Alþýðublaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 8
Margrét Steinþórsdóttir að lakka yfir íslandsmyndina sína. í smíðastofu Miðbæjarskólans inn. Fyrsti bekkur var fyrir jól í Reykjavík eru það ekki aðeins en við( sem erum í öðrum bekk drengir, em læra smíði. Stúlkurn byrjuðum eftir jólin. ar í Fóstruskólanum koma þang — Hefur smíði alltaf verið að einu sinni í viku, hver hópur, kennd í Fóstruskólanum? til þess að íæra að smíða. Og við — Ég veit nú ekki alveg, hve nánari athugjun sjáum við, að nær smíðakennsla byrjaði, en það er alls ekkert skrýtið, því áð smíði hefur verið kennd þar í í sumum leikskólunum, sem þær nokkuð, mörg ár. munu starfa við að námi loknu, — Þið eigið svo að kénna börn eru sérstök smíð^herbfergi, þar unum í leikskólunum, það sem sem litlu bömin geta leikið sér þið hafið lært. við auðveldar smíðar. Og fóstr — Já, það er margt af því hlut urnar þurfa þá að vera færar um ' ir sem auðvelt er að smiða ,t.d. að kenna þeim að smíða þá hluti flugvélamar. Þær eru svo málaðar sem þau ráða við, svo sem litlar og þá eru þetta örðin fallegustu flugvélar, bíla og báta. Og það er leikföng. líka það fyrsta, sem fóstrurnar — Hvað eruð þið margar í byrja á að smíða, fyrsti smiðis hver-jum tíma? gripurinn þeirra er flugvél. — Við erum 11 í hverjum tíma. Seinna geta þær svo valið um - Við erum samtals 22 ,í öðrum bekk hvað þær vilja smíða, sumar Fóstruskólans, og okkur er skipt smíða blaðagrindur. aðrar litla í tvo flokka fyrir smíðatimana. b'ia eða báta. Stúlkumar hafa — Eruð þið. 'fóstrunémarnir auðsjáanlega gaman af að vera í flestir úr Reykjavík-? smíði, þær voru fullar áhuga, þeg — Nei. ég held að aðeins þrjár ar þær stóðu við hefilbekkinn eða séu Reykvíkingar, hinar allar eru söguðu út myndir í krossvið. Við utan af landi. tökum eina stúlkuna tali og spyrj . — Ert þú Reykvikingur? um hana að nafni. — Nei, ég er frá Hæli í Hrepp — Margrét Steinþórsdóttir. — Finnst þér gaman í smfði? . — fá, mér finnst gaman, sér staklega að saga út eitthvað fín gert. ; -— Hvað smíðið þið nú helzt? — fylð smíðum hvað sem er. Við byrjuðum t.d. á því að smíða litla flugvél, svo er ég núna að Á borðj í smíðaherberginu eru Ijúka við þessa íslandsmynd. Hún um tuttugu litlar flugvélár, flest er fyrst söguð út með útsögunar ar ómálaðar enn þá. Við hliðina sög og síðan er vatnslitað inn á á þeim standa bílar í röðum og myndina og lakkað yfir. síðan koma bátar, útskornir fugl —r* Eruð þið allan veturinn í ar og blaðagrindur. Þetta eru allt smíði? ^handaverk stúlknarina í Fóstru — Nei, við erum hálfan vetur skólanum, og kennarinn þeirra Fjórar stúlknanna með nc Sólveig Björnsdóttir og María Gauti Hannesson, segir okkur það að þær séu vandvirkar og mjög áhugasamir nemendur. — Þær taka þetta mjög alvarlega, segir hann, og auðséð er, að hann er ánægður með nemendurna. Fóstruskólinn er um þessar mundir 20 ára. Hann tók til starfa árið 1946, um vorið. Nám í skól anum tekur tvo vetur og eitt sum ar og undirbúhingsmenntun er gagnfræðapróf eða hliðstæð menntun. Skólinn er til húsa að ,g 23. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Gauti Hannesson, kennari, leiðbeinir stúlkunii Þær eru að saga út.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.