Alþýðublaðið - 17.02.1966, Side 2

Alþýðublaðið - 17.02.1966, Side 2
3 eimsfréttir siáastliána nótt SAIGOfí: — ðl bandarískur hermaður féll í bardögunum f Suður-Vietnam í síðustu viku. Bardagarnir voru einhverjir hin- fi' hlóðugustu i sögu Vietnamsstríðsins. 249 stjórnarhermenn féllu, 423 Bandaríkjamenn særðust og þriggja er saknað. Bandamenn -fEélldu 624 hermenn Vietcong og tóku 64 til fanga. Ástralíumenn, Ifý'Sjálendingar og Suður-Kóreumenn misstu 11 menn, en 41 særðist. Flugvélar réðust í gær á vopnageymslur, vegi og brýr Norður-Vietnam, og var harðasta árásin gerð á herstöð nærri 4Pien Bien Pliu. Bandaríkjamenn felldu 61 skæruliða í Binh Dinh- 4\éraði. NÝJU DELHT: Humphrey, varaforseti Bandaríkjamanna, 4«>jn i gær til Nýju Delhi til viðræöna. um félagsleg og efnahags- tf (j vandamál Indverja og hættu þá, sem þeim stafar af útþennslu- Or.aumum Kínverja, eins og hann komst að orði. Chavan land- Vffrnaráðherra sagði á þingi skömmu fyrir komu Humphreys, afl Kinverjar efldu nú herlið sitt í Tíbet. Þeir hefðu sent þangað • ijiluverðan liðsauka, eflt stórskgtalið sitt, gert flugvelli, lagt nýja t.egi og reist ueðanjarðarbyrgi og herstöðvar á landamærum Ind- ~%ands í þeim iilgangi að halda við spennunni í sambúðinni við tmdverja. PEKING: —r Nkrumali Ghanaforseti er væntanlegur til |k?king í næst.'j viku á leið sinni til Hanoi. Hann hefur tekið virk- an þátt í tilreununum til að koma af stað friðarviðræðum í Viet- -<pammálinu. Haun á sæti í friðarnefnd brezka samveldisins, sem . Ivíiiverjar og Norður-Vietnammenn neituðu að viðurkenna þar eð '4íún er undir forsæti Wilsons, forsætisráðherra Breta. Talið er, ftö Kínverjar reyni að nota lieimsókn Nkrumahs til að auka álit Siít í Afriku, par sem þeir hafa orðið fyrir miklu áfalli að undan- —íörnu. WASHINGTON: — Landvarnaráðherrar Bretlands, Banda- ojkjanna, Vestur-Þýzkalands, Ítalíu og Tyrklands halda fund með sér :á fimmtudaginn um mikna samvinnu á sviði skipulagningar -^(jarnorkuvarua innan NATO. Vestur-Þjóðverjar óska eftir aúk- inni hlutdeild í kjarnorkuvörnunum og virðast Bretar og að sumu fegti Bandaríkjamenn hlynntir því að vissu marki. Healey, land- yarmrúðherra Breta, neitaði því áður en hann hélt til ráðstefn- ynnar i gær, aö hann mundi panta bandarísku F-lll sprengju- "ib! uno til endurnýjunar brezlca flughersins. NÝJU ÐELHI: — Nasser hefur gert nýja tilraun til að •^ifcf-ma á friði í Vietnam og sent stjórnum Bandaríkjamanna og ^íorður-Vietnam og leiðtogum hlutlausra landa orðsendingar, þar sem hann leggur áherzlu á nauðsyn þess að loftárásum á Norður- Ákelnam verði hætt, en það gæti orðið fyrsta skrefið í áttina að -4 iðsamlegri lausn Vietnamdeilunnar. U Thant, aðalframkvæmda- stjóii SI>, tók í gær undir þrjú skilyrði de Gaulles fyrir friði .,4 •/if.tnam er íorsetinn nefndi í bréfi til Ho Chi Minli forseta eg kyaðst alltaf hafa verið sammála honum í Vietnammálinu. Skilyrðin voru hlutleysi og sjálfstæði Vietnam og engin afskipti erlendra ríkja af innanríkismálum Vietnam. DJAKARTA: — Vitni í landráðaréttarhöldunum í Djakarta, TsUjono majór, skýrði i gær frá leynifundum kommúnistaflokks- Mi.s og liðsjoringja, sem vinsamlegir voru kommúnistum, áður en %£,ynt var ao steypa .Sulzarno forseta af stóli i október í fyrra. Reykjavík, — EG. Á fundi borgarstjórnar í dag er á dagskrá fyrirspurn frá borgarfulltrúa Alþýðuflokksins Óskari Hallgrimssyni um hvað líði atiiugunum á húsnæðismál um ungs fólks, sem er að hefja búskap. Fyrirspurn Óskars er svo- hljóðandi.: „Hinn 16. maí 1963 sam- þykkti borgarstjórn eftirfar- audi: „Borgarstjórn ályktar að fela borgarráði ,að láta fram fara athugun til að leiða í ljós hvernig ástatt er um húsnæðis mál ungs fólks í Reykjavík sem er að hefja búskap.