Alþýðublaðið - 07.01.1966, Side 7
FENGU FANGELSIFYRIR
í BYRJUN desember s 1. voru
25 ár liðin frá því að 16 borg-
arfulltrúar og varaborigarfuiltrúar
norska verkamannaflokksins í
Osló voru tefknir fastir af naz-
istum. Orsök handtöku norsku
verkamannaflokksmannanna var
sú, að í fundarsamþykkt. höfðu
þeir ótvírætt látið í ljós and-
stöðu síiia gegn hernámi Þjóð-
verja og jafnframt lýst því yff
að þeir mundu ekki undir nein-
um kringumstæðum aðhyllast eða
veita stuðning sinn þeirri stefnu
skrá sem kvislingar þá höfðu
gefið út.
Þeir sem teknir voru 3. desem
Iber 1940 voru: Johan Sehwingel,
Raehel Grepp, Olaf Eriksen, Arn
finn Vilk, Thora Petterson Birger
Bergersen, Pauli Jensen, Carl
Söderström, Gun.nar Disenaaen,
Konrad Nordal, Sirid Sivertsen,
Ormar Gjesteiby, Eugen Petersen,
Rolf Rofmo, T'hor Jörgensen og
Evald O. Solbakken.
Samþykkt 'borgarfulltrúa
norska verkamannaflokksins i
Osló, sem var tilefni fangelsunar
innar var gerð 29. nóvember í til
efni af orðsendingu frá hinu svo
Ikallaða ,,innanríkisráðunevti“, þar
sem fylkismönnum var stranglega
upp'ilagt að sjá svo til að yfir-
völd öll hegðuðu sér í samræmi
við „stefnu nýrra tíma“.
Samþykktin var svohljóðandi':
Með tilýísun til bréfs fylkis-
mannsins frá 16. þ.m. þar sem
er endurlekin orðsending frá inn
anríkisráðuneytinu dagsett sama
dag, og þar sem fylkismanninum
er uppálagt að hafa á því strang
ar gætur að borgarstjórnir. sveita
og sýslustjórnir fylgi stefnu og
ályktunum kvislingaflokksins
(Nasjonal Forsamling) viljum við
taka tfrarn: Núverandi 'borgar-
stjórn í Osló er kosin á allt öðr
um grundvelli, en stefnuskrá
kvislinga ráeðir um. Þessvegna
verður ekki hæ'gt að verða við
tilmælum ráðuneytisins. Við mun
um eins og áður halda áfram
að meta hvert einstakt mál fyir
sig að verðleikum í samræmi við
það vald, sem borgarbúar hafa
gefið okkur.
Þessa tillögu samþy'kktu sem
sé borgarfulltrúar norska verka
mannaflokksins í Osló. Forseti
borgarstjórnar, þar var þá hægri
maður, og n.eitaði hann að taka
tillöguna til afgreiðslu á þéirri
t- ■
forsendu, að formgalli væri á
því hvernig tillagan hefði verið
lögð fram. Tillögunni var því
frestað og átti að taka hana tii
meðferðar að nýju 4. desember.
Um þetta leyti' átti prófessor
Klaus Hansen sæti í borgarráði
Osló. Hann náði sér nú í afrit
af tillögu verkamannaflokksfuH-
trúann,a og fór með það rakleið
is í innanríkisráðuneytið, þar sem
Hagelin ríkisráð var allsráðandi.
Hagelin hafði, þegar þetta átti
sér stað merkt við þá sem áttu
sæti í borgarráði af hálfu verka
mannaflckksins í spjaldskrá sinni
og skrifað við þá þær athuga-
semdir að þarna væri um að
ræða varhugaverðar persónur.
Þeir höfðu nefnilega unnið sér
það til saka skömmu áður að mót
mæla því, að ráðuneytið vék frá
störfum ýmsum háttsettum em
bættismönnum í Osló og var ástæð
an til þess í rauninni sú, að þeir
'þóttu ekki nægilega hliðhoilir naz
istum.
Það kom aldrei til þess að fund
ur yrði haldinn í borgarráðinu
ir þess auðskildar. Hin.ir 16 sem
handteknir voru, komu fyrir dóm
ara daginn eftir handtökuna.
Arnfimi Vik, fékk fimmtán mán
aða fangelsi fyrir andstöðu gegn
nazistum og kvistlingum í Noregi.
Ekki var þó kveðinn upp fangels
isúrskurðar yfir þeim strax því
rétturi-nn þóttist ekki hafa vald
til þess. Það sem þetta fólk var
ákært fyrir var ekki í lögsögu
venjulegs sakadóms, heldur
heyrðu þesskonar „afbrot" und-
ir svokallaða „alþýðudómstóla“.
Eftir stuttar yfirheyrslur var orð
ið við þeirri kröfu fulltrúa ákæru
valdsins að allur hópurinn yrði
aftur settur í fanlgelsi. Næsta
dag var aftur farið með hópinn
til 5'firheyrslu. Þá var lesið upp
bréí frá háttsettum kvislingi í
d ómsni'iílBst jórnimni þess efnis,
að þeir sem gerðust sekir um
„vissar tegundir afbrota" skyldu
yfirheyrðir og dæmdir af „alþýðu.
