimbur til sölu. 1x6, 1x4 og 2x4. Uppl. i síma 16596 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsmæður sparið peninga. Mun ið matvörumarkaðinn við Straum- nes, aliar vörur á mjög hagkvæmu verði, Verzl. Straumnes, Nesvegi 33 Notað, Barnavagnar, barnakerr- ur bama og unglingahjól burðarrúm vöggur, skautar, skíði, þotur, meö fleiru handa börnum. Simi 17175. Sendum út á land, ef óskað er. — Vagnasalan, Skölavörðustlg 46, uniboðssala, opið kl. 2—6, laugard. kl. 2—4. Litaðar- ijósmyndir frá .afirði, Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Bf’uu dal, Patreksfirði, Borgarf eystra, Sauðárkróki, Blöndtiósi og fl, stöð- um. Tek passamyndir. Opiö frá kl. i til 7. Hannes Pálsson, ljósm. Mjóuhlíð 4, Sími 23081. OSKAST KEYPT Farþegaskýli (boddý) á - vörubíl óskast til kaups. Sími 92-6540. Óskum' eftir að kaupa ísskáp, vel með farinn. Uppl. I síma 30968 eftir kl. 6. Kaupum hreinar léreftstuskur. Offsetprent JSmiöjustíg 11. — Sími 15145. 1 Mótatimbur óskast. Uppl. I síma | 11092 eftir kl. 7 á kvöldin. Kaupum notuð vel meö farin húsgögn, gólfteppi ö.fl. Fornverzl- unin Grettisgötu 31. Sími 13362. FATKADUR Húsmæður. Morgunkjólana tii jól anna fáið þið I Elízu, úr sænskri bómull eða nælon. Klæöagerðin t. Eltza, Skipholti 5. , .______L,i T'l söiu jakkaföt á 9—10 ára og 10—11 ára, stakir jakkar á 5 —6 ára og 7—8 ára, matrósaföt á 4-5 ára, drengjaskór no 24 og kerru- poki, Uppl, 1 slma 32170. Jól — Jól — Jól, Amma eða mamma mega ekki gleyma beztu jólagjöfinni handa henni, það er EKTA LOÐHÚFA. PóStsendum. — Kleppsvegur 68 III hæö til vinstri, sími 30138. HUSGÖGN i Tii söiu sem nýtt hjónarúm (tekk,) og strauvél. ,Úppl. I síma 31059. Til sölu nýir ódýrir stáleldhús- kollar. Fomverzlunin Grettisgötu 31. Slmi 13562. Til sölu eru 2 nýleg stáleldhús- borð. Uppl. I síma 50154._____ Svefnlierbergishúsgögn og sófa- sett til sölu. Lönguhlíð 13, 3. hæð. ^em nýtt svefnsófasett, tvíbreið- ur sófi og 2 djúpir stólar til sölu, verð kr. 12.000. Uppl. I síma 23049 kl. 5—8 e.h._______________ 5 Svefnherbergishúsgögn til sölu. Verð kr. 2000. Uppl. I síma 84489. Ath.. — Nýlegt danskt eikar- borðstofuborð til sölu á Grettis- götu 77, III. hæð. Símaborð. Tii sölu nýtt síma- borð, einnig notað barnarúm og barnakerra. Selst ódýrt. — Sími i 23482. HUSNÆÐI í Til leigu lítil íbúð I kjallara. Uppl. í síma 19706 eftir kl. 5.30. Herbergi til leigu í ofanjarðar kjallara I blokk v/KaplaskjóIsveg, innbyggðir skápar. Uppl. I síma 18117. Svefnherbergissett til sölu. — Uppl. í síma 17718 eftir k!. 4. _ Sófi og nokkrir stólar tii sölu, kjólar til sölu á sama stað. Uppí. í síma 36466. Til sölu Servis þvottavél, sýður, og meö rafmagnsvindu, segulbands tæk>< hjólsög, mjög góð fyrir hús- bvggjendur, sófasett, elcjri stíll. — Selst allt ódýrt. Sími 38797. Til sölu Zanuzzi ísskápur 170 1. Þvottavélar PhilGO, Hoover, Servis og uppþvottavélar. Raftækjabúðin á horni Hverfisgötu og Snorra- brautar. Oldsmobilc ’56 2ja dyra hard top í stvkkjum eða heiiu iagi. — Einnig varahlutir í Chevrolet- ’57, Fíat 1100, Playmouth ’54. Selst ódýrt. Sími 22239 á kvöldin. Volkswagen ’63 ti! sölu. Uppl. I síma 15640 á kvöldín. Gott forstofuherbergi ásamt að- gangi að eldhúsi til leigu við Grett- isgötu. Uppl. í síma 37836. Gott forstofuherbergi til leigu íyrir reglusaman eldri mann eða konu. Uppl. I síma 21284 eftir kl. 4 á daginn. Forstofuherbergl til leigu I aust- urbænum fyrir konu sem gæti annazt lítils háttar húshjálp, að- gangur að eldhúsi kæmi til greina. Sfmi 38797. Kjallaraherbergi til leigu fyrir karlmann. Uppl. I slma 37992. _ Til Ieigu 20 ferm iðnaðar- geymslu- eða jafnvel íbúöarhús- næði strax. Sími 34062. Til le'gu er suðurstofa við Mána- götu, leigist aðeins kvenmanni. — Uppl. eftir k|I. 5,30 I sima 19706. _ 3ja herbergja íbúð til leigu. Til sýnis að Álfabrekku 5 í Kópavogi. 