Alþýðublaðið - 07.01.1966, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 07.01.1966, Qupperneq 3
Key ptir verði 1 -2 nýtszku Á síðasta íundj útgerðarráðs Bæjarútgerðar Reykjavíkur, lagði íulltrúi Alþýðuflokksins þar, Björgvin Guðmundsson, fram til lögu um að keyptir verði hingað til lands 1—2 nýtízku togarar til reynsu. Tillaga Björgvins er svohljóð andi: Útgerðarráð Bæjarútgerðar Reykjavíkur telur nauðsynlegt að togarar keyptir verði hingað til lands 1— 2 nýlízku togara til reynzlu Tel ui- útgerðarráðið eðlilegast eins og fjárhag togaraútgerðarinnar er nú háttað, að ríkið ráðist í kaup slíkra togara. Felur útgerðarráðið framkvæmdastjórum bæjarútgerð arinnar að ræða við borga_stjóra og ríkisstjórnina um þetta mál. Á fundinum var samþykkt að óska umsagnar framkvæmda stiórnar um þetta má. Fundu 35 kindur ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. jan. 1966 á Vesturöræfusn Sagt var frá fjórum mönnum sem lentu í hrakningum við fjár leit í Alþýðublaðinu í gær, en ekki er um jafn ein tæðan atburð og ætla mætti, því þrátt fyrir betri aðstöðu en áður var í sambandi við öræfaferðir á vetrum eru þær enn hinar mestu karlmennskuraun ir og enn er algengt. að menn fari í eftirleitir til að fé verði ekki liungurmorða í óbyggðum, þegar allt er þakið fannalögum og hvergi nær til iarðar og alltaf sést gangnamönnum yfir eitthvað af fé í haustsmölun. í njoítkomn um Degi á Akureyri segir frá 5 mönnum frá Jökuldal sem fóru í eftirleit á Vest"rö æfi rétt fyrir jól, og fer frá~ögn blaðsins hér á eftir. 10 voru þeir komnir á Búrfell á Vesturöræfum. Þaðan sáu þeir fé hingað og þangað í sjónauka Skiptu menn rér þá og hófu smala mennsku og náðu saman 32 kind um, og Baidur fann 3 kindur á öðr um stað. Flest féð var frá Fífu’eí " vatni. Hrafnkell og Páll héldu með féð í átt til Hrafnkelsdals og ráku fram í myrkur. En féð var bá orðið þreytt. Siðan var b'lanna leitað, en án árangurs, enda skaii á dimm hrímboka. Gengu beir fé lagar bá ti’ bvggða og náðu ti’ *ð albóis eftir 11 tíma göngulag. Bald ’’r var bangað kominn litlu fvrr f’e sir sömu nngu menn «óttu f«ð dag Féð leit ágætlega út. f hénnum voru 11 kindur vetiir lýtt skip nærri sokkið I eamlar 0 d'lkar og svo ær. Margt | af fé bessu hafði ekki komið í rétt- Hinn 22. des. sl. fóru fimm ir f haust. menn í fjárleit frá Vaðbrekku. f fvrra var gerður út svinaður Þeir eru Aðalsteinn Aðalsteinsson leiðangnr með þeim árangri að frá Vaðb ekku, Einar Pálsson Að albóli, sem voru á sínum jeppan um hvor og svo þrír 16—18 ára unglingar, „Þeir Páll og Baldur Pálssynir Aðalbóli og Hrafnkell Jónsson Klausturselj Lagt var á stað kl. fimm að mo'*gni og kl. nn vind."r fundust. Sennilegt er a« eitthvað af fé því sem r>ú fannst befði sjálft komist til Uvggða en gera má ráð fyri- að f’est hefðf farist í öræfum í vet '•»- Pf eWert liefði verið gert bví ''l btarffar. Reykjavík, GO. Vesturþýzki skuttogarinn Feh marn, sem er splunkunýtt skip, félck mikinn leka er það var á siglingu út af Snæfellsnesi í fyrrinótt. Fylltist fremri frysti- lest skipsins af sjó, en þeirri aftari tókst að halda þurri og komst skipið að eigin ramm- leik til Reykjavíkur. Unnið er nú að því að dæla, úr því sjón- um og tæma lestina, þar sem vistaforði skipsins var geymdur og er hann allur ónýtur. Skipið var á leiðinni vestur í Víkurál til að aðstoða þar annan V-Þýzkan togara, Flens- burg, sem fengið hafði net í skrúfuna og draga þurfti til Reykjavíkur. Fehram er eins og fyrr segir splunkunýtt skip og í sinni fyrstu veiðiferð. Ekki er vitað af hverjum orsökum lekinn varð, en skipstjórinn hallast helzt að því um logsuðugalla á byrðingi skipsins ré að ræða. Skipið er 1800 tonn að stærð og ekki hægt að taka það í slipp í Reykiavík. Það liggur við Ingólfsgarð OOOOOOOOOOOOOOOOOOOCx Sjelepin til Hanoi Moskvu og Peking 6. 