Alþýðublaðið - 17.02.1966, Qupperneq 8
I
I
í
I
[
Alparós (Asalea Indica).
NÆSTA sunnudag heilsar góa
og þorri kveður. Vafalaust
verður þá mikil blómasala hjá
öllum gróðrarstöðvum og blóma-
sölum þar sem margir eigin-
menn hafa þann sið að gefa kon
um sínum blóm á konudaginn,
fyrsta góudag. Blóm eru líka
alltaf til augnayndis og prýði.
,,Hvaða afskorin blóm eru til
hjá ykkur á þessum tíma árs“,
spurðum við Jón R. Björgvins-
son, fram'kvæmdastjóra Alaska,
þegar við litum þar inn nýlega.
— Á þessum árstíma erum
við með laukblómin, páskaliljur,
hvítasunnuliljur, goðaliljur, túli
pana og amaryllis.
— Selst ekki mikið af blóm-
um á konudaginn?
— Geysilega mikið. Ég held,
að allar blómabúðir séu opnar
í tilefni þessa dags.
— Þá verður n'áttúrlega mik
il ös í blómaverzlunum á sunnu
daginn?
— Já_ vafalaust, við höfum t.d.
bílastaeði, sem tekur 50 híla og
það hefur ekki nægt, þegar ös-
in hefur verið hvað mest fyrir
tyllidaga. Annars fer blómasala
hér á: landi yfirleitt vaxandi
með hverju ári. Við kaupum öll
afskorin blóm og pottblóm frá
Hveragerði og Mosfellssveit og
daglega koma bílar frá framleið
endunum með ný blóm og stund
um oft á dag, þegar mikil sala
er. Við raektum hér sjálfir að
eins garðblóm og grænmeti. Garð
blómin eru flest fjölær.
— Er mikil sala í pottblóm-
um.
— Já, það er alltaf mikil sala
í þeim. Núna fyrir konudag-
inn fáum við pottblóm, sem ný-
far.ið er að rækta hér. Það er
Asalea Indica eða Alparós. Hún
blómstrar í 4—7 vikur og blóm
in eru í ýmsum litbrigðum frá
hárauðu niður í hvítt. Hún þarf
lítillega vökvun á hverjum degi
og alhliða blómaáburð einu sinni
í viku. Yfir sumarið má hafa
hana úti í garði á skjólgóðum
stað. Asalean er upprunnin í
Japan, Indlandi og Kína og er
nú ræktuð yfirleitt alls stað-
ar í heiminum.
— Hér er annað fallegt pott
blóm. Hvað heitir það?
— Þetta blóm heitir Aphea-
landra eða Silfurfjöður. Hún
blómstrar stórum gulum blómum,
sem standa mjög lengi.
— Mörg pottblóm eru vand
meðfarin. Geturðu sagt okkur,
hvað helzt ber að varast í með
'höndlun pottblóma í heimahús
um?
— Blóm mega ekki standa við
ofn. Yfirleitt er þessi þurri mið
stöðvarfiiti, sem hér er í hús-
um ekki góður fyrir blómin, og
yfirleitt brífast blóm betur v
timburfiúsum en steinihúsum.
— En með afskorin blóm,
gaman væri að fá góð ráð um
meðböndlun á þeim.
— Alltaf á að klippa af stilkn
um, áður en afskorin blóm eru
sett í blómavasá. Gott er að
klippa á ská. Þegar blómin hafa
verið afskorin, kemst örlítili loft
dropi upp í legginn, og sit-
ur þar. Hann hindrar vainið í
að komast alveg upp i blóm-
krónuna. Þess vegna er nauð
synlegt að klippa alltaf upp í
stilkinn. Þá er þessi ioicdrop*
um leið klipptur burtu. Og helzt
á að skera nýtt sár á stiikinn
á hverjum degi þegar skipt er
um vatn. A kvöldin á að vefja
utan um blómin (þau eru að
s.iálfsögðu í vatni) og geyma
þau á vel köldum stað Sólin
má ekki skína beint á blómin.
þar sem þau eru yfir daginn,
þá verður útgufunin of m kil og
blómin skrælna.
— Er gott að setja blóm í heitt
Jón R. Björgvinsson.
Gúmmíplöntur og fleiri falleg stofublói
3 17. febrúar 1966 - ALÞÝöuBLAÐIÐ