4 herbergja íbúð á bezta stað I Háaleitishverfi til leigu. Fallegt út- sýni. Uppl. I síma 35693. Tapaö. Ronson kveikjari merkt- ur A. N. G. Vinsaml. hringið I síma 36932. Gleraugu töpuðust á Snorrabraut sl. mánudag. — Skilvís finnandi hringi í síma 24829. Óskilahross. Jarpur hestur ó- markaður tekinn I misgripum I Mos fellssveit. Uppl. I síma 17212 kl. 7—8 á kvöldin. ÞJONUSTA Teppalagnir. Tökum að okkur að leggja og breyta teppum. Einn- ig flísa og mósaiklagnir. Vanir rnenn. Sími 66262 og 66261. Hringstigar. Smíðum hringstiga o. fl. gerðir af járnstigum. Vél- smiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. — Sfmi 32778. HÚSNÆÐI OSKAST Bílskúr óskast á leigu. Uppl. I síma 17462. Ilúsnæði — Sími. Húsnæði með síma 'óskast (miöbær) einnig upp- hitað geymsluhúsnæði fyrir hú?- gögn. .4 sama staö er til sölu baðker, handlaug (svart) og Elna saumavél. Ódýrt. Sími 15017. Gott h^rbergi meö aðgangi að síma óskast fyrir karlmann. Uppl. I síma 83019 eftir kl. 5. Útbeina allt kjöt fyrir heimili og mötuneyti. Hamfletti svartfugl og rjúpu, salta kjöt til geymslu. Kem þegar kailað er I mig. Látið út- beina reykta framparta og læri sem fyrst, það þarf aö vefja. Er við frá 8—12 eða 4—7 í síma 20996 (Geymið auglýsingtma). _______ ____ Ökukennsla. Útvega öll gögn varð- andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sím- ar 19896 og 21772. Ámi Sigurgeirs son sími 35413. Ingólfur Ingvara,- son sími 40989. ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím- ar 30841 og 14534. Kenni á Voikswagen með full- komnum kennslutækjum. — Karl Olsen, sími 14869 HREINGERNINGAR Hreingerningar, gluggahreinsun. Vanir menn. Fljót og góð vhma. Sími 13549. ÞRIF. :— Hreingemingar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. Jólin blessuö nálgast brátt meö birtu slna og hlýju. Hreinsum bæöi stórt og smátt, sfmi tuttu-m fjórir níutfu og níu. Valdimar. slmi 20499. Hreingerningar, Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali, stofnanir, höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar á Suðumesjum, Hverageröi og Sel- fossi. Ath. kvöldvinna á sama Snyrtistofan íris, Hvérfisgötu 42, sími 13645. Opið frá kl. 9 f.h. \ gjaldi. Sími 19154. Fótsnyrting, handsnyrting, ai^gna- brúnalitun. Tek einnig tlma eftir kl. 6 á kvöldin, Guðrún Þorvalds- dóttir. Til sölu Moskvitch árg. 1959. Uppl. I síma 83234 eftir kl. 7. Plymouth ’57 til sölu með ný uppgerðri vél, á nýjum dekkjum. Sími 36201. Opel Rekord ’55 með skoöun 1968 óskast til kaups, mætti þarfn ast mikillar viðgerðar. Uppl. á daginn I slma 38470. _ ____ Vél úr Bronco til sölu. Vélin er lítið keyrð og í fullkomnu lagi. Tilvalin I Rússajeppa og I allar gerðir amerlskra bíla. Sími 24140. Bíll. Til sölu er fallegur og góð- ur Chevrole^ ’54, þarfnast við- geröar á kúplingu I sjálfskiptingu. Állar nánari uppl. veitir Jón I slma 42530. % Innheimtumenn, sölumenn. — Volkswagen 1300 með benslnmið- stöð og talstöð íil leigu til langs tlma ca. 1 — 4 mán. Tilboð