Alþýðublaðið - 17.02.1966, Side 3
00000000000<x>000000v0000'000000<x>0000<x><xx>00000>00
Ræðukaflar eftir Ólaf
Thors gefnir út á plötu
Reykjavík — OÓ.
Komin er út hjá Fálkanum
hljómpata sem á eru fjórir
ræðukaflar úr hátíðarræðum
Ólafs Thors. Er hén um að
ræða hæggengisplötu semi
framleidd er hjá His Master's
Yoice í Englandi. Alls er um
klukkustundar lestur á plöt-
unni. Kaflarnir eru valdir úr
eftirfarandi hátíðarræðum Ól-
afs: T:u ára afmæli lýðveldis
á íslandi, Fyrsti íslenzki ráð
hejrrann Hannes Hafstein, í
minningu Jóns Sigurðssonar
forseta og úr síðustu áramóta
ræðu Ólafs 1962-1963.
Platan er gefin út að frum
kvæði Heimdallan.
Kaflarnir eru valdir úr þeim
ræðum sem til eru á segulbönd
um hjá Ríkisútvarpinu, og eru
þeir valdir af þeim Pétri Bene
dikts yní bankastjóra og Andr
ési Bjömssyni lektor. Las hann
stuttan formála inn á plötuna
og kynnir ræðurnar. Bjarni
Benediktsson forsætisráðherra
skrifar umsögn um Ólaf Thors
á bakhlið plötuumslagsins. Er
þar einnig kynning á Ólafi á
en'ku, en platan verður sett
á sölumarkað erlendis og gert
er ráð fyrir töluverðri sölu í
henni í Ameríku, sérstaklega
meðai Vestui>íslendinga. Haf-
steinn Björnsson forstjóri
teiknaði plötuumslagið. Er það
prentað í Englandi og hið vand
aðasta. Á forsíðu þess er ljós
mynd af Ólafi, sem Ólafur
Magnússon ljósmyndari tók.
Verði plötunnar er mjög
stillt í hóf. Kostar hún kr. 275
en verð á samsvarandi plötum
er nú almennt kr. 325.
Framhald i 14. síðn
Gæftaleysi á Vest
fjörðum í janúar
Frumvarp um fjölg-
un í útvarpsráði
Reykjavík, — EG.
Stjórnarfrumvarp til breytinga
á lögum um útvarpsrekstur ríkis
ins var lagt fram í gær, og gerir
það ráð fyrir, að fjölgað verði í
Útvarpsráði úr fimm í sjö menn.
Verði þessi breyting a® lögum
munu kommúnis*ar á ný fá full
trúa í Útvarpsráði.
í athugasemdum við frumvarp
ið, segir m.a. á þessa leið:
Með lögum nr. 70/1964 um
breyting á lögum nr. 115/1936, um
þingsköp Alþingis var ákveðið að
fjölga í 5 manna þingnefndum í
7 þar eð flokkaskipun á Alþingi
er þannig, að ekki er tryggt að
allir þingflokkar fái kjörna full-
trúa í 5 manna nefndir. Um þessa
breytingu var samstaða á Alþingi.
Útvarnsráð er ein þeirra nefnda
sem Alþingi kv=- að afstöðnum
almennum þingkosningum. Þegar
kjörið'var í útvarn'ráð síðast.
fengu ekki allir bingflokkar full
trúa í iráðinu. Eðlilegt þvkir að
í 'stiórn stofnunar eins og Rlkis
útvarp-ins. ei»i sæti fulltrúar
allra bineflokka. ekki hvað sW
begar bað er haft i liuga að stofn
unin mun á be=su ári miög færa
út kvíarnar með tilkomu '’slenzks
'siönvarnsí. Fiöíeun meðlima út
varnsráð- úr 5 í 7 mvndi trvggia
að allir binofiokkar ættu fulltrúa
I útvarnsráði.
