Alþýðublaðið - 20.03.1966, Síða 10

Alþýðublaðið - 20.03.1966, Síða 10
Ismyndun Framhald af 1. sfðn er stefnt með Búrfellsvirkjun og þeim ráðstöfunum, sem ráðu- nautar Landsvirkjunar leggja til að gerðar verði til að mæta ís- vandamálunum. Niðurstöður ráðunautanna eru í höfuðdráttum þessar: 1. Framkvæmdir þær, sem fyrir- hugaðar eru þegar á fyrsta virkj- unarstigi til að minnka kæliflöt Þjórsár ofan við Búrfell, munu draga úr ísmagninu, sem berst að virkjunjnni. Eftir því, sem virkj- anir og miðlunarmannvirki í sam- bandi við þær verða byggðar ofar i ánni, mun ísmagnið minnka jafn framt því að vetrarrennslið eykst. 2. Miðað við þær aðstæður, sem eru í ánni í dag þ. e. a. s. án miðlunar eða aðgerðar til að draga úr ísmagninu, þá sýna rann sóknirnar í Þrándheimi að hægt er að fleyta öllum ís, sem berst niðitr ána yfir stíflur og áfram niður í Þjórsá. 3. Lítið rennsli í Þjórsá sam- fara miklu ísmagni og þörf á vatni til útskolunar á ísnum leiðir ó- hjákvæmilega af sér að draga verSur steku sinnum úr afköstum Búrfellsvirkjunar. Útreikningar byggðir á nýjustu • líkingum dr. Devike um ísmynd- anir í íslenzkum ám sýna, að orku skortur 105MW Búrfellsvirkjun- ar með orkusölu ,til álbræðslu og án miðlunar eða aðgerða ofar í ánni til að mínnka ísmagnið yrði frá 9 til 15 GWh á ári fyrstu þrjú starfsár virkjunarinnar eða rúm- lega 1% af áætlaðri heildarorku- sölu Landsvirkjunar. Ástæða er til að ætla að þessir reikningar séu um of varkárir og orktiskort- urinn verði mun minni. Eftir að virkjunin hefur verið stækkuð og miðlun fcngin úr Þórisvatni mun orkuskortur við virkjunina einnig verða lftill. 4. Hægt er að tryggja öllum notendum ótruflaða orku þegar á fyrsta virkjunarstigi þ. e. a. s. frá 105 MW virkjun án miðlunar og með orkusölu til álbræðslu, þó ekki sé reiknað með neinum að- gerðum ofar í ánni til að minnka kæliflötinn og þó ekki sé reiknað með meira varaafli en gert hefur verið hingað til, þ. e. a. s. þeim 35 MW, sem fyrir hendi verða í haust að viðbættum 20 MW í gas- túrbinustöð. Þetta á við jafnvel þó engu vatni væri veitt úr Þjórsá til virkjunarinnar í þrjá daga sam- fleytt. Þegar virkjunin verður stækkuð — og miðlun gerð í Þórisvatni, er að sjálfsögðu hægt að tryggja nægilegt rennsli í Þjórsá bæði til orkuframleiðslu og útskolunar á ís, jafnvel þó virkjunin sé stækkuð upp í 210 MW. Til öryggis er þó engu að síður reiknað með einni 20 MW gastúrbínustöð til viðbótar, en þessar st-öðvar gegna einnig því hlutverki að vera til vara við bil- anir á línum, vélum og tækjum. kjörs og vann sigur. Hún var end- urkjörin árið 1932 — og James Ferguson var áfram ríkisstjóri í Texas að öllu nema nafninu. íþróttir Framhald af 11. siðu- 57,41 Fejer Ungverjaland. 57,12 Lyachov Sovét. 57,08 Repo Finnland. 57,00 Sarr Bretland. 56,80 Yaras Sovét. 