Alþýðublaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 11
Ármann vann KFR í jðfnum leik Kr-ingar höfðu yfirburbi gegn ÍKF, 100:47 . í. K. F. - ingar mættu til leiks leiknum með yfirburðasigri KR, an Friðþjófs, sínum bezta leik- 100:47, en 100 stigið skoruðu þeir ínanni, en hann varð fyrir meiðsl- er 10 sek. voru til leiksloka. um. Einnig vantaði Einar hjá ÍKF j en þessir tveir hafa skorað lang-! I. K. F. fl'est stig liðsins í fyrri leikjum. j Liðið barðist hetjulegri baráttu Yfirburðir KR voru algerir .og í allan leikinn. Fjarvera tveggja hálfleik stóðu leikar 44:16 KR í góðra leikmanna veikti liðið mik- vil. Höfðu KR-ingar greinilegan ið en nokkuð vóg þar upp á móts ásetning að ná 100 stigum. Léku við það, að nú lék með liðinu því 5 beztu leikmenn KR inn á Ingi Gunnarsson, þjálfari liðsins. nær allan seinni hálfleikinn. ÍKF- Sýndi hann ágætan leik, þrátt ingar gáfust aldrei upp, þó stöð- fyrir æfingaleysi. Góðan leik áttu ugt ykist á stigamuninn. — Lauk einnig Hilmar með 24 stig og Guðni. Vítahittni: Tekin 14, hitt úr 7. KR. KR-ingar sigla hraðbyri til sig- urs. Virðist fátt geta komið í veg fyrir að svo verði. Allir leikmenn liðsins sýndu góð tilþrif í leik þessum. Stigahæstir: Einar 28, Kristinn 23, Gutti 15, Vítahittni: Tekin 14, hitt úr 4, sem er mjög lélegt. Dómarar: Guðmundur Ólafsson og Hólmsteinn Slgurðsson. ★ Ármann:KFR — 92:89. Bæði liðin léku maður gegn manni strax í byrjun og léku þann ig allan leikinn. Fyrstu mínúturn- ar átti KFR og komust í 5 gegn 0. Síðan fer leikurinn að jafnast. — Hittni leikmanna var geysigóð all- an fyrri hálfleikinn og á 7 mín. voru samtals skoruð 16 stig! Ár- menningar ná að jafna 29:29 eftir 10 mín. leik. Skiptust liðin nú um forystuna fram að hálfleik, en þá var 49:47 fyrir KFR. Síðari hálf- leikur var ekki síður spennandi en sá fyrri. Skiptust liðin á for- ystunni allt til loka hálfleiks er hinir 5 leikmenn KFR, sem léku allan leiktímann, voru að niður- lotum komnir. Misstu þeir þá Sig. VIKTOR Ma7,anov. 19 ára stúd ent frá Moskvu setti nýtt Ev- rnoumet í 200 m. baksundi í srær. er Sovétmenn og Au-Þjóð- ver.iar háðu landskeppni í sundi, synti á 2,11,8 mín. Boðsunds- sveit Rússa setti Evrópumet í 4x100 m. þriðsund, synti á 3.37.0 mín. JIM GRELLE, USA sigraði Ron Clarke í 2ja mílna hlaupi í gær, hljóp á 8,3,4,0 Packr Ástralíu sigraði í hástökki, 2.09 m., en Sneazwell, Ástralíu og Rolsjov, Sovét stukku 2.04 m, Mótið fór fram í Adelaide, Ástra iíu. BTAÐANí I. DEILD Staðan í I. deild: KR Ármann ÍR KFR ÍKF ' 5 5 0 10 425:264 6 5 1 10 422:410 5 3 2 6 370:330 6 1 5 2 458:508 6 0 6 0 310:465 5 stigahæstu leikmenn: Einar Bollason, KR 145 stig Einar Matth. KFR 131 stig Birgir Ö. Birgis, Á. 119 stig Þórir Magn. KFR 119 stig Hólmst. Sig. ÍR 100 stig : J » ... Einar Bollason, KR — stigahæstur í I. deild. í kvöld átti íslandsmótið í körfu knattleik að halda áfram, en leikjunum hefur verið frestað til 5. apríl. Helgason út af vegna 5. vítis. Sigu Ármenningar fram úr er 75. sek. voru til leiksloka, 88:86. Aftur nær KFR að jafna 88:88. Hallgrím ur skorar glæsilega fyrir Á. 90: 88. Fá KFR-ingar dæmd tvö víta- köst en hitta aðeins úr öðru. — Síðan fá Á. dæmd tvö vítaköst er leiktíminn er liðinn og skora örugg lega úr báðum. Má segja að heppni Ármanns frekar en