Undirhúningur, dagskrár hefur
á síðari árum orðið æ umfangs
meiri. m.a. veena lenginear daa
skrárinnar. o« verður bað auðvit.
að í enn rikari mæli við tilkomu
siónvarns Þvkir bv' eðlilegt að
lieimila útvarnsráði að taka unn
verkaskintingu við undirbúhing
dagskrárinnar. Gæti þá t.d. reynzt
skynsamlegt að samvinnunefndir
útvairpsráðsmanna og dagskrár- t
manna önnuðust undirbúning til .
tekinna þátta dagskrárinnar, en. ;
útvarpsráð tæki heildarákvai'ðan ,
Rauði krossinn
Framh. af bls
Rauði kross íslands starfar að ■
svo mörgu, að nákvæm greinar- '
gerð er ómöguleg, og því skal >
þess getið í stuttu máli, hvað •
framlög til félagsins styðja: sum- *
ardvalir barna í sveit, Hjálpar- ‘
sjóð RKÍ, lán á sjúkratækjum í
heimahús, rekstru* blóðsöfnunar- >
bifreiðar, sjúkraflutninga, almenn •
námskeið í hjálp í viðlögum, ♦
kennslu í blástursaðferðinni svo-- *
nefndu fyrir starfshópa og almenn f
ing, kennaranámskeið í hjálp í •
viðlögum, hjálparstarf ftlþjóða;
Rauða krossins, Flóttamannasjóð ►
SÞ, aðstoð við þróunarlönd og
margt fleira. Það kostar fimmtíu •
krónur á ári að vera félagi í Rauða
krossi íslands, og þar með styrkja *
öll þessi málefni. Og að sjálfsögðu *
eru öll frekari framlög með þökk- *
um þegin.
29 fórust ;
Split 16. 2. (NTB-AFP).
29 manns biðu bana og 28 ►
slösuðust alvarlega þegar
vöruflutningalest ók á far <
þegalest í grennd við Split í
Júgóslaviu 1- dag. Sjö þeirra
sem slösuðust eru í lífshættu
Gæftaleysi setti svip sinn á alla
sjósókn í janúarmánuði, og er afli
því einstaklega rýr : mánuðinum.
Góður gæftakafli kom þó í ann
arri viku mánaðarins, og fengu
þá margir bátar ágætan afla
Kom þá víða á land meginhluti
þess afla, sem á land barst í mán
uðinum. Síðari hluti mánaðarins
Vegleg gjöf
til Bessastaða
Frú Helga Paul, systir Sigurðar
Jónassonar, forstjóra, sem búsett
er í Ameríku hefir sent forseta-
setrinu að Bessastöðum sem gjöf
málverk af Sigurði eftir listamann
inn Gunnlaug Blöndal.
Sigurður Jónasson, sem andaðist
á síðastliðnu ári, gaf sem kunnugt
er íslenzka ríkinu Bessastaði.
f.
Sigurgeir Sigurjónsson hrl. af-
henti forseta íslands málverkið í
gær og hefir forseti sent gefanda
þakkir fyrir þessa ágætu gjöf.
einkenndist aftur á móti af stöð
ugum ógæftum.
Heildaraflinn hjá 36 línubátum'
og 3 netabátum ,sem stunduðu nú
róðra, varð 2,384 lestir, en var á
sama tíma í fyrra 3,148 lestir.
Aflahæstu bátarnir í fjórðungn
um voru Einar Hálfdáns frá Bol
ungarvík með 126,1 lest í 19 róðn
um og Jón Þórðarson frá Patreks
firði með 126,0 lestir í 17 róðrum
Sami bátur, sem þá hét Seley, var
aflahæstur í fyrra með 147,3 lest
ir í 19 róðrum.
Aflinn S einstökum verstöðvum
PATREKSFJÖRÐUR:
Jón Þórðarson 126,0 1. í 17 r.
Dofri 102,3 1. í 14 r.
Sæborg 90,4 1. í 13 r.
TÁLKNAFJÖRÐUR:
Guðm. á Sveinseyri 62,3 1. í 10 r.
BÍLDUDALUR:
Andri 41,3 1. í 11 r.
ÞINGEYRI:
Fjölnir 84,0 1. í 11 r.
Þorgr’mur 69,6 1. í 11 r.
Framnes (net) 18,3 1. í 2 v.
Framhald á 14. síðu —
Karlmannaskór
Frá Þýzkalandi og Englandi
Stórglæsilegt úrval — Nýjasta tízka
Skóbúð Austurbæjar
Laugavegi 100.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. febrúar 1966 $