Vísir - 18.12.1968, Side 14
74
TÍL SOLU
Barnavagn, tilvalinn á" svalir,
bamakerra, buxnadragt nr. 40—42,
beaverlamb pelsjakki nr. 42—44,
tauþurrkunargrind, globalinca í
leðurbandi 20 stk., lítiö notaðir
dömukjólar o. fl. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 22591 í dagj>g næstu daga.
Til sölu Futurama gítarbassi. —
Uppl. í síma 37984.
Leikfangakassar. Nokkrir gallað-
ir leikfangakassar til sölu. Hús-
gagnaverkstæðið kaufásvegi 19.
Bar-vínkæliskápur sem nýr til
sölu á kr. 11.500 og Nilfisk ryk-
suga á kr. 4.600. Til sýnis Laugar
nesvegi 77.
Kápa — kjóll. Til sölu er ný,
mjög falleg, rauð kápa, stærð 40 —
42. Einnig sem nýr samkvæmis-
kjóll. Á sama stað járnskolkar
með yfirfalli, verð aöeins kr. 500.
Uppl. í síma 32493.
Jólatréssalan Óðinsgötu 21. —
Opið til kl. 10 hvert kvöld, ágæt
jólatré og greni. Finnur Árnason,
garðyrkjumaður, Óðinsgötu 21.
Vel með farin Hoover þvottavél
með þeytivindu til sölu. Uppl. í
síma 18496 eftir kl. 7 e.h.
Tveir barnávagnar, ein ker-ra,
traktorbíll, þríhjól og göngustóll
til sölu. Uppl. í $íma 34591. Geym
ið auglýsinguna.
Til söiu tvær skósmíðavélar
(pússivél), bókahillur o. fl. Uppl. í
síma 24909 eftir kl. 5 á daginn.
Ljósakróna, ný, í eldri stíl til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í verzl.
Sedrus, Hverfisgötu 50. Simi 18830.
Virfsæl jólagjöL Arnardalsætt I
til III selst enn við áskriftarverði í
Leiftri og Miðtúni 18. Sími 15187.
Páfagaukar til sölu ódýrt. Tilval-
in jólagjöf. Simi 21039 eftir kl. 6.
Húsmæður sparið peninga. Mun
ið matvörumarkaðinn við Straum-
nes, allar vörur á mjög hagkvæmu
verði. Verzl. Straumnes, Nesvegi 33
OSKAST KEYPT
Loftpressa aftan á dráttarvél
óskast til kaups, einnig ryksuga.
Uppl. í sfma 21499 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Góður tenor saxófónn óskast til
kaups, bassagítar til sölu á sama
stað. Skipti koma helzt til greina.
Uppl. í síma 16436 eftir kl. 5.
Óska eftir hefilbekk, þarf ekki
að vera stór. Uppl. í síma 37641
kl. 6 til 7 í kvöld.
Óska eftir að kaupa gamalt, hátt
eikarbuffet eða háan eikarskáp
með gleri í hurðum. Sfmi 18197.
Vil kaupa barnavagn og 2-4 vel
með fama boröstofustóla. Uppl. í
sima 51065,
Kaupum hreinar léreftstuskur.
Offsetprent Smiöjustíg 11. — Sími
15145.
Kaupum notuð vel með farin
húsgögn, gólfteppi o.fl. Fornverzl-
unin Grettisgötu 31. Sími 13562.
aa
Pelsar. Af sérstökum ástæðum
eru til sölu tveir Beaverlamb pels
ar. Uppl. í síma 23984.
Rauður, þrefaldur siffon-kjóll til
sölu. verð kr. 2500. Sími 40036.
Tízkúbuxur á dömur og telpur,
útsniðnar með breiöum streng,
terylene og ull. Ódýrt. Miðtún 30,
kjallara. Sími 11635.
Húsmæður. Morgunkjólana til jól
anna fáið þið í Elízu, úr sænskri
bómull eða nælon. Klæðagerðin
Elíza, Skipholti 5.
VÍSIR .
wa'wii'OTT-
Miðvikudagur 18. desember 1968.
