Alþýðublaðið - 07.01.1966, Síða 11
1
Ritstióri Om Eidssoo
íslandsmótið i hand■
knattleik á morgun
Myndin var lekin í afgreiðslu Flugfélags íslands við komu norska handknattleiksliðsins Fredensborg.
erum bjartsýnir
fyrir leikinn í kvöld,
Meistarmót íslands í liandknatt-
teik liið 27. í röðinni hefst að Há-
logalandi laugardaginn 8. janúar
kl. 20,15. í mótinu taka þátt 14
félög, frá Reykjavík, Hafnarfirði,
Kópavogi, Akranesi, Keflavík og
Vestmannaeyjum.
Leikkvöldin í mótinu verða 42,
að Hálogalandi 34 og 8 í íþrótta-
húsum Vals og KR. í mótinu mun
61 flokkur leika 154 leiki. Þá mun
sá háttur hafður á, að í mfl. kv.
verður leikið í 2 deildum.
Fyrsta leikkvöldið 8. janúar
verða leiknir 2 leikir í I. deild
VALUR—FRAM og ÁRMANN—
KR.
Sunnudaginn 9. janúar kl, 20,15.
3. fl. karla B-riðill
VALUR—KR
2. deild karla
VÍKNGUR—Í.B.K.
2. deild karla
ÍR-ÍA
þriðjud. 11. janúar kl. 20,15
1. deild karla
FH—HAUKAR.
1. deild karlar
VALUR—ÁRMANN
segir Svestad, reyndasti
Jeikmaður Fredensborg
Norska liðið Fredensborg kom
til Reykjavíkur síðdegis í gær með
flugvél Flugfélags íslands, og leik-
ur við FH í íþróttahöllinni kl. 8,15
í kvöld. Þetta er fyrri leikur fé-
laganna í I. umferð Evrópubikar
keppninnar í handknattleik karla.
Norðmennirnir æfðu í íþrótta-
höllinni í Laugardal skömmu eftir
komuna í gær og leizt vel á að-
stæður.
Fréttamaður'íþróttasiðunnar átti j
stutt viðtal við Svestað, sem er
reyndasti leikmaður Fredensborg,
hefur ieikið 50 landsleiki.
— I.-deildarkeppnin hjá okkur ‘
í Noregi hófst í október og Fre-
densborg hefur leikið 9 leiki til
þessa, sagði Svestad. Við höfum
forystu í deildnni eins og er, með
14 stig, en næsta lið, Arild, er
| með 11 stig.
— Þið eruð bjartsýnir fyrir leik-
inn í kvöld?
— Já, við trúum á sigur nú,
þetta er í þriðja sinn, sem Fred-
ensborg tekur þátt í Evrópubikar-
keppninni og við vorum slegnir
út í I umferð í fyrstu tvö skiptin.
Nú erum við sigurvissir.
Við spurðum Hallstein Hinriks-
son hvernig honunj hefði litist á
Norðmennina, en hann svaraði því
til, að FH-ingarnir hefðu ekki feng
ið að horfa á æfinguna!
í sambandi við leiki sína í
Evrópukeppni meistarliða hef-
ur Finileikafélag Hafnarfjaröar
gefið út leikskrá Er hmi mjög
vönduð og áreiðanlega ein sú
smekklegasta sinnar tegundar,
sem nokkru sinni hefur verið
gefin út hcr á landi. Hefur hún
að gej-ma mikinn fróðleik um
liðin scm leika, c.r þar sögð saga
Jélaganna ag sagt frá einstök-
um leikmönnum er leika eiga.
Þar er einnig að finna grein um
Evrópukeppnina eftir Hannes
Þ. Sigurðsson og grein eftir Frí-
mann Helgason er nefnist „FH
liefur geqnt forystu hlutverki”.