geta hafi fært þeim sigurinn í þessum leik. Sigurinn gat alveg eins lent hjá KFR. KFR. — Einar Matthíasson var bezti maður liðsins þennan leik. Hittni hans var frábær. Skoraði hann 42 stig og hjó nærri stiga- metinu sem er 9 stig. Einnig áttu Marinó og Sigurður góðan leik. Vítahittni, tekin 20, hitt úr 13. Ármann: Langbeztur þeirra var Birgir er skoraði 37 stig. Einnig áttu góðan leik Davíð, 14. stig. Hallgrímur 17 stig og Ingvar 10 stig. Vítahittni: Tekin 18, hitt úr 9. — Dómarar: Guðm. Ólafsson og Agnar Friðriksson. — G.M. Birgir Örn Birgis, Ármanni — átti góðan leik gegn KFR WMMMWWWWWWWW SEAGREEN-. 5,20mJ Bob Seagren stökk 5,20 á stöng innan húss á móti í Cleveland. Afrekið er nýtt heimsmet innan húss, en Seagren átti gamla metið, 5,19 m. Frábær árangur náð- ist og í 600 yds hlaupi, blökkumaðurinn McGrady sigraði á 1 mín. og 11 sek. Næstir voru Tom Farrell og Bill Crothers. MWMMWWMWWMWMV Á myndinni sjáið þið tvo af leikmönnum KFR, t.v. Ólaf Thorlacius, sem leikur með landsliðinu í Kaupmannahöfn um páskana og t.h. Sigurð Helgason, sem er 2,07 m. á hæð. 4. bréf Guðmueidar Þórarinssonar um ÞJálfun knatt- spyrnumanna Mr. NU hefi ég rætt all mikið um | úthaldið og þýðingu þess fyrir i ykkur knattspyrnumennina og von-1 ast til að hafa gert þér ljóst hversu geysilega mikilvægt atriði það er. Og nú er því bezt að lialda áfram í textanum. Eitt af því allra versta, sem ég sé á vellinum, er „einfættur” leik maður, þ.e.a.s. leikmaður, sem get- ur aðeins ráðið við og hamið knött inn með vinstra fæti eða hægra fæti (í stað beggja) og verður því að hlaupa og koma sér í aðstöðu til þess að taka á móti eða senda knöttinn frá sér. Þetta er ekkert aðhlátursefni. Það eru ótrúlega margir, sem flokkast í þennan hóp knatt- spyrnumanna, og þeir eru ekki að eins bundnir við ísland, þótt marg- ir séu þar með þessu marki brennd ir, heldur hefi ég séð þeim skjóta upp kollinum hjá efstu félögunum í sænsku keppninni og í einstaka atvinnuliðum hefi ég séð þeim bregða fyrir. Oftast leika þessir menn bak- verði eða útherja stöður á vellin- um. Og ég verð að segja að mér finnst það livorki meira né minna en andstyggð að þurfa að horfa í upp á þá verða eins og smábörn,j þegar knötturinn kemur óvænt fyrir vitlausan fót. Þess vegna er það nauðsynlegt að þeir leikmenn, sem aðeins"' geta notað annan fótinn geri gang- skör að því að æfa upp veikarf fótinn á æfingunum. Það er siður stráka að vilja sýna hvað þeir eru góðir og þá vilja þeir um leið dylja galla sína. Fyrir bragðið nota þeir oftast betri fótinn í stað þess að reyna að æfd- hinn upp. Þjálfararnir verða fljót- lega varir við hvort strákarnií eru jafnvígir á báða fætur eða ekki og þá, sem ekki eru þaðj skal taka sérstaklega til bæna. Raunverulega má líta á þetta sem barnasjúkdóm og þetta vanda mál er svo augljóst að tæpast ætti að þurfa að skrifa þér heilt j bréf um það, en ég hefi tekið cft- ir því, að þeir, sem ekki eru jafn- vígir á báða fætur, eiga miklun^ mun hættara við að reiðast í leitj og taka til hörku auk þess senl leikgleði þeirra er minni en ann$ arra. Útkoman er því: Þú skalt læknq galla þína ú æfingakvöldunum. —>■ Framhald á 15. síðu :'m ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. marz 1966 n

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.