Alþýðublaðið - 06.01.1966, Page 4

Alþýðublaðið - 06.01.1966, Page 4
 Bltstjórar: Gylfi Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. - Ritstjórnarfull- trúl: Eiöur Guðnason. — Símarc 14900 - 14903 — Auglýsingasími: 14906. AUsetur: AlþýBuhúsiö vlö Hverfisgötu, Reykjavlk. — PrentsmiBja AlþýBu- UaSsins. — Askriftargjald kr. 80.00. — I lausasölu kr. 5.00 elntakiB. TJtgefandi: AlþýBuflokkurinn. Laun ábyrgdarleysis ERU ÍSLENDINGAR í iheild menntuð og skyn- söm þjóð? Fylgjast þeir með opinberum málum og mynda sér skoðanir á þeim? "Um þetta má vafalaust deila, en Framsóknar- flokkurinn telur sýnilega, að þjóðin sé sljó, hlusti aðeins á þann, sem hæst hrópar, og taki ekki eftir ósamræmi í stefnu flokka. Þetta viðhorf kemur svo greinilega fram í stjórnarandstöðu framsóknar- ■manna, að ekki verður um villzt. Nokkur dæmi nægja til að sýna, hversu mikið ó- samræmi er í stjórnarandstöðu Framsóknarflokks- ins. Það er ósamræmi, að þykjast vera á móti verðbólgu og skamma ríkisstjórnina fyrir hana, en krefj- ast um leið stóraukinna útlána, lægri vaxta og meiri byggingaframkvæmda, sem allt eykur verðbólguna. Það er ósamræmi að segja við neytendur í þéttbýli, að vöruverð í búðunum sé alltof hátt, en segja samtímis við bændur í sveitum, að þeir fái of lágt verð fyrir afurðir sínar. Það er ósamræmi að fárast yfir miklum sköttum og hárri upphæð fjárlaga, en fást ekki til að bemdia- á, hvaða útgjöld megi lækka til að létta skatta- byrðina. Það er ósamræmi að heimta meiri og meiri opin- berar framkvæmdir, en berjast á móti öllum ráðstöfunum til að afla fjár til þeirra. Það er ósamræmi að tala í sífellu um „höft“ og „haftaafturhald" ríkisstjórnarinnar, þegar „hin leiðin“ gerir ráð fyrir 'aukinni stjórn á fjár- festingu, sem hlýtur að þýða fjárfestingaeftir- lit. Það eru líklega ekki höft! Þannig mætti lengi telja. Ábyrgðarleysið í mál tflutningi framsóknarmanna er taumlaust og gegnir tfurðu, að annar stærsti stjórnmálaflokkur landsins <skuli vera svo grunnhygginn að bjóða þjóðinni ann að ei'ns. Stjórnarandstaða framsóknarmanna hefur staðið í sjö ár og þeir finna sjálfir, að hún muni standa í inörg ár enn. Ef þeir halda áfram slíkri hentistefnu, isem hér hefur verið lauslega lýst, geta þeir reiknað með, að þjóðin launi þeim ábyrgðarleysið með valda leysi. Þeir velja stríð BANDARÍKJAMENN hafa gert hlé á loftárásum ó Norður-Vietnam síðan um jól. Jafnframt hafa -þeir sent áhrifamenn víða um lönd til að reyna að fá hafnar viðræður um frið í Vietnam. En þessi tfriðarsókn virðist ekki ná árangri. Kommúnistar þar aystra vilja ekki frið. Þeir kjósa áframhaldandi ófrið. BÓTAGREIDSLUR almannatrygginganna í Reykjavík Greiðslur bóta almannatrygginganna hefjast í janúar sem hér segir: Mánudaginn 10. og þriðjudaginn 11. janúar verður eingöngu greidd- ur ellilífeyrir. Til þess að forðast þrengsli, er mælst til þess, að þeir, sem bera nöfn með upphafsstöfunum K-Ö, og því fá við komið, vitji lífeyris síns ekki fyrr en 11. janúar. Greiðsla örorkubóta hefst miðvik udaginn 12. janúar. Greiðsla annarra bóta, þó ekki £j ölskyldubóta, hefst fimmtudaginn 13. janúar. Greiðsla fjölskyldubóta (3 börn eða fleiri í fjölskyldu) hefst laug- ardaginn 15. janúar. Bætur greiðast gegn framvísun nafnskírteinis bótaþega, sem gefið er út af Hagstofunni, og verður svo framvegis, en útgáfa sérstakra bótaskírteina er hætt. TRYGGINGAST OFNUN RÍKISINS B TOT L B- M oooooooooooooooooooooooooooooooo ic Allt lokað og læst um nætur. ic Einsdæmi um höfuðborgir. Benzínstöðvar og matarsala. ir Hvað á að gera við