56,60 Hangsvaara Finnlandi. Flóttamenn Framh. af bls. 1. hermanna, sem bækistöð höfffu í grenndinni, á flótt anum. Þá upphófust hörff vopnaviffskipti en vegna glundroffans í liffi anstur- þýzku varffanna eftir vopna viffskiptin tókst öffrum flótta manninum aff fela sig bak viff tré og runna og komast inn á bandarískt hernáms- svæffi. Flóttamennirnir störf uffu báffir í austur-þýzku landamæra lögreglunni og sá sem komst undan var 22 ára. Opna Framhald úr opnu. Þegar Ferguson nokkur bafði ver- ið kjörinn ríkisstjóri í Texas árið 1916 gerðist nokkru síðar sá at- burður, sem varð þess valdandi, að hann varð að segja af sér og jafn framt var hann útilokaður frá frekari þátttöku í stjórnmálum. Árði 1924 bauð svo eiginkona hans sig fram til ríkisstjórnar- 500 mílur Framhald af 2. síffu venjulegu slóðir áður en veiðin hefst. Þá vilja þeir að viss svæði í Breiðafirði verði alfriðuð fyrir netum. Óttast þeir nú mjög að Breiðafjarðarins bíði sömu örlög og ananrra veiðisvæða hér við land þar sem ekki er á vísan að róa lengur. Þá eru menn uggandi vegna hinna ar miklu loðnuuppripa hjá flotan veiði geti baft áhrif á göngur góð fiska, isem lifa mikið af þeim fiski. Dagblöðin Framhald «f 2. síffú. ríkisvaldið mundi láta í té yrði fyrst og fremst að beinast að litlu blöðunum. Bent var á að stjórn- in þyrfti aff auka auglýsingar að mun, en jafnframt á þann vanda, sem það ef til vill mundi skapa litlu blöðunum er gott efni yrði að víkja fyrir auglýsingum í rík- um mæli. Lögð var áherzla á það á þess- um fundi, að blöðin yrðu að opna dálka sína mönnum með ólíkar pólitískar skoðanir, og að stór- auka yrði samvinnu blaða bæði á sviði tækni og dreifingar, m. a. til að vinna gegn blaðaeinokun. 50 íslenzkir skemmtikraítar A í Austurbæjarbíó sunnudaginn 20. marz kl. 7 (í dag). Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíó frá kl. 1. Úr umsögnum blaðanna: Ánægjuleg kvöldstund. ... skemmtileg tilbreyting í hversdagslífinu. . kærkomið tækifæri til upplyftingar. . allir fóru ánægðir heim ..“ (Morgunblaðið). . eitthvað fyrir alla ..“ (Þjóðviijinn) . vart mun hafa sést jafn fjölbreytt skemmtiefn fiyrr .. . vinsælustu skemmtikraftar sem upp á er boðið í Reykjavík í dag ..“ (Vísir). Skrifstofa skemmtikrafta Pétur Pétursson. átvarpið Sunnudagrur 20. mai-z OOOOOOOOOOOOOOOOOOObOÓÓO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO1 15.30 í kaffitímanum. 16.30 Enduitekið efni a. Haraldur Ólafsson fil. kand. flytur erindi um frumibyggja Eskimóa á Græn- land (Áður útv. 17. ágúst s.l.) ’b. Grænlenzki útvarpskórinn syngur nokkur lög. (Áður útv. 27. jan, s,l.), c. Ingimar Óskarsson spjallar um þorskinn, 17.30 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur. 18.30 Veðurfregnir. 18.30 íslenzk sönglög: Magnús Jónsson syngur 18.55 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Jón biskup Vídalín — þriggja alda minn ing. Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson prófassor flytur fyrra erindi sitt: Ævi og athafnir. 20.30 Úr tónleikasal: Quatuor Instrumental de Paris að samleik í hátíðarsal Háskólans 28. f.h. 21.00 Á góðri stund Hlustendur í útvarpssal með Svavari Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. 8.30 Létt morgunlög: 8)55 Fréttir — Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Morgunhugleiðing og morguntónleikar 12.15 Hódegisútvarp. 