Vísir - 18.12.1968, Page 13

Vísir - 18.12.1968, Page 13
VlSIR . .vudagur 18. desember 1968. 13 Fljúgaitdi diskar — Smaiastúlkan ■»)>—>■ 9. sfðu. konar breppapólitík, því að við álítum, að við jarðarbúar séum einstakt fyrirbæri. En hvers vegna ætti sól okkar að vera ema stjaman í alheimi, sem gerir það mögulegt, að skyni gæddar lífverur fái þróazt? Fjöidi þeirra stjama, sem til er, er táknaður með einum með 20 núllum fyrir aftan: 1 00000000- 000000000000. Margir segja sem svo: „Ef skynigæddar lífverur frá öðrum hnöttum koma hingað til athug- ana, af hverju reyna þær þá ekki að ná sambandi við jarðar- Wa?“ Svarið er í rauninni ó- sköp einfalt; ef fimdin væri ný kengúrutegund £ Ástraliu, mund um við láta okkur nægja að horfa á dýrin, í stað þess að reyna að halda uppi samræðum viö þau. 4. ÓFF eru einhver nátt- úrufyrirbrigði, sem við höfum ekki ennþá tök á að skýra á réttan hátt. Hugsið ykkur hvílíkum breyt- ingum þekking okkar á alheim- inum hefir tekið á síðustu hundrað árum. Árið 1868 viss- um við ekki um kjamorkuna — við vissum ekki einu sinni, að það er kjami í atóminu. AlKr framangreindir mögu- leikar eru þess viröi, að þeir séu rannsakaðir af alvöru og nákvæmni.“ Þetta er í stórum dráttum það sem prófessor Hynek hefur um rannsóknir sínar á ÓFF að segja. Ekkert i því sambandi verður fuHyrt, þangaö til vísind- mmm hefur tekizt að finna end- anlega lausn gátunnar. Þangaö til verðum við að láta okkur nægja getgátur vísinda- manna og furðunhugmyndir reyfarahöfunda — og frásagnir Þórshafnarbua. RAUOARARSTlG 31 SiMI 22022 Svissnesk úr. Þórður Kristófersson úrsm. Sala og viðgerðaþjónusta Hrfsateig 14 (Hornið við Sunðiaugaveg.) Sími 83616 Pðsthólf 558 * Reykjavík. Umsögn: Þær eru sigildar, I ætt við Sigurbjörn Sveinsson og H. C. Andersen ... hér em eingöngu góð fræ ... Bókin er okkur öllum holl ... góö jólagjöf barni. ___ Kristján frá Djúpalæk i Vm Akureyri. „Ef ég væri beðinn að benda á eitt- hvert ævintýranna, er mér þætti öðrum betra, þá væri mér mikill vandi á höndum ... Eftirminnileg- ust eru mér Ævintýri gæsarungans og Litli regndropinn. Þau eru bæð' meitlaðar perlur". Sigurður Haukur Guöjónssoir í Mbl. BÓKAÚTGÁFAN RÖKKUR Ódýrir skrif- borðsstólar tientugir fyrir unglinga og skólafólk. Ath. verð aðeins kr. 2.500. — G. Skúlason & Hlíð- berg hf. — Þóroddsstöðum. — Sími 19597. Kodak INSTAMATIC myndavélar með nýrra 3 nýjar Það er vandi að velja jólagjöf. en þér missið ekki marks með nýju Instamatic myndavélunum. Það er gjöf sem alla gleður að fá tnstamatic myndavél, fallega og auðvelda í notkun. Það taka allir góðar myndir á og fallegra Utlití. Instamatic myndavél. Kodak INSTAMATIC133 KR. 1.192,00 Kodak INSTAMATIC 33 KR. 784,00 krtrfalf INSTAMATIC 233 KR. 1.854,00 GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: VEFARANN rEPPAHREINSUNIN SOLHOLTI t Simar: 35607 4123V 34005 HANS PETERSEN SÍMI 20313 — BANKASTRÆTI 4 Ódýr sófaborð framleidd úr tekki, verð aðeins kr. 3.200. — G. Skúlason & Hlíðberg hf. — Sími 19597. Hinar margeftirspurðu herrasvuntur komnar aftur. Fjölbreytt munstur og litir. Buxnadragtir, pils, greiðslusloppar í fjöl- breyttu úrvali. Síðir kjólar, stuttir kjólar, ull- arkjólar, sparikjólar. Hvergi meira úrval. — Hvergi betra verð. Kjólabúðin MÆR Lækjargötu 2 Stórkostlegt vöruval á gamla veríinu (undir vörumarkaðsverði)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.