Rolf Ilofmo hlaut einnig fimmtán
mánaða fangelsi og sakargiftir á
hendur honum voru þær sömu.
dómstólum", en um öll önnur
mál skyldi farið að veniulegum
norskum embættisreklum”.
,Þ'á; kvað þessi réttur upp fang
elsisúrskurð og hópnum voru til
nefndir tveir verjendur. Fengú
borgarfulltrúarnir að ráða vali
þeirra. Til voru kvaddir tveir
hæstaréttarlögmenn sem héldu
djarfar og harðorðar varnarræ.ð
ur fyrir skjólstæðinga sína, er
málið kom fyrir hinn svokall-
aða ,,alþýðudómstól“, en flutii
ingur málsins tók þar þrjá dagá.
Áður en málið var tekið fyrfr
þarna hafði undirréttur í fyjkj-
inu kveðið upp þann úrskurð„
að hinir handteknu skyldu þeg
Framhald á 10. síðu.
Bjargvættur eyðimerkufara
Á efri myndinni sést vatnseimingartækið og holau, en á neðri myndinni sést hvar vísindamaður
er búinn að koma plastdúknum fyrir og eimingar tækið og er tekið til starfa. Það fær orku sína frá
sólarljósinu. Og getnr framleitt einn og hálfan pott af vatni í dag.
Nýtt tæki er nú komið til sög
unnar, sem gerir það að verkum
að eyðimerkurfarar og aðrir sem
ferðast fjarri vatnsbólum þurfa nú
ekki lengur að óttast að deyja
úr þorsta.
Tveir ví-indamenn, sem starfa á
vegum Bandaríkjastjórnar hafa
nýlega smíðað tæki sem notar sól
arorku og getur náð vatni úr eyði
merkur jai'ðvegi, sem við fyrstu
sýn ekki virðist innihalda svo mik
ið rem vatnsdropa.
Vísindamennirnir R.D. Jackson
og C. H. M. Barvel hafa framleitt
lítið eimingartæki, sem er ekki fyr
irfe'ðameira en svo að stinga má
því í vasaiin og hefur þar að auki
þann ágæta kost að það kostar
sáralítið.
Tæki þe-su er hægt að koma í
gang á fimmtán mínútum og báð
getur safnað einum og hálfum
potti af vatni á sólarhring. Aðal
hluti tækisins er þunnur plast
dúkur, sem er um tveir fermetrar
á stærð. Einnig þarf til bolla eða
ílát til að safna vatnsdropunum í
og ennfremur þarf ftein eða staf,
eða eitthvað því um líkt til að
grafa smáholu með.
Til þess að koma tækinu af stað
þannig að vatns sé að vænta
þar að gera eftirfarandi:
1. grafa holu sem er um það bil
einn meter á kant og hálfur meter
á dýpt.pg sero er dýp-t í miðjunni.
2. Setja bolla eða ílát í botn
holunnar þar rem hún erdýpst.
3. leggja síðan plastdúkinn yfir
ho’una og setja jarðveg eða lausa
steina á brúnir lians, svo að hann
ekki detti niður í,
4. setja síðan Varlega stein á
miðjan dúkinn þannig að miðjan
sígi niður og verði beint yfir boll
anum eða ílátinu, sem sett var<í
botn holunnar. Mikilvægt er a'ð
dúkurinn snerti hvergi hliðar hol
unnar.
Svo þægilegt sé að ná til vatns
ins í bollanuni má að sjálfsögðu
leggja plastslöngu niður í boll
ann. en sé slangan ekki til staðár
verðúr að sjálfsögðu að taka dúk
inn burt til að komast í bollapn.
En hvernig framleiðir tækið
vatn kvnni nú einhver að rpyriá.
Tækið notar hað tvennt sem til
staðar er í öllum eyðimörkum:
Sólarliós og jarðveg. Sólarhitinn
gerir bað að verkum að ia"ðraki
béttist. á neðri hlið plastdúksins.
Vatnsdroparnir renna s'ðan nið'
ur eftir dúknum og niður í boll
ann '■em stendur ba- nndir sern
dúkurinn er lencst niður.
Þetta er að siálfsögðu ekki ■-lór
virkt. tæki. en getur bó 'áreiðón
lerra biarfrnð mannslífurn 0« vatnið
cnm moð bpssu móti fæst er
hrpínt citr ómengað.
Sé jarðvegu- miög burr má
a”ka vatnframlpiðsl'ina mrð
bví að ckora niður kakt"cv,iöntirr
ng ipgpia undir plastdúkinn í
bo+n holunnar.
Sé va+n til cfaðar. pn óhrnint
ncr pkki falið bacff ti' drvkkiiat-,
má hp’la bví va+ni í boi'ma iw lá+a
cólanhitnnn s'á um að b-pvta Kví
í va+nscufu. sum cfðan bóttict’ á
nlastdúknum nr rnnnnr há bmSnt
vntn niði?r* í bollann. en óhreinínd
ín vprða pft.ir.
Þar srm iarðvppur v: - <' -1
ckrmlnaðH'- ov b"rr vp«na vniljiia
cólgrbita pptur sólin pin- op : að
framan grpinir orðið bjargvjptt
ur þyrsts ferðalangs.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. jan. 1966 7 v