13.15 Jarðskjálftar og byggingarmannvirki Júlíus Sólnes verkfræðingur flytur há- degiserindi. 14.00 Vígsla Garðakirkju á Álftanesi fBisíkup íslandg, heitra Sijgurbjörn Ein- arsson, vígir kirkjuna. Séra Garðar Þor- steinsson prófastur prédikar og þjónar fyr ir altari með biskupi. Vígsluvoitar auk prófasts: Séra Bami Sig urðsson á Mosfelli, séra Björn Jónsson í Keflavík og séra Kristinn Stefánsson frí- kirkjuprestur í Hafnarfirði. Kirkjukór Garðasóknar syngur. Organleikari: Guðmundur Nordahl. Ofsóttur Framhald úr opnu. AUÐVELDARA OG ÓDÝRARA í hinni athyglisverðu bók sinni skýrir Nader frá því, hvers vegna og hvernig bílar valda fjörtjóni. Hann hefur Ieitazt við að gagnrýna hina hefðbundnu baráttu fyrir umferðaröryggi, sem — með bless- un framleiðenda — leggur höfuð- áherzlu á að breyta háttum öku- manna, þó að miklu auðveldara og ódýrara væri að breyta bílun- um. Það vekur nokkra von um ár- angur, að hinn ungi lögfræðingur hefur samúð Johnsons forseta. Sé það á valdi Johnsons, þá mun De- troit innan skamms verða neytt til þess að framkvæma þær ör- yggisreglur, sem nauðsynlegar eru taldar. En andstæðingar Johnsons, Kennedys og Naders hafa ótrúlega mikil ítök vestan hafs. trássi viff fyrirskipanir indónes- iskra yfirvalda. í hópi Kínverjanna voru sex fuiltrúar frá sendiráffi Peking--«tjórnarinnar. Einn Kín- verjanna Starfsmaffur fréttastof! unnar Nýja Kína, var handtekinn. Skömmu áður en flugvélin átti að leggja af stað til Pnompenh í Kambódíu viar stprfsmönnum flugvallarins skýrt frá því að Kín verjarnir. reyndu að komast úr landi með ólöglegum hætti. Kín verjarnir neituðu að snúa aftur til farþegabyggingarinnar og sett ust undir flugvélina. Þá upphóf ust heiftarleg áflog, en flugvélin hóf sig á loft að lokum án Kín verjanna þótt sendiherra Peking stjórnarinnar mætti í eigin per sónu á flugvellinum. Kínverzkir dipJó- matar í áflogum á Djakarta-flugvelli Djakarta 18. marz (NTB-AFP.) Indónesískir flugvallarstarfs- menn lentu í heiftarlegum áflog um í dag viff nokkra kínverska borgara er reyndu aff laumast frá Djakarta í tékkneskri flugvél í Flugvellinum í Tokyo lokað TOKYO. 19.- marz. (ntb-reuter). ALLAR lendingar á Tokyo-flug- velli voru bannaðar í eina og hálfa klukkustund í morgun vegna bilunar á ratsjárkerfi flugvallar- ins. Tvær flugvélar, sem áttu að lenda í Tokyo, lentu á flugvöllum í grenndinni. Aðeins ein flugbraut flugvallar ins er opin dag og nótt um þessar nupidir. Hin flugbrautin er lokuð fyrir næturumferð þar sem raf- kerfi flugvallarins eyðilagðist er kanadisk flugvél hrapaði fyrir 2 vikum og 64 manns fórust. oooo o oooooooooooooooo ooc X><xxxxxxxxxxxxxxxxx><xxx> Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og lang- afa Ásgeirs Jónssonar rennismiffs. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði Borg- arspítalans. Jón Ásgeirsson, Gunnþórunn Markúsdóttir, Steinunn Ásgeirsdóttir, Þórhallur Leósson, Einar Ásgcirsson, Karlotta Karlsdóttir barnabörn og • bamabarnabörn. 19 2a marz 1966 - ALÞVBUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.