Vísir - 28.12.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 28.12.1968, Blaðsíða 4
Lynda Johnson og Chuck Robb njóta lífsins. Fimm * friður Ungi sjóliðinn hljóp strax i faðm ungu stúlkunnar í rauða kjólnum og kyssti hana og faðmaöi. Petta gerðist í Bankok. Síðan sagði Chuck Robb, eigin- maður dóttur forseta Bandaríkj- anna, Lyndu, að þau hjónin kæröu sig ekki um forvitni blaða manna. Chuck var í leyfi frá her- mennsku í Víetnam. Ljósmynd- ara nokkrum tókst að ná mynd af þeim á fílsbaki, en að ööru leyti fengu þau að vera í friði í fimm heila daga og fóru um Síam til að kynna sér landslagið og gera innkaup. Þá varð Chuck að snúa aftur til skyldu sinnar í Danang i Vfetnam, en forsetadótt irin hélt heimleiðis til Texas og hélt jólin hátíðleg mannlaus. — „Við skrifumst á daglega", sagði hún. VINNINCAR HÆKKA UM 30 MILLJÓNIR KRÓNA ,ngaskrWn . NVjA vinningaskrain vlnningar á 1 .000.000 kr. 2.000.000 kr. — - 500.000 — 11.000.000 — - - 100.000 — 2.400.000 — ~3*506 — - 10.000 — 35.060.000 — 5.688 — 5.000 — 28.440.000 — 20.710 — 2.000 — 41.420.000 — Aukavinningar: 4 vinningar á 50.000 kr. 200.000 kr. 44 — 10.000 — 440.000 — 30.000 120.960.000 kr. UMBOÐSMENN Arndís J’orvaldsdóttir. Vesturgötu 10, sími 19030 Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557 Guflrún Ólafsdóttir. Austurstræti 18, sími 16940 Helgi Sívertsen, Vesturveri, sírhi 13582 Umboð Happdrættis Háskólá íslands. Bankastræti 11, sími 13359 Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, Laugav.59, sími 13108 Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, sími 19832 kópavogur: Guðmundur Þórðárson, Litaskálanum, sími 40810 Borgarbúðin, Borgarholtsbraut 20, sími 40180 HAFNARFJÖRÐUR.: Káupfélag Hafnfirðinga, Vesturgötu 2, sími 50292 Varzlun Valdimars Long,. Strandgötu 39, sími 50288 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Byssur drottni til dýrðar. Allir erum við vafalaust sjált'- um okkur ósamkvæmir í einu eða öðru, og oft vafalaust án þess aö koma auga á það sjálf ir. En í fari annarra getur 6- samkvæmnin verkað jafnvel spaugilega eða hryggilega eftir því í hvaða ljósi við lítum atvik in. Gamall og góður kunningi minn liefur á undanförnum mán uðum ekki snarað stór orð véena allra Ijótu kvikmynd- anna sjónvarpinu bar sem bys-ur eru notaðar gálevs slega til afl drena meö mer.n. Þessi af- -■ i raiimnni mjöu skiljan - ‘-lað verið uni áal aupuni, þá hef ur þessi sami kunningi minn mótmælt harðlega, því gjafimar séu til að minna á það, þegar guð gaf mönnunum son sinn til þess að þeir skvldu frelsast. gögnum. Þetta var þegar sorg- legir atburðir höfðu nýlega orð- ið vegna gáleysislegrar meðferð ar á byssum. gamni) alla gestina í jólaboðun- um núna um jólin. Hann gamli góði kunningi minn telur vafalaust að þetta geri ekki sínum börnum til, en Þetta var elnnip mjög fallega hugsað. Við kunningjarnir vor- um mjög sammála, þegar við ræddum um þai okkar i millum, að banna ætti að selia börnum leikföng, sem annaö hvort væru byssur eða eftirlikingar á her- Það verkaði þvi einkennilega á mig þegar þessi ágæti, gamii og góði kunningi minn gaf barna-barni sínu Bonanza- skammbyssur í jólagjöf, sem auö vitað voru notaðar óspart til að skjóta niður, (auövitað bara i þetta vildi óskabarniö hans endi lega fá, svo að þá gleymdust öll góðu fyrirheitin. Þannig vill það verða, þegar við höldum jólin með því hugarfari, sem okkur er öllum alit of eiginlcgt Ég á að minnsta kosti mjög bágt með aö trúa því, að þessi byssu-gjöf frá þessum ágaeia afa, sem gaf af heilum hug, muni nokkru sinni geta þrosk að bann litia upp í hinum sanna anda jólanna, nema ef við litum einhliða á málið þannig, að sælia sé að gefa en þiggja, og j>á sé sama hvað gefið sé. Hins vegar held ég, að á með an við höldum jól, sem kristna hátíð, þá verðum við að hafa þær gjafir í samræmi við það hugarfar sem hæfir jólum. Það er mjög hæpið að leikfanga- byssur verði nokkum tima gefn ar drottni til dýrðar, þó óvitum verði þær til augnabliks gleði. IVIeð slíkum gjöfum gerum vifl jóíin aðeins að sorglegum skrfpa leik. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.