Vísir - 12.12.1968, Side 16

Vísir - 12.12.1968, Side 16
VISIR Liugavegi 178 • Síni 21120 Reykjifðc JLSJí ' ' Viivi’ erinn Sími 13835 mcniruanH ^^ í Potreksfirðf | — Menn dönsuðu línudans, i þegar fréttin barst, sagði Haf- 1 steinn Davíðsson rafveitustjóri | á Patreksfirði f viðtali við Vísi i í morgun en Hafsteinn var einn | tíu manna á Patreksfiröi, sem i fengu milljón króna vinning í i Vöruhappdrætti SÍBS, sem dreg | ið var í þann 5. des., og tíu þús i und krónum betur. Þessir tíu ' menn eru annar af tveim tíu- | mannahópum á Patreksfirði, i sem hafa átt 50 miða i röð í 1 happdrættinu í nokkur ár. Hin- | ir f hópnum sem hlutu vinning- inn eru: Páll Janus Pálsson, lög regluþjónn, Valneir Jónsson, raf virkjameistari, Jón Arason mál- arameistari, Leifur Bjarnason 1 bílstjóri, Páll Jóhannesson, | byggingarmeistari, Jón Eggerts- son skólastjóri, Lárus Jörgen- 1 sen mjólkurfræðingur, Ólafur p Guðbjartsson trésmíðameistarí i og Þórarinn Kristjánsson verk- ' stjóri. Hafsteinn er þegar búinn að , ráðstafa happdrættisvinningn- i um: — Það var mjög gott að fá 1 þetta fyrir jólin, sagði hann, við ætlum að kaupá okkur borðsofu J sett hjónin, sem við höfum ekki fengið okkur ennbá í okkar búskap og svo vorum við að kaupa okkur sjónvarp, þá er kúfurinn farinn af þessu. Fleiri stórir vinningar voru í þessu happdrætti, kom einn T00 þús. | kr. vinningur á Sigluvík í Sval- barðsströnd og tveir hundrað þús. kr. vinningar, annar á fsa- fjörð en hinn var seldur í Aust urstræti 6. 1 fyrradag var dregið í hinu stóra hapndrættinu, fyrir jólin, sem er happdrætti Há- skóla íslands. Dregið var um rúmar 24 millj. kr. og munu •"ai-gir fá glaðning fvrír iólin. „Ég held þeir skilji ekki en páðarskot í rassirn" — segir oddvitinn i Grimsey — toghátar hafa forðað sér frá bæjardyrum Húsvikinga og Grimseyinga Við höfum ekki hugs- að okkur að elta þá eins og Húsvíkingar. Ég held að þeir skilji ekki annað en púðurskot í rassinn, þessir karlar. Við hugs- um mikið um það, hvort við ættupi ekki okkur smáfallbyssu héma, til þess að halda þeim í hæfilegri fjar- lægð, sagði Alfreð Jóns- son, oddviti í Grímsey, þegar Vísir spurði hann í morgun um ágang tog- — Annars hefur varðskip verið hérna að reka úr túninu hjá okkur, sagði hann og þaö hefur miklu minna borið á þeim upp á síðkastið. Húsvíkingar hafa minna orðiö varir við tog- bátana siðan þeir mönnuöu báta og fóru í lögreglufylgd1 út á miðin til þess að stugga við þeim. — Við höfum ekki efni á því sagö; sýslumaðurinn við Vísi, þegar hann spurðist fyrir um árangurinn af þessari „tún- vörzlu“ Húsvíkinga. — Það hef- ur ekki verið sendur út bátur héðan síðan á dögunum og mér er ekki kunnugt, hversu mikið hefur veriö um togbáta innan landhelginnar síðan. — Það finnst mörgum sem skip Land- helgisgæzlunnar mættu sjást hér oftar. En annars veit maður að sjálfsögðu ekki alltaf um ferðir þeirra og þau gætu verið að lóna hér fyrir utan þó við vissum ekki af. Þórshafnarbúar á Langanesi hafa einnig átt í brösum við landhelgisbrjóta, en ágengni þeirra mun hafa minnkað upp á síðkastið, enda eru veiðamar Síldarsjómenn í jólafríi sunnan frá Skagerak <•>- Islenzki síldveiðiflotinn, eða það sem eftir er af honum við veiðar, er nú á Skagerak, hafinu