Alþýðublaðið - 06.01.1966, Page 7
Hér sést hluti vélarinnar og upp finningamaðurinn, D. C. Skilling.
Málmplata sem hávaði hefur taett í sundur.
HÁVÆRASTA VÉL í H
ÞEGAR bandarískir tunglfarar
verða sendir til tunglsins síðar á
Jjessum áratug, gæti svo farið að
hinn ærandi hávaði sem skapast,
þegar eldflaugin fer á loft, gæti
eyðilagt sjálft Apollogeimfarið
eða einhverja hluta þess. En hljóð
bylgjur skapa loftþrýsting, sem
jafnvel getur beygt eða rifið í
sundur málmplötur og ýmis önnur
efni.
Til að prófa geimfarið og ýníis
tæki þess liafa bandarískir vís
indamenn nú byggt vél sem getur
framleitt allt að milljón sinn-
um sterkara hljóð en mannseyr
að þolir. Vél þessi var byggð hjá
Norair deild Northorp fyrirtækis
ins bandaríska, sem staðsett er í
Beverley Hills í Kaliforníu.
Á máli vísindamanna getur vél
in, sem vafalaust er sú háværasta
í heimi framleitt 400 þús. hljóð
vött. Hljóðframleiðsla vélarinnar
fer þannig fram að hún. beitir
nýrri aðferð við að .breyta loft
straumi í hljós, sem talin eru sex
sinnum áhrifameiri, en þær að
-fe'rðir sem áður hafa verið notað
ar og enn eru notaðar tií dæmis
í sírenum og öðrum vælum.
Vélin er þeirri náttúru gædd
að hún getur búið til mjög svipað
hljóð og það sem verður þegar
Saturn V eldflauginni. verður
skotið af stað til mánans með App
ollo geimfarið, en Saturnflaugin
vegur 3,4 milljón kíló.
Þessa vél er að sjálfsögðu hægt
að stilla þannig að vísindamenn
irnir geta fengið úr henni hljóð,
sem þeir vilja, eða því sem næst.
Geta vísindamennirnir þannig
prófað hina ýmsu hluti sem
eru að komast að raun um hve
þola mikinn hávaða við mismun
andi styrk og komizt að raun um
nákvæmlega hve mikið hver hlut
ur þolir.
Vélinni, sem hér um ræðir hef
ur verið komið fyrir í sérstökum
tilraunaklefa og þar fara
prófanirnar. Tilraunakiefinn er
257 rúmmetrar að stærð, en veggir
gólf og loft eru úr 30 cm.
járnbentri steinsteypu.
Eftirfarandi greinarkorn um raf
hitun birtist í finnska rafmagns
neytendablaðinu ,,Sahköviesti“ nr.
4, 65.
Rafhitun framundan.
Að undanförnu hefur orðið vart
við breytta afstöðu xafveitna til
■raifmagnanotkunsír, til Bukikmar
nýtingar rafmagns og til sjálfra
notendanna. í sumum tilvikum er
þessi breytta aðstaða greinileg, í
öðrum óljós, en í reynd hafa breyt
ingar orðið. Gjaldskrár hafa verið
lagfærðar, notendaþjóliustan og
upplýslngaþjónusta aukin, aðstoð
veitt við sölu raftækja o.s.frv.
Á siðustu mánuðum hefur nýr
gjaldskrárliður verið tekinn upp
um því sem næst allt landið þ.é.
(Finnland) til þess að stuðla gð
betri nýtingu aflstöðva og dreifi
kerfa að næturlagi.
Næturrafmagn hentar vel til
upphitunar í smáhúsum og í sér
stökum tilvikum, þar sem notkun
in getur farið fram að nóttu til
án örðugleika, t.d. við vökvun akra
og skrúðgarða.
Sérstaklega eru smáliús vel til
næturhitunar fallin, þar sem mið
stöðvarkerfi er fyrir óg húseig
andinn vill losna við óþægilega
koks— eða viðarkyndingú. Þar
þarf aðeins að tengja heitavatns
geymi þ.e. hitaeinangraðan vatris
geymi af réttri stærð, sem í er
hitunarútbúnaður með hitastilli. Á
þann hátt má koma upp, með litl
um tilkostnaði, hagkvæmum hit
unartækjum. Köldustu daga árs
ins, þegar varmaþörfin er mest,
má fá nægjanlega viðbótarkynd
ingu með daghitun eða frá gamla
katlinum, sé hann kyrr. Með því
er unnt að halda stærð heitavatns'
geymisins innan hóflegra marka
(8—10 1. ó hvern rúmmetra i hús
inu.)
í nýjum smáhúsum gerir næt
urlokan kleift að setja upp háþró
að, sjálfvirkt og hagkvæmt hitun
arkerfi.
Upphitun með næturrafmagni
verður væntanlega ekki í fram
tíðinni mikilvægur þáttur í raf
orkubúskapnum. Notkun næturhit
unar verður sennilega takmörkuð
við tiltölulega lítinn fjölda smá
húsa sem eru dreifð um rafveitu
kerfið.
Hin svonefnda beina rafhitun,
þar sem nauðsynleg varmaorka
er tekin jafnóðum eftir varmaþörf
inni, er nú þegar útbreidd, m.a. í
Noregi og breiðist nú ört út
Kanada, Svíþjóð og i Mið-
ópu, eða í ölium löndum, þar
Framliald á 10. síðu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 6. janúar u-ión jf
ÖKiAJBUðÝriJA - 'xmi ú í>