Alþýðublaðið - 12.01.1966, Page 7
AF LJÓÐSKÁLDUM DANA,
sem fæðzt liafa eftir fyrri heims
styrjöldina, munu Thorkild
Björnvig og Erik Knudsen njóta
mestrar viðurkenningar vand-
látra og víðsýnna lesenda. Sá
Síðarnefndi lilaut á dögunum eft
irsóttustu bókmenntaverðlaun
með þjóð sinni. Skal af því til
efni farið nokkrum orðum um
Erik Knudsen og skáldskap
hans.
Danska akademían var stofn
uð 1960. Hún úthlutar ár .hvert
skáldi eða rithöfundi bókmennta
verðlaunum, er nema fimmtíu
dönskum þjsundum og komu
þessu sinni í hlut Eriks Knudsen,
en áður hafa fengið þau Knuth
Becker, Villy Sörensen, Jacob
Paludan og Jens August Schade.
Ráðstöfun þeirra vekur mikla
athygli, en akademíunni þykir
hafa tekizt valið ágætlega, þrátt
fyrir djarflegt frjálslyndi, sem
víða myndi hæpið frá sjónar
miði friðsemdarinnar. Villy Sör
ensen og Jens August Schade
töldust báðir vel að þeim komn
ir, og engum deilum sætti að
votta Becker og Paludan slíkan
heiður. Naumast orkar tvímælis
að Erik Knudsen eigi vel hejma
í þessum úrvalsflokki. Hann er
kannski áhrifaríkasti fulltrúinn
á dönsku skáldaþingi eftir seinni
hildarleikinn.
ýmsar skoðanir jafnaðarmanna
en rekst illa í flokki, sjálfstæð
ur í skoðunum og fundvís á
höggstaði. Hann er óvæginn, en
barátta hans reynist eigi að síður
löngum jákvæð. Erik Knudsen er
mannvinur, en reiður við heim
inn. Hann berst gegn fátækt.
kúgun og ómenningu. Þessa
ir og í skáldskap hans, þó að
hann sé listrænn fagurkeri. Meg’
ineinkenni ljóðanna eru skoðun
og tilfinning. Skapið er ríkt,
hjartað heitt og röddin snjöll,
Erik Knud^en er málsvari
ar kynsióðar, sem ætlar sér þó
að bera ábyrgð og taka forustu.
Hann hrópar ekki úr fílabeins
turni, en heyir orrusturnar á'
vettvangi mannlífs og samfélags.
Glögg sönnun þessa er ljóðið
Hjertesuk:
Eirik Knudsen,
Sá vær dog slilie, blot for en lille stund,
I talende mænd der bærer verdens skyld
Pá altfor svage skuldre. Ti og lyt
Til jeres bronze-ord der klager. klager
I sportspaladser, rigsdagssale, operaer.
Stands og betænk: Hvad er det héle værd?
Hvad er jeres pigtrSdsfremtid værd?
Hvad nytter den skudsikre vest,
Nár döden kommer fra hjertet?
Hvem redder I, hvem gár fri?
Tror I at tjene livet
Med en halv kæríighed?
Præstekonger, vis mig jeres hender.
Erik Knudsen fæddist árið
1922, vai'ð sér úti um kennara
menntun að loknu stúdentsprófi
og hefur starfað áratug við Krog
erupskólann, sem Hal Koch
gerði frægan. Knudsen kvaddi
sér hljóðs í styrjaldarlok og sem
u-r jöfnum höndum ljóð og leik
rit. Jafnframt ræðir hann menn
ingarmál af kappi og hugkvæmni
enda harla slyngur í íþrótt
ádeilunnar. Erik Knudsen fjallar
iðulega um stjórnmál og túlkar
Kona fyrir bíl
KONA slasaðist í gærkvöldi er
bíll sem hún var farþegi í lenti
i árekstri og kastaðist hún út úr
honum. Slysið vildi til á gatna-
mótum Miklubrautar og Kringlu-
mýrarbrautar kl. 20,45 í gær-
kvöldi. Bíllinn sem konan var í
ók viðstöðulaust af Kringlumýrar
braut inn á Miklubraut og lenti
þar fyrir bíl, og kastaðist kon-
an, sem heitir Ólöf Ingvarsdóttir,
til heimilis að Miklubraut 44, út
úr bílnum og á götuna. Var hún
flutt á Slysavarðstofuna og þaðan
á Landsspítalann. Hún er ekki tal-
in lífshættulega slösuð. Aðrir
meiddust ekki í árekstri þessum,
en bíiarnir skemmdust nokkuð.
