Vísir - 21.12.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 21.12.1968, Blaðsíða 15
VlSIR . Laugardagur 21. desember 1968. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluö rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason. Vinimvélaleiga — Verkíakasíarfsemi Önnumst alls konar jarövegsframkvæmdir í tíma- eða ákvæöisvinnu. Höfum til leigu stórar og litlar jarðýtur, trakt- Sf orsgröfur, bílkrana og flutninga- tæki. Síðumúla 15, sími 32480—31080. SKOLPHREINSUN Losa stíflur úr WC rörum vöskum og baðkerum, setjum upp hreinsibrunna, leggjum rör o.fl. Hef rafmagns og lofttæki. Vanir menn. Símar 81999 — 33248. LOFTPRESSUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. — Jakob Jakobs- son sími 17604, ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg- um múrhamra meö múrfestingu, til sölu múrfestingar (% % % %), vibratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- vélar, hitablásara, upphitunarofna, slipirokka, rafsuöuvél- ar. Sent og r-.ótt, ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. ísskápaflutningar á sama stað. Sími 13728, GULL OG SILFURLITUM SKÓ Nú er rétti timinn aö láta sóla skó með riffluðu snjó- sólaefni. — Skóvinnustofan Njálsgötu 25, sími 13814. ^JÖLRITUN — FJÖLRITUN Síminn er 2-30-75. — Ámi Sigurösson fjölritunarstofa Laugavegi 30. NÝJUNG Sprautum vinyl á toppa og mælaborð o. fl. á bílum. Vinyl lakk, lítur út sem leöur og er hægt aö hafa rendur t, sem saum. Sprautum og blettum allar geröir bíla, heimilistækja o. fl. Greiösluskilmálar. Stirnir s.f. Duggu- vogi 11. Inngangur frá Kænuvogi. Sími 33895. LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki HÖFDATCJNI 24. - SiMI 2321-BO FLÍSALAGNIR Annast allar flísa- og mósaiklagnir, einnig múrvíögeröir. Uppl. í síma 23599. HUSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgeröir á alls kona gömlum húsgögnum, bæsuö, pól- eruö og máluö. Vönduð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavfk vio Sætún. — Sími 23912 (Var áöur á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.) NÝJUNG í TEPPAHREINSUN Viö hreinsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir því aö teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Stuttur fyrirvari Einnig teppaviðgeröir. — Uppl. í verzl Axminster simi 30676. Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leigir hitablásara, málningarsprautur og kíttisspaða. SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR Geri við bilaða lása höidur og sauma á skólatöskum, hef fyrirliggjanJi lása og höldur. Skóverzlun og skó- vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar Miðbæ v/Háaleitis- braut. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi WC skálar, hreinsa frárennsli og hitaveitukerfi, set niður brunna, geri við og legg ný frárennsli. Þétti krana og WC kassa og ýmsar smáviðgerðir. — Sími 81692. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmiði, iprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viögeröir Timavinna og fast verð. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga viö Elliðavog. Sími 31040. Heimasími 82407. BÍLAVIÐGERÐIR SF. AUGLÝSIR. Gerum við flestar gerðir bifreiða. Mótorviðgerðir, undir- vagnsviðgerðir, gufuþvottur og ljósastillingar. Sérgrein Mercedes Benz Bílaviðgerðir sf Skúlagötu 59 sími 19556 (ekiö inn frá Skúlatúni). KAUP —SALA ÓDÝRT Seljum næstu daga, fyrir kostnaði, myndir og málverk, sem ekki hafa /~rið 'sótt úr innrömmun og legiö hafa sex mánuði eða lengur. — Rammagerðin, Hafnarstræti 17. JÓLA SVEINNINN VILL MINNA YÐUR Á f að nú er hver síöastur að senda jólaglaðning til vina og vandamanna erlendis. Allar send- ingar fulltryggöar. Sendum um allan heim Kammagerðin, Hafnarstræti 5 og 17, Hótei Loftleiöir og Hótel Saga. 75 SENDUM UM ALLAN HEIM Meira úrval en nokkru sinni fyrr af íslenzk- um listiönaði úr gulii, silfri, tré og hraun keramik. Ullar- og skinnvörur. dömupelsar skór, hanzkar, töskur og húfur Einnig mikið úrvai af erlendum gjafavörum á óbreyttu verði-— Rammagerðin, Hafnarstræti 5 og 17. MILLIVEGGJAPLÖTUR Muniö gangstéttarhellur og miiliveggjaplötur frá Hellu- veri, skorsteinssteinar og garðtröppur. Heliuver, Bústaða- bletti 10, sími 33545. NÝJA BLIKKSMIÐJAN H.F. Ármúia 12. Simi fU04. Fyrirliggjandi r'msar gerðir af flutningatækjum, svo sem vagnar, hjólbörur, sekkjatrill- ur. Einnig póstkassar o. fl. Styrkið íslenzkan iðnað. Á TELPUR Kjólar, kápur, margir litir og stærðir. Loðúlpur, hlýjar, sterkar og fallegar, stærðir 34—40. Vatteraöar nælon- kápur nr. 38—40, síðbuxur nr. 26—36 o. m. fl. vörur, sem verzl. Kotra verzlaði með, Vesturgötu 54a, efri hæð, neðri bjalla. Simi 14764. KÁPUSALAN AUGLÝSIR Allar eldri gerðir af kápum verksmiðjunnar seldar á mjög hagkvæmu veröi. Terylenekápur, svampkápur, vendikáp- ur, kvenkuldajakkar, furlockjakkar drengja og herra frakkar lítil og stór númer. Einnig teryienebútar og eidri efni i metratali. — Kápusalan, Skúlagötu 51, simi 12063. V OLKS W AGENEIGENÐ UR Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Gejniisiulok á Volkswagen . allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verö. — Reyniö viðskiptin. — Bílaspr* utun Garðars SigmundS- sonar Skipholti 2u. Símar 19099 og 20988. INDVERSK UNDRAVERÖLD Fallegar og vandaðar jóla- gjafir fáiö þér i JASMIN Snorrabraut 22. Margar tegundir af reykels- um. GÓÐAR JÖLAGJ5 ^IR Mikið úrval af útskomum borðum, skrínum og margs konar gjafavörum úr tré og málmi. Otsaum- aðar samkvæmistöskur. Slæöur og sjöl úr ekta íilki. Eyrnalokkar og háls festar úr fílabeini og málmi. — Rammagerðin, Hafnar- stræti 5 og 17. ÝMISLEGT___ JÓLASVEINN TEKUR AÐ SÉR, að fara með pakka í hús á aðfangadag. — Pöntunum veitt móttaka til kl. 10 e.h. á Þorláksmessu í síma 20762. Bezt oð auglýsa í Vísi 5 Við ryðverfum allssr fegundir bifreiða — Fi AT-verkstæðið Látið okkur guíuþvo mótor bifreiðarinnar! Látið okkur gufubotnþvo bifreiðina! Látið okkur botnryðverja bifreiðina! Látið okkur alryðverja bifreiðina! i Við ryðverjum með því efni sem þér sjálfir óskið Hringið og spyrjið hvað það kostar. áður en þér ákveðið yður. FIAT-umboðið Laugavegi 178. Sími 3-12-40. TRÉSMIÐJAN VÍÐIR H.F. AUGLÝSIR KUBA-sjónvörpin komin aftur. — Munið: 3ja ára ábyrgð fylgir hverju sjónvarpi. Trésmiðjan Víðir hf. Laugavegi 166. Sími — 22222 —22229

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.