sendist augld. Vfsis merkt ,,Volkswagen“. Vörubíll. Ford ’59 þrjú og hálft tonn til sölu. Skipti möguleg. Sími 24892 eftir kl. 7. Barnlaus hjön vantar 2 — 3 herb. Ibúð f miðbænum, fyrirframgr. kemur til greina.' Vinsamlega hring ið í sfma 20661 i kvcild og annað kvöld milli kl. 7 og 9. atvínna OSKAST m Ungur maður óskar eftir at- vinnu, Uppl. I síma 23984. Atvinna óskast, 27 ára gamall at- j vinniibílstjóri óskar eftir vinnu j strax er reglusamur og áreiðanleg- ur. Allt kemur til greina. Sími — 38133. Stúlka óskar eftir atvinnu í Hafnar firði eftir áramót. Gagnfræðapróf og vélritunarkunnátta. Uppl. I slma 52387. Húsaþjónustan s.f. Málningar- minna úti og inni. lagfærum ým- islegt, s.s. pípul. gólfdúka. flísa- lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboð ef óskaö er. Símar 40258 og g3327.______ x Innrömmun Hofteigi 28. Myndir rammar, málverk. — Fljót og góö vinna. — Opið 9-12 miðviktid.. fimmtud. til kl. 3 og á kvöldin. Hreingerningar. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna Sími 22841. Magnús. Allar myndatökur fáið þið hjá okkur, Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Lfösmyndastofa Sig- urðar ■ 'ðmundssonar, Skólavöröu stíg 30. r i 11980._____________ Hreingemingar, vanir menn, fljót afgreiðsla, útvegum einnig menn I j málningarvinnu Tökum einnig að i okkur hreingemingar I Keflavlk, j Sandgerði og Grindavfk. — Slmi ! 12158. Bjami.___________________ Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla fyrir þvi að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum einnig enn með ■ hinar vinsælu véla og handhrein- gerningar. Ema og Þorsteinn. — Sfmi 20888. Hreingerningar. Vélhreingeming ar, gólfteppa- og húsgagnahreins-' un. Fljótt og vel af hendi leyst. - Sfmi 83362. wmmmmm K.F.U-M. A.D. Aðaldeildarfundur í húsi félags- ins yið Amtmannsstíg I kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson, guð- fræðingur hefur frásöguþátt: „Af kistubotninum”. Allir karlmenn velkomnir. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — 42020. Tímar eft- ir samkomulagi, útvega öll gögn. Nemendur geta byrjað strax. — Guömundur Þorsteinsson. — Sími 42020. Ökukennsla. Kenni á Bronco. — Trausti Pétursson. Sími 84910. Ökukennsla — Æfingatímar. — Volkswagen-bifreið. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson - Sími 3-84-84. Ökukennsla. Hörðpr Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Volkswagen- bifreið. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en 1500. Tímar eftir samkomulagi Jón Pétursson. Uppl. I sima 23579. Vélahreingeming. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. Sími 42181 Hreingeraingar (ekki vél). Gerum hreinar fbúðir, stigaganga o. fL höf um ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvaða tíma sðlarhringsins sem er. Sími 32772. Önnumst jólahreingemingar eins og fyrr. Sími 52584. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: ' VEFARANN fEPPAHREINSUNIN BOLHOLTI 6 Slmar: 35607 • 41239 • 34005 Við ryðverjum allar tegundír bifreiða — FIAT-verkstæðið Látið okkur gufuþvo mótor bifreiðarinnar! Látið okkur gufubotnþvo bifreiðina! Látið okkur botnryðverja bifreiðina! Látið okkur alryðverja bifreiðina! Við ryðverjum með því efni sem þér sjálfir óskið. Hringið og spyrjið hvað það kostar, áður en þér ákveðið yður. FIAT-umboðið Laugavegi 178. Sími 3-12-40.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.