Alþýðublaðið - 17.02.1966, Síða 1
Fimmtudagur 17. febrúar 1966 - 46. árg. - ,39. tbl. - VERÐ: 5 KR,
auði krossinn fær
bíl til
Blóðsöfn unarbíll
Þetta er binn nýji blóðsöfnunarbill RKÍ. Sérþjálfað starfs-
fólk frá Bíoðbankanum mun ferðast með honum um landið til
að safna blóði. í honum er kæliklefi og sérstakur hreyfill
tengdur frystikerfinu til þess að unnt sé að halda blóðinu á
léttu kuldastigi hvort sem bíllinn er í gangi eða ekki. Með
komu hans fást einnig skilyrði til framleiðslu blóðvatns,
sem geyma má um langan tíma. Sjá nánar í frétt á bls. 2.
(Mynd: JV.)
blóðsöfnunar úti
Rvík, — ÓTJ.
Hin svoriefnda útbreiðsluvika
Rauða kross íslands stendiu' nú
yfir, og- lýkur með merkjasölu á
öskudaginn, sem er naestkomandi
miðvikudag. Á fundi með frétta
mönnum sagði Ólafur Stephensen
framkvæmdastjólri RKÍ, að út-
breiðsluvikan í fyrra hefði gefið
svo góðajn árangur, að ákveðið
Jhefði verið að endujrtaka hana
einu sinni á ári hér eftir.
Tilefni fréttamannafundarins
var að sýna bifreið er RKÍ hefur
keypt, og sem notuð verður til
blóðsöfnunar á landsbyggðinni í
samvinnu við Blóðbankann, og
einnig að gera nokkra grein fyrir
störfum félagsins á síðasta starfs
tímabili og kynna ný verkefni.
Hjálparsjóður RKÍ, er ungur að
árum og því ekki eins fjársterk
ur og æskilegt væri, Verður það
eitt af framtíðarverkefnum félags
ins að efla hann þannig að hægt
verði að veita úr honum skjótt og
vel í neyðartilfellum. Á síðasta
starfsárj var úthlutað 316 þúsund
krónum ti hjálparstarfsemi, bæði
hérlendis og erlendis.
Undanfarin ár hefur RKÍ, ann
azt alla fyrirgreiðslu fyrir flótta
mannastofnun SÞ hér á landi, sá
m.a. um dreifíngu flóttamannapiöt
unnar svonefndu. Verður þessu
starfi haldið áfram. Ólafur gat
þess sérstaklega að ríkisstjórn ís-
lands hefði nú gerst aðili að Genf
arsamþykktum Alþjóða Rauða
krossins, og taldi hann þar mark
vert spor í sögu RKÍ.
Framhald á 3. síðu-
á landi
/ OPNUNtU í dag bregðum við okkur í gróðrastöðina Alaska
og segjum frá blómum og blómarækt bæði í myndum og texta.
SJÁ OPNUNA í DAG
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO'
Sovétskáldin:
A HLJOMPLÖTU
Reykjavík , j- OÓ.
Fálkinn hefuri ákveðið að gefa
út á hljómplötu leikritið íslands
klukkan, eftir Halldór Laxness,
með þeim leikurum sem léku í
12 lokaðir
inni í námu
Kamp-Linfort, V-Þýzkalandi,
16. febr. (NTB-Reuter).
Fimm námumenn biðu bana og
12 lokuðust inni í kolanámu í V-
Þýzkalandi í dag þegar spreng-
ing varð í námunni, sem er í eigu
Framh. á 14 síBu
leikritinu þegar það var sýnt í
Þjóðleikhúsinu. Verða þetta þrján
stórar hæggengar plötur og mun
flutningur leikritsins taka um 2
klukkustundir og 40 mínútur alls.
Verða þær gefnar út í vönduðu
albúmi og fylgir bæklingur um
leikritið og höfund þess með. Verð
ur þessi tilraun gerð í framhaldi
af upplestrarplötum þeim^ er Fálk
inn hefur þegar gefið út með
nokkrum þekktustu skáldum og
rithöfundum íslendinga. Reynt
verður að stilla verði þessarar
hljómplötu mjög í hóf, þannig að
sem flestir sem áhuga hafa á leik
list sjái sér fært að kaupa verkið
og eiga það með þeim vinsælu
leikurum sem léku í því í Þjóð
leikhúsinu. Þegar hefur verið feng
ið amþykkt höfundarins og Fé-
Framhald á 14. sfðu
Moskvu 16. 2. (NTB-I.euteirO
Maður noklcur, se- n neit
aðj að bera vitni í réttar
höldunum yfir rithcfundun
um Andrei Sinjav iky og
Juli Daniel á á he;ttu að
verða dæmdur í m-kkurra
mánaða liegningarvii nu, að
því er góðar helmildir í
Moskvu hermdu í kvöld.
Vitnið, isem heitir Golum
sjtok, var kallað fyrir á föstu
daginn. Þegar Lev Smirnov\
dómari spurði Golrm jtok
hvort hann gerði sé • grein
fyrir því að refsihæft væri
að neita að bera vitni játti
hann því. Golumsjtok kvaðst
PnunhaW 5 14 síðn.
wwiwwnMwwMMiMiiiwwi