Alþýðublaðið - 06.01.1966, Síða 3

Alþýðublaðið - 06.01.1966, Síða 3
Elzta skipið í flotanum rifið Reykjavík, GO, Árið 1883 tigldi glæsilegt skip inn á Dýraf jörð og lagðist framundan Mýrum, þar sem æðarvarp er mest á íslandi. Skipið'hét Rósamunda og var tveggja ára gömul skonnorta, smíðuð í Dánmörku árið 1881 og 48 tonn a® stærð. Mýrabændur hafa sjálfsagt fagnað komu hins nýja skips með tilheyrandi mannfagnaði einkum þar scm þeir áttu fyr ir glæstan flota og meðal ann arra Guðnýju og Fortúnu, sem áttu eftir að draga mikinn fisk á land, ekki síður en Rósa munda. Á þe~sum árum var allur sjávarafli reiknaður í lifur og því hefur Rósamunda strax far ið að kljást við þann gráa, há karlinn. En á Þingeyri ríkti gamli Gram og þegar honum hugkvæmdist að koma sér upp lifrarbræðslu, fullkomnari en suðupotunum á Mýrum, kom það eins og af jálfu sér að Rósamunda, Guðný og Fortúna lentu jnn í bókhaldið hjá þeim gamla og þaðan var þeim ekki hnikað. Gram var ef einhverjum á stæðum ekki ánægður með Rósamundunafnið, kannski hafa gamlar sorgir frá dugg arabandsárum hans í Dan mörku ráðið einhverju þar um og svo fékk hún nafnið Phön ix og klauf öldurnar undir því nafni um hálfrar aldar skeið. Gram varð ekki eilífur, þrátt fyrir góðar. óskir Þingeyringa og Phönix hraktist milli eig enda, samferða Gramsdriftinni Síðastir voru bræðurnir Proppé, en 1926 kirðu þeilr gjaldþrota og Phönix var lagt. Þá tóku sig til fjórir stór huga menn á Þingeyri, Þor bergur Steinsson, Kri'tján Jó hannsson, Sigurður Einarsson og Steinþór Benjamínsson og keyptu skútuna með rá og reiða og lítilli hjálparvél, sem sett hafði verið í hana í mili tíðinni. - Steinþór var skipstjóri næstu fjögur árin og var á skaki og Phönix var haldið til veiða þangað til 1934 eða 1935. að hún sekkur á vetrarlegu á Dýrafirði. Þarna lá hún svo á mararbotni þangað til í stríðs byrjun að henni er náð upp og flutt til í afjarðar. Þar mætti hún þeim örlög um að vera „umsmíðuð“ eins og svo margar aðrar skútur, þ.á m. Guðnv. Undir handar- iaðri Marselíusar Bernharði- sonar varð Phönix, áður 40 tonna skonnorta, að 63 tonna vélbáti er hlaut nafnið Sigur veir og fór til Ólaf~ Guðmunds sonar. sem bá gerði út frá Eeflavík Þptta var árið 1942. sem í skipaskrá er talið smíða á kinsins. Eithvað varð þó tutt í vis+inni í Keflavík o« vouíft 1Q42 kpvnti Ingvar Vil ■hiíimssou útgerðarmaður í PnviHa'uV h4iinn og skvrði á = Voir. TTurlir bví nafni beÞ’r hunn pnnni«t i?i5an til fiskirniða ævin’psja verið hin meola hanonfpvta Fvrsti skitv tóri ú Acvniri var Kar] Sigurðs~on kennd"r við T,it]aland í Vest mannaevium Hann var afia- sæll miös. Mörg síðustu árin var Á geir undir stjórn G"ð mundar Símonarsonar, víð kunrr og farsæls aflamannas. ! Nú hefur Ásgeir verið dæmdur ónvt.ur af þurrafúa, en svo hefur fariff um fleiri af hpim skipum, sem smíðuð voru eða ..umsmíðuð‘ á stríðsárun um úr illa þurrkaðri eik. Unnið er að bvt bessa dagana að rífa allt nvtilegt úr bátnum, en síð an verður skrokkurinn eflau t Þronndur í hafi. En þéim ör ’ögum mætt.u Guðný og For fúna fvrir fáum árum. Víð skoðun .sem fram fór revndust bau fáu bönd sem eft ir voru úr Rósamundu, með Öllu ófúin. Sjómannasambandið vill að sildarsjómenn fái sumarfrí Stjórn Sjómannasambands ís- land , stjórnir aðildarfélaga sam bandsins og fulltrúar frá samtök úm yfirmanna á fiskiskipum héldu sameiginlegan fund þann 30. des sl. Aðallega var rætt um sumar leyfi síldveiðisjómanna, reglu- gerð um hleðslumerki fiskiskipa Missti minnið í bílslysi Reykjavík, ÓTJ. Fimmtán