milli Noregs og Danmerkur. Þar fengu fáein íslenzk skip afla í nótt, 20 til 80 tonn og fóru skip- in með aflann til Noregs. Lokahljóð er nú komið í síld- veiöiflotann og nokkrir bátar eru lagðir af stað heim til sín, til þess að sjómenn nái tímanlega til ætt- ingjanna fyrir jól. Einn bátur kom til Neskaupstaðar í gær af sunnan- j miðum og sex skip lögðu upp frá veiðisvæðinu þar í Norðursjó í gær. Skipin. eru samt yfir fimmtíu á miðunum á Skagerak, en flest voru íslenzku skipin á þessum slóðum yfir 60 talsins. Síldin, sem veiðist þarna út af norðurodda Danmerkur, er smá og fer til bræöslu í Noregi. Þar hafa íslenzku skipin landaö mestu af sínum afla að undanförnu. Yfirleitt landa skipin á smástööum, þar sem eru litlar verksmiðjur, en ekki á stærri stöðunum. Leika ókeypis i Reykjavik i kvöld •j Noradliljómsveitin, 75 manna ^ hljómsveit flugliðsmanna úr bandarfska og kanadíska hemum, heldur tónleika í Háskólabíói í kvöld. Stjómandi er Vic Molzer. Hljómleikarnir hefjast kl. 21, að- gangur er ókeypis. w Innan hljómsveitarinnar eru ~ tveir smærri hópar hljómlistar- manna, sem leika ákveðna tegund hljómlistar, „Dixieland“ og dans- músík. Efnisskráin verður eftir þvi. w Noradhljómsveitin hefur ferð- ^ azt um Eandaríkin og leikið viða, kom m. a. fram á Expo 67. ra veröld“ aftur komin út metra „skýjakEjúfar" milli Geitháls og Straumsvíkur — undir raflinuna frá Búrfelli — Búió ad setja upp m'óstur austur fyrir fjall 1 Þegar frumútgáfan af Fögru veröld eftir Tómas Guð- i'r dsson kom 12 DAGAR TIL JÓLA var hreinlega rifizt um bókina. Þau 1200 eintök sem prentuð voru, hurfu eftir 2-3 daga. Bókin gekk manna á milli og innihaldið glevptu menn í sig. Höfundurinn fór heldur ekki var hluta af öllum hamagangnum. „Ég þurfti víst ekki að kaupa mér kvöldverð næstu vikurnar, — það var alltaf einhver, sem vildi bjóöa mér heirn," sagði Tómas Guð- mundsson í gær um þessa daga. 10 siða í sjónlínu frá Geithálsi að Straumsvík eru nú risin há og reisuleg nic jtur, sem bera eiga uppi raflínurnar frá Búr- felli til álverksmiðjunnar. — Möstur þessi eru 40 — 50 metra há. Unnið hefur verið í allt sum ar og haust við að reisa möstur undir línu frá Búrfelli. — Eru öll möstrjn á leiðinni frá spennistöðinni við Geitháls, að Straumsvík risin, en eftir er að strengja línuna. Búið er að setja niður möstrin á Mosfells- heiði að verulegu leyti og aust- ur undir írafoss, en mikið er eftir af möstrum á leiðinni það- an og au.-tur að Búrfelli. Verk- inu erður lokið aö sumri. Það er frönsk verktakasam- steypa, sem sér um þetta verk og eru í því fjögur fyrirtæki. Vinna bæði íslendingar og Frakkar við þessa mestu há- spennulínu, sem lögð hefur verið á Islandi. Frönsku lyrirtækin hafa ráð- ið undirverktaka til þess að ganga frá öllum undirstöðum undir möstrin. Miðfell, Hlaðbæ og Almenna byggingarfélagið hafa skipt því verkefni milli sín. Því verki er nú að mestu lokið. Öll lægri möstrin eru reist með krönum og íslenzkir verka- menn hafa yfirleitt séð um að koma þeim upp. En hærri möstr in eru reist eins og olíuturnar. það er að segia stykkin eru skrúfuð hvert ofa-n á annað og eru Frakkarnir með sérstakan mannskap við þá „akrobatik“- vinnu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.