“ Sem svar við fyrirspurn minni 20. febrúar 1964 var upp iýst, að frumathugun væri að ljúka. Þar sem borgarstjórninni hefir engin greinargerð borizt um málið, er nú spurt.: Hvað líður atliugun þeirri, sem í framangreindri ályktun grein ir og hvenær má vænta grein argerðar um niðurstöður athug unarinnar.?“ Reikningsskilum við Kína frestað Moskvu, 16. febr. (NTB-Reuter) Leiðtogar í Kreml virðast hafa hætt við áform sín um að halda alþjóðlega kommúnistaráðstefnu eftir þing kommúnistaflokksins í .Moskvu í marz-apríl, að því er góðar heimildir hermdu í dag. Ekkert hefur verið látið uppskátt opinberlega um slíkar ráðagerðir en vitað er að sovézkir embættis menn hafa kannað álit eriendra kommúnista um margra mánaða skeið. Verði heimsráðstefna haldin verður hún sú fyrsta sinnar teg undar síðan deila Rússa og Kín verja hófst. Margir áhrifamiklir kommúnistar í Vestur-Evrópu hafa ekki viiljað stíga, lokaskrefið í áttina að klofningu lireyfingarinn ar f tvær andstæðar fylkingar enda þótt þeir styðjj sjónarmið valdamannanna í Kreml í hug kerfismálunum. Góðar lieimildir herma, að sov ézkir embættismenn hafi ekki fengið nokkurn stuðning við hug myndina um heimsráðstefnu. Heimildirnar herma, að þrjár ástæður liggi til þe=s að hætt hef ur verið við ráðagerðirnar: 1. Hörð andstaða ýmsra „lykil flokka“, meðal annars nokkurra sem vilja ekki verða peð á tafl borði Rússa og Kinverja, þar eð Húsnæðismál ♦ unga fólksins í- hvað líður athuguninni? þeir telja deilu þein-a hafa veikt I aðstöðu flokkanna í kapitalista | löndum. 2. Sovétstjórnin gerir sér grein fyrir því^ að ganga má að því vissu að Norður-Vietnam og Rúmenía neiti að taka þátt í ráðstefnunni. 3. Leiðtogarnir í Kreml telja að Pekingstjórnin einangrist meir og meip vegna nokkurra ósigra á stjórnmálasviðinu. Góðar heimildir hafa hermt, að kommúnistaflokkum, þar á meðal hinum kínverska, verði boðið að senda fulltrúa á 23. flokksþingið sem hefst 29. marZ- Norður-Vietn am liefur þegar þekkzt boðið. Margir fulltrúanna munu halda ræður á þinginu, og nokkrar ræð ur verða trúlega andkínverskar. Heimildamennirnir vita ekki hvort Kínverjar sendi fulltrúa en marg ir óttast að þeir geri það og noti iræðutima sinn til nýrra árása á ,,endurskoðunarstefnu“ Kreml- verja. Heimildirnar herma að, Rússar séu rteiðubúlnir að bíða enn 1 eitt ár áður en þeir halda al« Framhald á 14. síBu. Stúdentafundur um Stúdentafélag Reykjavíkur gengst fyrir almennum umræðufundi í Sigtúni nk. þriðjudagskvöld, 22. febrúar, og hefst fundurinn kl. 20:30. Mun fundurinn fjalla um áfengislöggjöf landsins og ástand- Dregið verði úr að- stöðumun fyrirtækja IIWWMWMMWWWWIWMMMWWWWWWWVWWWtWWWW Reykjavík — EG. Stjómarfrumvarp sem miðar að því að ákveða landsútsvör vissra iríkisfyrirtækja á sama hátt og tekjuútsvör félaga var lagt fram á Alþingi í. gær. Er ennfremur lagt til í frumvarpinu að þessi fyrirtæki sem nánar tiltekið eru Sitdarve eksmiðjur rikildns, Viðr tækjaverzlun ríkisins, Landssmiðj an og Ríkisprentsmiðjan Guten- berg