Landsmót skáta
að Hreðavatni
frá hinum yngstu er
lokið hafa nýliðaprófi til hinna elztu. Til þess að gera eldri skát-
um og fyrrverandi skátum liægara um vik, verða staðsettar fjöl-
skyldubúðir á mótinu þar sem þerr geta dvalist með fjölskyidai
sinni lengri eða skemmri tíma. í því sambandi verður barrta líka
leikvöllur með fjölda leiktækja fyrir yngstu mótsgestina. Móts-
stjóri verður Ingólfur Ármannsson.
Þó er ádeilan enn athyglisverðari í kvæðinu Börnene: |!
Nár jeg ser börnene, ’■
fár jeg tárer í öjnene.
Á I smá, J
livor tappert I smiler
i vintermörket.
r
I smalle gader, i sorte huse
leger I tagfat,
synger, griber efterárets faldende löv
og. drager cirkler af ærligt liv
omkring jeres varme dansende kroppe.
. r
’ t
Men vi, der forförer de smá,
spærrer dem inde mellem stenmure
og fylder dem med tabeller og störknet liv. . .
hvad skal der ske med os?
hvem skal dömme váre handlinger
og straffe váre forbrydelser?
Er bömene váre dommere,
sande embedsmænd, indsat af Gud,
og ikke som vi, selvudnævnte, selvretfærdige.
/ r
Hvorför dömmer de os sá ikke,
nien löber os imöde med udstrakte arme?
Minnisstæðastur verður samt ráða og lýsir sjálfum sér í táknl
skáldskapur Eriks Knudsen, þeg veraldarinnar myndrænum og
ar hann lætur tilfinningarnar tónmjúkum orðum:
Jeg var ikke mig selv, jeg var Lundbye,
■ sad trygt pá barneskammel hos naturen,
lykkelig ene í det ábne lánd.
Den láve slette, himlens oceaner
blev tégnet ned og fyldte pá papiret
sá lidt som skýggen af et klöverblad.
Og jeg fik öjne. Alt sprang op som döre.
Jeg tegnede og skrev, jeg ville ikke
at drömmen skulde flyve. Jeg var stædig.
Jég holdt den fast. Der sad jeg tolv ár gammel
raed verden som en hund for mine födder.
Þessi boðskapur rís eins og ráber — og fellur langt og
brimskafl í kvæðinu Mit hjerte þungt:
Mit hjerte ráber i frossen jord:
Fugle, hvor flöj I hen?
Máne, kom ud af din sky.
Blæst over stövede marker,
Regn pá den glödende sten.
Jeg hörer de bröler í natten,
De vilde dyr —
Jeg mærker stjernerne prikke
Pá bjergryggen over min seng.
Jeg havde engang en flöjte,
Jeg vidste at bruge en kniv;
Mit navn har jeg ridset
I bjælker og sten,
Hvor ingen anden hánd kunne ná.
Min sang har jeg sunget
I perlemorsnætter
Og hört den som ekko
I havfruens mund — ;f
Ekko — en sang — min sang.
Slip mig, kvælerhænder.
Blyport, luk mig ud. J
Grib mig, sorte blæst, . i
För mig bort fra mig selv! t. i
Jeg er vimpel, jeg er bjælde, ; j
Jeg má danse eller dö. ■ j.
!i I
Erik Knudsen veit hverju
hann reiddist, hvort heldur hann
þeytir lúðurinn eða leikur á
langspilið, og hann er barn ald
ait, sem veldur tímamótum. .!■ .£•
mannkynssögunni um atburði og j
örlög. " i
Kelgí Sæmundsson. ■ ú
ALÞÝBUBLAÐIO - 12. janúar 1966. T-