Alþýðublaðið - 05.01.1966, Síða 7

Alþýðublaðið - 05.01.1966, Síða 7
oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo ooooooooooooooooooooooooooo 1 KASTLJÓS I Ráðstefna þriggja heimsálfa MILLI 400 og 500 fulltrúar frá 80 löndum eru mættir á Kúbu að sitja svokallaða „ráð- stefnu þriggja heimsálfa.” Ráð stefnan, sem hófst á mánudag- inn, stendur í sjö daga og fell- ur saman við hátíðahöld í til- efni af sjö ára afmæli Castro- byltingarinnar. Að því er segir í fundar- boðinu er tilgangur ráðstefn- unnar að marka sameiginlega stefnu í þremur heimsálfum til að mæta bandarískri árás. Hvað Castro snertir er til- gangur ráðstefnunnar sá, að sýna Bandaríkjamönnum að hann sé ekki einangraður og að draga Rómönsku Ameríku inn í byltingarhreyfingu kommúnista. Það sem Castro kallar „ráð- stefnu þriggja heimsálfa” er í rauninni venjulegur fundur innan hinna svokölluðu „Al- þýðueiningarsamtaka Afríku og Asíu” (AAPSO), sem á- kvað á síðasta fundi sínum í Acera í Ghana í apríl að halda næsta fund sinn í Havana. Þetta var samþykkt að ósk Rússa og eindregið gegn vilja Kínverja. En Kínverjar urðu, að lokum að lúta í lægra haldi og voru hrópaðir niður. ★ STEFNA 'RÚSSA. ' Ein niðurstaða Hayanaráð: stefnunnar verður - sennilega sú, að Rómanska — Améríka gengur í AAPSOj sem síðan verður breytt í „einingarsam- tök Afríku, Asíu og Rómönsku Ameríku,” en að þessu. stefna Ben Barka. - Rússar, enda þótt þeir virtust lítt' lirifnir af Kúbufundinum þar til nú fyrir skemmstu. En nú eru þeir eindregnir stuðn- ingsmenn ráðstefnunnar og hafa kostað ferðalög flestra fulltrúanna og jafnvel sett slcip til reiðu. Ástæðan liggur í augum uppi. Sovétríkin taka þátt í ráðstefnunni sem Asíuríki og munu krefjast þess þegar AAPSO verður breytt í AALA- PSO að skipulagi samtakanna yerði gerbreytt, en það merkir að dregið verður úr áhrifum Kínverja og að næsti fundur samtakanna verður ekki hald- inn i Pgking eins og upphaf- lega var ráðgert. Rússar vita, að flestir kom- múnistaflokkarnir í Rómönsku Ameríku fylgja þeim að mál- um og þeir hafa áður tryggt sér það að flokkar þeir, sem þeim eru hlynntir, verði í meirihluta á ráðstefnunni. — Þetta gerðu þeir m. a. þegar Gromyko, utanríkisráðherra Rússa, heimsótti Kúbu fyrir skemmstu, og þegar bróðir Castros, Raul Castro majór heimsótti Moskva nýlega. Samkvæmt dagskrá ráðstefn- unnar verður fjallað um þrjú höfuðvandamál, og er athygl- isvert að í þessum málum þarf ekki að taka afstöðu til hug- takadeilu Rússa og Kínverja. Þessi þrjú vandamál eru: Eining þjóða Asíu, Afríku og Rómönsku Ameríku, samræm- ing hinnar sameiginlegu bar- áttu fyrir frelsi og viðreisn og efling efnahagslegra, félags- legra og menningarlegra sam- skipta þjóðanna. Gera má ráð fyrir, að kín- versku fulltrúarnir á ráðstefn- unni hafi sig lítt í frammi á fundunum en að þeir láti þeim mun meir að sér kveða að tjaldabaki. ★ BEN BARKA. Eins manns verður saknað á ráðstefnunni — þess manns sem öðrum fremur liefur und- irbúið ráðstefnuna. Þessi mað- ur er aðalframkvæmdastjóri AAPSO, E1 Mahidi Ben Barka. Fyrir tveimur mánuðum var þessum pólitíska útlaga frá Marokkó rænt á götu úti í Par- ís og hefur ckkert til hans spurzt síðan. Sennilegast er talið að hann hafi verið myrt- ur fyrir löngu. Ben Barka-málið ber eflaust á góma á ráðstefnunni og verð- ur að öllum líkindum notað til harðra árása á Frakka, Marok- kómenn og Bandaríkjamenn, sérstaklega bandarísku leyni- þjónustuna, CIA. Án þess að geta Jagt fram hina minnstu sönnun hafa ýmsir sakað CIA Framhald á 