Vísir - 21.12.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 21.12.1968, Blaðsíða 14
 i TIL SCLU Lítíð notaðir hlaupaskautar til sölu. Einnig jakkaföt á 14—15 ára. Sími 81159. Til sölu góður gítar £ tösku. — Verð kr. 3000 og bamavagn, verð kr. 2000. Sími 17051. Vel með farinn skápur tö.1 sölu. Uppl. í síma 81837. AmAískur hitablásari í Reddy heater , tii sölu. Sími 30789. Til sölu ódýrt. Sjónvarpstæki sambyggt með útvarpi, Radionette Studyo TV 3. Uppl. I sima 82314 laugardag og sunnudag. g =======. Gullfiskabúðin auglýsir. Mikið úr val af* fuglum, fiskum, skjaldbök- um og einnig naggrísir, búr og allt tilheyrandi fyrir öll dýrin. — Bezta gjöfin fyrir soninn og dóttur ina. Gullfiskabúöin, Barónsstíg 12. Heimasími 19037. Til sölu er lítiö notað danskt sjón varpstæki 23 tommu með hjóla- grind. Uppl. í síma 84605. Opus 4. Til sölu sem nýtt fram köllunartæki, þar á meðai er fram kallari (Opus 4), þurrkari, tankur, bakkar og tengur. Uppl. í síma 82546. Til sölu nýleg skiði meö öryggis bindingum og stálköntipn. Einnig plötuspilari í bfl. Uppl. í síma 40710. Froskmenn. Til sölu köfunarkút ur og lunga, bakgrind, neðansjáv- arbyssa, dýptarmælir, ennfremur 12 volta bílmiöstöö. Sími 81506 og 31068. Góður rafmagnsgítar, sem nýr til sölu á mjög góðu verði. Uppl. í síma 16875 eftir kl. 4 I dag. 2 barnavagnar, 1 kerra, 1 trakt- orsbíll og þríhjól til sölu. Uppl. í síma 34591, Geym'ið auglýsinguna. Til sölu ódýrt. Munstraöur, brúnn jakki á 15 — 16 ára pilt, kápa og kjóll á 14—15 ára stúlku, hvítir skautar nr. 37. Uppl. í síma 16166. Vinsæl jólagjöf. Amardalsætt I til III selst enn við áskriftarveröi i Leiftri og Miðtúni 18, Sími 15187. Húsmæöur spariö peninga. Mun ið matvörumarkaöinn við Straum- nes, allar vömr á mjög hagkvæmu veröi. Verzl. Straumnes. Nesvegi 33 OSKAST KEYPT Mig vantar útvarp eða magnara til aö tengja við stereófón. Uppl. I síma 10471. Kaupum hreinar léreftstuskur. Offsetprent Smiðjustíg 11. — Sfmi 15145. Kaupum notuö vel með farin húsgögn, gólfteppi o.fl. Fomverzl- unin Grettisgötu 31. SImi 13562. 2 pelsar tu sölu. Uppl. á Njáls- ! götu 79, 2. hæð.__________________! Útlendur, fallegur kuldajakki á 13 ára dreng, brttn telpukápa með hvítu skinni á 12 ára telpu, drengja föt á 13 ára, stakur jakki á 12 ára og amerískur kvöld-tækifæriskjóll nr. 16. Sími 32980. Tvenn, ný föt til sölu á 14-16 íra. UppL I síma 22768. Selskapsjakki úr mink og persian til sölu. Uppl. í síma 30130, Karlmannaföt og jakkar, dökkir litir, ný sending, gott verð. Andrés, Laugavegi 3, og Fatamiöstöðin, Bankastræti 9. VlSIR . WBSSXsmxrirrc Sem nýr smoking á meðal mann til sölu. Uppl. í síma 11826. Kápa, lítiö notuö á 12-13 ára telpu til sölu að Miðtúni 28, kjall- ara. Sími 12445. Buxnanáttkjólamir nýkomnir. — Dömudeild Andrésar, Laugavegi 3. Tízkubuxur á dömur og telpur, útsniðnar með breiöum streng, terylene og ull. Ódýrt. Miðtún 30, kjallara. Sími 11635. Jól — Jól — Jól. Amma eða mamma mega ekki gleyma beztu jólagjöfinni handa henni, það er EKTA LOÐHÚFA. Póstsendum. - Kleppsvegur 68 III hæö til vinstri, sími 30138. HÚSGOGN Til sölu vandaöur stofuskápur (hnota). Uppl. í síma 16229. Til sölu nýir ódýrir stáleldhús- kollar. Fomverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. HEIMILISTÆKI Sjálfvirk uppþvottavél, lítið not- uð til sölu. Hagstætt verð. Sími 34961. Þottavél með suðu og þeytivindu til sölu. Uppl. f síma 23794. Til sölu í Buick ’55, Powerdæla, sjálfskipting, afturrúða og dekk á felgu 15 tommu. Uppl. í síma 36133 eftir kl. 1 á laugardag. Volvo — 445. Vél í Volvo — 445 óskast. Uppl. í síma 32032, Volkswagen rúgbrauð til sölu á tækifærisveröi, 4 ný dekk, mótor 1500 og margt fleira. Uppl. í síma 82376 eftir kl. 7 á kvöldin. 1 herb. og eldhús til leigu strax. Uppl. í síma 13887 kl. 4 til 6. