Alþýðublaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 5
MINNINGARORÐ: Gubrún Ólafsdóttir MIÐVIKUDAGINN 16. þessa mánaðar lézt að hjúkrunarheimil inu Sólvangi í Hafnarfirði Guð- rún Ólafsdóttir, áttatíu og fjög urra ára gömul, en hún fæddist 23. marz 1881 að Kvígsstöðúm í Borgarfirði. Hún verður jarðsung in í dag, á afmælisdegi hennar, frá Fossvogskirkju. Foreldrar Guðrúnar voru Jór unn Valgerður Bergsdóttir og Ó1 afur Gísli Jónsson, sem þá bjuggu að Kvígsstöðum, en Ólafur Gísli var sonarsonur Bjama Hermanns sonar, sem mikil ætt er komin frá og hefur Ari Gíslason kennari og ættfræðingur, tekið saman mikið rit um ætt Bjarna, sem er nýkom ið út. Guðrún dvaldist með foreldr um sínum framan af ævi, en þau bjuggu nokkuð víða, að Kvigsstöð um, Ósi í Skilamannahreppi, á Akranesi og að Skálpastöðum. Frá foreldrum sínum fór hún til Reykjavíkur árið 1902 og gerðist þá vinnukona og vann öll störf, sem vinnukonum voru ætluð að þeirra tíðar sið, ekki aðeins heim ilisstörf hjá húsbændum sínum heldur og erfiðisvinnu út á við og húsbændurnir hirtu kaupið. Ái-ið 1905 giftist Guðrún Kristj áni H. J. Krístjánssvni steinsmið eða múrara, eins og steinsmiðir voru síðar kallaðir, og eignuðust þau fimm börn. Tvö þeirra dóu ung, pn þrír synir lifa: Axel for stjóri Rafha í Hafnarfirði, Georg verksmiðjueigandi og Ólafur bif reiðarstjóri. Meðal systkina Guðrúnar voru Pétur Ólafsson, sjómaður, sem flestir Reykvíkingar þekktu og Guðmundur Ólafsson skósmiður og KR-ingur, sem allir þekktu. Kristján, maður Guðrúnar, var nítján árum eldri en hún. Hann missti sjónina snemma og mun hafa spillt sjóninni við vinnu sína af steinsáldri. Gekk hann hvað eftir annað undir uppskurð, en oMrprt stoSaði. Kristi'án lézt árið 1932. Snemma varð Guðrún því að taka á sínar herðar að vinna fyrir börnunum og tók við því hlut verkj stolt og sterk. Hún vann ailtaf utan heimiiis og þar á meðal við fiskbvott. Um skeið rak hún litla verzlun við Hverfisaötu. Hún var.víkingur t.il allra verka. sterk í lund og stórhuga og lagði mikla áherzlu á bað við börn sín, að læra og lesa til bess pð bau stæðu betvir að vfgi í lífsbaráttunni. Hún mun hafa verið ein beirra kvenna sem stofmiðu verkakvennafélaeið Framsókn os var hún alia tíð ör ueuur liðsmnður félagsins svo og Alhóðuflokksins. Gnðrún var hávaxin kona, tfeu ieg ov sónaði að benni. Hún hafði n’kq lund og mikla Hún boenaðí oldrpi og taut. ekki neinu. Uengi i ót+u bau hiénin beima í 'Rvveinga i félapsbúsunum við Bergbórupötn og setti Gnðrún svin á hverfið Síðustu árin var hún brotin að • heilsu og dvaidi á Sólvangi Svn ir- hennar súndu henni alúð og umhyggju til hins síðasta. V.S.V. írsímmístígvél og Kuidaskór á alla fjölskylduna. Sendi i póstkröfu. Sírnverzlun og skóvinnn stofa Sigurbiörns Þorpfeirssonar Miðbæ viB Háslsitisbrsut S8-6t Sími 33980. GEFA BEZTAR MYNDIR GEVAPAN GEVAPAN Randver Þorláksson í lilutverki Argan. Réttarholtsskóla RÉTTARHOLTSSKÓLINN í Reykjavík heldur árshátíð sína þessa dagana. Á þessari hátíð ber það til nýlundu að í stað þess að viðhafa venjuleg skemmtiatriði á slíkum samkomum sýna nemend ur ímyndunarveikina eftir Moli ére í heilu líki, sem þeir hafa undanfarið æfl undir leiðsögn kennara síns, Hinriks Bjarnason ar. Mun það vera fátítt að gagn fræðaskólar færist slíkt verkefni í fang, en leikendur hafa flestir stundað æfingar í framsögn und anfarin ár á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur, og hafa þeir notið hjálpar ýmsra aðilja við sýningu sína. Saumastofa Þjóðleikhússins hefur lánnð búninga, Klemenz Jónsson sér um andlitsgervi, Þor valdúr Jónasson málaði leikmvnd og dr. Jón S.. Jónsson hefur sam ið fyrir sýninguna sönglag sem elskéndiirnir í leiknum: InviKiörff Jóhannsdóttir og Kristián Korls són svnffia f öðrnm þætti. Aðrir leikendur' eru Randvér ÞorióVs. son sem leikur Argán ímvndunar á sunnudagskvöld í samkomusal afbragðs vel tekið af fullsetnum. Réttarholtsskólans fyrir skóla- stjóra og kennara úr gagnfræða skólum bæjarins, vandamenn leik enda og fleiri gesti. Verður leik urinn sýndur á árshátíð skólans í kvöld, en síðan mun ætlunin að hafa sýningar fyrir aðra skóla og almenning. Frumsýningunni var áhorfendasal, og þóttu hinir ungu leikendur og leikstjóri þeirra vinna verk sitt með mikilli prýði — Á myndunum sem fylgja má sjá Randver Þorláksson í hlut- verki Argans og Ingibjörgu Jó hannsdóttur, Ómar Valdimarsson og Rannveigu Jóliannsdóttur í hlutverkum sínum í sýningunni. G'iðbtái'tcóóttii* Rólino korrn hans Áshiöm R„ Jóbannesson Béralde bróðir hans og Sigurbiörg Mattbí asdóttir T oison Htlá dóttir hnns. Stefán Unnst.einsson og Óm- ar Valdimarsc'on leika feðgnna Diafrnriua læVjii off Tóm’.'is son háns. en F.lías Ó'afsson. Flrmi Kristiánsson og Sigurðúr Tómas son éru læknir. lyfsali og lRgbóic ari. Fiórar stúlkur úr skólamim leika á flautii og pianó i svninv urini. írriyndunarveikin var frumsýnd Angelioue, Tómas Diafoirus og Toinette. I ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. marz 1966 £ I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.