Vísir - 23.12.1968, Side 9

Vísir - 23.12.1968, Side 9
VlSIR . Mánudagur 23. desember 1968. arnar Tónab'ió: Rússarnir koma, Rússarnir koma Kafbátur strandar úti fyrir strönd Nýja Englands og skelf- ingin grípur um sig meöal íbú- anna, sem eru aö sjálfsögðu þjáðir af óttanum við hina ægi- legu Rússa. Málaflækjumar, sem af þessu stafa eru margvís- legar, en allt fer vel að lokum eins og í öllum góðum gaman- myndum. Þessi mynd hefur hlotið gíf- Stórmyndir um gengin stór- menni eru ær og kýr þeirra í Hollywood, enda sagði Cecil B. DeMille sálugi að slíkar myndir væru einasti motleikurinn gegn sjónvarpinu. Stjömubíó sýnir nú mynd um Mongólahöfðingjann Djengis urlega aðsókn alls staöar þar sem hún hefur verið sýnd, og Alan Arkin, sem leikur aðal- hlutverkið, hefuc/hlotiö heims- I frægð fyrir. Stjórnandi myndarinnar er hinn þekkti leikstjóri Norman Jewison, og margir kunnir leik- arar fara þarna meö hlutverk. T. d. Jonathan Winters, Eva Marie-Saint, Brian Keith og Theodor Bikel. Khan, þar sem Omar Shariff er í aðalhlutverki. Fleiri frægir leikarar sjást að sjálfsögöu á hvíta tjaldinu, eins og þeir James Mason og Stephen Boyd. Myndin er gerð með dýrustu og fínustu tækni sem þekkist í dag, og stjómandi hennar er Henry Levin. Háskólab'ió: y Eltinga- leikurinn Sjónvarpsstjarnan bandaríska Phil Silvers leikur þama aðal- hlutverkið, en hann er mörgum kunnur síðan á dögum ,,kana- sjónvarpsins". Myndin er að sjálfsögðu gamanmynd með margs konar flækjum og útúrdúrum og ó- væntum endi, og þetta er ensk gamanmynd, þótt það sé ekki lengur eins gott vörumerki og einu sinni forðum daga. Stjómandi er Gerald Thomas og aöalleikarar eru Phil Silvers, Jim Dale og Peter Butterworth, og myndir. kemur frá Ranks. Maður og kona Að þessu sinni hefur Leik- félag Reykjavíkur ekki sérstakt jólaleikrit,- heldur sýnir leikrit Jóns Thoroddsens Mann og konu, sem var fyrsta verkefni félagsins í haust og 149. verk- efni þess frá upphafi. Leikstjóri er Jón Sigurbjöms- son og þetta skemmtilega leik- rit hefur verið sérdeilis vel sótt fram til þessa. Hafnarfjarðarb'ió: Frede bjargai heimsfriðnum Jólamynd Hafnarfjaröarbíós í ár er nokkurs konar framhald af síðustu jólamynd. AÖalhlutverkið leikur nú Morten Grunwald, og aöcir leikendur eru til dæmis Ove Sprogöe og Clara Pontoppida*- og ennfremur Dirch Passer. Myndin fjailar um njósnn Daninn Frede Hansen er dreg inn inn í njósnamál, og hanr stendur sig engu síður er James Bond, og að lokun bjargar hann heimsfriðnum eins og góðir njósnarar ern vanir að gera aö minnsta kosti tvisvar á dag. i Stjörnub'ió: , Djengis Khan Þjóðleikhúsið: Deleríum Búbónis Jólaleikrit Þjóðleikhússins er eftir hina kunnu bræður Jónas og Jón Múla Árnasyni, Áriö 1960 var það sýnt af Leikfélagi Reykjavíkur við mjög góðar undirtektir. Leikritinu hefur veriö tölu- vert breytt frá þeirri sýningu. Magnús Ingimarsson hefur út- sett lögin á nýjan leik, og tuttugu manna hljómsveit leik- ur undir á sýningum. Fyrir börnin er einnig sér- stök dagskrá í Þjóðleikhúsinu, þvf að þar verður sýnt leikritið Síglaöir söngvarar eftir hinn góðkunna Thorbjörn Egner. Bæjarb'ió: Fegurðardísin, gyðja dagsins Flestir þeir, sem nokkuð þekkja til kvikmynda, kannast við nafnið Luis Bunuel, en hann sr einn hinna helztu meistara nnan sinnar listgreinar. Það þarf töluvert áræði til að 'elja mynd eftir þennan mann yrir jólamynd eins og Bæjar )ió gerðj nú, og vonandi á það remur eftir að verða bíóinu ti' íóös heldur en hitt.: Bunuel er enginn græningi i kvikmyndagerð,' og „Belle de jour“ er talin ein bezta mynd hans, svo að engihn ættj að 'vera svikinn á því að bregöa sér í Fjörðinn til að sjá hana, að minnsta kosti er ástæða til aö veita henni sérstök meðmæli. Aðaihlutverkið f myndinni eikur franska leikkdnan Cather- ine Deneuve, sem er einkum kunn hér fyrir leik sinn f mýnd- unum „Stúlkan með regnhlíf- arnar“ og „Repulsion". 25 gnasa I /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.