Alþýðublaðið - 06.01.1966, Side 14

Alþýðublaðið - 06.01.1966, Side 14
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Á jóladag voru gefin saman í ítábæjarkirkju af séra Sveini Ög mundssyni ungfrú Ágústína Ólafs dóttir, Vatnskoti, Þykkvabæ og Á gúst Karl Sigmundsson, Gnoðar vogi 40, Rvík. Heimili þeirra er að Vatnskoti, Þykkvabæ. . (Studio Guðmundar Garðastr.) Á jóladag voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Jóni Auð uns ungfru Elín Ragnarsdóttir og Haukur Hallsson, Hólmgarði 19. (Studio Guðmundar Garðastr.) 4. des. voru gefin saman í Nes kirkju af séra Frank M. Halldórs syni ungfrú Erla Hafdís Sigurðar- dóttir og Sigurður Valur Magnús- son, Mjóstræti 6. (Studio Guðmundar Garðastr.) Á jóladag voru gefin saman í Ár bæjarkirkju af séra Gísla Bryn jólfssyni ungfrú Sigrún Hrefna Guðmundsdóttir og Sveinbjörn Benediktsson, Bjargarstöðum, Mos fellssveit. (Studio Guðmundar Garðastr.) Annan í jólum voru gefin sam an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Jónína Vilborg Hlíðar og Reynir Aðalsteinsson Árbæ Ölfusi. (Studio Guðmundar Garðastr.) Mlnnlngarsjoður Marlu JOns dóttur flugfreyju Minningarspjöld fást í verzluninni Oculus Austur- Stræti i Verzlunin Lýsing Hverfis götu Snyrtistofunni Valhöli Lauga vegi 25 og Maríu Ólafsdóttur Dvergasteini Reyðarfirði vnnnlngarkon i^angholtssóknar i»i ftirtöldum stöðum: Skeið- irvogi 43 K.arfavogl 46, Efsta- • irt' u Verzi 'Jjálsgötu 1, Goð- niuni < 'augard runnud. og «".íi - Nýlega voru gefin saman í Dóm kirkjuni af séra Óskari J. Þor lákssyni ungfrú Guðbjörg R. Jóns dóttir og Skúli Ólafs, Grenimel 40. (Studio Guðmundar Garðastr.) >00000000000000000000000<0 0-0000000000 '»0000-0^ útvarpið Fimmtudagur 6. janúar Þrettándinn 7.00 Morgilnútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyiþórsdóttir stjórnar óskaiagaþætti fyrir sjómenn. 14.40 Við, sem heima sitjum Margrét Bjarnason talar við húsmæður á Patreksfirði. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 18 00 Barnatimi á þrettándanum: Skeggi Ásbjarnarson stjórnar. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar í -útvarpssal Félagar úr Fóstbræðrum, Egyló Viktors- dóttir, Erlingur Vigfússon og Kristinn •Oooooooooooooooooooooooo HaUsson syngja lög eftir Gylfa Þ. Gísla- son njienntamláOarráðiherra við ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Sönigstjódi: Jón Þórarjnsson. Píanóleik- ari: Carl Billieh. 20.15 Bókaspjall Njörður P. Njarðvfk eand. mag tekur til umræðu íslenzkar þjóðsögur. Viðræðendur: Dr. Stein(grímur J. Þor- kteinssom prófessor og Bjarni Vilíhjálms- son skjalavörður. 21.00 ,.Blésu þeir í sönglúðra" Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón Sigurðsson. 21.20 í jólalokin Jónas Jónasson býður þremur gestum í útvarpssal, Nínu Sveinsdóttur, Lárusi Ingólfssyni og Bessa Bjarmasyni. 