greiði aðstöðugjöld til sveit arfélaganna sern þau eru starf- rækt í, en það hafa þau ekki gert til þessa. í athugasemdum við frumvarp ið segir meðal annars á þessa leið: Með frumvarpi þessu er lagt til, að ákvæðum, um ákvörðun landsútsvars sumra þeirra ríkis- fyrirtækja, sem um ræðir í b-lið 17. og 18. gr. laganna verði breytt. Þessum ríkisfyri'rtækjum má skipta tvo flokka. Annars vegar Áburðarverksmiðju og Sement^- verksmiðju ríkisin«, sem enga hlið stæðu eiga í einkarekstri liér á landi. Hins vegar Síldarverksmiðj ur ríkisins, Viðtækjaverzlun ríkis- ins. Landssmiðjan og Ríkisprent smiðjan Gutenberg. Öll þessi síð arnefndu fyrirtæki eiga hliðstæð ur í einkarekstrinum. Breyting sú' sem felst í frumvarpinu er í því fólgin að landsútsvör þessara fyr irtækja verði ákveðin með sama hætti og tekjuútsvön félaga en landsútsvör þeirra eru nú ákveð in sem \Vz% af heildarsölu þeirra. Enn fremur er lagt til að þessi rík i-fyrirtæki greiði aðstöðugjald til þeirra sveita'rfélaga þar sem þau eru starfrækt en samkvæmt nú gildandi lögum greiða þau ekki aðstöðugjald. Með þessum breyt ingum eru þessi ríki'-fyrirtæki sett á bekk með einkafyrirtækjum sömu tegundar, að því er varðar gjaldagreiðslur í þágu sveitarfé laga. Má það teljast eðlilegt, þar eð starfsemi þes'ara ríkisfyrir- tækja er algerlega hliðstæð starf semi einkafyrirtækja í þessum greinum. Það hefur komið í Ijós mikið mi-ræmi í gjaldagreiðslum hess ara fyrirtækja í bágu sveitarfél aganna, einkum Síldarverksmiðju ríkisins, borið saman við gjalda- greiðslur síldarverksmiðja til sveitar félaga sem reknar eru af einstaklingum eða hlutafélögum beirra. Mest misræmi verður á stöðun ■um Ne-kaupstað og Seyðisfirði. Á báðum þessum stöðum eru rekn ið í áfengismálum almennt. Gera má ráð fyrir, að frumvarp þa8 um sterkan bjór, sem nú liggur fyrir Alþingi, muni setja veruleg- an svip á umræður, og hefur flutningsmönnum frumvarpsins verið sérstaklega boðið til fundar ins. í upphafi fundar mun Guðmund ur Ingvi Sigurðsson, liæstaréttar- lögmaður gera almenna grein fyr- ir áfengislöggjöf þeirri, sem nú er i gildi, en framsögumenn verða síðan þeir Baldur Johnsen, læknir, og Ilaildór Jónsson, verkfræðing- ur. Fundarstjóri verður Ólafur Eg- ilsson, lögfræðingur. Ekki er að efa að umræðurnat á fundinum muni verða hinar líleg ustu, enda uppi í áfengismálunum FramHald á 14. síðu. ar síldarbræðslur álíka að stærð Þó er síldarbræðsla ríkisins á Seyðisfirði stærri heldur en síld arbræðsla einkaaðila í Neskaup- stað. Síldai’bræðslan í Neskaup- stað greiddi á árinu 1965 til bæj arsjóðsins þar rúmlega 7,5 millj ónir króna. Til Seyðisfjarðarkaup staðar greiddu hins vegar ríkig verksmiðjurnar aðeins rúmar 600 þús. kr. vegna síldarbræðslunnan þar. Af þessu sést glögglega hvS líkt misræmi er hér um að ræða Með hliðsjón af þvi, að með frum varpi þessu er lagt til ,að Síldar verksmiðjur ríkisins og önnur þati fyrirtæki, sem hér er um að ræða, greiði aðstöðugjald af rekstri sín um eins og einkafyrirtæki, leið réttist að nokkru þessi mismunur þó að fullur jöfnuður fáist ekkl þar eð landsútsvarið skiptict þanrí ig, að sveitarfélagið fær aðeinsl4 landsútsvarsins en 3A hlutar koma til jöfnunar milli allra sveitarfé laga landsins eftir sömu reglum og hluti Jöfnunarsjóðs í söluskattl og aðflutningsgjöldum. 2 17. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.