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl í síma 36495. mmumwmm Orgelleikari óskast í hljómsveit, sem hefur mikiö að gera. Uppl. f síma 16248. Barngóð stúlka óskast hálfan daginn, meðan húsmóðirin vinnur úti. Uppl. f síma 13143. TAPAÐ — FUNDIÐ Pierpont kvenúr tapaöist sl. mgardagskvöld á Kvisthaga eöa jaröarhaga. Finnandi vinsaml. ringi f síma 12598. YMISLEGT Vætir barnið rúmið? — Ef það er 4-5 ára, þá hringið í sfma 40046 Itl. 9-1 alla daga. TILKYNNINGAR Tek hesta f fóður og hirðingu. Gott hesthús. Uppl. f síma 12878. Viljum gefa 3ja mánaöa kettling. Uppl. f síma 31386. ÞJÓNUSTA Bifreiðaeigendur! Þvoum og bón um bíla, sækjum og sendum. Bón stofan'Heiðargerði 4. Opið frá kl. 8 til 22. Sími 15892. Innrömmun, Hofteigi 28. Mynd- ir, rammar, málverk Fljót og góð vinna. Bílabónun og hreinsun. Tek að mér að vaxbóna og hreinsa bíla á kvöldin og um helgar. Sæki og sendi, ef óskað er. Hvassaleiti 27. Sími 33948. Framkvæmum öll minni háttar múrbrot, boranir með rafknúnum múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, .ótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdr-:ling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á húsnæði o. fl t. d. þar sem hætt er viö frostskemmd- um. Flytjum kæliskápa, píanó o. fl. pakkaö í pappa ef óskað er. — Áhaldaleigan Nesvegi Seltjarnar- nesi. Sími 13728. Snyrtistofan Iris, Hverfisgötu 42, sími 13645. Opiö frá kl. 9 f.h. Fótsnyrting, handsnyrting, augna- brúnalitun. Tek einnig tíma eftir kl. 6 á kvöldin. Guðrún Þorvalds- dóttir. Húsaþjónustan s.f. Málningar- minna úti og inni, lagfærum ým- islegt, s.s. pfpul. gólfdúka. flísa- lögn, mósaik, brotnar rúöur o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboö ef óskaö er, Sfmar 40258 og 83327. Allar myndatökur fáið þið hjá okkur. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Sig- urðar iðmundssonar, Skólavöröu stíg 30. r i 11980. OKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á Bronco. — Trausti Pétursson. Sími 84910. Ökukennsla — Æfingatimar. — Volkswagen-bifreið. Útvega öll gögn varöandi bílpróf. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson — Sími 3-84-84. ökukennsla. Utvega öll gögn varð- andi bílpróf Geir P Þormar Sím- ar 19896 og 21772. Árni Sigurgeirs son sími 35413 Ingólfur Ingvars- son sími 40989 Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en 1500. Tímar eftir samkomulagi .Tón Pétursson Upnl ' síma 23579 Ökukennsla. Höröur Ragnarsson. Simi 35481 og 17601. Volkswagen- bifreið. HREINGiRNINGAR Halda skaltu húsi þínu hreinu, björtu með lofti fínu. Vanir menn með vatn og rýju, veljið tvo núll fjóra níu niu. Valdimar og Gunnar S'ig- urðsson. Sími 20499. Hreingerningar. Vélhreingerning- ar, gólfteppa- og húsgagnahreins- un. Fljótt og vel af hendi leyst. — Sími 83362. *i<i» _, ár Ur og klukkur Skartgripir úr gulli og silfri. Steinhringar, armbönd. Brjóstnælur, ermahnappar, fataskildir, bókamerki o.fl. Skrautkerti og jólaskraut. ★ TRÚLOFUNARHRINGIR JCJN DALMANNSSONj □ ULLSMIOUR SKÓLAVÖPOUSTÍG 21 SÍMI 13445 Sigurður Tómasson úrsmiður Skólavörðustig 21 A við Klapparstíg. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Ódýr og örugg þjón usta. — Þvegillinn. Sími 42181. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali, stofnanir, höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar á Suðurnesjum, Hveragerði og Sel- fossi. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Sími 19154. Laugardagur 21. desember 1968. HreingeminEar, gluggahreinsun. Vanir menn. Fljót og góö vinna. Sími 13549, I Hreingerningar, vanir menn, fljói '. afgreiðsla, útvegum einnig menn ■ i málningarvinnu Tökum einnig að | okkur hreingerningar I Keflavík Sandgerði og Grindavík. — Sími 12158. Bjarni. Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla fyrir þvi að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum einnig enn imo hinar vinsælu véla og handhrein- gerningar. Erna og Þorsteinn. — Sími 20888. Stúlkur — Sölustörf Nokkrar ungar stúlkur óskast til sölustarfa strax. Tilvalið fyrir skólastúlkur. HÁ SÖLULAUN. Upplýsingar í síma 24510 og 11658. JÓLABÓKIN 1 ÞÝÐINGU DR. EIRÍKS ALBERTSSONAR ER KOMIN í BÓKAVERZLANIR Maupassant er talinn af.bókmenntasérfræðingum læri- meistari allra smásagnahöfunda. íslenzkir sjónvarpsáhorfendur hafa fengið að kynnast nokkrum sögum hans í leikritsformi á sunnudags- kvöldum nú í haust og hafa fáir viljaö af þeim missa. Verö í kápu kr. 200.00 Verð í bandi kr. 275.00 BÓKAÚTGÁFAN GLÓÐAFEYKIR Reykjavík — sími 16059 og 37831. Smáauglýsingar þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag. AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er í AÐALSTRÆTI 8 Simar. 15610 ■ 15099

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.