Vísir - 18.12.1968, Page 10

Vísir - 18.12.1968, Page 10
V í SIR . Miðvikudagur 18. desember 1968. TO V/2 tonn eftir viku á Breiðafirði — bátar hættir að fara á sjó fyrir jól Það kyrrist við höfnina. Einu skipin, sem þar fara um orðið eru fragtskip. Engin hreyfing er á f.ski bátunum og síldarflotinn er mest- allur lagstur að bryggju og skip- verjamir komnir í jólafrí. Tveir bátar hafa reynt fyrir sér fyrir vestan síðustu dagana. Ann- ar kom mpð 1 y2 tonn úr Breiöafirð inum eftir viku útivist. Hinn fékk sama afla á heldur lengri tíma viö Vestfirði. — Er heldur ljótt í mönn um hljóöið eftir slíkar veiöiferðir. f>að eina sem skipað hefur verið upp i Reykjavíkurhöfn upp á sið- Fjórða sjómanna- bók Sveins komin Setberg hefur sent frá sér fjórðu sjómannabók Sveins Sæ- mundssonar um sjómennsku og svaðilfarir. Nefnist hún í stríði og stórsjóum. Er þetta nú orð- :nn eiguíegasti bókaflokkur, sem hófst með bókinni 1 brimgarð- inum, síðan kom Menn í sjávar- háska og í fyrra í særótinu. Sveinn Sæmundsson var lengi sjómaður á íslenzkum farskipum, sneri sér síðan að blaðamennsku og hefur nú verið biaðafulltrúi Flug félags Islands í rúmlega 11 ár. ! stríöi og stórsjóum fjallar um baráttu íslenzkra sjómanna við stórviðri á hafinu og hættur og harðræði heimstyrjaldarinnar síð- ari. Lengsti kafli bókarinanar er um hið fræga Arctic-mál, sem á sínum tíma mátti ekki segja frá í dagblööunum vegna ritskoðunar Breta. Bókin er 218 síöur, smekk- lega frágengin og prýdd allmörgum myndum. Dulbúin — »»—> 1L SlöU an lið, — þegar hægt sé að ná svipaðri upphæð með því einu aö hætta taprekstri Bæjarútgerðar Reykjavíkur. í bréfinu til borgarstjórnar, sem sent var í gær, segir svo að lok- um: „Treystum borgarfulltrúum til að stöðva óheillaþróun, sem stefnt hefur verið að undanfarin ár með dulbúinni eignaupptöku í mynd alls kyns fasteignagjalda“. Hækkun fasteignaskattanna verö ur til umræðu á fundum borgar- stjómarinnar annað kvöld. 16 manns — 1. síðu. hlerað að töluvert sé um uppsagnir að ræða hjá ýmsum verzlunarfyrir- tækjum, en margir munu vera svart sýnir á ástandið eftir áramótin. Fram til þessa árs hefur yfirleitt ekki vérið um atvinnuleysi að ræða meðal verzlunarmanna, svo að vel hittist á, að félagið fékk einmitt aðild að atvinnuleysissjóði um síð- ustu áramót, eða um þær mundir er atvinnuleysiö hófst. Deilt um mörk hag- vaxtar á Bretlandi Brezkir verkalýðsleiðtogar, sem tóku þátt i viðræðum þeim um efnahagsmálin í gær og fyrradag, sem Wilson forsætisráðherra boðaði til við þá og leiðtoga í iðnaði, neita að hafa faliizt á. aö aukning hagvaxtar skuli miðast við 3 og i/2 af hundraði á næsta ári, og segjast ekki hafa hvikað frá þvi, að miðað skuli við hagvöxt er nemi 6 af hundraöi. Brezka útvarpiö vitnaði í um- mæli eins verkalýösleiötoganna, Sidney Green, um þetta, og kvaö hann verkalýðsleiötoga hafa á- hyggjur af aukningu atvinnuleysis. Tilmælá um umbætur í Portúgal í NTB-frétt frá Lissabon í gær segir, að um 2000 stjómarandstæö- ingar í Lissabon, hafi mælzt til þess við Marcello Caetano forsæt- isráðherra, að hann beitti sér