Vísir - 23.12.1968, Page 2

Vísir - 23.12.1968, Page 2
18 V í S IR . Mánudagur 23. desember 1968. Á þri byggist tilvera tréskurðarmanna, segir Friðrik Friðleifsson, myndskeri □ Ebnhver algengasti hlut- ur, sem maður sér f stof- um h}á fófki, er Iítill útskor- inn trékarl — lukkutröll, vík- ingur eða álíka ffgúrur skom- ar út f tré. Slíkir gripir fást í hverri minjagripaverzlun, hérlendis sem erlendis. Þetta eru allra eigulegustu munir, sem fáir geta staðizt, ef þeim er boðið til sölu. Eða hver minnist þess ekki, hafi hann átt leið inn í minjagripaverzlun hve oft augu hans hafa stað- nœmzt við útskomu munina, sem þar hafa verið til sýnis. Þessir litlu trékarlar em svo einkar iffiegir, þar sem þeir standa á borði eða í hillu, og af- ar mikil freisting vegfarandan- sem flestir munu kannast við úr búðargluggum og við kaupum frá frændum okkar á hinum Norðurlöndunum. Því fannst mér tilvalið að rabba við hann um starfið og heyra, hvemig ís- lenzkur heimaiðnaður gæti keppt viö erlendan á þessum vettvangi. „Jú,“ sagði hann hægt, þegar við höfðum heilsazt og ég byrjað yfirheyrsluna. „Ég er búinn að fást við myndskurð f 25 ár. Ég lærði hjá Guðmundi Kristjáns- syni, sem búið hefur mestu myndarbúi f Dalasýslu síðustu 15 ár. Margir? Nei, við erum ekki margir, sem fáumst við tréskurð. Ég skal segja þér, að það koma í tréskurðinn tfmabil. Tímabil, þar sem útskomir hlutir eru Enda hef ég heyrt fólk hafa orð á .því, að því finnst leiðin- legt, þegar það er að kaupa lítil líkön af rokkum til þess að senda kunningjafólki erlendis, Það er aö senda fólkinu íslenzkan rokk, en svo stendur á honum, aC hann sé framleiddur einhvers staðar annars staðar á hnettin- um. I þokkabót er hann svo i ýmsu frábrugöinn íslenzka spunarokknum (og ekki nærri eins fallegur í mínum augum." „Ertu kannski á því, að við ættum að hefja útflutning á kannski víkingunum?" „Þvf ekki það.Ég er á þvf aðviö getum framleitt þá ódýrari, og ekki ætti það að gera þá óeftir- sóknarverðari, að þeir era smfð- aðir af afkomendum víking- anna.“ Ekki gat ég mótmælt þvf og meö það kvaddi ég Friðrik, sem var tekinn til á nýjan leik við gestabókina, sem tæplega yrði þó tilbúin á jóiamarkaöinn, en nógar vora aðrar samt í hiThm- . um hjá honum. Slíkar gestabækur, skornar út af Friðriki, prýða mörg heimili. g. P. Færri velta því hins vegar fyrir sér, hverjir búi þessa kalla tíl, eða hvemig. Fólk lætur sér nægja að dást að þvf með sjálfu sér, hve haglega sumir þessara muna era unnir. Þeir, sem ferðazt hafa til út- landa og komið hafa í minja- gripaverzlanir þar, hafa það á tílfinningunni, að þar séu slíkir hagleiksmenn á öðra hverju strái, svo mikið er framboðið. En héma á íslandi? Jú, deili vita menn á nokkrum, sem getið hafa sér oröstír á sviði tré- skurðar, en almennt er ekki mik ið um þá vitaö. Eigir þú lftinn spunarokk á stærð við vindlingapakka, eða lftíð vfkingaskip, sem þú hefur i stofunni þinni og er orðið þér ekki í tízku. Þannig gerðist það t. d. fyrir nokkram áram, að menn óku fagurlega útskornum húsgögnum sínum út á hauga til þess að fá sér í staðinn hús- gögn í nýja stílnum. (Sumir þeirra sjá aö vísu eftir þvf í dag, en það er nú sama). Þann- ig h/arf útskuröur alveg úr tízku f húsgögnum, en hafði áð- ur verið einkar vinsæll lengi vel. Nú heyrir maður, að hann sé jafnvel að komast aftur f tfzku. Þannig er þetta í tímabilum í tréskurðinum, væni minn. En á þessu tímabili fóru marg- ir f aðra vinnu. Það hafa margir lært, en þeir era bara flestir, i annarri vinnu, sem gaf meira af sér en tréskurðurinn gerði, meðan svona stóð á. Það eru skáti kostar, þegar hann fer frá mér, 125 krónur. Það mega ekki fara margar klukkustundir f að búa hann til, ef framleiðslan á að borga sig.“ „Hvernig berðu þig þá aö?