Alþýðublaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 2
40-50% tollalækk- un næstu 4-5 ár? GENF: Fulltrúi Breta á afvopnunarráðstefnunni í Genf, Chal- €ont lávaröur sagði í Genf í gær, að hann færi til Moskvu á fjiorgun að halda áfram viðræðum sínum og Wilsons forsætis- «;áðherra við sovézka teiðtoga. Chalfont lávarður var í fylffd *peð forsætisráðherranum í Moskvuheimsókn hans í síðasta mán tjöi, en í heimsókninni bar mörg mál á góma m.a. tillögurnar Um bann við útbreiðslu kjarnorkuvopna, þótt enginn árangur tjæðist. iSAIGON: Herdeild frá Norður-Vietnam, sem varð fyrir miklu tnanntjóni í bardögum við bandarískar og suður-vietnamiskar llersvcitir fyrr í þessum mánuði, varð enn fyrir miklu mann- tjón í dag í miðju Suður-Vietnam. 48 skæruliðar hafa fallið í Ijardögum við Hue. Mótmælaaðgerðir búddatrúarmanna 1 norð- anverðu Suður-Vietnam breiddust í gær til Saigon. Nemendur við einn skóla búddatrúarmanna mættu ekki í skólann og á skóla (búsið voru hengd spjöld með slagorðum gegn Ky-stjórninnr. DJAKARTA: Kínverskir diplómatar í Djakarta ákváðu í (gær að fara að dæmi sendiherrans, Yao Chung-Ming, og fara <úr landi vegna hinna víðtæku mótmælaaðgerða gegn Kínverj- «m. Diplómatar í Djakarta segja, að brottför kínversku dipló ♦natanna verði að skoða í Ijósi skemmdarverka á kínverskum eignum og brottvikningar dr. Subandrios utanríkisráðherra. Nýi utanrikisráðherrann, Adam Malik, er Kínverjum ekki að skapi. íiólf indónesísk verkalýðsfélög hafa stutt áskorun Baráttufylk CUgar verkamanna (KABI) á Mið-Jövu um, að stjórnmálasam- bandi við Kína verði slitið. 'BONN: Kanzlari Vestur-Þýzkalands, Ludwig Erhard, gagn- Ujmdi Rússa í gær á landsfundi kristilegra demókrata, en em- um degi áður fór fyrirrennari hans, Konrad Adenauer, miklum Vjðurkenningarorðum um Rússa úr sama ræðustól. Erliard sagði, að áriásar- og hei-msveldisstefna Rússa væri meginorsök spenn- unnar í heiminum. PALOMARES: Góð veðurskilyrði gerðu það að verkum í igær, að tveir bandariskir dvergkafbátar bátu haldið áfram leitinni *ð týndu kjarnorkusprengjunni á Miðjarðarhafi. Hlé var gert á •eitinni fyrir þremur dögum vegna hvassviðris. 'PARÍS: Húsmæður í París birgðu sig upp af matvælum í gær vegna sólarhringsverkfalls sem starfsmenn gas- og raf- veitu borgarrnnar hafa tooðað. BRÚSSEL: Rúmlega 7.000 starfsmenn stofnana Efnahags- fcandalagsins í Brússel ákváðu að gera sólarhringsverkfall í gær. —•íeitað hefur verið að fallast á kröfu starfsmannanna um 14% Cpunahækkun. iMOSKVU: Kínverskir kommúnistar toafa enn ekki svarað Ifoði sovézkra kommúnista að senda fulltrúa á þing þeirra cr befst í næstu viku, og er mjög vafasamt að Kínverjar þekk- •ást tooðið. Hins vegar herma aðrar heimiídir að Kínverjar éendi einn háttsettan fulltrúa á flokksþin'gið. Albanski kommún- istaflokkurinn hefur ákveðið að senda engan fulltrúa á flokks- þingið. PARÍS: Haft var eftir heimildum í frönsku stjórninni í gær, að sú afstaða Erakka væri óbreytt að nýir aðilar að Efna- Ihagsbandalaginu yrðu að fallast á Rómar-sáttmálann í heild. Reykjavík. — EG. RÍKISSTJÓRNIN hefur falið Tollanefnd og Gatt-nefndinni að franikvæma í ár athugun á því hver áhrif það mundi hafa hér á landi almennt, ef tollar yrðu lækkaðir hér um 40—50% næstu 4—5 ár eða að meðaltali um 10% á árl. Frá þessu skýrði Magnús Jónsson fjármálaráðherra í efri deild Alþingis i gær, er hann mælti fyrir . tollalækkunarfrum- iHirpi ríkisstjórnarinnar. Sagði Magnús ennfremur, að við yrðum að stefna að tollalækkun til þess að skapa viðræðugrundvöll til þess að einhverjar af afurðum okkar gætu notið tollafríðinda er- lendis. Fjármálaráðherra mælti i gær fyrir tollalækkunarfrumvarpi rík- isstjórnarinnar, sem gerir ráð fyrir allverulegri lækkun tolla af innfluttum húsum og húshlutum og ýmsu öðru efni til bygginga. Tollur af húsum og húshlutum lækkar úr 50—60% í 40% og tollur af innréttingum úr 90% í 60%. Einnig gerir frumvarpið ráð fvrir að tollur af sementi lækki úr 35% í 20%. Hann kvað þetta frumvarp flutt í samræmi við yf- irlýsingu ríkisstjórnarinnar fró í fyrra I sambandi við húsnæðis- mál og fyrirgreiðslu í því sam- bandi. Um tollalækkunina á sem- enti sagði ráðherra, að óeðlilegt þætti að Sementsverksmiðjan nyti jafnmikillar tollverndar og raun bæri nú vitni. Hann gat auk þess um ýmsar aðrar leiðréttingar, sem frumvarpið