fyrir umbótum. Jafnaðarmannaleiðtoginn Mario Soares er í hópnum. Hann fékk að koma heim úr útlegð í nóvember frá eynni Sao Tome. M. a. er iagt til, að fréttaeftirlit verði fellt úr gildi, að pólitískir fangar verði náðaðir og stjórnarandstæðingum leyft að taka þátt í fvrirhuguðum kosningum á næsta ári. kastið er maísmjöl og aðrar fóður- vörur til bænda en nokkur umferð hefur einnig verið um höfnina vegna útflutnings. Sæmdir fálkaorðu Forseti íslands sæmdi í gær eftirtalda íslendinga riddara- krossi hinnar íslenzku fálka- orðu: Birgi Möller, sendiráöunaut, fyrir embættisstörf. Frú Gróu Pétursdóttir, fyrir störf í þágu slysavarna. Dr. Jón Gíslason, skólastjóra, fyrir störf að skóla- og menning armálum. /U|V Veljum Wislenzkt til jólagfafa Dr. Jón Sigurðsson, borgarlækni fyrir embættisstörf. Kristján Sveinsson, augnlækni, fyrir embættisstörf. Ólaf Ólafsson, kristniboða, fyrir kristniboðsstörf. Prófessor Pétur Sigurðsson, fyrrum háskólaritara, fyrir em- bættisstörf. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Delerium Búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árna- syni. — Leikstjóri: Benedikt Árnason. — Ballettmeistari: Colin Russell. — Hljómsveitar stjóri: Carl Biilich. Frumsýning annan jólad kl. 20 Önnur sýning laugard. 28. des kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir föstudags- kvöld. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Stúlkur — Sölustörf Nokl rar ungar stúlkur óskast til sölustarfa strax. Tilvalið fyrir skólastúlkur. HÁ SÖLULAUN. Upl. í síma 11658 kl. 7 —10 í kvöld og á morgun. raftœkiavínnustofan TENGILL I Údýrar útiljósaseríur samþykktar af raffanga- prófun ríkisins. SÓLVALLAGÖTU 72- Reykjavík. Sími 22530. Heima 38009 WILT0N TEPPIN SEM liMST 0G ENDAST EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. — TEK MÁL OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! Daníei Kjartansson . Sími 31283 BELLA Það er alveg agalegt að vera héma núna — bæöl forstjórinn og sonur hans og deildarstjórinn eru á erfiða aldrinum. VEÐRIÐ I DAG Norðaustan kaldi eða stinnings- kaldi, sennilega úrkomulaust, en skýjað. Frost 8—11 stig. VISIR 50 Jwir áruzn 370 aura kosta aðeins amer- ísku stálskautarnir hjá O. Elling- sen. Vísir 18. des. 1918. HEIMSÖKNARTlMI Á SJÚKRAHÚSUM Fæðingarheimili Reykjavikui Alla daga kl 3.30—4.30 og fyrn teður kl 8 — 8.30. EilUieimilið Grund. Alla daga kl 2-4 og 6.30-7 Fæðingardeild Landspitalans Mla daga kl 3—4 og 7.30—8 Kleppsspftalinn Alla daga kl 3—4 og 6 30-7 Kópavogshælið Eftir hádegið tagleea Landspítalinn kl 15—16 og 19 - 19.30 Borgarsoítalinr viö Barónsstig <■ 1 1F oe 19—19 30 MINNINGARSPJÖLD Minningarkort ljósmæðra fást 4 eftirtöldum stöðum: Fæðingar- deil 1 Landspitalans Fæðingar- '“imilj Reykiavíkur Verzluninni Helmu Hafnarstræti Mæðrabúö- inni Domus Medica Minningí.rspiöld Flugbjörgunar sveitarinnar eru afhent á eftir töldum stöðum Bókabúð Braga Brvniólfssonar. hiá Sigurðl M or'teinssvm simi 32060. Magn * úsi Þórarinssyni. sími 37407, Sig- • urði Waage. sfmi 34527.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.