Jói — Jól — Jól. Amma eða
mamma mega ekki gleyma beztu
jólagjöfinni handa henni, það er
EKTA LOÐHÚFA. Póstsendum. —
Kleppsvegur 68 III hæö til vinstri,
sími 30138.
HUSGOGN
Sófasett til sölu. Carmen sófa-
sett til sölu. Verð kr. 5000. Uppl. í
síma 15985 og eftir kl. 6 f síma
816671____________________________
Borðstofuskápur, eldri gerð á-
samt litlu borði og fjórum stólum
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma
13453.
Notað sófasett til sölu. Uppl. í
síma 35601.
Svefnsófi tn sölu. Uppl. í síma
84282.
Hjónarúm — snyrtlborð. Nú er
hver síðastur að fá sér hin ódýru
snyrtiborð frá Ingvari og Gylfa
fyrir jól. Nokkur rúm . og snyrti-
borð veröa seld á gamla verðinu
fyrir jól. Ingvar og Gylfi, Grensás-
vegi 3. Sími 33530.
Til sölu nýir ódýrir stáleldhús-
kollar. Fornverzlunin Grettisgötu
31. Sími 13562.
HEÍJHÍLISTÆKI
Hver vlll kaupa Hoover þvotta
vél á aöeins kr. 1000? Uppl. í síma
83384.
BILAVIÐSKIPTI
SSF
Chevrolet '53 með '55 mótor til
sölu. Sími 51914 kl. 5 til 8.
Chevrolet Corvair gfrkassi ósk-
ast keyptur. Uppl. f síma 81664.
Hefur þú athugað að til sölu er
Austin 90, árg. ’55, ágætur m.a.
til niðurrifs. Uppl. eftir kl. 7 í
síma 91-1365 Akranesi.
Herb. ti! Ieigu viö Mánagötu,
kvenmaður kemur aðeins til greina.
Uppl. í síma 19706 eftir kl. 5.30.
Ungur reglusamur Nýsjálending
ur óskar eftir 2-3 herb. íbúð með
húsgögnum og aðgangi að þvotta-
húsi, f Reykjavík. Uppl. í síma
17190.
Skólapiltur óskar eftir herb.,
helzt á svæðinu milli Lækjargötu
og Snorrabrautar, nú þegar eða
eftir áramót. Fyrirframgr. ef ósk-
að er. Uppl. í síma 51755 kl. 18-20
i kvöld.
Bíiskúr óskast til leigu nú þeg-
ar í 1-2 rhán. helzt f Kópavogi. —
Uppl. í síma 40843.
2ja herb. íbúð óskast til leigu
á góðum stað, sem fyrst. Uppl. í
síma 31366 milli kl. 5 og 8 á kvöld
irn;
Kona óskar eftir 2ja herb. fbúð
strax. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í
síma 30984 eftir kl. ,18.
Kona með 3 börn óskar eftir 2-3
herb. íbúð. Fyrirframgr. gæti kom
ið til greina. Uppl. f sfma 84194.
Loftnet. Tek að mér uppsetning
ar og viðgeröir á loftnetum, útvega
efni ef með þarr. Uppl. 1 sfma
84282.__________________________
Ffamkvæmum öll minni háttar
múrbrot, boranir með rafknúnum
múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga,
viftur, ^ótlúgur, vatns og raflagnir
o. fl. Vatnsdnling úr húsgrunnum
o. fl. Upphitun á húsnæði o. fl t. d.
þar sem hætt er við frostskemmd-
um. Flytjum kæliskápa, píanó o.
fl. pakkað f pappa ef óskað er. —
Áhaldaleigan Nesvegi Seltjarnar-
nesi. Sími 13728.
Snýrtistofan Iris, Hverfisgötu
42, sími 13645. Opið frá kl. 9 f.h.
Fótsnyrting, handsnyrting, augna-
brúnalitun. Tek einnig tíma eftir
• kl. 6 á kvöldin. Guðrún Lorvalds-
I dóttir.
Stúlka f góðri atvinnu óskar eft
ir 1-2 herb. íbúð, helzt í Vesturbæ.
Uppl. í sfma 84194.