hefur £ för með sér. Magnús Jónsson sagði, að að- flutningstollar væru hér miklum mun hærri en annars staðar, og Ijóst væri, að við yrðum að stefna að tollalækkunum á næstu árum til þess að skapa viðræðugrundvöll fyrir fríðindi handa okkar afurð- um. Sagði fjármálaráðherra, að tollanefndinni og Gatt-nefndinni hefði vei-ið falið að gera í sumar heildarathugun á því hver áhrif Atviimuleysistryggmga- sjóðurinn á nú 736 millj. Reykjavík — EG. — Efigliir Atvinrijileysistrýgg- lugasjóðs nema nú 736,7 milljón hju króna, en alls hefur sjóðurinn lánað út 515,6 millónir, en liinsveg «r ekki greitt nema 7,5 milljón Irií atvinnuleysisbætur. Frá þessu skýrði Eggert G. Þor Hteinsson félagsmálaráöherra (A) & gær á Alþingi er hann mælti fyr ir frumvarpi um breytingu á lög ■flm um sjóðinn, en Það gerir ráð í.yrir jiokkuó vikkaöri lieimild að fnrí er láfnsakiiyrðf snertir, og -nokkuð breyttu fyrirkomulagi bótagreiðslna. t' upphafi ræðu sinnar rakti Eggert sögu sjóðsins, en samkomu lag náðist um stofnun hans við lausn vinnudeilnanna á árinu 19 55 og var sjóðurinn stofnaður ár ið eftir. Gerði Eggert síðan grein fyrir fjárreiðum sjóðsins, eins og frá er greint hér að ofan, og kvað hann sjóðinn meðal annars hafa veitt lán til íbúðarbygginga 'hafnarbóta, félj|jsheimila verka lýðsfélaga og hitaveitufram- kvæmdá-í Reykjavík. Eggert sagði að í frumvarpinu, hefði upphaf lega aðeins verið gert ráð fyrir að víkka nokkuð skilyrði fyrir lánum úr sjóðunum, en hann- kvaðst fagná.iþeim breytingum,: sem í efri deild hefðu verið gerð ar á úthlutunarreglum, enda væru þær til bóta. Hann sagði, að nokk ur ágreiningur hefði verið um endurskoðun laganna um sjóðinn og hefði þar einkum verið deilt um eftirtalin atriði: Að helming ur vaxtatekna legðist við stofn sjóð, að lögbinda ráðstöfun á handbæru fé, að sjóðurlnn yrði einnig látinn gilda um félög verzl unrafólks, að setja einfaldari regl, ur um færslu tekna, einfaldari regluj- Um bótagrelðslur en þær hafa nú aS nokkru verið teknar upp.og að lokum, að upphæð úr Framhald á 14. •íffn.. það mundi hafa hér, ef tollar yrðu ! iðnaðarvörum. Einnig skulu nefnd- lækkaðir um 40—50% næstu 4 irnar athuga hver áhrif þetta mun til 5 ár. Eiga nefndirnar að hafa hafa á hag ríkissjóðs og öll önnur lokið athugunum sínum næsta vandamál, sem mundu verða sam- haust. Ræddi ráðherra um þann fara svo stórfelldum tollalækkun- möguleika að lækka fyrst tolla á um. Málinu var vísað til 2. um- hráefnum og síðar á fullunnum ræðu og nefndax-. Ný IBM Rvík, ÓTJ. OTTÓ A. MICHELSEN kynnti fréttamönnum í gær nýja teg und IBM rafritvéla sem geta skrifað allt að 15,5 stafi á rek úndu. Tekundin heitir „Sel- ectric“ og eru um tuttugu og flmm prósent allra rafritvéla sem seldar eru í heiminum, af þeirri gerð að því er Ottó sagði. Hér mun hún að öllum líkindum ganga undir nafninu kúlnvélin, bvi að stafir og tákn eru öll á einni lítilli kúlu, í stað svo og svo margra stafarma. IHún tekur eðlilega töluvert minna pláss en venjuleg ritvél, þar sem valsinn gengur ekki til hliðar, heldur kúlan meðfram honum. Seleetríc er með svo- kallaðri ásláttai’geymslu þ e, ef. slegið er á tvo stafi samtímis, eeymist seinni stafurinn þar til sé fyrri er skrifaður, en skrif- ast síðan. Enn ein stórkostleg hagræðing við þessar vélar er að með einu 'handtaki má skipta rafritvél um kúlu og setja í aðra með öðruvisi letri. Fyrst um sinn verður einungis hægt að fá eina gerð af íslenzku letri, en hins vegar er ekkert því til fyrir- stöðu að islenzkir notendur geti keypt enskar kúlur af ýmsum leturgerðum til notkunar við er lendar bréfaskriftir, og fleiri tungumál eru líka fáanleg. Kúluvélin kom fyrst á markað inn i Bandaríkjujnum 1961 en hefur ekki fengist til íslands fyrr en þetta sökum þess að óhemju dýrt er að framleiða kúlurnar og ísland þui-ffi eina alveg úfc a£ fyrir sig. Þess má geta að lokum að þegar kúluvélin var kynnt sagði bandaríska Time að það væri stórkostjegasta bylt>. ing í ritvélagerð síðan fyrsta rafmagnsritvélin 'hefði verið sett á markað fyrir fjönitíu ár- um. Kúluvélin er fáanleg í þrem ur stærðum og margvíslegum litum. Skrifstofustúlka með nýju IBM vélina. A borðinu fyrir franx an hana liggrja fiinm leturkúlur með fimm mismunandt stafa gcrðum. Hægt er að skipta um á örfáum sekúndum. 3 23. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.