10. síðu. CASTRO HINIR NORSKU ísasérfræðing ar, dr. O. Devik og E. Kanavin, yfirverkíræðingur er dvöldu hér á landi á vegum „Special Fund” Sameinuðu þjóðanna við ísarann Sóknir á vatnasvæðum Þjórsár og Hvítár luku 'rannsóknum sínum í apríl mánuði s.l. í sumar leið unnu þeir að samningu skýrslu um rannsóknir þessar. Skýrslan var send Sameinuðu þjóðunum í ^^Jitóbermánuði s.l. Isarannsóknir þeirra dr. Devíks og Kanavins voru liður í víðtæk arj aðstoð við virkjunarrannsókn ir á vatnasvæðum Hvítár og Þjórs ár, sem Special Fund veitti ís landi. Sá er háttur Sameinuðu þjóð- anna í tilvikum sem þessum að yfirfara slíkar sérfræðilegar skýrsl ur áður en þær eru formlega send ar ríkisstjóm þess lands sem að stoðarinnar verður njótandi. Enn fremur að safna sþman öllum skýrslum varðandi tiltekna aðstoð, endurskoða þær eða yfirfara í einu lagi og senda þær að því búnu til ríkisstjórnar viðkomandi lands, ásamt skýrslu um aðstoðina í heild. Aðstoð „Special Fund” við ís land, þeirri sem drepið var á hér að framan lýkur á miðju ári 1966. Lokaskýrslur þeirra sérfræðinga sem hér hafa starfað verða því að líkindum ekki formlega afhent ar ríkisstjórninni fyrr en siðari hluta ársins 1966. Astoð Special Fund er .á engan hátt bundin við rannsóknir við Búrfell heldur almennar virkjunar rannsóknir á Hvítár- og Þjórsárs svæðinu. Hitt er svo annað mál, að niðurstöður slíkra rannsókna geta auðvitað komið að notum við Bdrfeflsvjrkjun eíns bg hverja virkjun aðra á þessum tveimur vatnasvæðum. Með tilliti tíl Búr fellsvirkjunarinnar aflaði raforku málastjórnin sér því, fyrir milli göngu framkvæmdastjóra „Spée- ial Fund1’’ aðstoðarinnar hér á landi nokkurra eintaka af skýrslu þeirra dr. Deviks og Kanavins, eins og hún var send SÞ, til af nota fyrir ríkisstjórh og ríkisstofn anir^ Meðan Sameinuðu þjóðirn ar hafa ekki lokið endurskoðun hennar og sent hana formlega til ríkisstjórnarinnar eru um afnot af skýrslunni settir þessir skilmál ar af hálfu SÞ.: a) Að skýrslan verðf einungis notuð af- ríkisstjórninni og. stofri unum hennar, en ekki birt opin beriega- • . b) Að SÞ eru ekki endilegá sammála þeim sjónarmiðum, sem fram koma í skýrslunni. Með tilliti til þessa hefur skýrsl- an ekki verið birt og ekki er mér kunnugt um að hún hafi verið afhent neinum til birtingar. Skýrslan, sem fjallar^um ísmýnd un á Hvítár og Þjórsársvæðinu og ráðstafanir gegn þeim er almenns og fræðilegs eðlis. Engar kostn- aðartölur eru settar fram, hvernig Búrfellsvirkjunin skuli úr garði gerð. í skýrslunni kemur hins vegar fram, eins og allir sammála um, að bezta ráðið gegn ísmyndun á umræddum vatnasvæð um sé að minnka kælifiot ánna og byggja stór úppistöðulón. Þetta er þáð sem vérður sfefnt að af forráðamönnum. Búrfellsvirkjunar innar, en af fjárhagslegum ástæð- urn er ekki hægt að ráðast í heppi legustu lausn frá fræðilegu sjón armiði við fýrstu Virkjun í Þjórsá. Eins og oft hefur verið skýrt frá áður er því ætíunin að byggja Framhald á 10. «úðu. C-amanleikurinn Endasprettur eftir Peter Ustinov hefur nú vérið sýndui'- sex sinnum í þjóðleikhúsinu við góða aðsókn. Sjöunda Sf n- ingin er á föstudag. Aðalhlutverkið er leikið af hinum vinsæla leikt-ra Þorsteini Ö. Stephensen og er myndin af honum í hlutverki sína; OOOOOOOOÓOOÓOOOOOOOÓOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÓOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Isrannsóknir S. Þ. við Þjórsá og Hvítá ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. jan. 1966 J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.