1. (NTB- Teuter — AFP.) Yngsti maðurinn úr hópi vald hafanna í Kreml, Alexander Sje lepin, fór í kvöld frá Moskvu á leiðis til Hanoi og samtímis gerðu Rafeindareiknir við út- reikninga á almanakinu Komið er út almanak um árið 1966, gefið út af Menningarsjóði og Þpjóðvinafélaginu og prentað í Ríkisprent miðjunni Gutenberg. Almanakið á sér orðið langa sögu, því að það hefur komið út samfellt síðan 1837, eða í 130 ár, og er því meðal elztu rita á ís ienzku, þerira sem enn eru gefin út. Lengi framan af var alman akið samið og prentað í Kaup mannahöfn. og var bað fyrst eftir 1922, fem íslendinffar tóku endan lega að sér alla gerð almanaksins, bæði útreikninff bess og útgáfu. Að útliti til svinar almanakinu enn þann dag til úfgáfunnar eins og hún var fvrir öid síðan; þann ig hefur broHð haMist. óbreytt frá 18R1 off for íða og efnisniður röðun verið með áhekku móti. Með almanakinu 1966 verður sú mikla b eyting, að nær allir stjarnfræðilegir útreikningar eru unnir með rafeindareikni Háskóla íslands og reiknuð efni jafnframt miög aukið. Er þar brotið í blað í söffu almanaksins, því að með fvrri > aðferðum voru útreikningarnir svo nmfanff miklir, að ekki bó+ti koma Mi móia nein teljandi a”kn ine á rm'kn"ðu efni fram yfr það, ~em fvr var í almanaknu. Þeg"r rafoindareiknir háskóians kom +ii iandsins síðla árs 19«4, var s*rav Uafist handa við amn inff'l re'VniforskrÍfta fvrir plmpn j atið ("eVvr nd að líta fvrsta ái~ang nv Ue-c- oVnrfs. bví að i amonak j írm firrí^ hafa alía- töfinr r.m fforiff rólar, tungis 0« reiki virrno ó fr'qndi verið reiknaðar mo« rpfeinaareikninum Þaa sem ó»"r 'iror" aðojns reiknaðar vö'ur um sólaruppkomu og sólarlag í Reykjavík, koma nú miklu ítar legrj sólargangstöflur, sem sýna hirtingu, sólaruppkomu, hádegi, ólarlag og myrkur á sex stöðum á landinu (Reykjavík, ísafirði, Ak ureyri, Grímsey, Norðfirði og Vest mannaeyjum.) Flóðtöflur almanaksins eru með éÞrevttu sniði, en aukið er við öðru efni, svo sem vmsum upp ’ý ingum úr st.iarnfræði, töflum "m vindstig og vindhraða. hitastig leftbvngd mál og vog o.fl. Af Ö«ru nviu efni mætti enn fremur nefna einfalda reglu til að finna vikudag sérhvers mánaðardags frá 1'700 til 2100 f. Kr. Að blaðsíðu tali er almanakið nú þriðjungi lengra en undanfarin ár. Kínverjar harða árás á förina og settu hana í samband við friðar sókn Bandaríkjamanna í Vietnam deilunni. Að sögn fréttaritara Re uters verður sennilegasta niður staðan af hinni mikilvægu og vandasömu ferð Sjelepins sú, að Rússar auki hernaðaraðstoð sína við Norður-Vietnam og verði virk ari aðili í Vietnamdeilunni. Kínversk heimild í Moskvu hermir að Sjelepin muni koma við í Peking en ólíklegt er talið að tekið verði á móti honum þar. Tveir kunnir sovézkir liermálasér fræðingar ve'ða í fvlgd með Sjel eDin. og er annar beirra Tolubo her'höfðinsi næ tæðsti maður eld flatiffavarna Kínvcrski sendiherr ann í Moskvi óff vietnamiskir dinlómafar vorn á flugvellinum begar Sie’eniu kvaddi. Talið er Cliplpnin Vomi vi?{ { NorðUF— TCnrpii á Tmimlpií'Cinni. TCimn”0^ * T\/rnq1rvii SOffÍa að virfHvöl .cíoipninq í Pokiníí muni olcVi Ipi^a +il noinna vprnloöra hrpir+in<Ta f com^i^W ^cr TClll vp^ia. Cipipr»in for í Hnnoiheim cnVn qhv’ cnm + 'mi<? hvf qPm friiffar +ilranni^ T?nnflor*í1rionna f Vietnam ripilnnni c+onfTo com hfPqt, en í l'/Tn, Vxril lirfíttir* r>lrlrp-|vf -FTfrÍr lim Tipimc*/Alrnin c+ondi í ?am Tonfli ft*i^foncAlrnÍna. TCtnirívcrlro óróein n -fnrft CJieleO in^ f vpm ft*ó frMtaqtofunni Nýja Kína, . em setur heimsóknina í samband við viðræður þær, sem bandaríski sendiherrann í Moskvui Fay Kohler, átti við sovézka valda- menn í desember. Nýja Kína rek ur friðarsókn Bandaríkjamanna til rf» # 14 Hinu. Teknir fyrir níu innbrot Rvík, — ÓTJ. Tveir piltar, 23 og 16 ára’ að aldri voru fyrir skömu handtekn ir fyrir aff b’ jótast inn á níu stöð um. Njörður Snæhólm h.iá rann sóknarlögi-eglunni, sem hafði inn brot þessi til ranmóknar sagði AI þýðublaðinn að þeir hefðu m.a. brotist inu í fimm fyirtæki við Skipholt um jnlin og auk þess í Múlakaffi. en frá hessu var skýrt í A'Sv'rð’’1'''ð'nu á sftmm tíma Einnig höfð'i beir broti't inn á þremur stöð"m í Hafnarfirði, og. haft nokknð Hvfi bar, m.a. fulla1 tösku s»f söffaret.tnm, sem þo fannst 1>ar sem bei” liöfðu faliðí hana. Báðír hafa drengirnir kom' ist undir manna hendur áður.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.