“ Friðrik benti mér á rennibekk, sem stóð úti á gólfinu, og sfö- an á tugi jámstykkja, sem héngu á þilinu ofan við bekkinn. Hvert þeirra hafði sína sérstöku lögun. „Þessi jám iét ég smíða sér- staklega fyrir mig í Þýzkalandi á sfnum tfma. Ég nota þau í þessum bekk. — Sjáðu hverriig!" Hann gekk að rennibekknum, festi í honum lista, aðeins grennri en kústskaft, og setti i gang. Síðan ýtti hann til stöng hér og annarri þar og eftir nokkrar sekúndur hélt hann á nokkram litlum hjólum f hend- inni — á stærð við flöskutappa. „Þetta eru hausarnir á vfk- ingunum, sem ég er líka nýbyrj- aöur að smíða. Ég smfða bara nógu mörg stykki í einu af hverj um hlut. Svo er hitt samsetn- ingaratriði." „Þú ætlar að fara að keppa við þá úti i framleiðslu á víking- um?“ „Viö getum auðveldlega keppt við þá í framleiðslu svona gripa, því að ég efast um að þeir geti framleitt t. d. víkingana eins ó- dýrt og við. Ég efast um það. Einkanlega núna eftir gengis- breytinguna. Þess vegna er um að gera fyrir okkur að nota tækifærið. Erlendis leggja þeir mikið kapp á það, aö 1 ra svona muni á boðstólum til bess að ná gjald- eyri hjá ferðamönnum. Þetta eru eigulegir munir, m .._t af þessu, og ferðamennirnir viija giarnan eignast eitthvað tii minja. Þvi skyldum við ekki gera eins. Alla vega finnst mér það ekki ná nokkurri átt, aö fólk kaupi hér hluti til þess að eiga tii minja um ísland, en svo stendur kannski neðan á þeim: MADE IN JAPAN. Vinsælir munir, sem fáir standast. einkar kært. Eða hafir þú veriö svo heppinn, að einhver úr vina- hópnum hefur gefið þér f tæki- færisgjöf gestabók með spjöldin haglega útskorin úr eik, er vfs- ast að þetta séu munir, sem Friörik Friðleifsson, myndskeri, hefur gert. „Þú hefur fengizt við aö gera svona muni nokkuð lengi, er það ekki, Friðrik?" spurði ég, þeg- ar ég leit inn á vinnustofu Frið- riks fyrir stuttu. Ég hafði frétt,- að hann ætlaði sér í samkeppni viö innfluttu víkingakarlana, ekki nema fáeinir, sem þrjózk- uðust við af hörkunni og héldu áfram í iðninni. Þó er þessi vinna í rauninni þess eölis, að það ætti að vera hægt að vera stöðugt viö hana.“ „Hvernig þá?“ „Menn þurfa bara að vera naskir á að finna út eitthvað, sem gengið getur i augun á fóiki. Þeir þurfa að vera næmir á að sjá sér út verkefni. Á því byggist grandvöllurinn fyrir vinnu þeirra. Þeir verða að búa til eitthvað, sem getur gengið Friðrik Friðleifsson mynd- skeri: „Gömlu sveitabæimir eru vinsælir utan á svona gestabókum.“ út. Ef það er ekki þetta, sem fólk vill, þá verða þeir að finna eitthvað annað." „Hvaða starfsreglu hafa þá tré skurðarmenn? Vinna þeir þá kannski eftir pöntunum aðal- lega?“ „Þeir vinna þetta mikið eftir • VIÐTAL DAGSINS pöntunum. Það era fáir, sem vinna fyrir verzlanir beinlínis. Það era ekki allir, sem llta á þetta sem framleiðsluiðn. held- ur hefur tilhneigingin verið sú, að Ifta á þetta meira sem list- grein. Ég var eiginlega sá fyrsti, sem tók upp á því að framleiða svona smámuni til þess að selja svo verzlunum. Byrjaði, þegar ég bjó til víkingaskipin.“ Allan tímann meðan við röbb- uðum saman dútlaði Friðrik við spjöld á nýja gestabók. Ég fylgd- ist með, þegar hann dró fyrst myndina á viðinn í gegnum kalki pappfr og seildist síðan f eitt skurðjámið úr fjölda, sem lágu á bekknum hjá honum. Með gamalli trékylfu hjó hann upp úr eikinni hvem spóninn á eftir öðrum, fylgdi lfnum myndarinn- ar og markaði djúpt drættina i gömlum burstabæ. „Aðalatriðið við þetta,“ sagði hann svo „er að hugsa út að- ferðir til þess að vinna þessa hluti á sem ódýrastan hátt. Vinnusparnaðurinn skiptir öllu máli í þessu sambandi." Hann lagði frá sér verkfærin andartak. „Líttu á!“ sagði hann um leið og hann tók fram lítið líkan af skáta. „Þetta er nokkuð, sem ég er nýbyrjaður að smiða. Svona „AÐ VERA EITTHVAÐ NÓGU NASKUR OG FINNA VIÐ HÆFI FÓLKS

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.