Alþýðublaðið - 17.02.1966, Qupperneq 6
GLUGGINN
. .
••■'• i'•-
■ ' : ■
Wmmmii ■ <\ *. - ;s isSí
UPPHAF
GYÐINGA-
OFSÓKNA
„ÞÝZKA þjóðin getur verið ró
leg: Gyðingurinn Griinspan var
fulltrúi Gyðingdómsins, Þjóðverj
inn von Rath var fulltrúi þýzku
r þjóðarinnar. Gyðingdómu'rinn
f hefur sem sé gert tilræði við
t þýzku þjóðina : París. Þessu mun
Í þýzka stjórnin svara með lagaleg
i um ráðum en fullri festu.“
Þannig iauk forystugrein í „Völ
íkischer Beobachter", aðalmál-
gagni þýzku nazistastjórnarinnar,
12. nóvember 1937. Fyrirsögnin
var: „Grún pan-málið“ og grein
in var undirrituð af „Reichsmin
ister Dr. Goebbels.“
Mál þetta hófst fimm dögum
~ áður, 7. nóvember 1937. Um morg
' uninn gekk grannvaxinn og dökk
•haerðuir, ungur maður inn í
þýzka sendiráðið í París og spurði
um Ernst vom Rath sendiráð'rit
ara. Hann var leiddur inn í skrif
stofu sendiráðsritarans og þar
skaut hann Þjóðverjann, sem særð
ist banvænu sári og lézt tveim
ur dögum síðar á sjúkrahúsi í
París.
Svar nazistanna við þessu „við
urstyggilega tilræði við þýzku þjóð
ina“ var upphaf mestu Gyðingaof
sókna í sögu Þýzkalands: Kirystals
Jióttin svakallaða. Bænahús, verzl
anir og íbúðarhús Gyðinga voru
brennd til kaldra kola og menn
konur og börn voru myrt eða flutt
í fangabúðir. Daginn eftir kiryst
alsnóttina voru 9,815 Gyðingar
sendir til Buchenwald-fangabúð-
anna einna.
★ MORÐINGINN 17 ÁRA.
Var Grúnspan, sem var aðeins
17 ára gamall og nýkominn til
Parísar frá Póllandi, „verkfæri í
höndum samsærrmanna Gyð-
inga?“ Eða var tilræðið aðeins
kærkomin átylla fyrir nazista til
að koma af stað Gvðingaofsókn
um og var um „mistök" að ræða
eins og fvrrverandi sam'-tarfsmað
ur Goebbels, Wolfgang Dierwerge
heldur nú fram í réttarhöldum í
Essen? Dierwerge hefur borið fals
vitni í fyrri xéttarhöldum, og þess
vegna hefur hið áhrifamikla Grún
span-mál verið tekið til rækilegr
ar meðferðar á nýjan leik.
Það sem mesta athygli vekur
en ekki hvort réttinum tekst nú
að sanna að Dierwerge hafi áðuri
borið falsvitni. Það sem mestu
máli skiptir er hvort réttinum
tekst loksins að varpa nokkru
ljóri á hið 28 ára gamla Grunspan-
mál.
★ GEGN BETRI VITUND.
Dierwerge er dæmigerður skrif
stofuþræll,; smámunasamur, lítill
vexti og litlaus og vildi fá skjót
an frama iá yngri árum sínum
(„Ég var eldheitur nazisti, því get
ég ekki neitað.“) Hann hefur allt
af haldið því fram, að málið hafi
legið honum ljóst fyrir frá byrjun.
Án þess að samvizkan ónáðaði
hann samdi hann „gula bók um til
ræðið í París sem starfsmaður
í áróðursmálaráðuneytinu og á-
hyggjulaus 'skrifaði hann Goebb
els: „Morðinginn skiptir í sjálfu
sér engu máli. Morðinginn skipti
ir aðeins máli sem verkfæri heims
sambands Gyðinga. Heims‘amtök
Gyðinga sitja á ákærendabekkn
Ofsóknir gegn Gyðingum.
um. Morðið var stríðsyfirlýsing
Gyðingaheimssambandsins á hend
Up Nazista-Þýzkalandi."
Þessar kenningar sem Dierwerge
boðaði féllu ágætlega inn í áætl
anir nazista. Sjálfur skrifaði hann
bókina gegn betri vitund, því
að hann hafði greiðan aðgang
að öllum skjölum, sem vörðuðu
málið.
Mörg vitni, þar á meðal valda
miklir, gamlir nazistar, hafa nú
skýrt frá því í Essen, að Dierwerge
hefði ekki haft undir höndum
hina minnstu sönnun um „alþjóð
legt samsæri." Allt bendir til þess
að Grúnspan hafi framið morð
ið af persónulegum ástæðum. Um
það hefur verið rætt, að hann
hafi viljað hefna allra liinna
miklu þjáninga, sem foreldrar
hans urðu að þola af hendi naz
ista. Auk þess er því haldið fram
að hann hafi verið kynvillingur1
og hafi myrt vom Rath af einka
ástæðum.
★ SÝNIRÉTTARHÖLD.
Fyrrverandi saksóknari frá dög
um Hitlerstjórnarinnar í Þýzka
landi Ernst Lautz, sagði í réttin
um: „Gögnin voru týnd:. . . ekki
var hægt að reiða sig á neitt. .
en þó var ljóst að setja átti mikil
réttarhöld á svið í þeim tilgangi
að sakfella heims:amtök Gyðinga.“
Réttarhöldin áttu að hefjast 11.
maí 1942 í „Volksgerichthof" í
Berlín. Áður höfðu Frakkar fram
selt Grúnspan. Málaferlin höfðu
verið rækilega undirbúin. Aðeins
„áreiðanleg" vitni áttu að koma
fram, útvarpa átti beint frá rétt
arhöldunum svo að öllum heim
inum gæfist kostur á að fylgjast
með þeim, áróðursmálaráðuneytið
hafði fyrirfram samið allt sem
sækjandi og verjandi áttu að segja
Áhugi nazistanna á málsókninni
er skiljanlegar í ljósi þess, að að
eihs nokkrum mánuðum áðúr
liafði hin svokallaða Wannsee-ráð
stefna samþykkt „útrýmingu Gyð
ingastofnsins."
Hins vegar kom ekki til neinn
ar málssóknar. Ákveðið var á „æðri
stöðum" dag nokkurn í maí, að
engin réttarhöld skyldu fara fram
og var þessi ákvörðun ekki rök
studd, að sögn vitnisins Lautz í
E'sen. Aðspurður livers vegna
sagði hann. „Einkaástæður Grún
spans hafa að mínum dómi miklu
hlutverkj að gegna."
Fyrrverandi ráðuneytisstjóri á
róðursmálaráðuneytisins, Leopold
Gútterer sagði: „Það var aðeins
eitt atriði sem við töldum mikil
vægt. Yrðu réttarhöldin sterkt' á
róðursvopn eða færu þau alger
lega út um þúfur?. . . Við gátúm
ekki tekið þá áhættu, að skyndi
lega kæmi fram í réttarhöldun
um, að eingöngu væi’i um einka
mál að ræða.
Giíúnspan hvarf til fanjgabúð
anna í Sachenhausen, og þar var
hann tekinn af lífi, án dóms og
laga, án vitna.
TVÍLITT HÁR
Hérna á myndinnl sjáið þið svarið fyrir þær dökkhærðu.
sem vilja vera ljóshærðar, eða öfugt. Nú er bara að hafa
hárið tvílitt, Ijóst öðrum megin og dökkt hinum megin.
Stúlkan á myndinni er dökkhærð, en notar ljósa liárkollu.
6 17. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