ára drengur missti minnið að nokkru leyti eftir að hafa orðið fyrir bifreið á mótum Miklubrautar og Háaleitisbrautar um hálf átta leytið i fyrrakvöld.. Nafn hans er Hendrik Th. Gunn- laugsson. og hann er til heimilis að Stóragerði 22. Ökumaður bifreiðarinnar var á leið inn Miklubraut og er hann kom að vegamótunum voru aðrar bifreiðar að koma bæði norðan og sunnanmegin, Hann taldi þó að hann mvndi sleppa við þær og ók hiklaust áfram, og sá ekki Hendrik fyrr en rétt í þann mund sem slys- ið varð. Þegar pilturinn sá hvað verða vildi tók hann undir sig stökk upp í loftið og komst hjá því að lenda fyrir framhluta bif- reiðarinnar. Hins vegar lenti hann ofan á vélarhlífina og rak höfuðið svo harkalega í rúðukarminn að hann fékk stóran skurð á höfuðið og marðist auk þess mikið. Hann var fluttur á Slysavarðstof- una, en þar kom í ljós að hann hafði misst minnið að nokkru leyti. Hann mundi ekkert eftir slysinu, eða hvaða dagur var, og var mjög ruglaður. Hins vegar mundi hann nafn sitt og helmilis- fang. Meiðsli Hendriks voru þó ekki alvarleg og hresstist hann fljólega. Mótmæla hækkun aðstöðugjalda Á fundi í „tjórn Kaupmannasam takanna 5. þ.m. var samþykkt eft ir farandi tillaga vegna framkom inna ummæla borgarstjórans í Reykjavik Geirs Hallgrímssonar í Mbl. 17. des sl. um fyrirhugaða hækkun aðstöðugjalda: Vegna fyrirhugaðrar hækkunar að töðugjalda í Reykjavík, sam- þykkir stjórn Kaupmarinasamtak anna að mótmæla harðlega öllum áformum í þá átt. Vill fundurinn í því sambandi . sérstaklega leggja áherzlu á eftir I farandi: i'ramhald á 15 siðu tillögur Landssambands ísl. Út vegsmanna og Farmanna- og fiski manna ambands íslands um greiðslu byggingarkostnað nýs síld arleitarskips, svo og nauðsyn á auknu sam tarfi milli Farmanna- og fiskimannasambands íslands og sjómannasambands í.-lands, um hin ýmsu hagsmunamál sjómanna stéttarinnar. Tillögur þær er hér fara á eftir voru samþykktar einróma. 1. Fundurinn felur stjórn Sjó mannasamband ins i samráði við stjó'nir aði'darfélaganna og sam tök yfirmanna á fiskiskipaflotan um, að semja við samtök útgerð armanna fyrir næstu sumar-íld veiðar. um reglur fyrir sumar leyfi síldarsjómanna, með það í huga að suma’-levfi verði bæði raunhæft og almennt. 2. Fundurinn samþykkir að fela stjórn Sjómannasamband ins að tilnefna nefnd manna i samráði við st.iómir aðildarfél. sambands ins, til be-s að athuga tiúögur skipaskoðunarstióra um hleðslu me ki á fiskiskipum og skila um sögn þar um er -end verði sam göngumálaráðuneytinu. Nefndin hafi -ammáð og samvlnnu við nefnd frá Farmanna- og fiski mannasambandi íslands, um sama efni. 3. sameiginlegur fundur stjóm air Sjómannasambands íslands og stjórna aðildarfélaga sambandsins haldinn 30. des. 1965 telur að starfs aðstaða Jakobs Jakobssonar fiski fræðings, við stjórn síldarleitar innar sé ekki eins góð og verið gæti með nýju og lientugra skipi og lýsir sig því fylgjandi þeirri Tvö innbrot í Vestmannaeyjum Rvík, — ÓTJ. Tvö innbrot voru framin í Vest mannaeyjum í fyrrinótt, og telur lögreglan að sömu aðilar hafi ver ið á ferð á báðum stöðunum. Úr söluturninum við Strandveg var stolið nokkrmn Ronson kveikjur um, um 600 krónum í peningum og nokkrum kartonum af sígarett um. Hinn staðurinn var skrlfstofa Ólafs Gunnarssonar, forstjóra Hraðfrystistöðvarinnar. Þaðan virtist engu hafa verið stolið. Ekki voru unnar neinar skemmdir á þessum stöðum,, utan þær sem urðu þegar verið var að komist inn. ALÞÝÐUBLABIÐ - 6. janúar 1966 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.