Alþýðublaðið - 19.02.1966, Page 13

Alþýðublaðið - 19.02.1966, Page 13
fflFWill®íf strtu UHHH Charade Óvenju spennandi ný lit- mynd með Cary Grant og Audrey Hepburn íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Heimsfræg amerísk stórmynd í litum. Richard Burton Peter 0‘Toole íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. & STJÖRNURln ** SÍMI 189 3G Á Villigötutn (Walk on the wild side) Nú eru allra síðustu for\röð að sj'á 'þessa úrvalskvikmynd Með ihinum vinsælu leikurum Laurence Harway, Barbara Stanwyck. Sýnd kl. 9. Bönnuð b'örnum, kátir félagar Stompa og Co. A'farskemmtileg og spreng-hlaegi leg ný norsk kvikmynd. Gerð eJtin sögu Antlhony Burcerdge Jenn-: ings At School. Tilvalin mynd tilí þess að koma öllum í gott skipj ungum og görnlum. Carsten Winger. Gisle Straume. 1 Sýnd kl. 5 og 7. Sími 50249 Becket iconílicl and conspiracy...murder and madness ..revelry feECKET" í spilaherberginu og eftir það sem ég sagði þá við hann hefði hann toætt ráð sitt. — Hann er söfandi, sagði Jem. — Drukkinn, tilkynnti herra Mason. — Það er ekkert að ótt ann ungfrú Jedbro. Ég legg til að iþér og þessi skynsama stúlka Dolly farið niður og setjist þar við eldinn meðan við Fred sjlá- um um herra Dean. Það er ibetra að hann sjái yfckur ekki og svo getum við bara vonað að hann verði búinn að gleyma öllu á morgun. • — Já, ungfrú Jedbro, sagði Ðölly glaðlega. — Þegar þessu er lokið skal ég hita te handa okkur. — Fred, Jem lét sem hún sæi þau ekki. — hvar er Dram- mörk læknir? Það var eittlhvað óhugnanlegt á seiði í kvöld. Og allt umhverf is Hugo. Hún vissi ekki hvers- vegna það ógnaði Hugo að Dean skyidi vera í herbergi hennar. Ef til vissi herra Mason það. Eftir að herra Masön hafði komið inn með iFred hafði hún skipt um skoðun. Hún áleit ekki lengur að hann væri ó- þölandi og óhæfur. Hún fann vel að hér var maður sem kunni . sitt fag.. Fred fór aftur hjá sér. — Læknirinn fór upp til frú Call er sagði hann. — Hún hefur verið með einhver læti aftur. — Af hverju sendi ungfrú Devon þá ékki eftir Pennycuik lækni? hvæsti Jem hugsunar- laust og fann svö að skær og igláfuleg augu Masons hvíldu á 'henni bugsandi að baki horn- spangargleraugnanna. Þetta ha'fði verið heimsikúleg athuga- semd. Vissi hún ekki sjálf að Laura var einstaklega heimsk ög trygg Hugo og jafnvel Hugo •sj'álfur gat ekki komið því inn í hausinn á henni að rétt væri að fleiri bæru áþyrgðina. Nei! Laura leit á hvern einasta lækni sem andstæðing og óvin Hugos. Fred yppti öxlum og Jem hrosti til ihans. —■ Ég veit það Fred sagði hún giaðlega. — "Ungfrú Devon 'álítur að enginn læknir geti hugsað um sjúkling nema Dram mork læknir. Komdu þá Dolly við sfculum hlýða herra Mason og setjast við eldinn niðri. Hún 'heyrði eitthvað þrusk fram ,iá gang og leit á Mason. — Ég er alls ekki viss um að herra Dean sé söfandi, hvísl- aði hún. — Ég ekki heldur. hvíslaði hann á móti. — Einmitt þess vegna m‘á 'hann ekki sjá yður. Jem tók orðalaust um hönd Dollyar og þær þutu eftir gang inum fram hjá skrautlega m'ál- uðum hurðum sem á stóðu nöfn eins og Ann Howard, Ann af Claves. Ann Boleyn, Filippus af Spáni, Tómas Crönwell . . nið- q—a—Mwa— 31 ur stigann og inn í forsalinn. — Guð, sagði Dolly. — Ég er skíthrædd við þennan herra Masön. Mér fannst hann dálítið sniðugur fyrst en það er eitt- hvað við ihann. Ég er viss um að hann getur séð um herra T>ean þó .hann sé helmingi eldri ög helmingi minni. — Ég er líka viss um það, 'sagði Jem. — Bíddu auðnahlik Dolly meðan ég næ í lyiklana frá llronum Fred. Við skulum fara inn til hans. í fyrsta skipti alla mína ævi langar mig til iað fá koniak en ekki te og það er köníak á skrifstofunni Œíenni kom á óvart að þreyta hennar fyrr um kvöldið virti'st Ihafa breytzt í ákafa athafnarþrá. Henni fannst hún gæti aldrei framar verið þreytt eða syfjuð. Það voru enn glóandi 'kola- molar á arninum og hún skar- aði í þlá unz eldurinn blossaði upp aftur og sendi svo Dolly að sækja sm'áviðarbúta frarn á gang inni. Þetta voru þurrir bútar af eplatré og það kviknaði fljótt í þeim. Tuttugu