1-2 herb. íbúð óskast á leigu, fyr
ir ung og reglusöm hjón, skilvís
mánaðargr. Uppl. í síma 42572 til
klukkan 8.
2 herb. eða 1 stórt og eldhús
og bað, helzt teppalagt, óskast á
leigu fyrir barnlaus hjón. Helzt
ekki í blokk. Sími 34831.
ATVINNA OSKAST
Tvítug stúlka meö 6 mán. bam
óskar eftir vinnu, má vera vist á
góöu heimili í Reykjavík eða ná-
grenni. Uppl. f síma 20353.
rrT
Gullhringur með táknum tapað-
ist í Kópavogi frá bæjarfógeta-
skrifst. aö Kársneskjöri. Finnandi
vinsaml. hringi í sfaa 41943.__
Húsaþjónustan s.f. Málningar-
minna úti og inni. lagfærum ým-
islegt, s.s. pfpul. gólfdúka. fiísa-
lögn. mðsaik, brotnar rúður o. fl.
þéttum steinsteypt þök. Gerum
föst og bindandi tilboð ef óskaö
er. Sfmar 4Q258 og 83327;
Allar myndatökur fáið þið hjá
okkur. Endumýjum gamlar myndir
og stækkum. Ljósmyndastofa Sig-
urðar c iðmundssonar, Skólavörðu
stíg 30. T i 11980.
Til leigu lítil 2ja herb. íbúö viö
Skipasund. Ársfyrirframgr.. Uppl. f
síma 22714 kl. 11 til 12 f.h. og kl.
8 til 9 e.h.
Til leigu forstofuherb. stórt,
skemmtilegt, á efri hæð. Uppl. á
Ránargötu 31, efri hæð. Sími 20486
kl. 7 til 10 að kvöldi.
Til leigu um áramót 1 stór stofa
og eldhús í kjallara, nálægt mið-
bænum. Uppl. í síma 16253.
Bílskúr við Safamýri til leigu.
Uppl. í síma 35182 eftir kl. 6.
Lítiö forstofuherb. í kjallara með
aðgangi að baði, til leigu að Búö
argerði 1, gengið inn frá Sogavegi.
Mánaðarleiga kr. 800. Til sýnis ein
göngu, ath. eingöngu kl. 8-9 í
kvöld.
Sl. sunnudag tapaðist gullkven-
armbandsúr á leiðinni frá Hjalta-
bakka (Breiðholtshverfi) að Tungu-
vegi. Finnandi vinsaml. hringi í
sfma 6102. Fundarlaun."
Gyllt samkvæmisveski tapaðist
sl. laugardagskvöld frá Hótel Sögu
vestur að Nesvegi. Finnandi vin-
samlega hringi í síma 10020 kl.
5 til 5. Fundarlaun.
Hjólkoppur af Buick týndist fyr
ir nokkrum dögum. Þórarinn
Guðnason. læknir. _
Tapazt hefur giftingarhringur. — I
Finnandi vinsamlega hringi í síma j
12733. __ '
Tilkynning frá Hauki pressara.
Hefi tapaö peningaveski og tvenn-
um gleraugum. Finnandi vinsam-
lega skili því á afgreiðslu Vlsis.
OKUKENNSLA
Ökukennsla. Kenni á Bronco. —
Trausti Pétursson. Simi 84910.
ökukennsla. Hörður Ragnarsson.
j Sími 35481 og 17601. Volkswagen-
; bifreið._______________
t “
! Ökukennsla — Æfingatímar. —
j Vclkswagen-bifreið. Útvega öll
! gögn varöandi bílpróf. Tímar eftir
samkomulagi. Nemendur geta
byrjað! strax. Ólafur. Hannesson —
Sími 3-84-84.
Ökukennsla. 'Útvega öll gögn varð-
andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sfm-
ar 19896 og 21772. Ámi Sigurgeirs
son sfmi 35413, Ingólfur Ingvars-
son sími 40989.
Til lelgu við miðborgina 2 sam-
liggjandi herb. fvrir þrifalegan og
reglusaman mann. — Uppl. f síma
21499 eftir kl. 6 á kvöldin.
