Vísir - 18.12.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 18.12.1968, Blaðsíða 15
VISIR . Miðvikudagur 18. desember 1968. 75 i ij HAFNARFJÖRÐUR — NÁGRENNI Sjónvarpsviðgeröir, uppsetning og lagfæring á loftnetum. Sjónvarpsþjónustan s.f., Lækjargötu 12, sími 51642. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stífiur meö loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niöurföllum. Setjum upp brpnna, skiptum um biluð rör o. fl. Simi 13647. — Valur Helgason. Vinnuvélaleiga — Verkiakastarfsemi Önnumst alls konar jarðvegsframkvæmdir í tíma- eöa ákvæöisvinnu. Höfum til leigu ||| stórar og litlar jarðýtur, trakt- Jarðvirmslan sf orsgröfur, bílkrana og flutninga- tæki. Síðumúla 15, sími 32480—31080. SKOLPHREINSUN Losa stíflur úr WC rörum vöskum og baökerum, setjum upp hreinsibrunna, leggjum rör. o.fl. Hef rafmagns og lofttæki. Vanir menn. Símar 81999 — 33248. LQFTPRES SUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. — Jakob Jakobs- son simi 17604. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamrá með borum og fleyg- um múrhamra með múrfestingu, til sölu múrfestingar (% y4 y2 %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- vélar, hitablásara, upphitunarofna, slípirokka, rafsuðuvél- ar. Sent og sótt, ef óskaö er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. ísskápaflutningar á sama stað. Sfmi 13728. GULL OG SILFURLITUIVI SKÓ Nú er rétti tíminn aö láta sóla skó meö riffluðu snjó- sólaefni. — Skóvinnustofan Njálsgötu 25. sími 13814. FJÖLRITUN - Síminn er 2-30-75. Laugavegi 30. FJÖLRITUN — Árni Sigurðsson fjölritunarstofa NÝJUNG Sprautum viny) á toppa og mælaborð o. fl. á bflum. Vinyl lakk, lítur út sem leður og er hægt að hafa rendur í, sem saum. Sprautum og blettum allar gerðir bfla, heimilistækja o. fl. Greiðsluskilmálar. Stirnir s.f. Duggu- vogi 11. Inngangur frá Kænuvogi. Sími 33895. FLÍSALAGNIR Annast allar flisa- og mósaiklagnir, einnig múrviðgerðir. Uppl. í síma 23599. HÚ S G AGN A VIÐGERÐIR Viögerðir á alls kona gömlum húsgögnum, bæsuð, pól- eruð og máluð. Vönduð vinna. — Húsgágnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík vio Sætún — Sími 23912 (Var áður á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.) ______ NÝJUNG í TEPPAHREINSUN Við hreinsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir því aö teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Stuttur fyrirvari. Einnig teppaviðgerðir. — Uppl. í verzl Axminster sími 30676. Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leigir hitablásara, málningarsprautur og kíttisspaða. SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR Geri við bilaða lása höldur og sauma á skólatöskum, hef fyrirliggjanJi lása og höldur. Skóverzlun og skó- vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ v/Háaleitis- braut. L E IG A N s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknunir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HDFDATUNI 4 m " SiMI23480 ÓDÝRT Seljum næstu daga, fyrir kostnaði, myndir og málverk, sem ekki hafa /'rið sótt úr innrömmun og legið hafa sex mánuði eða lengur. — Rammagerðin, Hafnarstræti 17. JÓLASVEINNINN VILL MINNA YÐUR A að nú er hver síöastur að senda jólaglaðning til vina og vandamanna erlendis. Allar send- ingar fulltryggðar. Sendum um allan heim. Rammageröin, Hafnarstræti 5 og 17, Hótel Loftleiðir og Hótei Saga. SENDUM UM ALLAN HEIM Meira úrval en nokkru sinni fyrr af íslenzk- um listiðnaði úr gulli, silfri, tré og hraun- keramik. Ullar- og skinnvörur, dömupelsar, skór, hanzkar, töskur og húfur. Einnig mikiö úrval af erlendum gjafavörum á óbreyttu verði, — Rammagerðin, Hafharstræti 5 og 17. MILLIVEGGJAPLÖTUR Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Hellu- veri, skorsteinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaða- bletti 10, sími 33545. NÝJA BLIKKSMIÐJAN H.F. Ármúla 12. Sími f 1104. Fyrirliggjandi ýmsar gerðir af flutningatækjum, svo sem vagnar, hjólbörur, sekkjatrill- ur. Einnig póstkassar o. fl. Styrkið íslenzkan iðnaö. GÓÐAR JÓLAGJAFIR Mikið úrval af útskomum borðum, skrínum og margs konar gjafavörum úr tré og málmi. Otsaum- aðar samkvæmistöskur. Slæður og sjöl úr ekta silki. Eyrnalokkar og háls festar úr fílabeini og málmi. stræti 5 og 17. — Rammagerðin, Hafnar- KAPUSALAN AUGLYSIR Allar eldri gerðir af kápum verksmiðjunnar seldar á mjög hagkvæmu verði. Terylenekápur, svampkápur, vendikáp- ur, kvenkuldajakkar, furlockjakkar drengja og herra frakkar líti) og stór númer Einnig terylenebútar og eldri efní i metratali. —■ Kápusalan, S.iúlagötu 51, sími 12063. VOLKS W AGENEIGEND UR Höfurri' ■’ynrliggjandi: Bretb — Huröir — Vélariok — Geyi„slulok á V.oiKswagen allflestum litum Skiptum á emum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðiQ verð — Reynið viðskiptin. — Bílasprrutun Garðars Sigmunds- sonar Skirholti 2t Símar 19099 og 20988 INDVERSK UNDRAVERÖLD Fallegar og vandgðar jóla- gjafir fáið þér í JASMIN Snorrabraut 22. Margar tegundir af reykels- BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bíla og vinnuvélaeigendur Dínamó og startaraviðgerðir, — Mótorstillingar — Rafvélaverkstæðiö Kafstilling, Suðurlandsbraut 64, Múla- hverfi. Heimasími 32385. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting. réttingar, nýsmíöi, :prautun. plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir Timavinna og fast verð. — Jón J Jakobsson. Gelgjutanga við Elliðavog. Simi 31040. Heimasimi 82407. BÍLAVIÐGERÐIR SF. AUGLÝSIR. Gerum við flestar gerðir bifreiða Mótorviðgerðir, undir- vagnsviðgerðir, gufuþvottur og Ijósastillingar. Sérgrein Mercedes Benz Bflaviðgeröir sf Skúlagötu 59 sími 19556 (ekið inn frá Skúlatúni). Jólogjofír í þúsundu tuli frú SP0RTVÁLI ★ Ljósmyndavélar — Kvikmyndavélar ★ Sýningavélar— Sýningatjöld FILMUR — FLÖSH — FLASHPERUR ★ Skíðaskór reimaðir, verð f rá 1175.00. ic Skíðaskór með smellum, verð frá 1890.00 Skíðastafir, stál, verð frá 245.00. Allar skíðavörur og skautar. ★ Veiðistengur — Hjól — Flugubox o.m.fL Veiðikassar — Veiðistígvél ★ Vindsængur — Svefnpokar Sólbekkir — Sólstólar / ÍK Hjá okkur er mesta úrvalið og langbeztu verðin. Leikföng — Leikföng í geysi miklu úrvuli * Sportval LAUGAVEGI 116 Siml 14390 REYKJAVlK STRANDGÖTU 33, HAFNARFIRÐI (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.