Þá eru þar ávörp Gísla H. Guð-
laugssonar. formanns hand-
knattleiksdeildar FH og Ás-
bjöms Sigurjónssonar for-
manns H.S.Í., einnig eftirtekt-
arverð tafla um gengi F.H. gegn
erlendum liðum og tafla um
leikmenn, sem leikið hafa með
Leikskrá Evrópu
keppninnar
meistaraflokki FH. Þá skreyta
margar myndir leikskrána.
Verður leikskráin seld báða
dagana sem leikið verður, en
einnig v'erður selt þar hið mynd
arlega almanak, sem FH gaf út
nú um áramótin, en í því eru
myndir úr sögu FH.
Verð Xeikskrárinnar er kr. 10,
en almanaksins kr. 30.
Valur
Mfl. karla
1 —
2 —
3 —
Mfl. kvenna
1 —
2 —
Víkingur
Mfl. karla
1 —
2 —
Fram
Mfl. karla
1 —
2 —
3 —
Mfl. kvenna
1 —
2 —
Ármann
Mfl. karla
1 —
2 —
Páll Eiríksson
Æfingar frjáls-
íþróttadeildar ÍR
Innanhússæfingar Frjálsíþrótta
deildar ÍR eru hafnar á ný eftiir
jólahlé. Æft er í þrem flokkum,
karlaflokki, drengjaflokki og
stúíknaflokki, en allar æfingar
fara fram í ÍR—húsinu við Tún
götu.
Karlar æfa á eftirtöldum tíma,
j mánudaga kl. 7,20—8,50.
| Drengir æfa þriðjudaga og
j föstudaga kl. 5,20—6,10 og sunnu
daga kl. 2,50—5, en þá er sameig
inleg æfing fyrir alla flokka.
Stúlknaflokkur æfir föstudaga
kl. 6,20—7,10 og sunnudaga kl.
5-6.
Alla laugardaga í janúar kl.
2,50—5 verðui- keppni í ÍR—hús
inu í stökkum. án atrennu og há
stökki með alrennu.
Hlaup og aðrar æfingar utan
húss eru framkvæmdar í samráði
við þjálfara deildarinnar, Jóhann
es Sæmund'-son.
Mfl. kvenna Mfl. kvenna-
1 — 1 — d
2 — 2 —
KR Þróttur
Mfl. karla Mfl. karla
1 — 1 — ,
2 — 2 —
3 — 3 “ ó
Mfl. kvenna Ui
2 —— v.
ÍR FH
Mfl. karla Mfl. karla
1 — 1 !1'
2 — 2 —
3 3 —
Haukar
Mfl. karla
1 —
3 —
Breiðablik
Mfl. kvenna
3 fl. karla
Týr Vestm.
2 fl. kvenna
Mfl. kvenna
1 — i;
2 —
iþr.b. Keflav,
Mfl. karla
2 —
3 —
Mfl. kvenna
2 —
Þór Vestm.
Mfl. kvenna
2 -
íþr.b. Akran.
Mfl. karla L
2. fl. kv.
Riðlaskipting
HM í knatt-
spyrnu
í gær var dregið í úrslita
riðla heimsmeistarakeppn-
innar í knattspyrnu. Riðill
1) EngXand, Vrugauy, Frakk
Xand, og Mexico. RiðiXl 2)
Argentina, Vestur-ÞýzkaXand,
Spánn og Sviss. RiðiXX 3) Bra-
siXía, UngverjaXand, Portúgal
og BúXgaría. RiðiXX 4) Sovét-
ríkin, ChiXe, Ítalía og Norð-.
ur-Kórea.
Fyrsti Xeikur úrsXitákeppn- ®
innar fer fram á WembXeý
mánudaginn 11. júli, en auk'
London verður leikið i < í
MiddXesbourgh, SunderXand,
LiverpooX, Manchester, Shef•
fieXd og Birmingham.
ÚrsXitaXeikur keppninnar < ;i
fer fram á WembXey 30. júlí.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. jan. 1966 m