HUSNÆÐI OSKAST
íbúð óskast. Hjón með tvö börn
óska eftir 2—3ja herb. íbúð. Algjör
reglusemi. Uppl. í síma 84164 all-
an daginn.
Húsnæði — Sínii. — 2ja til 3ja
herb. íbúð óskast. Gott herb. með
skápum kemur til greina. Uppl. í
síma 15017.
.... 1 ..........................
Erlend stúlka óskar eftir góðu
herb. með aðgangi að eldhúsi og
baði. Tilb. merkt „Róleg —4953“
sendist augl. Vísis. \
Stór stofa eða 2 lítil herb. ósk-
ast sem fyrst. Sfmi 20662 kl. 4-10.
Blár ullartrefill, stór, var skil-
inn eftir í aftursæti leigubifreiðar
frá Hreyfli aöfaranótt sunnudags
s.l. Finnandi er góðfúslega beðinn
að skila honum. Trefilinn má leggja
inn á afgreiðslu Vísis.
ÝMISLEGT
Stúlka með ungbarn getur feng
ið herb. og barnagæzlu hjá fóstru.
Telpukjóll til sölu á l-2ja ára. -
Uppl. í síma 37189.
Vætir barnið rúmiö? Ef það er
4—5 ára þá hringiö í síma 40046.
9 — 1 alla daga.
ÞJÓNUSTA
Húsmæður athugiö. Gerum við
allar gerðir þvottavéla. Komum
heim sanngjarnt verð. Uppl. f síma
21196 eftir kl. 8 e.h. Geymiö aug
lýsinguna.
Bílabónun og hreinsun. Tek að
mér að vaxbóna og hreinsa bíla
á kvöldin og um helgar. Sæki og
sendi, ef óskaö er. Hvassaleiti 27.
Sími 33948.
Vélahreingerning. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand
virkir menn. Ódýr og örugg pjón
usta. — Þvegillinn. Sími 42181.
Hreingerningar, gluggahreinsun.
Vanir menn. Fljót og góö vinna.
Sími 13549.
Hreingerningar, Gerum hreinar
íbúðir, stigagánga, sali, stofnanir
höfum ábreiöur á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingerningar
á Suðurnesjum, Hverageröi og Sel-
fnssi. Ath. kvöldvinna á sama
gjaldi. Sfmi 19154,
Hreingerningar. Einnig teppa og
búsgagnahreinsun Vönduð vinna.
Sfmi 22841, Magnús.
HreingerninBar, vanir menn, fljót
afgreiðsla, útvegum einnig menn í
málningarvinnu Tökum einnig að
okkur hreingerningar f Keflavfk,
Sandgerði og Grindavík. — Sími
12158. Biami
Nýjung í teppahreinsun. — Við
þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla
fyrir pvi að teppin hlaupa ekki eða
iita frá sér. Erum einnig enn meö
hinar vinsælu véla og handhrein-
gerningar. Erna og Þorsteinn. —
Sími 20888.
Hreingerningar (ekki vél). Gerum
hreinar fbúðir, stigaganga o. fl. höf
um ábreiöur vfir teppi og húsgögn
Vanir og vandvirkir menn Sama
gjald hvaða tima sólarhringsins sem
er. Sími 32772.
iMaðurinn sem annars
aldrei !es auglýsingar
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Taunus1, tfmar eftir sam-
komulagi. nsmendur geta byrjað
st.rax. Útvega öll gögn varðandi
bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím-
ar 30841 og 14534 ~
ölrukennsla. Kenni á Volkswag-
en 1500. Tímar eftir samkomulagi
Jón Pétursson. Uppl. f síma 23579
HREINGERNINGAR
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingemingar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. -
Haukur og Bjarni.
auglýsingar
I lesa allir -J
START
ENGINE STARTING FLUID
Start vökvi
Gangsetningarvökvi sem
auðveldar gangsetningu, einkum
f frostum og köldum veðrum.
FÆST Á ÖLLUM HELSTU
BENSÍNSTÖÐVUM
ANDRI H.F., HAFNARSTRÆTI 19, SIMI 23955
34KKBttæSa'&Su
aísbbs&tzt-