Alþýðublaðið - 19.02.1966, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 19.02.1966, Qupperneq 6
? KONAN OG HEIMILIÐ RiTSTJÓRI: ANNA K. BRYNJÚLFSDÓTTIR. HVÍTT ^VAPT RAUTT KJÓLLJNN á myndinTii er í hvítum, svörtum og appelsínu- rauðum lit, en sá litur virðist ætla að ná miklum virtsældur í Vorfetnaðinum. Appelsínu rauði (orange) liturinn er áfcaíflega mikið notaður með hvítum lit. Hefur vihna mæðra utan heimilisins áhrif á börnin? EIN miikilvægasta spuming fyrir hverja móður, sem vinnur úti er þessi: Hvaða áhrif hefur það á barnið mitt, að ég vinn úti? 'Þessi spurning leitar á huga margra mæðra. Hjfá sumum vek ur hún samvizkubit, en þó von um að barnið líði ekki vegna þessa. Fjöldi mæðra á ekki ann ars úrkosta en að vinna úti. Það er staðroynd, sem ekki verður haggað. Þriátt fyrir það finnst þó mörgum konum það ekki rétt að vinna úti, ef þær eiga böm. Og mangir karlmenn hafa þessa skoðun og segja: Síðan á stein öild hefur það verið þannig. að maðurinn fór út að vinna og konan var heima og gætti bús og bama. Fyrr á öldum var land búnaðurinn aðalatvinnan og flestir bjuiggu í sveitum. Nú er þetta breytt. Nú em það fleiri, sem búa í borgurn og bæjum, og þar stundar fólkið aðra atvinnu vegi en landbúnað. í landbúnað inum mnn konan með manni sín um. Hún tók sinn þátt í verkun um. Bóndakonur hatfa alltaf haft nóg að gera og ekki setið iðju lausar. Ef að móðir, sem býr í toorg, ætlar að vinna úti, þá verð ur hún að koma b'ömum sínum í fóstur ytfir daginn. í möngum . löndum hefur mikið verið rætt ! og ritað um það. hver áhrif það hafi á börnin að móðirin stundi vinnu utan heimilisins. Árið 1947 voru gerðar rannsóknir í Glasgow á nokkrum drengjum, rannsakað ar voru aðstæður á heimilum þeirra, meðal annars með til- iiti til útivinnu mæðranna Ekki fannst neitt samtoand á milli ihegðunar drengjanna og útivinnu mæðranna, þ.e.a.s. synir mæðr anna sem útivinnu stunduðu voru ekki neitt öðru vísi í fram komu ög hegðun en þeir dreng- ir, sem íhöifðu mæður sínar heima allan daginn. Árangur þessarar attougunar hefur verið í miklu gildi hj'á félagsfræðing- um. Þessi enska rannsókn gefur til kynna, að útivinna mæðra toafi engin slæm átorif á eldri toörn, en atftur á móti geti hún haft vissar óheppilegar afleiðing ar fyrir lítil börn. í Skandinavíu h'aifa einni.g verið gerðar rann- sóknir á þessu. Skólalæknir í Sví þjóð rannsakaði fyrir nokki-um árum börn í þremur bekkjum, 1., 4. og 7. bekk í tveimur skóla hverfum í Gautatoorg. Rannsókn hans takmarkaðist við attougan ir á óstundvísi, námsárangri og hetsðun. Læknirinn komast að eftirfarandi niðurstöðum: f fyrstu bekkjunum kom í ljós, að börnum mæðra, sem unnu úti, gekk að meðáltali ver í skólanum og voru óstundvísari en toörn mæðra, sem voru heima. í sjöundu bekkjunum var ástiandið gjöróMkt, þar gekk þehn börnum toet-ur, sem áttu mæður, sem stunduðu vinnu ut an toeimilis. Og það virðist styðja þá skoðun, að þegar móðirin vinnur úti til að létta undir með fjárhag heimilisins, þá hvetji það börnin tii dáða og istyrki sið'ferði'tkennd fjölskyld- unnar, það er að segja, ef börn in eru orðin nokkuð stálpuð. Nýtegar ensfcar rannsóknir sýna, að útivinna mæðra hefur sérstaka þýðingu fyrir uppeldi dætranna. Dætur þeirra mæðra. sem stunduðu vinnu utan heim ilis sýna meiri tiltoneigingu til þess að hafa móður sina að fyrirmynd, held.ur en aðrar telpur. Meðal annars létu þær sjiálfar í Ijósi ósk um að vinna utan h'eimili's, þeg'ar þær yrðu fullorðnar sj'álfar. Einnig hef- ur mikla þýðingu fyrir börn- in, hvort að móðirin er ánægð í startfi sínu eða ekki. Félags- fræðingurinn Lois H'offman komst í því sambandi að eftir- farandi niðurstöðu: Böm mæðra, sem voru énægðar í starM síinu, töluðu miklu betur og eðlilegar um mæður sínar en börn þeirra mæðra, sem voru óánægðar í starfi og ekki kunnu vúð sig í því. Og yfirleitt kom í ijós, að þær mæður. sem voru óánægð ar í starfi utan heimilisins, ihöfðu minni áhuga á að huigsa vel um börnin heima með þeim afleiðingum, að toörnin urðu mun uppreisnargjarnari og þver úðarfyllri en toin börnin. Á- nægðu mæðurnar virtust hafa meiri tíma fyrir börnin scii, þær notuðu mildari aga, og um lléið höfðu börnin meira að segjja af móðiir sifnni, þ'e|gar hún kom heim. Hið mikilvæig- asta við niðurstöður félagsfræð- ingsins er það, að þær sýna mik ilvægi þess, að móðirin sé ánægð í starfi sínu. Ánægja og gott sfcap gerir s'amtoandið milli móð ur og barns ástúðlegra og stuðlar að því að þroski barns- ins verður eðlilegur. Norskur sál- fræðingur hefur sagt um þetta samtoánd á milli móður og barns: Eif börn eiga ánægða móður, hef ur það ekki svo mikið að segja fyrir umönnun þeirra og eðlilegan þroska, að hún vinni utan heim ili-s, það er að Segja, þegar þau eru orðin sfálpuð. Það, sem getur riáðið úrslitum um þrosfca þeirra, ext hvort þau sem l'ítil. hafa fengið næga ástúð frá móðurinni til þess að öðlast hið mikilvæga grundvallartraust á sjálfu sér, sem er isvo nauð- synlegt hveriu toarni. Fyrst þeg ar þetta traust er fengið getu? barnið verið áin móður sinnar yfir daginn, án þess að því é hætta'búin af. >00000000000000000000ooooooooooo* $ 19. febrúar 1966 - ALÞÝ0UBLA0IÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.