22 00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Jólin dönsuð út 24.00 Dagskrárlok. oooooooooooooooooooooooo Vö 14 6. janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ •vás Styrkir Vísindasjóðs aug- lýstir lausir til umsóknar Vísindasjóður hefur auglýst styrki ársins 1966 lausa til um sóknar: Sjóðurinn skiptist í tvær deildir: Raunvísindadeild og Hugvísindadeild. Raunvísindadeild annast styrlc veitingar á sviði náttúruvísinda, þa1- með taldar eðlisfræði og kjarn orkuvísindi, efnafræði, rtærðfræði læknisfræði, líffræði, lífeðlisf'-æði jarðfræði, dýrafræði, gracafræði búvísindi, fiskifiræði, verkfræði og tæknifræði. Hugvísindadeild anna'd styrk- veitinga- á sviði sagnfræði. bók menntafræði, málvísinda. félaes- fræði, lögfræði, hagfræði heims speki. guðfræði, sálfræði og upp eldisfræði. Hlutverk vírindasjóðs er að efla íslenzkar vísindarannsóknir, og í beím tiiuangi styrki- hann: 1. Einstaklinga og vísindastofn anir vegna tiltekinna rannsóknar verkefna. 2 Kandidata til vísindaleg" sér "áms os biálfunar. Kandidat v«rð •’r að vinna að tiHeknnm pérfræði ’ocriTm rTnn‘Jóknum eðq afla sér -TTsindnðiálfima’- til bo.sq að koma <-t1 rrroirrq víð ptvrkvPÍtÍng<T. 2 Kannóknarstofnanir tii ka"na á tækium. ritum eða til spjolo vrme iia- » nrssóknai ‘ i-i •ftir»o!d • ifTi 4 tu lonrdOtrui 'JK 43 dm, 32060 og R0k& augarnesvegi mi ’riiðmundii fOnsdottur ð'3 simi 32573 og 4'ariði <iAttur ,r dt greiðslu á öðrum kostnaði í sam bandi við starfsemi, er sjóðurinn styrkir. Umsóknarfrestur er til 1. marz næstkomandi. Umsóknareyðublöð ásamt upp lýsingum fást hjá deildarriturum á skrifstofu Háskóla íslands og hjá rendiráðum íslands erlendis. Deild arritarar eru Guðmundur Arn laugsson rektor fyrir Raunvísinda •deild og Bjarni Vilhjálmsson skjalavörður fyrir Hugvísinda- deild. (Fréttatilkynning frá Vísinda- sjóði.) Sumarfrí Framhald af 3 síðu tillögu aðalfundar Landssmabands ísl. útvegsmanna, að lög verði sett um að tekið verði 0.25% af -íldaraflaverðmætum veiðiflotans sem framlag útgerðarmanna og sjómanna til g-eiðslu á nvju síld arleitarslcipi. enda komi jafnhátt framlag og á sama hátt, frá kaup endum sí'darinnar, til greiðslu á andvirði skinsins. en greiðslur bessar ve"ið bó ekki teknar leng ur en þar til skÍDÍð er að fullu ereitt. Fundurinn æPast til þess, að bann tíma. sem skinið er ekki við -íidarleit verði bað notað til barfa annar>'a bá+ta fiskveiðanna. 4. Fimd"rinn sambvkkir að skora (1 s+ióaTit^ Ferntanna- og fiski nanna'airt.aniis Tclands og Sjó manna'ambnnds fsiands að skipa 4-fí manne framkvæmdanefnd, er vinni að tindírhúntnei bess, að samvinna takist um f-amkvæmdir pin«takra bá+ta f félagsstarfsemi bessara samtaka. Keflavík Viðta’.stími verkstjóra Keflavíkurbæjar verður eftir- leiðis sem hér segir alla virika da'ga nema laugardaga í Áhaldahúsinu við Vesturbraut kl. 10—11 f.h. og kl. 2—3 e.h. — Sími 1552. Áhaldahús Keflavíkurbæjar. Hjartans þakkir sendum við öllum vinum okkar nær og fjær, se- attðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og iarðarför eiglnikonu minnar Ólafar Christiansen Guð gefi ykkur öUurn igleðilegt nýtt iár. Vegna aðstandenda. Christian Christiansen.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.