óþokkana. <>0000000000000000000000000000000 KRISTINN SKRIFAR: „Mig minnir að fyrir alllöngu hafi ég séð á það minnzt hjá ]>ér, að það sé hin mesta óhæfa, að nær enga al greiðslu er hægt að fá í höfuð stað landsins að næturlagi. Þetta er aiveg rétt. Hér eru allar benz ínstöðvar lokaðar og allir veitinga staðir. Þetta veldur mörgum mönn um vandræðum. Það er ekki óal gengt, að menn komi til borgár innar, atvinnu sinnar vegna, eft ir miðnætti og þurfa þá að taka benzín á bílinn, kannski eftir lieils dags ferð norðan úr landi eða af Vestfjörðum. Sumir þurfa að fá sér matarbita og aðrir þurfa að leggja af stað úr borginni. HVA» SEGJA MENN til dæm is um langferðabílstjóra? Oft og mörgum sinnum koma þeir ekki til borgarinnar fyrr en um eða eftir miðnætti og hvað segja menn um atvinnubifreiðastjóra í borg inni? Margar stöðvar hafa opið til afgreiðslu allan sólarln-inginn, en bifreiðastjórar þurfa þá oft að kaupa ■ benzín en geta það ekki, nema þeir séu með benzínbirgðir í skúrum eða á heimilum sínum, en það er, eftir því sem ég bezt veit, alveg bannað. JÉG VIL.HÉR með vekja athygli á þessu máli. Ég legg til, að benz ínsölurnar hafi næturvaktaskipti þannig að á hverri nóttu séu ein eða tvær benzínsölur opnar. Einn ig legg ég til að eitthvert sæmilega myndarlegt veitíngahús sé opið allan sólarhringinn og þarf þá að geta -selt mat, eða að minnsta kosti smurt brauð og kaffi og gos drykki. MÉR HEFUR DOTTIÐ í hug, að ástæðan fyrir því, að öllu er lokað fyrir miðnætti, sé sú, að fólk ba'di, að eintómur leiðinda og óreglulvður °é á flakki um næt ur. En það er langt frá því, að svo sé. Margir verða að vera á ferli um nætur vegna atvinnu sinnar, og þessir menn þurfa á þjónustu að halda, sem þeir eru fúsir að greiða fyrir. Ég vona, að þú birtir þetta bréf mitt og ýtir á eftir því, að eitthvað sé gert til úrbóta.“ FREYJA SKRIFAR: „Menn Iiafa síðan fyrir áramót talað mik ið um óþokkana, sem kveiktu í bálköstunum, sem drengirnir reistu fyrir gamlársdag. Vitanlega voru þetta óþokkaverk, og verst er, að það hefur komið í ljós, að ^tundum voru fullvaxnir menn og engir óvitar, að verki. í sambandi við þetta hefur verið rætt um það hvað ætti að gera við óþokkana ef lögreglu tækist að hafa hendur í hári þeirra. Höfðinglegar gjafir Heimilissjóði taugaveiklaðra barna hafa borizt höfðinglegar gjafir. Gefnar voru kr. 20.342.10 til minningar um Guðrúnu Björns dóttur ljósmóður frá Dýrafirði. Gefandinn óskar, að nafns hans verði ekki getið. Rétt fyrir jól barst Heimilis sjóði önnur gjöf, 60 þúsund kr. sem gefin er til minningar um hjónin Þorstein Jóhannesson og Lovísu Loftsdóttur og son þeirra Svavar. Gefandinn óskar að nafns hans verði ekki getið. Stjórn Heimiliscjóðs þakkar þessar stórmannlegu gjafir. í Heimili'-sjóði eru nú nál. 11 hundruð þúsund krónur, sem safn azt hafa af gjöfum einstaklinga ogframlögum Barnavemdarfé- lags Reykjavíkur. Þess má geta að gjafir í Heimilissjóð taugaveikl aðra barna eru undanþegnar skatti Gjaldkeri Heimilissjóðs er séra Ingólfur Ástmarsson biskupsrit SUMIR HAFA VILJAÐ flengja þá opinberlega við brennu á gaml árskvöld. En aðrir hafa viljað stinga þeim í steininn og láta þá dúsa þar um áramótin. Þetta er nú liðin tíð, en það er gott að hafa þetta í huga þangað til næst. Drengir eiga næst að skipuleggja sitt eigið lögreglulið og setja yörð um kestina. En þeir þurfia jafnframt að njóta stuðnings lög reglunnar. an. rrúlofunarhrlngar Fljót afgrelðsla Sendum cegn pöstkrófa Guðm. Þorsteinssou fullsmlður Bankastrætl 1S. 4 6. janúar 1966 - ALþÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.