miíniítum síðar komu Fred og herra Mason niður til þeirra. Jem sá að herra Mason sagði eittlhvað við Fred og hann gekk að dyrunum sem lágu að eldbúsinu og herihergjum starfs fólksins. Mason gekk sjálfur til þeirra. Hann leit með velþóknun á h'álítómt 'koníaksglas Jems og brosti vingjarnlega til Dölly og 'sagði henni að fara til Freds í eldhúisið og aðstoða hann við að finna það sem ’hann ætti að finna. — Vertu ekki hrædd það er kveikt allsstaðar. Og herra Dean hrýtur í eigin rúmi. Þetta var mál sem Dolly skildi og hún glotti sínu gamla glotti og svaraði að henni stæði á sama! Húni væri hvort eð er vtós um að allir draugarnir hefðu flúið þegar þeir fundu áfengisþefinn af herra Dean. — Það á víst ekki að leyfa henni að tala svona um sína yf- irrnenn, sagði Masön huigsandi. — En þá yrði maður jí'ka að álíta að hann væri yfirmaður h'ennar ekki satt? Jem slappaði ögn af. — Það er koníak, Skoti og Gördons gin í ihörnskápnum, sagði hún. — Ungfrú Hurn álít- ur að það eigi alltaf að vera til vín handa gestum og ef nauð syn krefur. — Ég ætla ekkert að flá saigði hann. — Ég bað Fred um að sækja bjór handa okkur tveim ög brauð eða kaffi o|g t|6 handa ýkkur ef þið skylduð vilja það. Ég held að við meg um til með að tala saman ung frú Jedibro. Ég vona bara að þér séuð ekki eif þreyttar. Meðan þær böfðu beðið hafði Dölly sagt henni frá því hvað Mason hafði ,gert um lcvöldið. Hann hafði börðað í borðstof unni og Perry Dean með hon- um. Mason liafði verið elskúleg ur og éftir matinn hafði hann farið rneð Dean inn í spilaher- bergið þar sem hann hafði spil að bridge og jafnvel canasta. Gömlu konurnar elskuðu hann, hann var karlmaður Og hann talaði við þær eins og þær höfðu átt að venjast einu sinni og sem Dean gat aldrei gert. Svo hafði hann farið inn í setustof una og sjónvarpsherhergið þar sem allar 'höfðu orðið hrifnar af hönum líka og vonast til þe'ss að hann yrði áfram í Vinn ery. Hann hafði fullvissað þær um að það myndi hann gera og 'svo höfðu þær farið í rúmið með heitu vatnsflöskurnar sínar og velt því fyrir sér hvort Launa Devon og May hjúkrunar ikona myndu eftir að færa þeim heitan lcvöldrykk. Hvorki ungfrú Hurn eða frú Reed hctfðu látið sjá sig. Oig Laura Devon ag May húkrun arkona hötfðu liaft nóg að gera að hugsa um gömlu konunnar sem lágu í rúminu og sem vöra allar órólegar þetta kvöld eins ■cig dýr sem finna að hættan jvof ir yífir. (Það þartf ví'st ekki að t'aka það fram að Dollv notaði ekki þessi orð heldur gaf þetta aðeins í skyn). Og á meðan að þær voru að koma hinum kon unum í rúmið fór frú Caller á fætur og út úr herberginu ög niður stigann þar sem hún líiitti ‘herra Dean. — Það lá við að ungfrú Devon mi'Ssti vi'tið þegar hún heyrði þetta, sagði Dolly með ljom- andi auigoim. — Hann fór mefni lega með 'hana upp í herbergið hennar, sko frú Caller meina ég og hann var með whisky með sér og hann gaf henni ófáa 'sjússa. Það er alveg satt, hann gerði það. Og þégar unigfrú Devon kom og sá að frú Caller — já það er alveg satt hún vár það — var blindfull, slepptá hún sér. Frú Caller hló og hló dg~ sagði að hún hefði ekki skemmt sér jafnvel síðan liún var stjarnan á einbvierju balli í Perth. Ungtfrú Devon henti Dean út og .... já og svo fór hann inn til þín og settist þar að. — Haldið þér að við eigum að tala saman. sagði Jem -við hérra Mason. —- Ég get ekki skilið hvað við höfum áð segja hvört við annað sem ætti ekki heldur að segja við ungfrá Hurn. — Sennilega, sagði herra Ma- son hugsandi, — er ástæðan sú að þér kunnið ekki vel við ung frú Hurn og þar af leiðandi eig ið þér mjög, erfitt með að tala um það sem henni viðkemur 'þVí þér vi'ljið ekki bregðast at- vinnuveitenda yðar. Ef þér kynn oið vel við hana vilduð þér gjarnan tala um hana -þvi þá væruð þér að hjálpa henni. 'Þetta var satt og við -þvi var ekkert sVar enda þagði Jem. — En þér hafið þekkt Dram m'ock lœkni í nokkur ár og'yð ur þykir vænt um hana. Ó, já, ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. íebrúar 1966 J.3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.